Enski boltinn „Því meira sem ég horfi á þá, því minna skil ég fótbolta“ Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. Enski boltinn 3.2.2020 10:30 Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. Enski boltinn 3.2.2020 10:00 Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. Enski boltinn 3.2.2020 09:30 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2020 09:00 Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. Enski boltinn 3.2.2020 08:00 Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. Enski boltinn 3.2.2020 07:00 Rikki missti sig er markmaður Brentford gerði skelfileg mistök Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök. Enski boltinn 2.2.2020 22:30 Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Enski boltinn 2.2.2020 20:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 2.2.2020 18:15 Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. Enski boltinn 2.2.2020 17:30 Bjarki Már frábær í sigri Lemgo Bjarki Már Elísson átti frábæran leik er Lemgo lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 27-23. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn í eldlínunni. Enski boltinn 2.2.2020 17:15 Fjórða jafntefli Arsenal í röð kom á Turf Moor Gengi Arsenal er vægast sagt skelfilegt um þessar mundir en liðið gerði sitt fjórða jafntefli í röð er það mætti Burnley á Turf Moor í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Arsenal því aðeins unnið tvo af síðustu 17 leikjum sínum. Enski boltinn 2.2.2020 17:00 Traore fór úr axlarlið í gær en lék áfram Adama Traore, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, fór úr axlarlið í fyrri hálfleik gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Traore lék hins vegar allt fram á 76. mínútu leiksins. Enski boltinn 2.2.2020 13:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. Enski boltinn 2.2.2020 11:30 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. Enski boltinn 1.2.2020 19:30 Stoðsending frá Gylfa í endurkomunni | Öll úrslit dagsins Gylfi Sigurðsson var mættur aftur í byrjunarlið Everton eftir meiðsli er liðið vann 3-2 endurkomusigur á Watford á útivelli í dag. Enski boltinn 1.2.2020 16:45 Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. Enski boltinn 1.2.2020 15:15 Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. Enski boltinn 1.2.2020 15:00 Fjörugur síðari hálfleikur er Leicester og Chelsea skildu jöfn Leicester og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik 25. umferðarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 1.2.2020 14:15 Mourinho: Þetta er Tottenham á móti City en ekki Mourinho gegn Guardiola Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það eigi ekki að vera tala svo mikið um hann og Pep Guardiola, stjóra Man. City, fyrir leik liðanna á morgun. Enski boltinn 1.2.2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. Enski boltinn 1.2.2020 10:00 Ísak leikur undir stjórn Joey Barton út leiktíðina Mosfellingurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður út leiktíðina til C-deildarliðsins Fleetwood Town. Enski boltinn 1.2.2020 09:30 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. Enski boltinn 1.2.2020 09:00 „Ég var í London í þrettán ár og ég fann einungis eina góða frönsku sjoppu“ Danny Rose, sem gekk í raðir Newcastle á dögunum, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Enski boltinn 1.2.2020 08:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. Enski boltinn 31.1.2020 22:40 Mark og stoðsending frá Rooney í stórsigri Wayne Rooney var í banastuði er Derby rúllaði yfir Stoke City, 4-0, í fyrsta leik helgarinnar í ensku B-deildinni. Enski boltinn 31.1.2020 21:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 31.1.2020 20:00 United keypti markvörð af liði Campbell og Hermanns Manchester United nældi í efnilegan markvörð úr ensku C-deildinni. Enski boltinn 31.1.2020 17:00 Giroud fer ekki fet Chelsea tókst ekki að finna framherja í staðinn fyrir Olivier Giroud. Enski boltinn 31.1.2020 16:30 Mourinho hóf blaðamannafund á að spyrja sjálfan sig tveggja spurninga og svara þeim José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, vissi hvaða spurningar hann fengi á „gluggadeginum“ og tók ómarkið af blaðamönnunum. Enski boltinn 31.1.2020 15:45 « ‹ 287 288 289 290 291 292 293 294 295 … 334 ›
„Því meira sem ég horfi á þá, því minna skil ég fótbolta“ Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. Enski boltinn 3.2.2020 10:30
Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. Enski boltinn 3.2.2020 10:00
Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. Enski boltinn 3.2.2020 09:30
Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2020 09:00
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. Enski boltinn 3.2.2020 08:00
Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. Enski boltinn 3.2.2020 07:00
Rikki missti sig er markmaður Brentford gerði skelfileg mistök Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök. Enski boltinn 2.2.2020 22:30
Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Enski boltinn 2.2.2020 20:00
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 2.2.2020 18:15
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. Enski boltinn 2.2.2020 17:30
Bjarki Már frábær í sigri Lemgo Bjarki Már Elísson átti frábæran leik er Lemgo lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 27-23. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn í eldlínunni. Enski boltinn 2.2.2020 17:15
Fjórða jafntefli Arsenal í röð kom á Turf Moor Gengi Arsenal er vægast sagt skelfilegt um þessar mundir en liðið gerði sitt fjórða jafntefli í röð er það mætti Burnley á Turf Moor í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Arsenal því aðeins unnið tvo af síðustu 17 leikjum sínum. Enski boltinn 2.2.2020 17:00
Traore fór úr axlarlið í gær en lék áfram Adama Traore, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, fór úr axlarlið í fyrri hálfleik gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Traore lék hins vegar allt fram á 76. mínútu leiksins. Enski boltinn 2.2.2020 13:00
Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. Enski boltinn 2.2.2020 11:30
Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. Enski boltinn 1.2.2020 19:30
Stoðsending frá Gylfa í endurkomunni | Öll úrslit dagsins Gylfi Sigurðsson var mættur aftur í byrjunarlið Everton eftir meiðsli er liðið vann 3-2 endurkomusigur á Watford á útivelli í dag. Enski boltinn 1.2.2020 16:45
Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. Enski boltinn 1.2.2020 15:15
Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. Enski boltinn 1.2.2020 15:00
Fjörugur síðari hálfleikur er Leicester og Chelsea skildu jöfn Leicester og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik 25. umferðarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 1.2.2020 14:15
Mourinho: Þetta er Tottenham á móti City en ekki Mourinho gegn Guardiola Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það eigi ekki að vera tala svo mikið um hann og Pep Guardiola, stjóra Man. City, fyrir leik liðanna á morgun. Enski boltinn 1.2.2020 12:30
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. Enski boltinn 1.2.2020 10:00
Ísak leikur undir stjórn Joey Barton út leiktíðina Mosfellingurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður út leiktíðina til C-deildarliðsins Fleetwood Town. Enski boltinn 1.2.2020 09:30
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. Enski boltinn 1.2.2020 09:00
„Ég var í London í þrettán ár og ég fann einungis eina góða frönsku sjoppu“ Danny Rose, sem gekk í raðir Newcastle á dögunum, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Enski boltinn 1.2.2020 08:00
United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. Enski boltinn 31.1.2020 22:40
Mark og stoðsending frá Rooney í stórsigri Wayne Rooney var í banastuði er Derby rúllaði yfir Stoke City, 4-0, í fyrsta leik helgarinnar í ensku B-deildinni. Enski boltinn 31.1.2020 21:30
Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 31.1.2020 20:00
United keypti markvörð af liði Campbell og Hermanns Manchester United nældi í efnilegan markvörð úr ensku C-deildinni. Enski boltinn 31.1.2020 17:00
Giroud fer ekki fet Chelsea tókst ekki að finna framherja í staðinn fyrir Olivier Giroud. Enski boltinn 31.1.2020 16:30
Mourinho hóf blaðamannafund á að spyrja sjálfan sig tveggja spurninga og svara þeim José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, vissi hvaða spurningar hann fengi á „gluggadeginum“ og tók ómarkið af blaðamönnunum. Enski boltinn 31.1.2020 15:45