Enski boltinn Þurftu að stækka klefann hjá Chelsea Umræðan um stærð leikmannahópsins hjá Chelsea hefur verið áberandi síðustu vikur enda heldur félagið áfram að bæta við sig leikmönnum. Enski boltinn 19.8.2024 11:01 Segir Sterling hafa brugðist liðsfélögum sínum Chelsea tapaði í gær fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem jafnframt var fyrsti keppnisleikur liðsins undir stjórn nýja stjórans Enzo Maresca. Enski boltinn 19.8.2024 08:01 Söngurinn um Haaland kom í bakið á honum: „Fyndinn náungi“ Marc Cucurella gæti hafa séð eftir því í dag að hafa sungið um það í sumar að Erling Haaland ætti að skjálfa á beinunum þegar Cucurella væri á svæðinu. Haaland fór illa með hann á fótboltavellinum í dag og tjáði sig um Spánverjann í viðtali eftir leik. Enski boltinn 18.8.2024 22:31 Meistararnir byrja á sterkum sigri Meistarar Manchester City hófu nýja leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á sterkum 2-0 útisigri gegn Chelsea í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 18.8.2024 17:28 Brentford byrjar tímabilið á sigri Brentford byrjar tímabilið 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Crystal Palace. Hákon Rafn Valdimarsson var á varamannabekk sigurliðsins. Athygli vakti að Ivan Toney var ekki með Brentford í dag vegna óvissu um framtíð hans. Í fjarveru hans stigu aðrir leikmenn upp. Enski boltinn 18.8.2024 15:05 Stefán Teitur fær þriðja þjálfarann í jafn mörgum leikjum Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston Nord End steinlágu gegn Swansea City í ensku B-deildinni í gær. Í kjölfarið sagði Mike Marsh upp störfum en hann hafði tímabundið verið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Ryan Lowe sagði upp eftir fyrsta leik tímabilsins. Enski boltinn 18.8.2024 13:31 Brady ánægður með ráðherrasoninn Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham City, deildi færslu félagsins eftir sigurleik gegn Wycome Wanderers og taggaði Willum Þór Willumsson, hetju liðsins í leiknum, á Instagram. Enski boltinn 18.8.2024 09:00 „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Enski boltinn 17.8.2024 23:30 Slot sammála Klopp varðandi hádegisleiki „Við sýndum fram á að við hötum þegar leikir byrja 12.30,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool eftir sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en Liverpool byrjaði tímabilið á 2-0 sigri á nýliðum Ipswich Town. Enski boltinn 17.8.2024 20:00 Durán sökkti Hömrunum Aston Villa vann 2-1 útisigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom þegar rétt rúmar tíu mínútur lifðu leiks. Enski boltinn 17.8.2024 18:45 Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. Enski boltinn 17.8.2024 16:17 Milner sló met Giggs og tíu Newcastle-menn lönduðu sigri Newcastle vann afar kærkominn sigur á nýliðum Southampton í dag, 1-0, þrátt fyrir að vera manni færri í rúman klukkutíma. Brighton skellti Everton 3-0, í leik þar sem James Milner sló met fyrir framan unga stjórann sinn, en Nottingham Forest og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 17.8.2024 16:14 Havertz og Saka afgreiddu Úlfana Kai Havertz og Bukayo Saka sáu um að búa til bæði mörk Arsenal í ansi þægilegum 2-0 sigri liðsins á Wolves í dag, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.8.2024 15:50 „Ansi mikið breytt“ með komu Slots Mohamed Salah átti hefðbundna draumabyrjun á tímabilinu með Liverpool þegar hann skoraði og lagði upp mark í 2-0 sigri á Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 17.8.2024 14:31 Sagði eyrnabólgu skýra fjarveru Sancho Útlit er fyrir að Jadon Sancho yfirgefi Manchester United áður en félagaskiptaglugginn í evrópskum fótbolta lokast um mánaðamótin. Það er þó enn óljóst. Enski boltinn 17.8.2024 12:00 Salah sjóðheitur af stað að vanda Liverpool sótti nýliða Ipswich Town heim í fyrsta deildarleik sínum undir stjórn Arnes Slot, og fagnaði 2-0 sigri. Þetta var fyrsti leikur Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár. Enski boltinn 17.8.2024 11:02 „Ekki gott að við séum með 43 leikmenn“ Leikmannahópur Chelsea er afar fjölmennur og raunar svo stór að netverjar hafa keppst við að gera grín að því. Nú hefur knattspyrnustjórinn Enzo Maresca viðurkennt að hópurinn sé of fjölmennur. Enski boltinn 17.8.2024 09:38 „Það sjá allir hve mikilvægir varamenn eru“ Varamenn Manchester United tryggðu liðinu sigur í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Fulham í kvöld. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var ánægður með byrjunina á deildinni. Enski boltinn 16.8.2024 21:37 Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.8.2024 20:58 Schmeichel skammar Shaw fyrir að spila á EM Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hefur sent bakverðinum Luke Shaw tóninn eftir að hann meiddist í enn eitt skiptið. Enski boltinn 16.8.2024 16:00 Man. City dottið niður í ellefta sætið yfir mestu eyðsluna Manchester City eyddi vissulega stórum upphæðum í leikmenn hér á árum áður en undanfarin ár eru ensku meistararnir langt frá því að vera það félag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur eytt mestum pening í leikmenn. Enski boltinn 16.8.2024 15:00 Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. Enski boltinn 16.8.2024 10:30 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. Enski boltinn 16.8.2024 07:31 Ed Sheeran eignast hlut í ensku félagi en frábiður sér kvart og kvein Söngvarinn Ed Sheeran er ekki lengur aðeins harður stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Ipswich því hann hefur nú eignast hlut í félaginu. Enski boltinn 15.8.2024 22:30 Spurs setur Bissouma í bann fyrir hláturgasmyndbandið Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið hafi sett malíska miðjumanninn Yves Bissouma í eins leiks bann vegna myndbands þar sem hann sást anda að sér hláturgasi. Enski boltinn 15.8.2024 15:19 Liverpool selur einn af ungu strákunum sínum Liverpool hefur samþykkt að selja miðjumanninn Bobby Clark til austurríska liðsins Red Bull Salzburg. Enski boltinn 15.8.2024 10:31 Fann fimm ástæður fyrir því af hverju Man. City verður ekki enskur meistari Veðbankar eru á því að Manchester City verði enskur meistari fimmta árið í röð en það er von fyrir önnur lið samkvæmt fróðlegum pistli á ESPN. Enski boltinn 15.8.2024 08:01 Vonarstjarna City og Noregs fótbrotnaði Norðmaðurinn ungi Oscar Bobb mun ekki spila með Englandsmeisturum Manchester City næstu mánuðina eftir að hafa fótbrotnað á æfingu liðsins. Enski boltinn 14.8.2024 23:15 Gallagher farinn frá Madríd og aftur til Chelsea Óvíst er hvort Atlético Madrid takist að fjármagna félagaskipti Conors Gallagher frá Chelsea. Samningar voru í höfn en Chelsea hefur kallað leikmanninn aftur til sín. Enski boltinn 14.8.2024 15:46 Hefur misst af 264 leikjum undanfarin tíu ár Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur verið tíður gestur á meiðslalistanum síðasta áratuginn. Enski boltinn 14.8.2024 15:01 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
Þurftu að stækka klefann hjá Chelsea Umræðan um stærð leikmannahópsins hjá Chelsea hefur verið áberandi síðustu vikur enda heldur félagið áfram að bæta við sig leikmönnum. Enski boltinn 19.8.2024 11:01
Segir Sterling hafa brugðist liðsfélögum sínum Chelsea tapaði í gær fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem jafnframt var fyrsti keppnisleikur liðsins undir stjórn nýja stjórans Enzo Maresca. Enski boltinn 19.8.2024 08:01
Söngurinn um Haaland kom í bakið á honum: „Fyndinn náungi“ Marc Cucurella gæti hafa séð eftir því í dag að hafa sungið um það í sumar að Erling Haaland ætti að skjálfa á beinunum þegar Cucurella væri á svæðinu. Haaland fór illa með hann á fótboltavellinum í dag og tjáði sig um Spánverjann í viðtali eftir leik. Enski boltinn 18.8.2024 22:31
Meistararnir byrja á sterkum sigri Meistarar Manchester City hófu nýja leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á sterkum 2-0 útisigri gegn Chelsea í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 18.8.2024 17:28
Brentford byrjar tímabilið á sigri Brentford byrjar tímabilið 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Crystal Palace. Hákon Rafn Valdimarsson var á varamannabekk sigurliðsins. Athygli vakti að Ivan Toney var ekki með Brentford í dag vegna óvissu um framtíð hans. Í fjarveru hans stigu aðrir leikmenn upp. Enski boltinn 18.8.2024 15:05
Stefán Teitur fær þriðja þjálfarann í jafn mörgum leikjum Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston Nord End steinlágu gegn Swansea City í ensku B-deildinni í gær. Í kjölfarið sagði Mike Marsh upp störfum en hann hafði tímabundið verið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Ryan Lowe sagði upp eftir fyrsta leik tímabilsins. Enski boltinn 18.8.2024 13:31
Brady ánægður með ráðherrasoninn Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham City, deildi færslu félagsins eftir sigurleik gegn Wycome Wanderers og taggaði Willum Þór Willumsson, hetju liðsins í leiknum, á Instagram. Enski boltinn 18.8.2024 09:00
„Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Enski boltinn 17.8.2024 23:30
Slot sammála Klopp varðandi hádegisleiki „Við sýndum fram á að við hötum þegar leikir byrja 12.30,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool eftir sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en Liverpool byrjaði tímabilið á 2-0 sigri á nýliðum Ipswich Town. Enski boltinn 17.8.2024 20:00
Durán sökkti Hömrunum Aston Villa vann 2-1 útisigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom þegar rétt rúmar tíu mínútur lifðu leiks. Enski boltinn 17.8.2024 18:45
Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. Enski boltinn 17.8.2024 16:17
Milner sló met Giggs og tíu Newcastle-menn lönduðu sigri Newcastle vann afar kærkominn sigur á nýliðum Southampton í dag, 1-0, þrátt fyrir að vera manni færri í rúman klukkutíma. Brighton skellti Everton 3-0, í leik þar sem James Milner sló met fyrir framan unga stjórann sinn, en Nottingham Forest og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 17.8.2024 16:14
Havertz og Saka afgreiddu Úlfana Kai Havertz og Bukayo Saka sáu um að búa til bæði mörk Arsenal í ansi þægilegum 2-0 sigri liðsins á Wolves í dag, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.8.2024 15:50
„Ansi mikið breytt“ með komu Slots Mohamed Salah átti hefðbundna draumabyrjun á tímabilinu með Liverpool þegar hann skoraði og lagði upp mark í 2-0 sigri á Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 17.8.2024 14:31
Sagði eyrnabólgu skýra fjarveru Sancho Útlit er fyrir að Jadon Sancho yfirgefi Manchester United áður en félagaskiptaglugginn í evrópskum fótbolta lokast um mánaðamótin. Það er þó enn óljóst. Enski boltinn 17.8.2024 12:00
Salah sjóðheitur af stað að vanda Liverpool sótti nýliða Ipswich Town heim í fyrsta deildarleik sínum undir stjórn Arnes Slot, og fagnaði 2-0 sigri. Þetta var fyrsti leikur Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár. Enski boltinn 17.8.2024 11:02
„Ekki gott að við séum með 43 leikmenn“ Leikmannahópur Chelsea er afar fjölmennur og raunar svo stór að netverjar hafa keppst við að gera grín að því. Nú hefur knattspyrnustjórinn Enzo Maresca viðurkennt að hópurinn sé of fjölmennur. Enski boltinn 17.8.2024 09:38
„Það sjá allir hve mikilvægir varamenn eru“ Varamenn Manchester United tryggðu liðinu sigur í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Fulham í kvöld. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var ánægður með byrjunina á deildinni. Enski boltinn 16.8.2024 21:37
Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.8.2024 20:58
Schmeichel skammar Shaw fyrir að spila á EM Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hefur sent bakverðinum Luke Shaw tóninn eftir að hann meiddist í enn eitt skiptið. Enski boltinn 16.8.2024 16:00
Man. City dottið niður í ellefta sætið yfir mestu eyðsluna Manchester City eyddi vissulega stórum upphæðum í leikmenn hér á árum áður en undanfarin ár eru ensku meistararnir langt frá því að vera það félag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur eytt mestum pening í leikmenn. Enski boltinn 16.8.2024 15:00
Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. Enski boltinn 16.8.2024 10:30
Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. Enski boltinn 16.8.2024 07:31
Ed Sheeran eignast hlut í ensku félagi en frábiður sér kvart og kvein Söngvarinn Ed Sheeran er ekki lengur aðeins harður stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Ipswich því hann hefur nú eignast hlut í félaginu. Enski boltinn 15.8.2024 22:30
Spurs setur Bissouma í bann fyrir hláturgasmyndbandið Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið hafi sett malíska miðjumanninn Yves Bissouma í eins leiks bann vegna myndbands þar sem hann sást anda að sér hláturgasi. Enski boltinn 15.8.2024 15:19
Liverpool selur einn af ungu strákunum sínum Liverpool hefur samþykkt að selja miðjumanninn Bobby Clark til austurríska liðsins Red Bull Salzburg. Enski boltinn 15.8.2024 10:31
Fann fimm ástæður fyrir því af hverju Man. City verður ekki enskur meistari Veðbankar eru á því að Manchester City verði enskur meistari fimmta árið í röð en það er von fyrir önnur lið samkvæmt fróðlegum pistli á ESPN. Enski boltinn 15.8.2024 08:01
Vonarstjarna City og Noregs fótbrotnaði Norðmaðurinn ungi Oscar Bobb mun ekki spila með Englandsmeisturum Manchester City næstu mánuðina eftir að hafa fótbrotnað á æfingu liðsins. Enski boltinn 14.8.2024 23:15
Gallagher farinn frá Madríd og aftur til Chelsea Óvíst er hvort Atlético Madrid takist að fjármagna félagaskipti Conors Gallagher frá Chelsea. Samningar voru í höfn en Chelsea hefur kallað leikmanninn aftur til sín. Enski boltinn 14.8.2024 15:46
Hefur misst af 264 leikjum undanfarin tíu ár Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur verið tíður gestur á meiðslalistanum síðasta áratuginn. Enski boltinn 14.8.2024 15:01