Fastir pennar Salt, sykur og fleira gott Steinunn Stefánsdóttir skrifar Talið er að rekja megi 86 prósent dauðsfalla í Evrópu til svokallaðra ósmitnæmra sjúkdóma. Þetta eru sjúkdómar eins og hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein, sykursýki og margir aðrir sjúkdómar. Fastir pennar 18.2.2013 06:00 Ný kynslóð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar Katrín Jakobsdóttir tekur við af Steingrími J. verður ný kynslóð komin til valda í flokkunum fjórum sem hafa verið hryggjarstykkið í íslensku stjórnmálakerfi frá því að kommúnistaflokkurinn var stofnaður árið 1930. Eldri kynslóðin hverfur nú smám saman af sviðinu – smám saman, og þarf aðeins að ýta á suma. Fastir pennar 18.2.2013 06:00 Endurkoman Magnús Halldórsson skrifar Í öllum aðstæðum, hversu ómögulegar sem þær virðast vera, felast tækifæri. Þrátt fyrir ótrúlegar efnahagslegar hamfarir á undanförnum fimm árum í heiminum, sem ekki sér fyrir endann á, þá eru dæmi um að fyrirtæki hafi náð undraverðum árangri með útsjónarsemi og vel heppnaða markaðssetningu að leiðarljósi. Fastir pennar 17.2.2013 12:00 Stór loforð vísa oft á mikil svik Þorsteinn Pálsson skrifar Það er kostur við samsteypustjórnir að við myndun þeirra eru þeir flokkar sem gefa óraunhæf kosningaloforð oft stoppaðir af. Stór kosningaloforð líta því stundum strax út eins og vísir að miklum málefnasvikum. Þetta er þó ekki algilt. Fastir pennar 16.2.2013 06:00 Tvær þjóðir Þórður Snær júlíusson skrifar Seðlabankinn greindi frá því nýverið að alls hefðu um 76 milljarðar króna komið inn í íslenskt hagkerfi í gegnum hina svokölluðu fjárfestingaleið, eða 50/50-leið, á síðasta ári. Fastir pennar 16.2.2013 06:00 Barist við vindmyllur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nærri sextán þúsund manns hafa undirritað eftirfarandi yfirlýsingu á vefnum Ferðafrelsi.is: "Við undirrituð mótmælum nýju frumvarpi til náttúruverndarlaga á þeim forsendum að lögin hefti för almennings um íslenska náttúru og skerði aðgengi til útivistar á Íslandi.“ Með undirskrift er skorað á þingmenn að samþykkja ekki lögin óbreytt. Fastir pennar 15.2.2013 06:00 Hvað gerist næst? Óli Kristján Ármannsson skrifar Skrifað hefur verið undir uppfærðan stofnanasamning hjúkrunarfræðinga og Landspítalans. Í gær var samningurinn kynntur hjúkrunarfræðingum. Í dag kemur svo í ljós hversu margir hjúkrunarfræðingar af þeim þrjú hundruð sem sagt höfðu upp störfum við spítalann draga uppsagnir sínar til baka. Fastir pennar 14.2.2013 06:00 Íslenskir piltar eiga met í áhorfi á klámi Sigga Dögg skrifar Ég vildi athuga hvort þú kannaðist við síðuna "Your brain on porn“ og hvort þú hefðir kynnt þér hvort að eitthvað vit væri í henni? Ég er klámfíkill og þegar ég áttaði mig á því og fór að leita mér stuðnings rakst ég á þessa síðu og hún var frábær til að skilja hvernig fíknin virkar og hvaða áhrif internet-klám hefur á mig. Fastir pennar 14.2.2013 06:00 Gefins en dæmalaust dýrmætt Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Langflestir kennarar læra til starfans vegna þess að þeir hafa áhuga á námsefninu sem þeir ætla að kenna, hafa áhuga á börnum og þroska þeirra eða vilja leggja sitt af mörkum við að móta framtíðina. Fastir pennar 14.2.2013 06:00 Ert þú frekja? Sif Sigmarsdóttir skrifar Ekki er ólíklegt að þeir sem fylgdust með fjölmiðlum í síðustu viku hafi hrist höfuðið vankaðir og velt fyrir sér hvort möguleiki væri á að þeir hefðu vaknað upp á vitlausri öld. Ljósmynd sem birtist með frétt á ruv.is um fund um Evrópusambandið með formönnum og forystumönnum helstu stjórnmálaflokkanna fór víða á veraldarvefnum. Þar sáust sitja við langborð sex Fastir pennar 13.2.2013 06:00 Þangað til takmarkinu er náð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um helgina urðu þau tímamót í starfi Kvennaathvarfsins að það flutti í nýtt húsnæði sem er bæði stærra og hentugra fyrir starfsemina en húsið sem áður hýsti athvarfið. Fastir pennar 13.2.2013 06:00 Sjálfstyrking gegn klámi Sigga Dögg skrifar Rætt er um ritskoðun á klámi. Sumir súpa hveljur og segja að vor ráðherra ætli að setja regluverk um gamla góða inn-út-inn-út. Aðrir hafa áhyggjur af því hvers landið okkar skuli gjalda, fyrst gjaldeyrishöft og nú klámbann. Fastir pennar 12.2.2013 18:00 Ertu með sterk bein? Teitur Guðmundsson skrifar Fastir pennar 12.2.2013 06:00 Ómetanlegt starf sjálfboðaliða Steinunn Stefánsdóttir skrifar Lengst af hefur einkum tíðkast tvenns konar nálgun á þeim vanda sem fíknisjúkdómar eru. Annars vegar að beita forvörnum með það að markmiði að leitast við að koma í veg fyrir fíknisjúkdóma hjá ungu fólki með fræðslu um sjúkdóminn og þann margháttaða vanda sem hann ber með sér. Hins vegar hefur nálgunin við þá sem eru virkir vímuefnaneytendur verið sú að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að fá þá til að snúa við blaðinu og hætta neyslu. Báðar þessar nálganir eru sannarlega góðar og gildar og hafa borið gríðarlegan árangur. Fastir pennar 11.2.2013 06:00 Hagræðingarhelvíti Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um árabil hefur verið litið á framlög til heilbrigðismála sem vandamál – útgjöld, tapað fé, fjárfestingu sem engu skilar – hít. Stundum er engu líkara en eimi eftir af hreppsómaga-hugsunarhætti fyrri alda hjá Íslendingum; að sjá eftir því fé sem fer til þess að annast "aumingja“, horfa þá í aurinn: mætti ekki hafa fleiri á stofu? Senda fleiri heim? Auka afköst? Fastir pennar 11.2.2013 06:00 Tími sátta Þorbjörn Þórðarson skrifar Stjórnarskráin er æðsta réttarheimild íslensks réttar, grundvallarlög, svokallað Lex Superior. Þessi grunnstoð réttarkerfis okkar á skilið virðingu. Hún á það skilið að ekki sé komið fram við hana líkt og hún væri lauf í vindi, því hún er kletturinn í hafinu. Stoðin sem við reiðum okkur á. Fastir pennar 9.2.2013 22:00 Að beizla reiðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú vitundarvakning um kynferðisbrot gegn börnum, sem átt hefur sér stað undanfarnar vikur, er tvímælalaust af hinu góða og stuðlar væntanlega að því að í framtíðinni verði slík brot ekki látin liggja í þagnargildi eins og svo oft hefur gerzt í fortíðinni. Fastir pennar 9.2.2013 06:00 Nýr formaður heldur á tímasprengju Þorsteinn Pálsson skrifar Ýmsum þótti Árni Páll Árnason, nýr leiðtogi Samfylkingarinnar, leggja nokkuð skarpt á brattann þegar hann notaði þakkarræðuna á landsfundinum fyrir viku til að gera upp sakir við arfleifð forvera síns. En í ljósi aðstæðna var þetta eðlilegt. Þar kemur tvennt til. Fastir pennar 9.2.2013 06:00 Misskilinn óskapnaður Jón Ormur Halldórsson skrifar Norður-Kórea hótar nú nágrönnum sínum og minnir á það hvers vegna þetta furðulega ríki hefur lengi verið kallað hættulegasti staður í heimi. Ógnarstjórn ríkir yfir algerri fátækt en hefur þó mátt til þess að valda miklum óskunda í fjölmennum heimshluta. Að ekki sé minnst á þær ótrúlegu þjáningar sem hún veldur heima fyrir. Fangabúðir landsins eru með verstu stöðum á jörðinni og frelsið utan þeirra lítið. Fastir pennar 7.2.2013 06:00 Tækifæri til að láta verkin tala Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jafnlaunavottunin, sem stéttarfélagið VR kynnti í fyrradag, er mikilvægt skref í átt til þess að uppræta launamun kynjanna. Þetta er gott framtak hjá félaginu, sem lengi hefur barizt fyrir því sjálfsagða réttlætismáli að karlar og konur fái sömu laun fyrir jafnverðmæt störf. Fastir pennar 7.2.2013 06:00 Bjórinn fyrir Norðan Magnús Halldórsson skrifar Ég hef tvisvar sinnum heimsótt Bruggsmiðjuna á Ársskógssandi þar sem hinar ýmsu Kalda bjórtegundir eru bruggaðar. Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, eiga meirihluta í fyrirtækinu, en afgangurinn skiptist á milli fjórtán hluthafa, að mestu fólk sem tengt er þeim fjölskylduböndum. Báðar heimsóknirnar hafa verið einkar ánægjulegar. Í þeirri síðari, sl. laugardag, var búið að breyta aðeins starfsaðstöðunni frá fyrri heimsókn. Það var búið að stækka húsnæðið og bæta starfsaðstöðuna, sem er heimilisleg og snyrtileg. Fastir pennar 4.2.2013 13:45 Aldrei aftur Icesave! Guðmundur Andri Thorsson skrifar Heyrst hefur úr ranni VG að tilviljun hafi ráðið niðurstöðunni í Icesave-málinu. Er það ekki eitthvað orðum aukið? Þó að Íslendingar hafi ekki verið vissir um að málflutningur þeirra næði eyrum dómara er ekki þar með sagt að þetta hafi bara verið einhver grís – niðurstaðan hafi verið látin ráðast af hlutkesti. Verðum við ekki að treysta því að dómarar hafi ígrundað málið, og jafnvel hugsanlega að þeir hafi komist að réttri niðurstöðu? Segir það ekki sína sögu um viðhorf okkar til laga og réttar að við skyldum upp til hópa telja að niðurstaðan yrði þeim sterka í vil? Fastir pennar 4.2.2013 06:00 Næsta norræna velferðarstjórn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Tímaritið virta og víðlesna The Economist birtir í nýjasta tölublaði sínu heilmikla úttekt á nágrannaríkjum okkar fjórum á Norðurlöndunum. Ísland er ekki með í úttektinni. Á forsíðunni er birt mynd af úfnum víkingi með fyrirsögninni "Næsta súpermódel“. Þar er augljóslega vísað í norræna módelið, sem The Economist færir rök fyrir að hafi skilað norrænu ríkjunum í fremstu röð og mörg önnur ríki muni horfa til í vaxandi mæli. Fastir pennar 2.2.2013 06:00 Frá „svikum“ til „þjóðarsigurs“ Þorsteinn Pálsson skrifar "…vissulega er það svo, að smáþjóð verður að varast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búin að leggja mál sín undir úrlausn alþjóðadómstóls, því að sannleikurinn er sá, að smáþjóð á ekki annars staðar frekar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóðasamtökum og alþjóðastofnunum af því hún hefur ekki valdið til að fylgja eftir sínum ákvörðunum eins og stórveldin.“ Fastir pennar 2.2.2013 06:00 Klám fjölgar ekki nauðgunum Pawel Bartoszek skrifar Myndin hér fyrir neða sýnir lagalega stöðu kláms víða um heim. Ísland er þar í flokki með löndum á borð við Kúbu, Kína, Norður-Kóreu og harðstjórnarríki Mið-Austurlanda. Það er vandamál. Fastir pennar 1.2.2013 06:00 Grýla er ekki dauð þórður Snær júlíusson skrifar Viðbrögð við Icesave-dómnum hafa verið áhugaverð. Margir þeirra sem börðust gegn samningaleiðinni telja hann færa þeim einhvers konar glaðhlökkunarvald yfir hinum sem mátu stöðuna öðruvísi. Í Þórðargleði sinni fullyrða þeir að þessir eða hinir hafi reynt að "hengja á þjóðina hundruð milljarða í erlendum skuldbindingum“ og hika ekki við að ásaka náungann um föðurlandssvik eða landráð. Fastir pennar 1.2.2013 06:00 Kynlíf án fullnægingar Sigga Dögg skrifar Mig langar til að bera undir þig eftirfarandi. Ég fæ ekki fullnægingu og finnst það ekkert mál. Þetta verður meira vandamál í hans huga, því hann heldur að hann sé ekki að standa sig og við eigum kannski ekki saman kynferðislega. Fastir pennar 31.1.2013 20:00 Á sömu blaðsíðu? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í skýrslunni, sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey vann um hagvaxtarmöguleika á Íslandi og birti síðastliðið haust, var lagt til að settur yrði á fót samráðshópur fulltrúa stjórnmálaflokkanna og ýmissa hagsmunaaðila til að hrinda í framkvæmd ýmsum hugmyndum sem þar komu fram. Fastir pennar 31.1.2013 06:00 Tækifæri til uppstokkunar Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Forysta Kennarasambands Íslands lýsti því yfir í fjölmiðlum í síðustu viku að hún vildi skilgreina kennarastarfið upp á nýtt. Sú yfirlýsing býður upp á einstakt tækifæri því þar með virðast kennarar og sveitastjórnarmenn sammála um að tími sé kominn til að núverandi kerfi verði endurmetið í heild sinni. Fram að þessu hafa báðir aðilar sett fram ólíkar kröfur um breytingar sem enda iðulega sem breyting eða sem viðbót við eldri samning. Samningurinn sem nú er í gildi er því orðinn mjög ítarlegur og inniheldur of margar hindranir að mati margra, bæði innan kennarastéttar og utan. Það er kominn tími til að hugsa hlutina upp á nýtt svo að skólastarf og kennarar fái að blómstra. Fastir pennar 31.1.2013 06:00 Lög gegn vanda sem er ekki til Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill þrengja verulega að rétti útlendinga til að eiga fasteignir á Íslandi. Fastir pennar 30.1.2013 06:00 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 245 ›
Salt, sykur og fleira gott Steinunn Stefánsdóttir skrifar Talið er að rekja megi 86 prósent dauðsfalla í Evrópu til svokallaðra ósmitnæmra sjúkdóma. Þetta eru sjúkdómar eins og hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein, sykursýki og margir aðrir sjúkdómar. Fastir pennar 18.2.2013 06:00
Ný kynslóð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar Katrín Jakobsdóttir tekur við af Steingrími J. verður ný kynslóð komin til valda í flokkunum fjórum sem hafa verið hryggjarstykkið í íslensku stjórnmálakerfi frá því að kommúnistaflokkurinn var stofnaður árið 1930. Eldri kynslóðin hverfur nú smám saman af sviðinu – smám saman, og þarf aðeins að ýta á suma. Fastir pennar 18.2.2013 06:00
Endurkoman Magnús Halldórsson skrifar Í öllum aðstæðum, hversu ómögulegar sem þær virðast vera, felast tækifæri. Þrátt fyrir ótrúlegar efnahagslegar hamfarir á undanförnum fimm árum í heiminum, sem ekki sér fyrir endann á, þá eru dæmi um að fyrirtæki hafi náð undraverðum árangri með útsjónarsemi og vel heppnaða markaðssetningu að leiðarljósi. Fastir pennar 17.2.2013 12:00
Stór loforð vísa oft á mikil svik Þorsteinn Pálsson skrifar Það er kostur við samsteypustjórnir að við myndun þeirra eru þeir flokkar sem gefa óraunhæf kosningaloforð oft stoppaðir af. Stór kosningaloforð líta því stundum strax út eins og vísir að miklum málefnasvikum. Þetta er þó ekki algilt. Fastir pennar 16.2.2013 06:00
Tvær þjóðir Þórður Snær júlíusson skrifar Seðlabankinn greindi frá því nýverið að alls hefðu um 76 milljarðar króna komið inn í íslenskt hagkerfi í gegnum hina svokölluðu fjárfestingaleið, eða 50/50-leið, á síðasta ári. Fastir pennar 16.2.2013 06:00
Barist við vindmyllur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nærri sextán þúsund manns hafa undirritað eftirfarandi yfirlýsingu á vefnum Ferðafrelsi.is: "Við undirrituð mótmælum nýju frumvarpi til náttúruverndarlaga á þeim forsendum að lögin hefti för almennings um íslenska náttúru og skerði aðgengi til útivistar á Íslandi.“ Með undirskrift er skorað á þingmenn að samþykkja ekki lögin óbreytt. Fastir pennar 15.2.2013 06:00
Hvað gerist næst? Óli Kristján Ármannsson skrifar Skrifað hefur verið undir uppfærðan stofnanasamning hjúkrunarfræðinga og Landspítalans. Í gær var samningurinn kynntur hjúkrunarfræðingum. Í dag kemur svo í ljós hversu margir hjúkrunarfræðingar af þeim þrjú hundruð sem sagt höfðu upp störfum við spítalann draga uppsagnir sínar til baka. Fastir pennar 14.2.2013 06:00
Íslenskir piltar eiga met í áhorfi á klámi Sigga Dögg skrifar Ég vildi athuga hvort þú kannaðist við síðuna "Your brain on porn“ og hvort þú hefðir kynnt þér hvort að eitthvað vit væri í henni? Ég er klámfíkill og þegar ég áttaði mig á því og fór að leita mér stuðnings rakst ég á þessa síðu og hún var frábær til að skilja hvernig fíknin virkar og hvaða áhrif internet-klám hefur á mig. Fastir pennar 14.2.2013 06:00
Gefins en dæmalaust dýrmætt Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Langflestir kennarar læra til starfans vegna þess að þeir hafa áhuga á námsefninu sem þeir ætla að kenna, hafa áhuga á börnum og þroska þeirra eða vilja leggja sitt af mörkum við að móta framtíðina. Fastir pennar 14.2.2013 06:00
Ert þú frekja? Sif Sigmarsdóttir skrifar Ekki er ólíklegt að þeir sem fylgdust með fjölmiðlum í síðustu viku hafi hrist höfuðið vankaðir og velt fyrir sér hvort möguleiki væri á að þeir hefðu vaknað upp á vitlausri öld. Ljósmynd sem birtist með frétt á ruv.is um fund um Evrópusambandið með formönnum og forystumönnum helstu stjórnmálaflokkanna fór víða á veraldarvefnum. Þar sáust sitja við langborð sex Fastir pennar 13.2.2013 06:00
Þangað til takmarkinu er náð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um helgina urðu þau tímamót í starfi Kvennaathvarfsins að það flutti í nýtt húsnæði sem er bæði stærra og hentugra fyrir starfsemina en húsið sem áður hýsti athvarfið. Fastir pennar 13.2.2013 06:00
Sjálfstyrking gegn klámi Sigga Dögg skrifar Rætt er um ritskoðun á klámi. Sumir súpa hveljur og segja að vor ráðherra ætli að setja regluverk um gamla góða inn-út-inn-út. Aðrir hafa áhyggjur af því hvers landið okkar skuli gjalda, fyrst gjaldeyrishöft og nú klámbann. Fastir pennar 12.2.2013 18:00
Ómetanlegt starf sjálfboðaliða Steinunn Stefánsdóttir skrifar Lengst af hefur einkum tíðkast tvenns konar nálgun á þeim vanda sem fíknisjúkdómar eru. Annars vegar að beita forvörnum með það að markmiði að leitast við að koma í veg fyrir fíknisjúkdóma hjá ungu fólki með fræðslu um sjúkdóminn og þann margháttaða vanda sem hann ber með sér. Hins vegar hefur nálgunin við þá sem eru virkir vímuefnaneytendur verið sú að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að fá þá til að snúa við blaðinu og hætta neyslu. Báðar þessar nálganir eru sannarlega góðar og gildar og hafa borið gríðarlegan árangur. Fastir pennar 11.2.2013 06:00
Hagræðingarhelvíti Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um árabil hefur verið litið á framlög til heilbrigðismála sem vandamál – útgjöld, tapað fé, fjárfestingu sem engu skilar – hít. Stundum er engu líkara en eimi eftir af hreppsómaga-hugsunarhætti fyrri alda hjá Íslendingum; að sjá eftir því fé sem fer til þess að annast "aumingja“, horfa þá í aurinn: mætti ekki hafa fleiri á stofu? Senda fleiri heim? Auka afköst? Fastir pennar 11.2.2013 06:00
Tími sátta Þorbjörn Þórðarson skrifar Stjórnarskráin er æðsta réttarheimild íslensks réttar, grundvallarlög, svokallað Lex Superior. Þessi grunnstoð réttarkerfis okkar á skilið virðingu. Hún á það skilið að ekki sé komið fram við hana líkt og hún væri lauf í vindi, því hún er kletturinn í hafinu. Stoðin sem við reiðum okkur á. Fastir pennar 9.2.2013 22:00
Að beizla reiðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú vitundarvakning um kynferðisbrot gegn börnum, sem átt hefur sér stað undanfarnar vikur, er tvímælalaust af hinu góða og stuðlar væntanlega að því að í framtíðinni verði slík brot ekki látin liggja í þagnargildi eins og svo oft hefur gerzt í fortíðinni. Fastir pennar 9.2.2013 06:00
Nýr formaður heldur á tímasprengju Þorsteinn Pálsson skrifar Ýmsum þótti Árni Páll Árnason, nýr leiðtogi Samfylkingarinnar, leggja nokkuð skarpt á brattann þegar hann notaði þakkarræðuna á landsfundinum fyrir viku til að gera upp sakir við arfleifð forvera síns. En í ljósi aðstæðna var þetta eðlilegt. Þar kemur tvennt til. Fastir pennar 9.2.2013 06:00
Misskilinn óskapnaður Jón Ormur Halldórsson skrifar Norður-Kórea hótar nú nágrönnum sínum og minnir á það hvers vegna þetta furðulega ríki hefur lengi verið kallað hættulegasti staður í heimi. Ógnarstjórn ríkir yfir algerri fátækt en hefur þó mátt til þess að valda miklum óskunda í fjölmennum heimshluta. Að ekki sé minnst á þær ótrúlegu þjáningar sem hún veldur heima fyrir. Fangabúðir landsins eru með verstu stöðum á jörðinni og frelsið utan þeirra lítið. Fastir pennar 7.2.2013 06:00
Tækifæri til að láta verkin tala Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jafnlaunavottunin, sem stéttarfélagið VR kynnti í fyrradag, er mikilvægt skref í átt til þess að uppræta launamun kynjanna. Þetta er gott framtak hjá félaginu, sem lengi hefur barizt fyrir því sjálfsagða réttlætismáli að karlar og konur fái sömu laun fyrir jafnverðmæt störf. Fastir pennar 7.2.2013 06:00
Bjórinn fyrir Norðan Magnús Halldórsson skrifar Ég hef tvisvar sinnum heimsótt Bruggsmiðjuna á Ársskógssandi þar sem hinar ýmsu Kalda bjórtegundir eru bruggaðar. Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, eiga meirihluta í fyrirtækinu, en afgangurinn skiptist á milli fjórtán hluthafa, að mestu fólk sem tengt er þeim fjölskylduböndum. Báðar heimsóknirnar hafa verið einkar ánægjulegar. Í þeirri síðari, sl. laugardag, var búið að breyta aðeins starfsaðstöðunni frá fyrri heimsókn. Það var búið að stækka húsnæðið og bæta starfsaðstöðuna, sem er heimilisleg og snyrtileg. Fastir pennar 4.2.2013 13:45
Aldrei aftur Icesave! Guðmundur Andri Thorsson skrifar Heyrst hefur úr ranni VG að tilviljun hafi ráðið niðurstöðunni í Icesave-málinu. Er það ekki eitthvað orðum aukið? Þó að Íslendingar hafi ekki verið vissir um að málflutningur þeirra næði eyrum dómara er ekki þar með sagt að þetta hafi bara verið einhver grís – niðurstaðan hafi verið látin ráðast af hlutkesti. Verðum við ekki að treysta því að dómarar hafi ígrundað málið, og jafnvel hugsanlega að þeir hafi komist að réttri niðurstöðu? Segir það ekki sína sögu um viðhorf okkar til laga og réttar að við skyldum upp til hópa telja að niðurstaðan yrði þeim sterka í vil? Fastir pennar 4.2.2013 06:00
Næsta norræna velferðarstjórn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Tímaritið virta og víðlesna The Economist birtir í nýjasta tölublaði sínu heilmikla úttekt á nágrannaríkjum okkar fjórum á Norðurlöndunum. Ísland er ekki með í úttektinni. Á forsíðunni er birt mynd af úfnum víkingi með fyrirsögninni "Næsta súpermódel“. Þar er augljóslega vísað í norræna módelið, sem The Economist færir rök fyrir að hafi skilað norrænu ríkjunum í fremstu röð og mörg önnur ríki muni horfa til í vaxandi mæli. Fastir pennar 2.2.2013 06:00
Frá „svikum“ til „þjóðarsigurs“ Þorsteinn Pálsson skrifar "…vissulega er það svo, að smáþjóð verður að varast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búin að leggja mál sín undir úrlausn alþjóðadómstóls, því að sannleikurinn er sá, að smáþjóð á ekki annars staðar frekar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóðasamtökum og alþjóðastofnunum af því hún hefur ekki valdið til að fylgja eftir sínum ákvörðunum eins og stórveldin.“ Fastir pennar 2.2.2013 06:00
Klám fjölgar ekki nauðgunum Pawel Bartoszek skrifar Myndin hér fyrir neða sýnir lagalega stöðu kláms víða um heim. Ísland er þar í flokki með löndum á borð við Kúbu, Kína, Norður-Kóreu og harðstjórnarríki Mið-Austurlanda. Það er vandamál. Fastir pennar 1.2.2013 06:00
Grýla er ekki dauð þórður Snær júlíusson skrifar Viðbrögð við Icesave-dómnum hafa verið áhugaverð. Margir þeirra sem börðust gegn samningaleiðinni telja hann færa þeim einhvers konar glaðhlökkunarvald yfir hinum sem mátu stöðuna öðruvísi. Í Þórðargleði sinni fullyrða þeir að þessir eða hinir hafi reynt að "hengja á þjóðina hundruð milljarða í erlendum skuldbindingum“ og hika ekki við að ásaka náungann um föðurlandssvik eða landráð. Fastir pennar 1.2.2013 06:00
Kynlíf án fullnægingar Sigga Dögg skrifar Mig langar til að bera undir þig eftirfarandi. Ég fæ ekki fullnægingu og finnst það ekkert mál. Þetta verður meira vandamál í hans huga, því hann heldur að hann sé ekki að standa sig og við eigum kannski ekki saman kynferðislega. Fastir pennar 31.1.2013 20:00
Á sömu blaðsíðu? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í skýrslunni, sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey vann um hagvaxtarmöguleika á Íslandi og birti síðastliðið haust, var lagt til að settur yrði á fót samráðshópur fulltrúa stjórnmálaflokkanna og ýmissa hagsmunaaðila til að hrinda í framkvæmd ýmsum hugmyndum sem þar komu fram. Fastir pennar 31.1.2013 06:00
Tækifæri til uppstokkunar Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Forysta Kennarasambands Íslands lýsti því yfir í fjölmiðlum í síðustu viku að hún vildi skilgreina kennarastarfið upp á nýtt. Sú yfirlýsing býður upp á einstakt tækifæri því þar með virðast kennarar og sveitastjórnarmenn sammála um að tími sé kominn til að núverandi kerfi verði endurmetið í heild sinni. Fram að þessu hafa báðir aðilar sett fram ólíkar kröfur um breytingar sem enda iðulega sem breyting eða sem viðbót við eldri samning. Samningurinn sem nú er í gildi er því orðinn mjög ítarlegur og inniheldur of margar hindranir að mati margra, bæði innan kennarastéttar og utan. Það er kominn tími til að hugsa hlutina upp á nýtt svo að skólastarf og kennarar fái að blómstra. Fastir pennar 31.1.2013 06:00
Lög gegn vanda sem er ekki til Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill þrengja verulega að rétti útlendinga til að eiga fasteignir á Íslandi. Fastir pennar 30.1.2013 06:00