Fastir pennar

Grunnþjónustan verður einkavædd

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Sumt er fólki heilagra en annað. Til að mynda er almennur vilji til að við sitjum öll við sama borð þegar kemur að heilbrigðisþjónustu, menntun og öðrum grunnstoðum samfélagsins.

Fastir pennar

Svör – strax!

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það hefur varla farið fram hjá neinum að 250 stykki af MP5-hríðskotabyssum hafa bæst við vopnabúnað stjórnvalda. DV greindi frá málinu í síðustu viku og síðan það kom fyrst upp hefur það tekið á sig furðulegar myndir.

Fastir pennar

Hvað gaf herinn í Ósló þér?

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þegar íslenskir ráðamenn eru spurðir um stóra hríðskotabyssumálið verða þeir svolítið eins og þeir séu í Frúnni í Hamborg. Á þá kemur einbeitingar- og áhyggjusvipur og viðtalið verður eins og þeir séu með allan hugann við að segja ekki eitthvað sem má ekki segja – já eða nei, hvítt eða svart.

Fastir pennar

Framsókn hrapar

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Hugsanlega hafa framsóknarmenn ekki náð að koma skilaboðum áleiðis um allt það jákvæða sem gert hefur verið að undanförnu, voru viðbrögð Sigrúnar Magnúsdóttur, þingflokksformanns Framsóknarflokksins,

Fastir pennar

Fullir og réttindalausir

Pawel Bartoszek skrifar

Í vikunni bárust fréttir af því að hópi ungra manna hefði verið vikið úr Verzlunarskóla Íslands vegna áfengisneyslu í húsakynnum skólans. Enn sem komið er er ekki fullkomlega ljóst hvort ákvörðunin sé endanleg.

Fastir pennar

Friðurinn og fegurðardrottningarnar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar bikiníklæddar fegurðardrottningar eru spurðar í fegurðarsamkeppnum hvers þær óski sér helst í heimi hér hefur löngum tíðkast að svarið sé: friður á jörðu. Uppskera þær jafnan hressilegt lófaklapp fyrir.

Fastir pennar

Efasemdir um ágæti frjálsræðis

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Hér á landi hefur síðustu ár og áratugi verið lyft grettistaki í að draga úr áfengisnotkun ungmenna. Nú er svo komið að Ísland stendur framar mörgum af þeim löndum sem við höfum borið okkur saman við í þessum efnum og við erum langt frá því að eiga í sömu vandræðum og frændur okkar í Danmörku og Bretlandi, svo dæmi séu nefnd.

Fastir pennar

Beingreiðslur til Ríkisútvarpsins

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Hún er harkaleg deilan milli núverandi útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins og stjórnarformannsins annars vegar og fyrrverandi fjármálastjóra hins vegar. Deilt er um hver eða hverjir beri mesta ábyrgð á endurteknum vandræðum stofnunarinnar.

Fastir pennar

Tökum stór lán hjá framtíðinni

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Skuldir íslenska ríkisins eru miklar og afborganir og vextir af þeim eru svimandi háar fjárhæðir. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ákveðinn, hann setur niðurgreiðslu lánanna í forgang.

Fastir pennar

Áhyggjulausa ævikvöldið

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Öll viljum við ná sem hæstum aldri. Iðnaðurinn í kringum yngingarlyf ýmis konar og heilsusamlegan lífsstíl sem á að lengja ævina um allmörg ár veltir milljörðum og flestir hamast við að neita sér um allt það sem óhollt er og getur stytt lífdagana.

Fastir pennar

Kynsjúkdómar og krabbamein

Teitur Guðmundsson skrifar

Árlegur bleikur mánuður er rúmlega hálfnaður og við höfum gert vel í því að hvetja konur til skoðunar og árvekni um krabbamein, þann vágest sem heimsækir að meðaltali þriðja hvern einstakling á lífsleiðinni.

Fastir pennar

Flækjustigið er töluvert mikið

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Menntamálaráðherrann Illugi Gunnarsson talaði um verknám og tækninám á Alþingi. Við það tilefni sagði hann að OECD hafi gert úttekt á starfsnáminu á Íslandi. "Það er margt áhugavert sem þeir benda á sem við þurfum að hafa í huga þegar við skoðum uppbyggingu námsins, því að uppbyggingin er mjög flókin,

Fastir pennar

Fákeppniseftirlitið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Því fylgja ýmsar þversagnir að vera í Sjálfstæðisflokknum. Skattalækkunarflokkur sem hækkar skatta á mat. Einkaframtakssinnar sem hreiðra um sig hjá ríkinu hvar sem glufa sést

Fastir pennar

Talan sem enginn trúði

Pawel Bartoszek skrifar

Aðstoðarmaður!“ "Bjarni! Manstu enn þá ekki hvað ég heiti?“ "Nei, ég man bara hvað Svanhildur heitir. En nóg um það. Hvað heldurðu að ein máltíð kosti?“ "Úff, ég veit það ekki. Ég elda aldrei.“

Fastir pennar

Símalánaþjónusta Seðlabankans

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Vissulega kom á óvart að hið stóra neyðarlán Seðlabanka Íslands hafi verið veitt og afgreitt í símtali milli Hreiðars Más Sigurðssonar, þáverandi forstjóra Kaupþings, og Davíðs Oddssonar, þáverandi formanns bankastjórnar Seðlabankans. Eins vekur furðu að ekki hafi nein skuldaskjöl eða tryggingar verið undirrituð

Fastir pennar

„I'll be back“

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Pistlaskrif mín á þessari leiðaraopnu byggjast á þeirri hugmynd að fátt skipti meira máli en stjórnmál. Er það starf mitt að velta upp og svara mikilvægum spurningum á borð við: Hvað er grænna en íslenskur torfbær?

Fastir pennar

Út með þá eldri

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ífjárlögum næsta árs er mörkuð sú stefna að fækka nemendum í framhaldsskólum. Eldri nemendur fá ekki lengur inni. Menntamálaráðherra sagði í umræðum um málið á Alþingi í vikunni að með þessu móti yrði meira til skiptanna fyrir þá nemendur sem fengju skólavist, framlag ríkisins á haus myndi hækka.

Fastir pennar

Heilbrigðiskerfið skapar verðmæti

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ávinningur samfélagsins af góðu heilbrigðiskerfi á að mælast af mörgu. Helst ber að nefna heilsu og hamingju fólks. Það er mikils virði að sem flest okkar búi við góða heilsu og geti tekið þátt í leik og starfi af fullum mætti.

Fastir pennar

Yppa bara öxlum

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Fréttablaðið hefur sagt fréttir af launaskrifstofu ríkisins þar sem ekkert er vitað um fjarvistir starfsfólks, þessa stærsta launagreiðenda í landinu, og ekkert er vitað um hvort og þá hversu margt starfsfólk þarf til starfa á komandi tímum.

Fastir pennar

Slappaðu af, þetta er bara bíó!

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Kvikmyndin Gone girl, byggð á skáldsögu Gillian Flynn sem í íslenskri þýðingu nefnist Hún er horfin, hefur vakið hörð viðbrögð rétthugsandi fólks sem þykir aðalpersónan byggð á gömlum klisjum um klæki kvenna.

Fastir pennar

Byrjar sykursýki í heilanum?

Teitur Guðmundsson skrifar

Lífsstílssjúkdómar eru það sem vestræn samfélög hafa hvað mestar áhyggjur af með tilliti til framtíðarinnar og er ljóst að þar eru mörg verkefni framundan. Einn þeirra sjúkdóma sem hafa verið að vaxa hratt á undanförnum áratugum er sykursýki, þá er sérstaklega verið að horfa til svokallaðrar áunninnar tegundar.

Fastir pennar

Göngin góðu til Bolungarvíkur

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar

Fyrir nokkrum árum voru vígð göng milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Brýn þörf var fyrir göngin. Slys voru tíð í Óshlíð og samgöngur voru erfiðar og tvísýnar. Öll framkvæmdin var til sóma. Allar áætlanir stóðust. Kostnaðurinn var sá sem að var stefnt og sama er að segja um verkið sjálft. Glæsilegt mannvirki sem ekki einum einasta manni dettur í hug að gagnrýna. Allt til mestu fyrirmyndar.

Fastir pennar

Óhlýðni

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Fái dómur Héraðsdóms Reykjaness yfir níumenningunum í Gálgahrauni að standa hafa stjórnvöld þar með sent okkur landsmönnum svolítið margræð skilaboð um það hvar óhlýðni kunni að vera réttlætanleg og hvar ekki.

Fastir pennar

Umgjörð þarf um ákvarðanir

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Landbúnaðarráðherra hefur lýst því yfir að taka eigi til endurskoðunar fyrirkomulag í mjólkuriðnaði hér á landi, sem og að lagst verði yfir og endurskoðaðir búvörusamningar sem gerðir hafa verið við samtök bænda. Þetta er gott og blessað, þótt einhverjir kunni að vera hóflega bjartsýnir um að rösklega verði gengið til verka eða að niðurstaðan verði almenningi til hagsbóta.

Fastir pennar

Þessir útlendingar

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Þessir útlendingar. Geta þeir ekki skilið rök íslensks ráðafólks? Halda þeir að hér sé fólk að leika sér? Og hvað á að gera með þau ósköp þegar ESA, eftirlitsstofnun EFTA, kemst að þeirri niðurstöðu að fjárfestingarsamningarnir okkar séu ekki löglegir

Fastir pennar

Markmiðin og hagræðingin

Sigurjón M.Egilsson skrifar

Liðsmenn hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar fóru mikinn. Létu til sín taka hér og þar. Boðuðu breytingar hér og breytingar þar. Í fréttum liðinna daga hefur verið fjallað um eitt og annað, sem hið minnsta vekur spurningar um hvort meðferð almannafjár sé til mikillar fyrirmyndar

Fastir pennar

Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar

Teitur Guðmundsson skrifar

Hin endalausa umræða um það hvernig skuli verja fjármunum ríkisins stendur nú sem hæst með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Iðulega tekur það einhverjum breytingum í meðförum þingsins og koma fram ýmis sjónarmið fyrir hvern málaflokk.

Fastir pennar

Boðskapur friðar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð næstkomandi fimmtudag á fæðingardegi bítilsins og friðarsinnans Johns Lennon.

Fastir pennar

Með í maganum

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Þegar við Íslendingar vegum og metum stöðu okkar gagnvart öðrum þjóðum grípum við oft til þess að segja að innviðirnir hér séu svo sterkir. Því sé staða okkar sterk, möguleikar okkar miklir, og meiri en flestra annarra þjóða, til að komast yfir erfiða hjalla.

Fastir pennar

Útgöngubannið

Pawel Bartoszek skrifar

Þegar dagar styttast fer að bera á tilkynningum þar sem fjórðungi Íslendinga er sagt að nú megi þeir vera styttra úti á kvöldin. Þetta er tilkynnt á veggspjöldum með brosandi klukkum og í tölvupósti sem lendir í pósthólfum íslenskra foreldra.

Fastir pennar