Formúla 1 Tvöfaldur McLaren sigur í Montreal Bretarnir Lewis Hamilton og Jenson Button tryggðu McLaren liðinu tvöfakdan sigur í Formúlu 1 mótinu í Montreal í Kanada í dag. Hamilton varð á undan, en Fernando Alonso tryggði Ferrari þriðja sætið eftir viðburðaríka keppni. Formúla 1 13.6.2010 19:26 Hamilton vann í Kanada McLaren fagnaði góðum sigri í dag en ökuþórar liðsins, þeir Lewis Hamilton og Jenson Button, urðu í tveimur efstu sætunum í kanadíska kappakstrinum í dag. Formúla 1 13.6.2010 17:37 Hamilton bensínlaus og sektaður um 1.3 miljónir Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum í dag. Eftir tímatökuna fékk hann 1.3 miljónir í sekt fyrir að stöðva ekki bílinn, heldur láta hann rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinni. Hann fékk sekt og var áminntur fyrir tiltækið. Autosport.com greinir frá þessu. Formúla 1 12.6.2010 21:40 Hamilton fyrstur í æsispennandi tímatöku Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í síðustu tilraun sinni í tímatökum í Montreal í Kanada í dag. McLaren rauf þannig velgengni Red Bull, sem hafði náð besta tíma í öllum tímatökum ársins. Mark Webber og Sebastian Vettel voru næstir Hamilton. Formúla 1 12.6.2010 18:45 Hamilton fljótastur á æfingu fyrir tímatökuna Bretinn Lewis Hamilton reyndist sneggstur um Montreal brautina í Kanada i dag á McLaren á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Formúla 1 12.6.2010 15:33 Vettel 0.089 sekúndum á undan Alonso Sebastian Vettel hja Red Bull náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Montreal í Kanada í dag. Hann varð aðeins 0.089 sekúndum á undan Fernando Alonso hjá Ferrari. Formúla 1 11.6.2010 21:17 Button á undan Schumacher í Montreal Bretinn Jenson Button á McLaren var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða í Montreal í Kanada í dag. Hann varð á undan Þjóðverjanum Michael Schumacher á Mercedes og munaði aðeins 0.158 sekúndum á köppunum tveimur. Formúla 1 11.6.2010 17:17 Kubica þakklátur öryggiskröfum eftir óhapp Formúlu 1 ökumenn keppa í Montreal í Kanada um helgina og Robert Kubica vann þegar keppt var síðast á brautinni. Það var árið 2008 og hann vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1. Árið áður þótti hann heppinn að sleppa með skrámur eftir að hann kútveltist á brautinni. Formúla 1 11.6.2010 12:54 Meistarinn býst við jöfnum slag Jenson Button hjá McLarenl, sem er núverandi Formúlu 1 meistari býst við að McLaren, Red Bull og jafnvel Mercedes verði í toppbaráttunni í Montreal í Kanada um helgina. Þá telur hann að Ferrari gæti átt möguleika, eftir fremur slaka frammistöðu í Tyrklandi á dögunum. Formúla 1 11.6.2010 11:01 Scumacher: Get ekki keppt um titilinn Michael Schumacher hefur sett stefnuna á titilsók árið 2011, þar sem hann telur titilvonir þessa árs frekar dræmar. Hann segir þó mörg mót eftir, en hann líti samt meira á tímabilið sem undirbúning fyrir næsta tímabi Formúla 1 11.6.2010 10:33 Hamilton: Montreal hentar McLaren Bretinn Lewis Hamilton vann síðustu keppni, sem fram fór í Tyrklandi og telur að McLaren bíll sinn henti vel á götubrautina í Montreal í Kanada þar sem keppt er um helgina. Hann vann mótið í Kanada árið 2007, en Robert Kubica vann 2008, en ekki var keppt 2009. Formúla 1 10.6.2010 17:21 Alonso vill í toppslaginn með Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso telur að allir séu að gera sitt hjá Ferrari til að bæta árangur liðsins, en Ferrari hefur aðeins eitt mót af sjö á árinu. Formúla 1 10.6.2010 16:43 Ferrari framlengir samning Massa til 2012 Felipe Massa hefur fengið framlengingu á samningi sínum við Ferrrari liðið. en síðustu vikur hefur verið umræða um að Robert Kubica kæmi í hans stað eða jafnvel Mark Webber. Formúla 1 9.6.2010 11:45 Ekki hyglað að Vettel hjá Red Bull Sebastian Vettel segir að hann fái ekkert umfram Mark Webber, hvorki varðandi búnað né leikplan í mótum hjá Red Bull liðinu. Báðir fái jafna möguleika á því að vinna mót. Formúla 1 8.6.2010 12:02 McLaren ekkert að svindla í Tyrklandi McLaren beitti ekki neinskonar liðsskipunum í tyrkneska kappakstrinum á dögunum til að breyta því hvort Lewis Hamilton eða Jenson Button ynni mótið. Hamilton kom fyrstur í mark á undan Button. Formúla 1 8.6.2010 11:24 Webber áfram hjá Red Bull 2011 Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. Formúla 1 7.6.2010 10:30 Hamilton ætlar sér fleiri sigra Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann sinn fyrsta sigur um síðustu helgi og um aðra helgi keppir hann í Montreal í Kanada. Ekki hefur verið keppt þar síðan 2007, en þá vann einmitt Hamilton. Formúla 1 4.6.2010 15:37 Red Bull vill Vettel til ársins 2015 Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. Formúla 1 3.6.2010 15:37 Red Bull, Vettel og Webber sættast Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. Formúla 1 3.6.2010 14:37 Webber vildi láta hægja á Vettel Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. Formúla 1 2.6.2010 13:50 Force India lögsækir Lotus Force India tilkynnti í dag að liðið hefur lögsótt Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. Formúla 1 2.6.2010 13:16 Óhapp sem átti ekki að gerast Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull hefur farið yfir öll gögn varðandi áreksturinn á milli Mark Webber og Sebastian Vettel í Tyrkklandi á sunnudag og hefur fríað Webber af sök og segir að óhappið vera atvik sem geti hent í kappakstri. Formúla 1 1.6.2010 17:51 Webber vill ræða áreksturinn við Vettel Mark Webber og Sebastian Vettel lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki í tyrkneska kappakstrinum á sunnudaginn. Vettel reyndi að fara framúr Webber, en þeir skullu saman með þeim afleiðingum að Vettel féll úr leik, en Webber náði þriðja sæti á eftir Lewis Hamilton og Jenson Button. Formúla 1 1.6.2010 12:53 Hamilton vill frekar stýra bíl en dansa Lewis Hamilton og kærasta hans Nicole Shwarzinger söngkona hafa ýmsu fagnað síðustu vikuna. Hamilton vann Formúlu 1 mótið í Tyrklandi í gær og fyrr í vikunni vann Nicole þetkkta danskeppni í sjónvarpi í Bandaríkjunum sem kallast "Dancing with the stars". Formúla 1 31.5.2010 15:17 Red Bull vill varna deilum ökumanna Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull liðsins segir í samtali við autosport.com að hann vilji varna því að Mark Webber og Sebastian Vettel verði ósáttir hvor við annan eftir áreksturinn í Formúlu 1 mótinu í Istanbúl í gær. Þeir lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki, Vettel féll úr leik, en Webber náði að klára mótið í þriðja sæti. Formúla 1 31.5.2010 09:44 Hamilton stefnir á tvo titla Lewis Hamilton hjá McLaren vann óvæntan sigur í dag, eftir afhroð Red Bull liðsins, en ökumennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel óku hver á annan þegar þeir voru í fyrsta og öðru sæti. Formúla 1 30.5.2010 20:26 Vettel og Webber ósamála um áreksturinn Sebastian Vettel og Mark Webber eru ekki sammála um atburðarrásina í Formúlu 1 mótinu í Tyrklandi í dag. Vettel segist ekki hafa gert mistök þegar hann reyndi framúrakstur á Webber, en þeir voru í forystu í mótinu og aka báðir fyrir Red Bull. Formúla 1 30.5.2010 17:58 Hamilton vann í dramatískri keppni Bretinn Lewis Hamilton landaði sigri í Formúlu 1 mótinu í Tyrklandi, eftir mikla dramatík á milli Red Bull ökumannanna Mark Webber og Sebastian Vettel, sem leiddu mótið en lentu í árekstri. Formúla 1 30.5.2010 15:40 Titilslagurinn galopinn í Istanbúl í dag Formúlu 1 mótið í Istanbúl fer fram í dag og Martin Whitmarsh hjá McLaren segir að allt sé galopið hvað titilslaginn varðar, eftir að Lewis Hamilton stakk sér á milli Mark Webber og Sebastian Vettel á ráslínunni. Formúla 1 30.5.2010 10:05 Slök rásstaða Ferrari í tímamótakeppni Ferrari eru aðeins í áttunda og tólfta sæti á ráslínu í mótinu á Istanbúl brautinni á morgun, Felipe Massa á undan Fernando Alonso. Liðið hafði einfaldlega ekki hraðann sem þarf í sjálfu afmælistmóti liðsins, en Ferrari ræsir af stað í 800 skipti á sunnudag. Formúla 1 29.5.2010 21:12 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 152 ›
Tvöfaldur McLaren sigur í Montreal Bretarnir Lewis Hamilton og Jenson Button tryggðu McLaren liðinu tvöfakdan sigur í Formúlu 1 mótinu í Montreal í Kanada í dag. Hamilton varð á undan, en Fernando Alonso tryggði Ferrari þriðja sætið eftir viðburðaríka keppni. Formúla 1 13.6.2010 19:26
Hamilton vann í Kanada McLaren fagnaði góðum sigri í dag en ökuþórar liðsins, þeir Lewis Hamilton og Jenson Button, urðu í tveimur efstu sætunum í kanadíska kappakstrinum í dag. Formúla 1 13.6.2010 17:37
Hamilton bensínlaus og sektaður um 1.3 miljónir Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum í dag. Eftir tímatökuna fékk hann 1.3 miljónir í sekt fyrir að stöðva ekki bílinn, heldur láta hann rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinni. Hann fékk sekt og var áminntur fyrir tiltækið. Autosport.com greinir frá þessu. Formúla 1 12.6.2010 21:40
Hamilton fyrstur í æsispennandi tímatöku Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í síðustu tilraun sinni í tímatökum í Montreal í Kanada í dag. McLaren rauf þannig velgengni Red Bull, sem hafði náð besta tíma í öllum tímatökum ársins. Mark Webber og Sebastian Vettel voru næstir Hamilton. Formúla 1 12.6.2010 18:45
Hamilton fljótastur á æfingu fyrir tímatökuna Bretinn Lewis Hamilton reyndist sneggstur um Montreal brautina í Kanada i dag á McLaren á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Formúla 1 12.6.2010 15:33
Vettel 0.089 sekúndum á undan Alonso Sebastian Vettel hja Red Bull náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Montreal í Kanada í dag. Hann varð aðeins 0.089 sekúndum á undan Fernando Alonso hjá Ferrari. Formúla 1 11.6.2010 21:17
Button á undan Schumacher í Montreal Bretinn Jenson Button á McLaren var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða í Montreal í Kanada í dag. Hann varð á undan Þjóðverjanum Michael Schumacher á Mercedes og munaði aðeins 0.158 sekúndum á köppunum tveimur. Formúla 1 11.6.2010 17:17
Kubica þakklátur öryggiskröfum eftir óhapp Formúlu 1 ökumenn keppa í Montreal í Kanada um helgina og Robert Kubica vann þegar keppt var síðast á brautinni. Það var árið 2008 og hann vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1. Árið áður þótti hann heppinn að sleppa með skrámur eftir að hann kútveltist á brautinni. Formúla 1 11.6.2010 12:54
Meistarinn býst við jöfnum slag Jenson Button hjá McLarenl, sem er núverandi Formúlu 1 meistari býst við að McLaren, Red Bull og jafnvel Mercedes verði í toppbaráttunni í Montreal í Kanada um helgina. Þá telur hann að Ferrari gæti átt möguleika, eftir fremur slaka frammistöðu í Tyrklandi á dögunum. Formúla 1 11.6.2010 11:01
Scumacher: Get ekki keppt um titilinn Michael Schumacher hefur sett stefnuna á titilsók árið 2011, þar sem hann telur titilvonir þessa árs frekar dræmar. Hann segir þó mörg mót eftir, en hann líti samt meira á tímabilið sem undirbúning fyrir næsta tímabi Formúla 1 11.6.2010 10:33
Hamilton: Montreal hentar McLaren Bretinn Lewis Hamilton vann síðustu keppni, sem fram fór í Tyrklandi og telur að McLaren bíll sinn henti vel á götubrautina í Montreal í Kanada þar sem keppt er um helgina. Hann vann mótið í Kanada árið 2007, en Robert Kubica vann 2008, en ekki var keppt 2009. Formúla 1 10.6.2010 17:21
Alonso vill í toppslaginn með Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso telur að allir séu að gera sitt hjá Ferrari til að bæta árangur liðsins, en Ferrari hefur aðeins eitt mót af sjö á árinu. Formúla 1 10.6.2010 16:43
Ferrari framlengir samning Massa til 2012 Felipe Massa hefur fengið framlengingu á samningi sínum við Ferrrari liðið. en síðustu vikur hefur verið umræða um að Robert Kubica kæmi í hans stað eða jafnvel Mark Webber. Formúla 1 9.6.2010 11:45
Ekki hyglað að Vettel hjá Red Bull Sebastian Vettel segir að hann fái ekkert umfram Mark Webber, hvorki varðandi búnað né leikplan í mótum hjá Red Bull liðinu. Báðir fái jafna möguleika á því að vinna mót. Formúla 1 8.6.2010 12:02
McLaren ekkert að svindla í Tyrklandi McLaren beitti ekki neinskonar liðsskipunum í tyrkneska kappakstrinum á dögunum til að breyta því hvort Lewis Hamilton eða Jenson Button ynni mótið. Hamilton kom fyrstur í mark á undan Button. Formúla 1 8.6.2010 11:24
Webber áfram hjá Red Bull 2011 Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. Formúla 1 7.6.2010 10:30
Hamilton ætlar sér fleiri sigra Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann sinn fyrsta sigur um síðustu helgi og um aðra helgi keppir hann í Montreal í Kanada. Ekki hefur verið keppt þar síðan 2007, en þá vann einmitt Hamilton. Formúla 1 4.6.2010 15:37
Red Bull vill Vettel til ársins 2015 Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. Formúla 1 3.6.2010 15:37
Red Bull, Vettel og Webber sættast Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. Formúla 1 3.6.2010 14:37
Webber vildi láta hægja á Vettel Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. Formúla 1 2.6.2010 13:50
Force India lögsækir Lotus Force India tilkynnti í dag að liðið hefur lögsótt Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. Formúla 1 2.6.2010 13:16
Óhapp sem átti ekki að gerast Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull hefur farið yfir öll gögn varðandi áreksturinn á milli Mark Webber og Sebastian Vettel í Tyrkklandi á sunnudag og hefur fríað Webber af sök og segir að óhappið vera atvik sem geti hent í kappakstri. Formúla 1 1.6.2010 17:51
Webber vill ræða áreksturinn við Vettel Mark Webber og Sebastian Vettel lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki í tyrkneska kappakstrinum á sunnudaginn. Vettel reyndi að fara framúr Webber, en þeir skullu saman með þeim afleiðingum að Vettel féll úr leik, en Webber náði þriðja sæti á eftir Lewis Hamilton og Jenson Button. Formúla 1 1.6.2010 12:53
Hamilton vill frekar stýra bíl en dansa Lewis Hamilton og kærasta hans Nicole Shwarzinger söngkona hafa ýmsu fagnað síðustu vikuna. Hamilton vann Formúlu 1 mótið í Tyrklandi í gær og fyrr í vikunni vann Nicole þetkkta danskeppni í sjónvarpi í Bandaríkjunum sem kallast "Dancing with the stars". Formúla 1 31.5.2010 15:17
Red Bull vill varna deilum ökumanna Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull liðsins segir í samtali við autosport.com að hann vilji varna því að Mark Webber og Sebastian Vettel verði ósáttir hvor við annan eftir áreksturinn í Formúlu 1 mótinu í Istanbúl í gær. Þeir lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki, Vettel féll úr leik, en Webber náði að klára mótið í þriðja sæti. Formúla 1 31.5.2010 09:44
Hamilton stefnir á tvo titla Lewis Hamilton hjá McLaren vann óvæntan sigur í dag, eftir afhroð Red Bull liðsins, en ökumennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel óku hver á annan þegar þeir voru í fyrsta og öðru sæti. Formúla 1 30.5.2010 20:26
Vettel og Webber ósamála um áreksturinn Sebastian Vettel og Mark Webber eru ekki sammála um atburðarrásina í Formúlu 1 mótinu í Tyrklandi í dag. Vettel segist ekki hafa gert mistök þegar hann reyndi framúrakstur á Webber, en þeir voru í forystu í mótinu og aka báðir fyrir Red Bull. Formúla 1 30.5.2010 17:58
Hamilton vann í dramatískri keppni Bretinn Lewis Hamilton landaði sigri í Formúlu 1 mótinu í Tyrklandi, eftir mikla dramatík á milli Red Bull ökumannanna Mark Webber og Sebastian Vettel, sem leiddu mótið en lentu í árekstri. Formúla 1 30.5.2010 15:40
Titilslagurinn galopinn í Istanbúl í dag Formúlu 1 mótið í Istanbúl fer fram í dag og Martin Whitmarsh hjá McLaren segir að allt sé galopið hvað titilslaginn varðar, eftir að Lewis Hamilton stakk sér á milli Mark Webber og Sebastian Vettel á ráslínunni. Formúla 1 30.5.2010 10:05
Slök rásstaða Ferrari í tímamótakeppni Ferrari eru aðeins í áttunda og tólfta sæti á ráslínu í mótinu á Istanbúl brautinni á morgun, Felipe Massa á undan Fernando Alonso. Liðið hafði einfaldlega ekki hraðann sem þarf í sjálfu afmælistmóti liðsins, en Ferrari ræsir af stað í 800 skipti á sunnudag. Formúla 1 29.5.2010 21:12