Fastir pennar Að eiga kökuna og éta hana Skoðanakönnun Fréttablaðsins í gær felur í sér tvær afgerandi pólitískar vísbendingar: Í fyrsta lagi sveifla frjálslyndir til sín fylgi frá Framsóknarflokki og vinstri grænum. Í öðru lagi er meirihluti ríkisstjórnarflokkanna fallinn. Fastir pennar 10.11.2006 06:15 Rousseau í stað Marx? Vofa Rousseaus gengur ljósum logum á Íslandi. Það liggur í hlutarins eðli, að erfitt er að rökræða við hana. Þó má benda á, að sögurnar fögru af frumbyggjum Vesturheims, sem bjuggu í sátt við náttúruna, eru goðsagnir. Þeir útrýmdu dýrum og brenndu skóga. Það var ekki heldur vegna hótana Sigríðar í Brattholti, sem horfið var frá virkjun Gullfoss, heldur sökum áhugaleysis erlendra fjárfesta. Fastir pennar 10.11.2006 06:00 Merkilegt fólk úr Eyjum Í dag var Sigfús Johnsen borinn til grafar. Hann var bróðir Önnu Svölu og Ingibjargar Johnsen, af þeirri fjölskyldu sem mér hefur þótt hvað stórbrotnust í lífinu... Fastir pennar 10.11.2006 00:24 Breytingar Eins og menn sjá hafa orðið miklar breytingar hér á Vísi. Ég tel að þetta muni vera til bóta, gamla útlitið var þunglamalegt og með því fylgdi talsvert af efni sem var orðið úrelt... Fastir pennar 9.11.2006 13:11 Sigur fyrir heiminn Það tók Bush og félaga innan við sex ár að rústa ímynd Bandaríkjanna. Skal engan undra þegar afrekaskráin er skoðuð: fullkomið klúður við stríðsrekstur og uppbyggingu Íraks, pyntingar í Abu Graib og Guantanamo, brot á Genfarsáttmálanum, persónunjósnir innanlands og fangaflutningar CIA milli leynifangelsa í austanverðri Evrópu. Fastir pennar 9.11.2006 00:01 Vatnaskil fyrir vestan Repúblikanar hafa ráðið lögum og lofum í Bandaríkjunum síðan 1994, þegar þeir náðu meiri hluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. Demókratinn Bill Clinton hafði þá verið forseti í tvö ár, og repúblikanar snerust gegn honum og málstað hans af mikilli hörku og reyndu án árangurs að bola honum frá völdum fyrir það eitt að segja ósatt um einkamál. Fastir pennar 9.11.2006 00:01 Atvinnustjórnmál og hugsjónafólk Grasrótarhreyfing - eða eigum við ekki að kalla hana það - sem nefnist Framtíðarlandið er að íhuga að bjóða fram til Alþingis. Þetta er náttúrlega ein leið til að hræða pólitíkusana... Fastir pennar 8.11.2006 20:55 Ennþá dýrari sérdrægni Þetta er líka ein af ástæðum þess að umhverfismál hafa þokast enn ofar á dagskrá evrópskra stjórnmála. Hlýnun jarðar er þegar farin að valda pólitískum vandamálum sem virða ekki landamæri. Fastir pennar 8.11.2006 00:01 Margbreytileg samfélag Einstakir þingmenn Frjálslynda flokksins virðast ætla að freista þess að höfða til kjósenda með því að taka upp innflytjendamál á tilfinningalegum nótum meðal annars með því að höfða til fordóma og ótta við hið óþekkta. Fastir pennar 8.11.2006 00:01 Hugarórar Samfylkingarinnar Hér er fjallað um vonlitla drauma samfylkingarfólks um að komast í ríkisstjórn, gamla Lækinn sem Björn Ingi vill opna á nýjan leik, pólitískt manífestó Kristrúnar og úrið sem er týnt... Fastir pennar 7.11.2006 19:44 Meiri þjónusta fyrir sömu krónur Heilbrigðismál eru hvarvetna meðal höfuðviðfangsefna í stjórnmálum. Á fáum sviðum öðrum er meira reiptog um skattpeningana. Af sjálfu leiðir að um þessi efni takast menn á í pólitík. Fastir pennar 7.11.2006 00:01 Að þekkja takmörk sín Það er ljóst að þetta fólk er búið að vera svo lengi við völd að það hefur misst sjónar á þjónustuhlutverki sínu og tilgangi laga og stjórnsýslu, hafi þess háttar einhvern tímann verið því ljóst! Fastir pennar 7.11.2006 00:01 Hárið á Saddam Hér er fjallað um dauðadóminn yfir Saddam, áhrif sem innflytjendapólitík Frjálslyndra getur haft á íslensk stjórnmál, Samfylkinguna og náttúruvernd, sjónvarpsþætti um sögu Íslands, en loks er vikið að einkennilegu suði í húsinu... Fastir pennar 6.11.2006 15:17 Sundrung Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kemur lemstraður og blóðrisa út úr prófkjöri sínu. Þar sáðu sigurvegarar til sundrungar sem líkleg er til að kalla fram langvinn átök einsog þau sem áratugum saman skóku flokkinn milli Gunnars Thoroddsen og Geirs Hallgrímssonar. Í eftirleik prófkjörsins ganga harðar ásakanir um óheiðarleg vinnubrögð sem kunni að hafa ráðið úrslitum. Fastir pennar 6.11.2006 06:00 Stofnanasam-starf í vörn Árlegt þing Norðurlandaráðs er nú nýafstaðið, en það fór fram að þessu sinni í Kaupmannahöfn. Norðurlandaráð og Norræna ráðherranefndin eru meginstoðir hins pólitíska, formlega hluta norræns samstarfs. Fastir pennar 6.11.2006 06:00 Klofnar Frjálslyndi flokkurinn? Hér er fjallað um skoðanir þremenninga úr Frjálslynda flokknum á innflytjendamálum, hinn bráðheppna frambjóðanda Jón Gunnarsson, prófkjör Samfylkingarinnar í þremur kjördæmum og erkihaukinn Richard Perle sem hefur snúið baki við George Bush... Fastir pennar 5.11.2006 18:57 Aldraðir í forgang Það skiptir miklu máli hvernig skatttekjum ríkisins er ráðstafað. Í því ljósi er nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að taka ábendingar Dagbjartar Þyrí Þorvarðdóttur, hjúkrunarfræðings og fyrrverandi hjúkrunarforstjóra Hrafnistuheimilanna, í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær alvarlega. Fastir pennar 5.11.2006 06:00 Íslandssöguna á filmu Ég las fyrir löngu þessa litlu gamansögu um íslensk og sovésk stjórnmál: „Frá Moskvu hafa þær fréttir borist að Stalín æði um innan Kremlarveggja, uppfullur af mikilmennskubrjálaði og ímyndi sér að hann sé Vilhjálmur Þór." Fastir pennar 5.11.2006 06:00 Kjarnorka, fjölmiðlar, atvinnupólitíkusar, Ögmundur og Ármann Hér er fjallað um nauðsyn þess að nýta á kjarnorku á tíma loftslagsbreytinga, hugsanlega sameiningu Skjás eins og Stöðvar 2, eftirlaunaósóma stjórnmálamannanna, besta slagorð prófkjörsvertíðarinnar og harða afstöðu Ögmundar til kapítalismans... Fastir pennar 4.11.2006 13:54 Af hverju vilja sjálfstæðismenn ekki konur? Þegar rætt er um stöðu kynjanna innan stjórnmálaflokka á Íslandi þá er hún að mörgu leyti býsna góð. Í þremur stjórnmálaflokkum, Vinstrihreyfingunni-grænu framboði, Samfylkingu og Framsóknarflokki, er forystusveitin þéttskipuð konum. Fastir pennar 4.11.2006 06:00 Ríkisvæðing Sjálfstæðisflokks Fyrir þá sem trúa að "athafnafrelsi fólks og fyrirtækja verði best tryggt með lágmarksafskiptum hins opinbera" orkar margt tvímælis þessa dagana. Fastir pennar 4.11.2006 00:01 Óljóst markmið Þorsteinn Pálsson skrifar Um nokkurn tíma hefur staðið til að ríkissjóður keypti eignarréttindi Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun. Nú hafa verið undirritaðir samningar þar að lútandi. Í tíð fyrri borgarstjórnarmeirihluta strönduðu samningar á andstöðu Vinstri græns. Fastir pennar 3.11.2006 06:00 Sigurstranglegur listi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um síðustu helgi skilaði sigurstranglegum lista. Geir H. Haarde fékk afdráttarlausa traustsyfirlýsingu. Hann hefur staðið sig vel og lagað flokkinn átakalaust að nýjum aðstæðum. Hver maður hefur sinn stíl og hver tími sinn mann. Fastir pennar 3.11.2006 00:01 Hin ljóta gretta trúarbragðanna Íslamski kvenbúningurinn er tákn um trú, en hann er líka pólitísk yfirlýsing, tákn um aðskilnað og undirgefni konunnar, andúð á hefðbundnum vestrænum gildum... Fastir pennar 2.11.2006 20:18 Ef bankarnir færu úr landi Gögnum Seðlabankans um erlend eignakaup innlendra aðila og um fjárstreymi að og frá landinu yfirleitt er með líku lagi ábótavant. Skekkjan í greiðslujafnaðarbókhaldi Seðlabankans fyrir 2005 nemur 6 prósentum af landsframleiðslu, en svo mikil bókhaldsskekkja er fáheyrð í seðlabankareikningum þróaðra ríkja. Fastir pennar 2.11.2006 13:34 Norðurlöndin Þing Norðurlandaráðs hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn undanfarna daga og því lýkur í dag. Norðurlandaráð er rúmlega hálfrar aldar gamalt og þing þess eru árlegur viðburður, þar sem á annað hundrað þingmenn og ráðherrar bera saman bækur sínar og ræða málin. Fastir pennar 2.11.2006 06:00 Kall leiklistargyðjunnar Hér er fjallað um listrænan gjörning í Listaháskólanum sem hefur vakið mikla athygli, viðhorf þingkonu Samfylkingarinnar til karlkynsins og hvatirnar sem kunna að liggja að baki umfjöllun Ekstrablaðsins um íslenska auðmenn... Fastir pennar 1.11.2006 18:38 Knattspyrnukonur borga með sér Full ástæða er til að hvetja íslenskar knattspyrnukonur til að skera upp herör gegn misréttinu. Hér eru bæði brotin jafnréttislög og jafnræðisregla stjórnarskrárinnar, eins og Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður staðfestir á síðum blaðsins í dag. Fastir pennar 1.11.2006 06:55 Frá orðum til aðgerða? Þessvegna munu þeir leggja allt kapp á að dulbúast í vetur. Þeir munu birtast kjósendum í vor í fagurgrænum treyjum og hlaða kosningastefnuskrár sínar grænum loforðum. Þeir munu lofa að hætta á álfylliríinu og láta renna af sér, þegar þau milljón tonn, sem nú eru í pípunum handa hreppsnefndunum að samþykkja, eru komin í höfn. Fastir pennar 1.11.2006 06:55 Nauðsyn þess að endurnýja Hér er fjallað um hugsanlega endurnýjun á framboðslistum Samfylkingarinnar, eilíft tal sjálfstæðismanna um "andstæðinga" sína og þau tímamót að síðasti Íslendingurinn sem fæddur var á 19. öld er látinn... Fastir pennar 31.10.2006 18:29 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 245 ›
Að eiga kökuna og éta hana Skoðanakönnun Fréttablaðsins í gær felur í sér tvær afgerandi pólitískar vísbendingar: Í fyrsta lagi sveifla frjálslyndir til sín fylgi frá Framsóknarflokki og vinstri grænum. Í öðru lagi er meirihluti ríkisstjórnarflokkanna fallinn. Fastir pennar 10.11.2006 06:15
Rousseau í stað Marx? Vofa Rousseaus gengur ljósum logum á Íslandi. Það liggur í hlutarins eðli, að erfitt er að rökræða við hana. Þó má benda á, að sögurnar fögru af frumbyggjum Vesturheims, sem bjuggu í sátt við náttúruna, eru goðsagnir. Þeir útrýmdu dýrum og brenndu skóga. Það var ekki heldur vegna hótana Sigríðar í Brattholti, sem horfið var frá virkjun Gullfoss, heldur sökum áhugaleysis erlendra fjárfesta. Fastir pennar 10.11.2006 06:00
Merkilegt fólk úr Eyjum Í dag var Sigfús Johnsen borinn til grafar. Hann var bróðir Önnu Svölu og Ingibjargar Johnsen, af þeirri fjölskyldu sem mér hefur þótt hvað stórbrotnust í lífinu... Fastir pennar 10.11.2006 00:24
Breytingar Eins og menn sjá hafa orðið miklar breytingar hér á Vísi. Ég tel að þetta muni vera til bóta, gamla útlitið var þunglamalegt og með því fylgdi talsvert af efni sem var orðið úrelt... Fastir pennar 9.11.2006 13:11
Sigur fyrir heiminn Það tók Bush og félaga innan við sex ár að rústa ímynd Bandaríkjanna. Skal engan undra þegar afrekaskráin er skoðuð: fullkomið klúður við stríðsrekstur og uppbyggingu Íraks, pyntingar í Abu Graib og Guantanamo, brot á Genfarsáttmálanum, persónunjósnir innanlands og fangaflutningar CIA milli leynifangelsa í austanverðri Evrópu. Fastir pennar 9.11.2006 00:01
Vatnaskil fyrir vestan Repúblikanar hafa ráðið lögum og lofum í Bandaríkjunum síðan 1994, þegar þeir náðu meiri hluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. Demókratinn Bill Clinton hafði þá verið forseti í tvö ár, og repúblikanar snerust gegn honum og málstað hans af mikilli hörku og reyndu án árangurs að bola honum frá völdum fyrir það eitt að segja ósatt um einkamál. Fastir pennar 9.11.2006 00:01
Atvinnustjórnmál og hugsjónafólk Grasrótarhreyfing - eða eigum við ekki að kalla hana það - sem nefnist Framtíðarlandið er að íhuga að bjóða fram til Alþingis. Þetta er náttúrlega ein leið til að hræða pólitíkusana... Fastir pennar 8.11.2006 20:55
Ennþá dýrari sérdrægni Þetta er líka ein af ástæðum þess að umhverfismál hafa þokast enn ofar á dagskrá evrópskra stjórnmála. Hlýnun jarðar er þegar farin að valda pólitískum vandamálum sem virða ekki landamæri. Fastir pennar 8.11.2006 00:01
Margbreytileg samfélag Einstakir þingmenn Frjálslynda flokksins virðast ætla að freista þess að höfða til kjósenda með því að taka upp innflytjendamál á tilfinningalegum nótum meðal annars með því að höfða til fordóma og ótta við hið óþekkta. Fastir pennar 8.11.2006 00:01
Hugarórar Samfylkingarinnar Hér er fjallað um vonlitla drauma samfylkingarfólks um að komast í ríkisstjórn, gamla Lækinn sem Björn Ingi vill opna á nýjan leik, pólitískt manífestó Kristrúnar og úrið sem er týnt... Fastir pennar 7.11.2006 19:44
Meiri þjónusta fyrir sömu krónur Heilbrigðismál eru hvarvetna meðal höfuðviðfangsefna í stjórnmálum. Á fáum sviðum öðrum er meira reiptog um skattpeningana. Af sjálfu leiðir að um þessi efni takast menn á í pólitík. Fastir pennar 7.11.2006 00:01
Að þekkja takmörk sín Það er ljóst að þetta fólk er búið að vera svo lengi við völd að það hefur misst sjónar á þjónustuhlutverki sínu og tilgangi laga og stjórnsýslu, hafi þess háttar einhvern tímann verið því ljóst! Fastir pennar 7.11.2006 00:01
Hárið á Saddam Hér er fjallað um dauðadóminn yfir Saddam, áhrif sem innflytjendapólitík Frjálslyndra getur haft á íslensk stjórnmál, Samfylkinguna og náttúruvernd, sjónvarpsþætti um sögu Íslands, en loks er vikið að einkennilegu suði í húsinu... Fastir pennar 6.11.2006 15:17
Sundrung Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kemur lemstraður og blóðrisa út úr prófkjöri sínu. Þar sáðu sigurvegarar til sundrungar sem líkleg er til að kalla fram langvinn átök einsog þau sem áratugum saman skóku flokkinn milli Gunnars Thoroddsen og Geirs Hallgrímssonar. Í eftirleik prófkjörsins ganga harðar ásakanir um óheiðarleg vinnubrögð sem kunni að hafa ráðið úrslitum. Fastir pennar 6.11.2006 06:00
Stofnanasam-starf í vörn Árlegt þing Norðurlandaráðs er nú nýafstaðið, en það fór fram að þessu sinni í Kaupmannahöfn. Norðurlandaráð og Norræna ráðherranefndin eru meginstoðir hins pólitíska, formlega hluta norræns samstarfs. Fastir pennar 6.11.2006 06:00
Klofnar Frjálslyndi flokkurinn? Hér er fjallað um skoðanir þremenninga úr Frjálslynda flokknum á innflytjendamálum, hinn bráðheppna frambjóðanda Jón Gunnarsson, prófkjör Samfylkingarinnar í þremur kjördæmum og erkihaukinn Richard Perle sem hefur snúið baki við George Bush... Fastir pennar 5.11.2006 18:57
Aldraðir í forgang Það skiptir miklu máli hvernig skatttekjum ríkisins er ráðstafað. Í því ljósi er nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að taka ábendingar Dagbjartar Þyrí Þorvarðdóttur, hjúkrunarfræðings og fyrrverandi hjúkrunarforstjóra Hrafnistuheimilanna, í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær alvarlega. Fastir pennar 5.11.2006 06:00
Íslandssöguna á filmu Ég las fyrir löngu þessa litlu gamansögu um íslensk og sovésk stjórnmál: „Frá Moskvu hafa þær fréttir borist að Stalín æði um innan Kremlarveggja, uppfullur af mikilmennskubrjálaði og ímyndi sér að hann sé Vilhjálmur Þór." Fastir pennar 5.11.2006 06:00
Kjarnorka, fjölmiðlar, atvinnupólitíkusar, Ögmundur og Ármann Hér er fjallað um nauðsyn þess að nýta á kjarnorku á tíma loftslagsbreytinga, hugsanlega sameiningu Skjás eins og Stöðvar 2, eftirlaunaósóma stjórnmálamannanna, besta slagorð prófkjörsvertíðarinnar og harða afstöðu Ögmundar til kapítalismans... Fastir pennar 4.11.2006 13:54
Af hverju vilja sjálfstæðismenn ekki konur? Þegar rætt er um stöðu kynjanna innan stjórnmálaflokka á Íslandi þá er hún að mörgu leyti býsna góð. Í þremur stjórnmálaflokkum, Vinstrihreyfingunni-grænu framboði, Samfylkingu og Framsóknarflokki, er forystusveitin þéttskipuð konum. Fastir pennar 4.11.2006 06:00
Ríkisvæðing Sjálfstæðisflokks Fyrir þá sem trúa að "athafnafrelsi fólks og fyrirtækja verði best tryggt með lágmarksafskiptum hins opinbera" orkar margt tvímælis þessa dagana. Fastir pennar 4.11.2006 00:01
Óljóst markmið Þorsteinn Pálsson skrifar Um nokkurn tíma hefur staðið til að ríkissjóður keypti eignarréttindi Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun. Nú hafa verið undirritaðir samningar þar að lútandi. Í tíð fyrri borgarstjórnarmeirihluta strönduðu samningar á andstöðu Vinstri græns. Fastir pennar 3.11.2006 06:00
Sigurstranglegur listi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um síðustu helgi skilaði sigurstranglegum lista. Geir H. Haarde fékk afdráttarlausa traustsyfirlýsingu. Hann hefur staðið sig vel og lagað flokkinn átakalaust að nýjum aðstæðum. Hver maður hefur sinn stíl og hver tími sinn mann. Fastir pennar 3.11.2006 00:01
Hin ljóta gretta trúarbragðanna Íslamski kvenbúningurinn er tákn um trú, en hann er líka pólitísk yfirlýsing, tákn um aðskilnað og undirgefni konunnar, andúð á hefðbundnum vestrænum gildum... Fastir pennar 2.11.2006 20:18
Ef bankarnir færu úr landi Gögnum Seðlabankans um erlend eignakaup innlendra aðila og um fjárstreymi að og frá landinu yfirleitt er með líku lagi ábótavant. Skekkjan í greiðslujafnaðarbókhaldi Seðlabankans fyrir 2005 nemur 6 prósentum af landsframleiðslu, en svo mikil bókhaldsskekkja er fáheyrð í seðlabankareikningum þróaðra ríkja. Fastir pennar 2.11.2006 13:34
Norðurlöndin Þing Norðurlandaráðs hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn undanfarna daga og því lýkur í dag. Norðurlandaráð er rúmlega hálfrar aldar gamalt og þing þess eru árlegur viðburður, þar sem á annað hundrað þingmenn og ráðherrar bera saman bækur sínar og ræða málin. Fastir pennar 2.11.2006 06:00
Kall leiklistargyðjunnar Hér er fjallað um listrænan gjörning í Listaháskólanum sem hefur vakið mikla athygli, viðhorf þingkonu Samfylkingarinnar til karlkynsins og hvatirnar sem kunna að liggja að baki umfjöllun Ekstrablaðsins um íslenska auðmenn... Fastir pennar 1.11.2006 18:38
Knattspyrnukonur borga með sér Full ástæða er til að hvetja íslenskar knattspyrnukonur til að skera upp herör gegn misréttinu. Hér eru bæði brotin jafnréttislög og jafnræðisregla stjórnarskrárinnar, eins og Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður staðfestir á síðum blaðsins í dag. Fastir pennar 1.11.2006 06:55
Frá orðum til aðgerða? Þessvegna munu þeir leggja allt kapp á að dulbúast í vetur. Þeir munu birtast kjósendum í vor í fagurgrænum treyjum og hlaða kosningastefnuskrár sínar grænum loforðum. Þeir munu lofa að hætta á álfylliríinu og láta renna af sér, þegar þau milljón tonn, sem nú eru í pípunum handa hreppsnefndunum að samþykkja, eru komin í höfn. Fastir pennar 1.11.2006 06:55
Nauðsyn þess að endurnýja Hér er fjallað um hugsanlega endurnýjun á framboðslistum Samfylkingarinnar, eilíft tal sjálfstæðismanna um "andstæðinga" sína og þau tímamót að síðasti Íslendingurinn sem fæddur var á 19. öld er látinn... Fastir pennar 31.10.2006 18:29
Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson Skoðun