Enski boltinn Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 26.11.2019 12:00 „Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. Enski boltinn 26.11.2019 11:00 Neville segir að Solskjær verði að vera miskunnarlaus á markaðnum í janúar Norðmaðurinn þarf að rífa upp veskið í janúar ef ekki illa á að fara, segir Gary Neville. Enski boltinn 26.11.2019 10:00 Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. Enski boltinn 26.11.2019 09:00 Adidas lætur Mourinho ekki róa José Mourinho verður áfram eitt af andlitum Adidas þótt hans nýju vinnuveitendur leiki í búningum frá Nike. Enski boltinn 25.11.2019 23:30 „Ekki séns“ að Zlatan fari til Tottenham Það er enginn möguleiki á því að Zlatan Ibrahimovic gangi í raðir Tottenham segir nýráðinn knattspyrnustjóri félagsins, Jose Mourinho. Enski boltinn 25.11.2019 22:30 Villa upp í fimmtánda sæti Aston Villa komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Newcastle í kvöld. Enski boltinn 25.11.2019 22:00 Fékk boltann í augað og þarf að hætta Sam Ward, enski hokkíleikmaðurinn, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna eftir að hafa misst sjónina á vinstra augu. Enski boltinn 25.11.2019 19:00 Mourinho náði því besta fram í Alli José Mourinho, nýr knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, fékk sóknartengiliðinn Dele Alli til þess að sýna sitt rétta andlit um helgina. Enski boltinn 25.11.2019 15:45 „Fyrri hálfleikurinn var stórslys og frammistaðan sú versta á tímabilinu“ Manchester United náði einungis í stig gegn Sheffield United í gær. Enski boltinn 25.11.2019 14:30 Aguero frá í nokkrar vikur og missir af grannaslagnum Argentínumaðurinn er á meiðslalistanum næstu vikurnar er mikið er undir hjá City. Enski boltinn 25.11.2019 13:30 Woodward virtist öskra á Ferguson Stuðningsmenn Manchester United voru ekki hrifnir af nýjasta uppátæki Eds Woodward. Enski boltinn 25.11.2019 12:30 „Hefði getað stýrt Man. Utd. ef ég héti Allerdicio“ Einfaldasta leiðin fyrir breska knattspyrnustjóra til að fá góð störf er að skipta um nafn segir Sam Allardyce. Enski boltinn 25.11.2019 12:00 Klopp segir fólki að gleyma ekki Leicester og Chelsea í titilbaráttunni Jurgen Klopp er með báða fætur á jörðinni. Enski boltinn 25.11.2019 11:30 Stjóri Gylfa næstur til að fjúka? Enskir fjölmiðlar fylgjast grannt með gangi mála á Goodison Park í dag. Enski boltinn 25.11.2019 11:00 Kane heimsótti Pochettino eftir brottreksturinn Miklar breytingar á skömmum tíma hjá Tottenham. Enski boltinn 25.11.2019 09:30 Klopp segir að Van Dijk eigi að vinna Ballon d'Or frekar en Messi og Ronaldo Jurgen Klopp er í engum vafa hver eigi að vinna Gullknöttinn. Enski boltinn 25.11.2019 08:30 Eiður Guðjohnsen, Juan Mata og Son Heung-min Jose Mourinho stýrði fyrsta leik sínum sem stjóri Tottenham í gær er Tottenham vann 3-2 sigur á West Ham í Lundúnarslag. Enski boltinn 24.11.2019 23:30 „Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér“ Robbie Savage hefur tekið skóna af hillunni eftir átta ár. Enski boltinn 24.11.2019 22:45 Sterling vill sjá Guardiola framlengja áður en hann skrifar sjálfur undir Manchester City hefur boðið Raheem Sterling nýjan samning en Sterling hefur verið funheitur síðustu tvær leiktíðir. Enski boltinn 24.11.2019 22:00 Solskjær: Á síðustu leiktíð hefðum við tapað með fjórum eða fimm mörkum Norðmaðurinn hrósaði sínum fyrir karakterinn, að ná að snúa leiknum sér í hag, um stundarsakir að minnsta kosti. Enski boltinn 24.11.2019 20:30 Jón Dagur lagði upp sigurmarkið gegn Hirti Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp sigurmark AGF er liðið vann 2-1 sigur á Bröndby á heimavelli í danska boltanum í dag. Enski boltinn 24.11.2019 19:00 Magnaður sex marka leikur er United-liðin skildu jöfn Manchester United kom til baka gegn Sheffield United en tókst ekki að halda út. Enski boltinn 24.11.2019 18:15 Emery veit að hann getur gert betur hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, er viss um að hann geti gert betur með liðið en gengi Lundúnarliðsins hefur verið afleitt að undanförnu. Enski boltinn 24.11.2019 15:45 Gylfi og Schneiderlin fengu lægstu einkunn Echo Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína gegn Norwich í gær. Enski boltinn 24.11.2019 07:00 Sterling gerði grín að VAR: „Þetta mun drepa mig“ Raheem Sterling, framherji Manchester City, er ekki hrifinn af VAR ef marka má Twitter-færslu hans í kvöld. Enski boltinn 23.11.2019 22:30 Stuðningsmennirnir vilja stjóra Gylfa burt Margir stuðningsmenn Everton eru orðnir lang þreyttir á slöku gengi liðsins og vilja stjóra liðsins burt. Enski boltinn 23.11.2019 20:30 City upp fyrir Chelsea eftir sigur í stórleiknum Manchester City varð að vinna til að halda í við Liverpool í toppbaráttunni. Enski boltinn 23.11.2019 19:30 Gylfi fyrirliði er hrakfarir Everton héldu áfram | Arsenal bjargaði stigi gegn Southampton á 96. mínútu Nóg um að vera í enska boltanum í dag. Enski boltinn 23.11.2019 17:00 Firmino tryggði Liverpool stigin þrjú á Selhurst Park Liverpool er með átta stiga forskot á Leicester eftir að hafa unnið 2-1 útisigur á Crystal Palace í erfiðum leik. Enski boltinn 23.11.2019 16:45 « ‹ 310 311 312 313 314 315 316 317 318 … 334 ›
Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 26.11.2019 12:00
„Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. Enski boltinn 26.11.2019 11:00
Neville segir að Solskjær verði að vera miskunnarlaus á markaðnum í janúar Norðmaðurinn þarf að rífa upp veskið í janúar ef ekki illa á að fara, segir Gary Neville. Enski boltinn 26.11.2019 10:00
Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. Enski boltinn 26.11.2019 09:00
Adidas lætur Mourinho ekki róa José Mourinho verður áfram eitt af andlitum Adidas þótt hans nýju vinnuveitendur leiki í búningum frá Nike. Enski boltinn 25.11.2019 23:30
„Ekki séns“ að Zlatan fari til Tottenham Það er enginn möguleiki á því að Zlatan Ibrahimovic gangi í raðir Tottenham segir nýráðinn knattspyrnustjóri félagsins, Jose Mourinho. Enski boltinn 25.11.2019 22:30
Villa upp í fimmtánda sæti Aston Villa komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Newcastle í kvöld. Enski boltinn 25.11.2019 22:00
Fékk boltann í augað og þarf að hætta Sam Ward, enski hokkíleikmaðurinn, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna eftir að hafa misst sjónina á vinstra augu. Enski boltinn 25.11.2019 19:00
Mourinho náði því besta fram í Alli José Mourinho, nýr knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, fékk sóknartengiliðinn Dele Alli til þess að sýna sitt rétta andlit um helgina. Enski boltinn 25.11.2019 15:45
„Fyrri hálfleikurinn var stórslys og frammistaðan sú versta á tímabilinu“ Manchester United náði einungis í stig gegn Sheffield United í gær. Enski boltinn 25.11.2019 14:30
Aguero frá í nokkrar vikur og missir af grannaslagnum Argentínumaðurinn er á meiðslalistanum næstu vikurnar er mikið er undir hjá City. Enski boltinn 25.11.2019 13:30
Woodward virtist öskra á Ferguson Stuðningsmenn Manchester United voru ekki hrifnir af nýjasta uppátæki Eds Woodward. Enski boltinn 25.11.2019 12:30
„Hefði getað stýrt Man. Utd. ef ég héti Allerdicio“ Einfaldasta leiðin fyrir breska knattspyrnustjóra til að fá góð störf er að skipta um nafn segir Sam Allardyce. Enski boltinn 25.11.2019 12:00
Klopp segir fólki að gleyma ekki Leicester og Chelsea í titilbaráttunni Jurgen Klopp er með báða fætur á jörðinni. Enski boltinn 25.11.2019 11:30
Stjóri Gylfa næstur til að fjúka? Enskir fjölmiðlar fylgjast grannt með gangi mála á Goodison Park í dag. Enski boltinn 25.11.2019 11:00
Kane heimsótti Pochettino eftir brottreksturinn Miklar breytingar á skömmum tíma hjá Tottenham. Enski boltinn 25.11.2019 09:30
Klopp segir að Van Dijk eigi að vinna Ballon d'Or frekar en Messi og Ronaldo Jurgen Klopp er í engum vafa hver eigi að vinna Gullknöttinn. Enski boltinn 25.11.2019 08:30
Eiður Guðjohnsen, Juan Mata og Son Heung-min Jose Mourinho stýrði fyrsta leik sínum sem stjóri Tottenham í gær er Tottenham vann 3-2 sigur á West Ham í Lundúnarslag. Enski boltinn 24.11.2019 23:30
„Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér“ Robbie Savage hefur tekið skóna af hillunni eftir átta ár. Enski boltinn 24.11.2019 22:45
Sterling vill sjá Guardiola framlengja áður en hann skrifar sjálfur undir Manchester City hefur boðið Raheem Sterling nýjan samning en Sterling hefur verið funheitur síðustu tvær leiktíðir. Enski boltinn 24.11.2019 22:00
Solskjær: Á síðustu leiktíð hefðum við tapað með fjórum eða fimm mörkum Norðmaðurinn hrósaði sínum fyrir karakterinn, að ná að snúa leiknum sér í hag, um stundarsakir að minnsta kosti. Enski boltinn 24.11.2019 20:30
Jón Dagur lagði upp sigurmarkið gegn Hirti Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp sigurmark AGF er liðið vann 2-1 sigur á Bröndby á heimavelli í danska boltanum í dag. Enski boltinn 24.11.2019 19:00
Magnaður sex marka leikur er United-liðin skildu jöfn Manchester United kom til baka gegn Sheffield United en tókst ekki að halda út. Enski boltinn 24.11.2019 18:15
Emery veit að hann getur gert betur hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, er viss um að hann geti gert betur með liðið en gengi Lundúnarliðsins hefur verið afleitt að undanförnu. Enski boltinn 24.11.2019 15:45
Gylfi og Schneiderlin fengu lægstu einkunn Echo Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína gegn Norwich í gær. Enski boltinn 24.11.2019 07:00
Sterling gerði grín að VAR: „Þetta mun drepa mig“ Raheem Sterling, framherji Manchester City, er ekki hrifinn af VAR ef marka má Twitter-færslu hans í kvöld. Enski boltinn 23.11.2019 22:30
Stuðningsmennirnir vilja stjóra Gylfa burt Margir stuðningsmenn Everton eru orðnir lang þreyttir á slöku gengi liðsins og vilja stjóra liðsins burt. Enski boltinn 23.11.2019 20:30
City upp fyrir Chelsea eftir sigur í stórleiknum Manchester City varð að vinna til að halda í við Liverpool í toppbaráttunni. Enski boltinn 23.11.2019 19:30
Gylfi fyrirliði er hrakfarir Everton héldu áfram | Arsenal bjargaði stigi gegn Southampton á 96. mínútu Nóg um að vera í enska boltanum í dag. Enski boltinn 23.11.2019 17:00
Firmino tryggði Liverpool stigin þrjú á Selhurst Park Liverpool er með átta stiga forskot á Leicester eftir að hafa unnið 2-1 útisigur á Crystal Palace í erfiðum leik. Enski boltinn 23.11.2019 16:45