Fastir pennar

Kvikmyndir um hrunið

Þorvaldur Gylfason skrifar

Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com.

Fastir pennar

Enn bætist í misskiptinguna

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Umsögn Fjármálaeftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu o.fl. er dálítið forvitnileg. Frumvarpið, sem tekið var til fyrstu umræðu í desemberbyrjun, kveður á um afnám banns við gengislánum .

Fastir pennar

Minnisvarði

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku áætlun sína um ný lög vegna kaupa á skotvopnum. Áætlunin snýr að ítarlegri bakgrunnsskoðun á kaupendum skotvopna, en forsetinn hyggst fara fram hjá þinginu til að ná sínu fram í þessum efnum.

Fastir pennar

Gú gú og ga ga

Magnús Guðmundsson skrifar

"Gulli varð listmálari, Daníel og Skúli lögðu fyrir sig bílaviðskipti, Jói fór í gæslustörf og Siggi gerðist sjómaður, enda alltaf með hugann við hafið, en ég varð vistmaður á Kleppi, gú gú og ga ga, bimmi limm og bomm bomm, á eilífum byrjunarreit, eilífri endastöð, einfari að atvinnu.“

Fastir pennar

Óða fólkið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Donald Trump gæti orðið forsetaefni repúblíkana ef svo fer sem horfir. Hann er alltaf á svipinn eins og hann sé að öskra – og er það líka vísast.

Fastir pennar

Óáhugaverðasti pistill Íslandssögunnar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Skiptir það þig máli hver mætti og hver skrópaði á ritstjórnarfund þessa dagblaðs í morgun? Veltir þú mikið fyrir þér um hvað rifrildi starfsmanna snerist sem ómur barst af frá lagernum í Bónus síðast þegar þú fórst að versla?

Fastir pennar

Lögreglustjóri tekur til

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu hefur látið til sín taka á stuttum tíma í embættinu. Nú horfir það svo við okkur sem fyrir utan stöndum að miklar tiltektir eigi sér stað innan embættisins.

Fastir pennar

Hneykslun er val

Bergur Ebbi skrifar

Ég fékk áhuga á hafnabolta á síðasta ári. Á nokkrum mánuðum sökkti ég mér ofan í íþróttina. Það sem ég gerði hefði ekki verið hægt fyrir tíma internetsins. Fyrir utan það að horfa á leiki í beinni útsendingu þá drakk ég í mig fróðleik og alls konar tölfræði.

Fastir pennar

Skemmd epli

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Lögreglan er í eldlínunni. Minnst einn fíkniefnalögreglumaður er grunaður um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við aðila í fíkniefnaheiminum og þegið greiðslur fyrir að koma þeim til aðstoðar. Sá sat í gæsluvarðhaldi í tíu daga.

Fastir pennar

Heiðursborgari

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Full ástæða er til að óska Sveini Rúnari Haukssyni, lækni og formanni félagsins Ísland-Palestína, til hamingju með þann virðingarvott sem palestínska þjóðin sýndi honum í vikunni með því að veita honum heiðursríkisborgararétt í Palestínu.

Fastir pennar

Áfangasigur í umhverfismálum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Samkomulagið sem náðist í París meðal 195 þjóða fyrir jól um aðgerðir til að stemma stigu fyrir frekari hlýnun loftslags sætir tíðindum. Samkomulagið er sögulegt m.a. vegna þess að ríkir hagsmunir eru bundnir við óbreytt ástand.

Fastir pennar

Villandi val

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ísland hefur skuldbundið sig á alþjóðlegum vettvangi til að gera eitthvað í loftslagsmálunum og meðhöndlun úrgangs er skref í þá átt að uppfylla þær skuldbindingar.

Fastir pennar

„Brothætt skipulag“ – pólitískar orsakir bankakreppa

Lars Christensen skrifar

Charles Calomiris er vafalaust einn helsti sérfræðingur í bankakreppum í heiminum. Árið 2014 skrifaði Calomiris, ásamt Stephen Haber, bókina Fragile by Design: Banking Crises, Scarce Credit, and Political Bargains (Brothætt skipulag: Bankakreppur, lánaskortur og pólitísk viðskipti).

Fastir pennar

Tímaskekkjan

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Engar breytingar á íslenska dómskerfinu urðu á síðasta ári. Nefnd skilaði af sér fullbúnu frumvarpi að beiðni ráðherra í febrúar, ráðherra taldi í kjölfarið eitthvað þurfa að eiga við það, sem ekki er óeðlilegt. En ekkert bólar enn á neinu því sem þar er lagt til, þrátt fyrir

Fastir pennar

Þetta er stóra verkefnið

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er líkast til vandfundinn sá maður sem er jafn ánægður með störf sitjandi ríkisstjórnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ef marka má áramótaávarp forsætisráðherra. Samkvæmt ávarpinu hefur allt færst til betri vegar en lítið sem ekkert kom þar fram um það sem betur hefði mátt fara. Er það þó umtalsvert ef að er gáð.

Fastir pennar

„Er það gott djobb?“

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Frægt er svar Halldórs Laxness þegar Matthías Johannessen kom á hans fund að undirlagi Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra til að vita hvort hann vildi bjóða sig fram til forseta Íslands: "Er það gott djobb?“ Svarið dregur snilldarvel fram fáránleika þessarar málaleitunar og þeirrar hugmyndar sem er svo útbreidd hér á landi, að manneskja sem er góð í einhverju starfi eigi þá einmitt að fara að sinna einhverju allt öðru starfi – og helst því starfi sem viðkomandi er sérlega illa fallinn til að sinna.

Fastir pennar

Við áramót: Að missa minnið

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hugmyndir manna um muninn á mönnum og skepnum hafa breytzt í tímans rás. Áður var talið að tungumálið skildi okkur mennina frá öðrum tegundum en það er ekki rétt því nú vitum við að þær tala sumar saman með sínum hætti.

Fastir pennar

Þau sem passa upp á okkur hin

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Níu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Fréttablaðið greindi frá þessu á þriðjudaginn en þar kom fram að mun fleiri hafa leitað til athvarfsins á árinu sem er að líða en á síðasta ári. Þá höfðu fleiri komið í viðtöl í athvarfið í október en allt síðasta ár.

Fastir pennar

Sögulærdómur

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Auðvelt er að gleyma því í gleði jóla­hátíðarinnar og aðdraganda áramóta að í heiminum eru í dag uppi aðstæður sem ekki er að finna hliðstæðu við nema að leita áratugi aftur í tímann.

Fastir pennar

Fokið á ís á tóman maga

Magnús Guðmundsson skrifar

Gleðilega hátíð kæru landsmenn nær og fjær. Þess er að sönnu óskandi að sem allra flestir hafî notið síðustu daga sem allra best.

Fastir pennar

Grýla

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Af einhverjum ástæðum er Grýla mér hugstæð nú um þessar mundir. Kannski er það árstíminn. Ég rek út nefið seint um kvöld – út í myrkrið og kuldann – og ég skynja nærveru hennar þarna úti einhvers staðar

Fastir pennar

Verið óhrædd

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Í kvöld höldum við flest öll jól, af ólíkum ástæðum. Hvort heldur sem er vegna fæðingar frelsarans eða þeirra tímamóta að daginn tekur að lengja aftur, myrkrið hverfur og við sjáum fram á bjartari tíð með blóm í haga. Nú eða hvaða öðrum ástæðum sem er.

Fastir pennar

Að skreyta sig með þýfi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Talið er að yfir 100.000 listaverk sem nasistar stálu af gyðingum og öðrum séu enn í röngum höndum þótt 70 ár séu liðin frá stríðslokum 1945. Fimm þessara verka náðu heimsathygli fyrir fáeinum árum

Fastir pennar

Andi jólanna?

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Látnir voru lausir í gær fjórir menn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl hingað til lands. Það er í sjálfu sér fagnaðarefni og væntan­lega til marks um að rannsókn lögreglu sé vel á veg komin.

Fastir pennar

Of fáar leiðir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Næsti vetur á þingi verður kosningavetur. Þá verða stjórnmálamenn oft hræddir um eigin hag og þeim hættir til að leiðast út í popúlisma.

Fastir pennar

Og svo koma jólin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sú var tíð að á Íslandi ríkti trúræði. Kallaveldi: þeir ríktu yfir fólkinu hver af öðrum, kall af kalli, koll af kolli. Efst trónaði guð almáttugur en í neðra sat skrattinn um sálirnar, ríkti yfir hvatasviðinu og speglaði uppreisnargirnina.

Fastir pennar

Allt eða ekkert?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Þegar fjallað er um Ríkisútvarpið mætti stundum ætla að einungis væru tveir kostir í stöðunni – óbreytt Ríkisútvarp eða ekkert Ríkisútvarp. Þetta er dæmi um hvernig umræðan þróast þegar hún litast um of af áróðri.

Fastir pennar

Þjáningar karlmannsins

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar breski rithöfundurinn Matt Haig tilkynnti aðdáendum sínum á samfélagsmiðlinum Twitter um hvað næsta bók hans fjallaði átti hann ekki von á að verða krossfestur. Matt hugðist beina sjónum að hættunum sem stafa að karlmönnum vegna hugmynda samfélagsins um karlmennsku.

Fastir pennar