Fastir pennar

Bandaríska stjórnarskráin og Ísland

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórnarskrá Bandaríkjanna var umdeild frá byrjun eins og við var að búast. Hana sömdu 55 karlar, flestir lögfræðingar og eignamenn og sumir þrælahaldarar, t.d. George Washington, Thomas Jefferson og James Madison, sem allir urðu síðan forsetar Bandaríkjanna.

Fastir pennar

Enn er ríkið dregið fyrir dóm

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ellefu sinnum frá því að ríkisstjórnin samþykkti Evrópustefnu sína fyrir rúmu ári hefur Íslandi verið stefnt fyrir EFTA-dómstólinn fyrir að hafa brugðist skyldum sínum í að innleiða hér á landi í tíma reglur Evrópska efnahagssvæðisins.

Fastir pennar

Ímynd Íslands

Jón Gnarr skrifar

Flestir stjórnmálamenn virðast halda að hryggjarstykkið í íslenskri menningu sé lambahryggurinn og ekkert geti talist almennilega íslenskt nema hægt sé að éta það.

Fastir pennar

Viðhorf lúsera

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Vika er liðin frá því að byltingin hófst og við erum búin að sjá þingmann og borgarfulltrúa taka þátt í átakinu, geirvartan var frelsuð í Hraðfréttum í Ríkissjónvarpinu og fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um byltinguna á Íslandi sem hófst Verzlunarskóla Íslands.

Fastir pennar

Ímynduð samfélög fornminja

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Marga rak í rogastans þegar þeir sáu forsíðu Fréttablaðsins í gær og þeir voru margir sem tóku aðalfréttinni sem aprílgabbi. "Nýtt Alþingishús eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar,“ var fyrirsögnin.

Fastir pennar

Enn er látið reka á reiðanum

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Vísbendingar eru um að vöxtur ferðaþjónustunnar sé að baki nær allri fjölgun starfandi fólks á síðasta ári, og skýri 2.700 af 2.800 nýju störfum sem urðu til. Í blaðinu í gær er haft eftir Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingi við Rannsóknamiðstöð ferðamála, að fjölgi gestum áfram eins og spár segi til um, sem hann segir allt benda til, þá þurfi að flytja inn töluvert af vinnuafli til að mæta aukningunni.

Fastir pennar

Þak yfir höfuðið

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur boðað komu frumvarpa inn í þingið sem snúa að húsnæðismarkaðnum. Um er að ræða fjögur frumvörp; um stofnstyrki, breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, húsnæðisbætur og breytingu á húsaleigulögum.

Fastir pennar

Hvað felst í nafni?

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Fyrst hugsar maður: Af hverju endar íslensk mannréttindabarátta alltaf í einhverju þvargi um að fá að nota nafn sem enginn bannar þér að nota? Fyrst Þorgeir með þetta óskiljanlega eina s í föðurnafninu; og núna Jón Gnarr

Fastir pennar

Kjarkmikill utanríkisráðherra

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Staða mála í Austurlöndum nær er snúin. Stundum virðist ómögulegt að henda reiður á þeim grimmdarlega veruleika sem þjóðir í þessum heimshluta búa við. Stöku sinnum birtast þó fréttir, sem vekja vonir um að þeir ógeðfelldu hagsmunir sem oft virðast ráða ferð, séu látnir víkja fyrir heilbrigðri skynsemi.

Fastir pennar

Eitruð lög

Jón Gnarr skrifar

Síðasta vika var ansi söguleg í mínu lífi. Þar sem ég er nú með bandaríska kennitölu ákvað ég að láta á það reyna að sækja um nafnabreytingu fyrir dómstólum hér í Húston. Fyrir mánuði útvegaði ég mér nauðsynleg gögn og hóf málið.

Fastir pennar

Ég var hér

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Við Leistikowstraße 1 í Potsdam í Þýskalandi stendur bygging sem lítur út eins og afturganga. Málning flagnar af veggjum, flakandi minnisvarði um uppgjöf fegurðarinnar fyrir skuggahliðum tilverunnar. Gluggarnir snúa út í veröldina eins og tómar augntóftir.

Fastir pennar

Harmleikur í háloftunum

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint.

Fastir pennar

Rís grái herinn?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Kjör eldra fólks eru um margt vond. Aldraðir eiga fá ráð til að berjast fyrir bættum kjörum. Kannski er það þess vegna sem staða þessa fólks er jafn bág og raun ber vitni. Fréttablaðið hefur verið duglegt við að benda á hver staða fólksins í raun og veru er.

Fastir pennar

Stærðfræði og stjórnskipun

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ef Biblían ein er undan skilin, hefur engin bók náð meiri útbreiðslu en kennslubók Evklíðs í stærðfræði, Frumþættir (Elements). Evklíð var uppi frá miðri 4. öld f.Kr. til miðrar 3. aldar og starfaði í Alexandríu í Egyptalandi, skrifaði bókina þar.

Fastir pennar

Tollarnir bjaga markaðinn

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í umræðum á Alþingi í fyrradag að fram undan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann kerfið flókið og margbrotið,

Fastir pennar

Af hverju eitthvað annað?

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Það hefur verið vinsæll samkvæmisleikur síðustu dagana að geta sér til um hvað veldur því að Píratar mælast sífellt vinsælli í hverri skoðanakönnuninni á fætur annarri undanfarna daga.

Fastir pennar

Skiptir miklu hvor er verri?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ákvarðanir virðast teknar eftir geðþótta en ekki eftir stefnu eða þörfum þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn hefur engan vilja til samstarfs, hvorki við aðila vinnumarkaðarins né á hinu pólitíska sviði.

Fastir pennar

Heimspeki lúxus-sósíalismans

Jón Gnarr skrifar

Þegar ég var barn þurfti ég aldrei að þrífa eftir mig. Ég þvoði ekki upp diska eða glös. Ég þvoði ekki af mér fötin. Ég henti þeim bara á gólfið þar sem ég fór úr þeim, svo birtust þau nokkrum dögum síðar hrein og samanbrotin í fataskápnum.

Fastir pennar

Þegar ráðherrar verða húsvanir

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Fámennur hópur hefur fengið mikið vald í sínar hendur, til þess að fara með í þjóðarumboði í fjögur ár. Það veltur á miklu að hann rísi undir ábyrgð sinni og njóti trausts til starfa. Þannig skrifaði Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í blað sitt

Fastir pennar

Fátt er svo með öllu illt

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Nýbirt skoðanakönnun MMR staðfestir gott gengi Pírata sem fram kom í könnun Fréttablaðsins fyrir viku. Þá voru Píratar næststærsti stjórnmálaflokkur landsins. Í millitíðinni lagði utanríkisráðherra og ríkisstjórnin öll upp í leiðangur með bréf til Evrópusambandsins. Núna eru Píratar orðnir stærsti stjórnmálaflokkur landsins.

Fastir pennar

Að afrugla ríkisstjórn

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég leit yfir pólitískar fréttir vikunnar og íhugaði að segja upp störfum. Hvernig gat ég skrifað um hluti sem ég botnaði hvorki upp né niður í? Það væri eins og að starfa sem íþróttafréttamaður sem lýsir fótboltaleik án þess að skilja reglurnar.

Fastir pennar

Samfylkingin er í tilvistarkreppu

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Landsfundur Samfylkingarinnar verður settur í fyrramálið. Engum dylst að Samfylkingin á bágt. Flokkurinn var stofnaður til að vera annar af tveimur turnum íslenskra stjórnmála.

Fastir pennar

Óveður í aðsigi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Á fyrri tíð gerðist það með allreglulegu millibili, að kjarasamningar á vinnumarkaði fóru úr böndum. Verklýðsforingjar báru jafnan mestan hluta ábyrgðarinnar á þessu ástandi í þeim skilningi, að þeir gerðu stundum kaupkröfur langt umfram greiðslugetu

Fastir pennar

Að lofa upp í ermina á sér

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Ég er þannig úr garði gerður að ég hef alltaf átt auðvelt með að mynda mér skoðanir á hlutum og verið fljótur að því.

Fastir pennar

Sjálfstæðisflokki er stefnt í vanda

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Mörgum var brugðið þegar Jórunn Frímannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði frá sneypuför á ritstjóraskrifstofu Morgunblaðsins í von um að ritstjóri blaðsins myndi samþykkja að Evrópusinnaðir sjálfstæðismenn ættu samleið með þeim flokksmönnum sem eru annarrar skoðunar.

Fastir pennar