Enski boltinn Bróðir og umboðsmaður Marcus Rashford handtekinn í Miami Dane Rashford, umboðsmaður og bróðir enska knattspyrnumannsins Marcus Rashford var handtekinn í Miami og ákærður fyrir heimilisofbeldi. Talið er að hann hafi slegið til barnsmóður sinnar Andreu Pocrnja þegar hann sá SMS skilaboð hennar til annars manns eftir langt kvöld á skemmtistað í borginni. Enski boltinn 9.11.2023 14:31 Abramovich bauðst til að frelsa föður John Obi Mikel John Obi Mikel, fyrrum landsliðsmaður Nígeríu og leikmaður Chelsea, hefur lagt Luis Díaz, leikmanni Liverpool, góð ráð eftir að föður þess síðarnefnda var rænt. Obi Mikel hefur tvívegis gengið í gegnum sambærilegt mál. Enski boltinn 9.11.2023 13:31 Kjósa um hvort banna eigi lánssamninga milli tengdra félaga Aðildarfélög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa á næsta aðalfundi deildarinnar um tillögu sem snýr að banni við lánssamningum leikmanna milli tveggja tengdra liða. Enski boltinn 9.11.2023 06:31 Dæmdur í þriggja ára bann fyrir kynþáttaníð í garð Sons Stuðningsmaður Crystal Palace hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir að beita Son Heung-min, fyrirliða Tottenham, kynþáttaníði. Enski boltinn 8.11.2023 17:00 Krefjast sönnunar þess að faðir Díaz sé á lífi Fjölskylda Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur krafið mannræningja föður hans um sönnun að hann sé á lífi. Enski boltinn 8.11.2023 15:31 Ten Hag: Enginn Casemiro fyrr en í fyrsta lagi um jólin Brasilíumaðurinn Casemiro verður frá í langan tíma ef marka má það sem knattspyrnustjórinn Erik ten Hag sagði á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og FC Kaupmannahafnar. Enski boltinn 8.11.2023 12:01 Vilja byggja íþróttaleikvang sérstaklega sniðinn að kvenkyns íþróttafólki og þörfum þess Paul Barber, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Brighton & Hove Albion, segir félagið vonast til að byggja nýjan leikvang fyrir kvennalið félagsins. Yrði sá völlur sniðinn sérstaklega að kvenkyns íþróttafólki og áhorfendum þeirra. Enski boltinn 8.11.2023 07:00 Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Enski boltinn 7.11.2023 17:01 Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Enski boltinn 7.11.2023 13:02 Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. Enski boltinn 7.11.2023 09:31 Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Enski boltinn 7.11.2023 08:30 Vilja tryggingu um öryggi áður en þeir sleppa föður Diaz Kólumbísku skæruliðasamtökin sem rændu foreldrum knattspyrnumannsins Luis Diaz, og eru enn með föður hans í haldi, fara fram á það að þeir fái tryggingu um það þeir verði öruggir þegar þeir sleppa föður leikmannsins úr haldi. Enski boltinn 6.11.2023 22:46 Chelsea lagði níu leikmenn Tottenham í ótrúlegum leik Chelsea vann mikilvægan 4-1 sigur gegn níu leikmönnum Tottenham er liðin mættust á Tottenham Hotspur Stadium í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þar með er fyrsta tap Tottenham á tímabilinu staðreynd. Enski boltinn 6.11.2023 22:10 Fyrirliði Newcastle segir að Jorginho hafi neitað að taka í höndina á sér Fyrirliði Newcastle United segir að fyrirliði Arsenal hafi neitað að taka í höndina á sér eftir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 6.11.2023 13:30 Sakaði stjóra Arsenal um að níðast á dómara Það var ekki bara Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sem fór mikinn í samskiptum sínum við dómara um helgina heldur einnig stjóri kvennaliðs félagsins. Enski boltinn 6.11.2023 11:01 Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 6.11.2023 09:31 „Það eina sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Arteta“ Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, finnst Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa gengið alltof langt í gagnrýni sinni á dómara eftir tapið fyrir Newcastle United. Enski boltinn 6.11.2023 09:00 Tölfræði Antonys vandræðaleg í samanburði við Doku Blaðamaður Daily Mail bendir á hversu illa Antony, leikmaður Manchester United, komi út í samanburði við Jérémy Doku hjá Manchester City. Enski boltinn 6.11.2023 08:31 Clattenburg segir að mark Newcastle hafi verið ólöglegt Mark Clattenburg, sem var á sínum tíma einn fremsti fótboltadómari heims, segir að sigurmark Anthonys Gordon fyrir Newcastle United gegn Arsenal hefði ekki átt að standa. Enski boltinn 6.11.2023 08:00 Segir að Liverpool geti ekki barist um titilinn nema þeir kaupi tvo leikmenn Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að liðið þurfi að kaupa tvo leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 6.11.2023 07:31 Luis Díaz biðlaði til mannræningjanna að láta föður sinn lausan Luis Díaz sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann biðlar til kólumbísku skæruliðasamtakanna Ejercito de Liberacion Nacional (ELN) að sleppa föður sínum en hann hefur verið í haldi mannræningja í rúma viku. Enski boltinn 5.11.2023 21:15 Jafnaði leikinn í uppbótartíma og tileinkaði föður sínum markið Luton komust hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Lokaniðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. Enski boltinn 5.11.2023 18:40 Arsenal styður ummæli Arteta og óskar eftir umbótum í dómgæslu Arsenal tapaði leik sínum gegn Newcastle með einu marki gegn engu í 11. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar í gærkvöldi. Markið var mjög umdeilt og mörg vafaatriði litu dagsins ljós í aðdraganda þess. Þrír hlutir voru rannsakaðir, hvort boltinn hefði farið út af, hvort markaskorarinn Anthony Gordon hafi brotið af sér og loks hvort hann hafi verið rangstæður. Enski boltinn 5.11.2023 17:39 Pochettino: Ég er viðbúinn hverju sem er Mauricio Pochettino mætir á sinn gamla heimavöll á morgun er Chelsea mætir Tottenham á Tottenham Hotspur leikvangnum. Enski boltinn 5.11.2023 17:01 Forest hafði betur gegn Villa Nottingham Forest og Aston Villa mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Forest hafði betur. Enski boltinn 5.11.2023 16:05 Howe: Leit út eins og venjulegt mark fyrir mér Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði í viðtali eftir leik gærkvöldsins gegn Arsenal að honum hafi þótt sigurmark Anthony Gordon vera gott og gilt. Enski boltinn 5.11.2023 12:46 Moyes: Myndi skammast mín að geta ekki varist þessu David Moyes, þjálfari West Ham, var allt annað en sáttur með sína leikmenn eftir tap liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.11.2023 12:01 Ten Hag: Búningsherbergið er fullt af leikmönnum sem berjast fyrir hvorn annan Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að hann hafi ekki þurft að sanna það að leikmenn liðsins væru ennþá hliðhollir honum. Enski boltinn 5.11.2023 10:30 „Eru ekki með framherja né markmann sem vinna fyrir þá deildina“ Jamie Carragher, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi í sjónvarpi, segir að Arsenal muni eiga erfitt með að veita Manchester City alvöru samkeppni um ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 5.11.2023 09:30 „Hann var eins og Messi“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, fór fögrum orðum um Bernardo Silva eftir sigur liðsins gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 5.11.2023 07:00 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Bróðir og umboðsmaður Marcus Rashford handtekinn í Miami Dane Rashford, umboðsmaður og bróðir enska knattspyrnumannsins Marcus Rashford var handtekinn í Miami og ákærður fyrir heimilisofbeldi. Talið er að hann hafi slegið til barnsmóður sinnar Andreu Pocrnja þegar hann sá SMS skilaboð hennar til annars manns eftir langt kvöld á skemmtistað í borginni. Enski boltinn 9.11.2023 14:31
Abramovich bauðst til að frelsa föður John Obi Mikel John Obi Mikel, fyrrum landsliðsmaður Nígeríu og leikmaður Chelsea, hefur lagt Luis Díaz, leikmanni Liverpool, góð ráð eftir að föður þess síðarnefnda var rænt. Obi Mikel hefur tvívegis gengið í gegnum sambærilegt mál. Enski boltinn 9.11.2023 13:31
Kjósa um hvort banna eigi lánssamninga milli tengdra félaga Aðildarfélög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa á næsta aðalfundi deildarinnar um tillögu sem snýr að banni við lánssamningum leikmanna milli tveggja tengdra liða. Enski boltinn 9.11.2023 06:31
Dæmdur í þriggja ára bann fyrir kynþáttaníð í garð Sons Stuðningsmaður Crystal Palace hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir að beita Son Heung-min, fyrirliða Tottenham, kynþáttaníði. Enski boltinn 8.11.2023 17:00
Krefjast sönnunar þess að faðir Díaz sé á lífi Fjölskylda Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur krafið mannræningja föður hans um sönnun að hann sé á lífi. Enski boltinn 8.11.2023 15:31
Ten Hag: Enginn Casemiro fyrr en í fyrsta lagi um jólin Brasilíumaðurinn Casemiro verður frá í langan tíma ef marka má það sem knattspyrnustjórinn Erik ten Hag sagði á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og FC Kaupmannahafnar. Enski boltinn 8.11.2023 12:01
Vilja byggja íþróttaleikvang sérstaklega sniðinn að kvenkyns íþróttafólki og þörfum þess Paul Barber, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Brighton & Hove Albion, segir félagið vonast til að byggja nýjan leikvang fyrir kvennalið félagsins. Yrði sá völlur sniðinn sérstaklega að kvenkyns íþróttafólki og áhorfendum þeirra. Enski boltinn 8.11.2023 07:00
Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Enski boltinn 7.11.2023 17:01
Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Enski boltinn 7.11.2023 13:02
Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. Enski boltinn 7.11.2023 09:31
Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Enski boltinn 7.11.2023 08:30
Vilja tryggingu um öryggi áður en þeir sleppa föður Diaz Kólumbísku skæruliðasamtökin sem rændu foreldrum knattspyrnumannsins Luis Diaz, og eru enn með föður hans í haldi, fara fram á það að þeir fái tryggingu um það þeir verði öruggir þegar þeir sleppa föður leikmannsins úr haldi. Enski boltinn 6.11.2023 22:46
Chelsea lagði níu leikmenn Tottenham í ótrúlegum leik Chelsea vann mikilvægan 4-1 sigur gegn níu leikmönnum Tottenham er liðin mættust á Tottenham Hotspur Stadium í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þar með er fyrsta tap Tottenham á tímabilinu staðreynd. Enski boltinn 6.11.2023 22:10
Fyrirliði Newcastle segir að Jorginho hafi neitað að taka í höndina á sér Fyrirliði Newcastle United segir að fyrirliði Arsenal hafi neitað að taka í höndina á sér eftir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 6.11.2023 13:30
Sakaði stjóra Arsenal um að níðast á dómara Það var ekki bara Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sem fór mikinn í samskiptum sínum við dómara um helgina heldur einnig stjóri kvennaliðs félagsins. Enski boltinn 6.11.2023 11:01
Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 6.11.2023 09:31
„Það eina sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Arteta“ Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, finnst Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa gengið alltof langt í gagnrýni sinni á dómara eftir tapið fyrir Newcastle United. Enski boltinn 6.11.2023 09:00
Tölfræði Antonys vandræðaleg í samanburði við Doku Blaðamaður Daily Mail bendir á hversu illa Antony, leikmaður Manchester United, komi út í samanburði við Jérémy Doku hjá Manchester City. Enski boltinn 6.11.2023 08:31
Clattenburg segir að mark Newcastle hafi verið ólöglegt Mark Clattenburg, sem var á sínum tíma einn fremsti fótboltadómari heims, segir að sigurmark Anthonys Gordon fyrir Newcastle United gegn Arsenal hefði ekki átt að standa. Enski boltinn 6.11.2023 08:00
Segir að Liverpool geti ekki barist um titilinn nema þeir kaupi tvo leikmenn Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að liðið þurfi að kaupa tvo leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 6.11.2023 07:31
Luis Díaz biðlaði til mannræningjanna að láta föður sinn lausan Luis Díaz sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann biðlar til kólumbísku skæruliðasamtakanna Ejercito de Liberacion Nacional (ELN) að sleppa föður sínum en hann hefur verið í haldi mannræningja í rúma viku. Enski boltinn 5.11.2023 21:15
Jafnaði leikinn í uppbótartíma og tileinkaði föður sínum markið Luton komust hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Lokaniðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. Enski boltinn 5.11.2023 18:40
Arsenal styður ummæli Arteta og óskar eftir umbótum í dómgæslu Arsenal tapaði leik sínum gegn Newcastle með einu marki gegn engu í 11. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar í gærkvöldi. Markið var mjög umdeilt og mörg vafaatriði litu dagsins ljós í aðdraganda þess. Þrír hlutir voru rannsakaðir, hvort boltinn hefði farið út af, hvort markaskorarinn Anthony Gordon hafi brotið af sér og loks hvort hann hafi verið rangstæður. Enski boltinn 5.11.2023 17:39
Pochettino: Ég er viðbúinn hverju sem er Mauricio Pochettino mætir á sinn gamla heimavöll á morgun er Chelsea mætir Tottenham á Tottenham Hotspur leikvangnum. Enski boltinn 5.11.2023 17:01
Forest hafði betur gegn Villa Nottingham Forest og Aston Villa mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Forest hafði betur. Enski boltinn 5.11.2023 16:05
Howe: Leit út eins og venjulegt mark fyrir mér Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði í viðtali eftir leik gærkvöldsins gegn Arsenal að honum hafi þótt sigurmark Anthony Gordon vera gott og gilt. Enski boltinn 5.11.2023 12:46
Moyes: Myndi skammast mín að geta ekki varist þessu David Moyes, þjálfari West Ham, var allt annað en sáttur með sína leikmenn eftir tap liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.11.2023 12:01
Ten Hag: Búningsherbergið er fullt af leikmönnum sem berjast fyrir hvorn annan Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að hann hafi ekki þurft að sanna það að leikmenn liðsins væru ennþá hliðhollir honum. Enski boltinn 5.11.2023 10:30
„Eru ekki með framherja né markmann sem vinna fyrir þá deildina“ Jamie Carragher, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi í sjónvarpi, segir að Arsenal muni eiga erfitt með að veita Manchester City alvöru samkeppni um ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 5.11.2023 09:30
„Hann var eins og Messi“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, fór fögrum orðum um Bernardo Silva eftir sigur liðsins gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 5.11.2023 07:00