Enski boltinn Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur fullan stuðning nýrra manna í æðstu stöðum hjá Manchester United, þrátt fyrir dapurt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.9.2024 07:31 Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Arne Slot, þjálfari Liverpool, var mjög svo hreinskilinn þegar hann ræddi við Sky Sports eftir 3-0 sigur sinna manna á Manchester United í Leikhúsi draumanna, Old Trafford. Hann fór yfir hvernig lið hans lagði leikinn upp og hvar það vildi særa lið heimamanna. Enski boltinn 2.9.2024 23:30 Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Mikel Merino, miðjumaður Arsenal, verður frá næstu tvo mánuðina vegna meiðsla á öxl. Enski boltinn 2.9.2024 18:33 Neita að selja Trossard Félagaskiptaglugginn í sádiarabíska fótboltanum lokast í dag og félögin þar eru enn að vinna að því að lokka til sín stjörnur úr evrópska boltanum. Enski boltinn 2.9.2024 12:31 Söguleg byrjun Slot Arne Slot getur verið ánægður með gang mála í nýju starfi. Hans menn í Liverpool unnu 3-0 útisigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.9.2024 11:30 Eiginkonan kom Casemiro til varnar eftir martröðina í gær Anna Mariana, eiginkona Casemiro, tók til varna fyrir sinn mann á Instagram eftir að Brasilíumaðurinn sætti harkalegri gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Manchester United gegn Liverpool í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.9.2024 07:31 „Munum eiga góða möguleika á að lyfta bikar“ Erik Ten Hag segir að Manchester United segist ekki vera Harry Potter og geti töfrað fram úrslit. Hann segir að uppbygging nýs liðs hjá Manchester United sé enn í gangi. Enski boltinn 1.9.2024 22:01 „Síðasta tímabilið mitt hjá Liverpool“ Mohamed Salah sagði í viðtali eftir leik Liverpool og Manchester United að þetta yrði hans síðasta tímabil hjá Liverpool. Salah hefur leikið með félaginu frá árinu 2017. Enski boltinn 1.9.2024 17:47 Liverpool fór illa með United á Old Trafford Liverpool valtaði yfir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og það á þeirra eigin heimavelli. Enski boltinn 1.9.2024 16:57 Svíinn tryggði Newcastle sigurinn Newcastle vann 2-1 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom úr skyndisókn tólf mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.9.2024 14:32 Bíða enn eftir fyrsta sigri Maresca á Stamford Bridge Chelsea og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Lundúnaliðin mættust á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.9.2024 14:29 Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Enski boltinn 1.9.2024 12:34 Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. Enski boltinn 1.9.2024 11:02 Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. Enski boltinn 1.9.2024 08:15 Sol Bamba látinn aðeins 39 ára Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff. Enski boltinn 1.9.2024 07:39 Önnur þrenna frá Haaland þegar City vann sinn þriðja leik Erling Haaland getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði sína aðra þrennu í röð þegar lið Manchester City vann 3-1 sigur gegn West Ham í dag. Enski boltinn 31.8.2024 18:30 „Þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur“ Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði eftir tapið gegn Bournemouth í dag að þetta væri þriðji leikurinn sem liðið henti frá sér á tímabilinu. Everton er enn án sigurs í deildinni eftir ótrúlegt tap í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:43 Hrun hjá Everton og nýliðarnir náðu í fyrsta stigið Everton er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegt tap gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Þá nældi Aston Villa í þrjú stig þegar liðið heimsótti nýliða Leicester. Enski boltinn 31.8.2024 16:22 Jason Daði skoraði og Willum lagði upp mark Jason Daði Svanþórsson og Willum Þór Willumsson voru í stórum hlutverkum í sigurleikjum sinna liða í enska boltanum í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:14 Arteta undrandi á rauða spjaldinu: Lágmark að vera samkvæmur sjálfum sér Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.8.2024 15:31 Rice sá rautt og Arsenal missti frá sér sigurinn Arsenal og Brighton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðin sættust á 1-1 jafntefli í fyrsta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 31.8.2024 13:24 Lið Willums og Alfons sló met í eyðslu Íslensku landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham City í sumar en æskuvinirnir eru langt frá því að vera eina fjárfesting félagsins í ár. Enski boltinn 31.8.2024 12:31 Nýi dýri leikmaðurinn meiddist á fyrstu æfingu Fall er vonandi fararheill fyrir feril Spánverjans Mikel Merino hjá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2024 10:00 „Þið eruð að fara sjá það besta frá mér“ Raheem Sterling fór til Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans en félagið fær hann á láni frá nágrönnum sínum í London. Enski boltinn 31.8.2024 09:31 Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Enski boltinn 30.8.2024 22:17 Chelsea biður um Sancho á láni Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur beðið um hinn sóknarsinnaða Jadon Sancho á láni frá Manchester United. Enski boltinn 30.8.2024 18:31 Vill að stuðningsmenn United syngi um sig David Beckham á þá ósk heitasta að heyra aftur söngva um sig þegar hann horfir á leiki með Manchester United. Enski boltinn 30.8.2024 13:01 Vissi ekki að pabbi sinn hefði skorað á Anfield Federico Chiesa var kynntur í gær sem nýr leikmaður Liverpool og þessi 26 ára ítalski landsliðsmaður var einnig tekinn í viðtal á miðlum félagsins. Enski boltinn 30.8.2024 09:30 Toney til Al-Ahli og Osimhen mögulega líka Enski framherjinn Ivan Toney er að yfirgefa Brentford og verður leikmaður Al-Ahli í Sádi-Arabíu, samkvæmt fréttum virtra miðla á borð við L’Équipe. Enski boltinn 30.8.2024 08:54 Raheem Sterling orðaður við Arsenal Arsenal er sagt hafa áhuga á því að fá til sín Raheem Sterling frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 30.8.2024 07:52 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur fullan stuðning nýrra manna í æðstu stöðum hjá Manchester United, þrátt fyrir dapurt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.9.2024 07:31
Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Arne Slot, þjálfari Liverpool, var mjög svo hreinskilinn þegar hann ræddi við Sky Sports eftir 3-0 sigur sinna manna á Manchester United í Leikhúsi draumanna, Old Trafford. Hann fór yfir hvernig lið hans lagði leikinn upp og hvar það vildi særa lið heimamanna. Enski boltinn 2.9.2024 23:30
Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Mikel Merino, miðjumaður Arsenal, verður frá næstu tvo mánuðina vegna meiðsla á öxl. Enski boltinn 2.9.2024 18:33
Neita að selja Trossard Félagaskiptaglugginn í sádiarabíska fótboltanum lokast í dag og félögin þar eru enn að vinna að því að lokka til sín stjörnur úr evrópska boltanum. Enski boltinn 2.9.2024 12:31
Söguleg byrjun Slot Arne Slot getur verið ánægður með gang mála í nýju starfi. Hans menn í Liverpool unnu 3-0 útisigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.9.2024 11:30
Eiginkonan kom Casemiro til varnar eftir martröðina í gær Anna Mariana, eiginkona Casemiro, tók til varna fyrir sinn mann á Instagram eftir að Brasilíumaðurinn sætti harkalegri gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Manchester United gegn Liverpool í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.9.2024 07:31
„Munum eiga góða möguleika á að lyfta bikar“ Erik Ten Hag segir að Manchester United segist ekki vera Harry Potter og geti töfrað fram úrslit. Hann segir að uppbygging nýs liðs hjá Manchester United sé enn í gangi. Enski boltinn 1.9.2024 22:01
„Síðasta tímabilið mitt hjá Liverpool“ Mohamed Salah sagði í viðtali eftir leik Liverpool og Manchester United að þetta yrði hans síðasta tímabil hjá Liverpool. Salah hefur leikið með félaginu frá árinu 2017. Enski boltinn 1.9.2024 17:47
Liverpool fór illa með United á Old Trafford Liverpool valtaði yfir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og það á þeirra eigin heimavelli. Enski boltinn 1.9.2024 16:57
Svíinn tryggði Newcastle sigurinn Newcastle vann 2-1 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom úr skyndisókn tólf mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.9.2024 14:32
Bíða enn eftir fyrsta sigri Maresca á Stamford Bridge Chelsea og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Lundúnaliðin mættust á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.9.2024 14:29
Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Enski boltinn 1.9.2024 12:34
Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. Enski boltinn 1.9.2024 11:02
Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. Enski boltinn 1.9.2024 08:15
Sol Bamba látinn aðeins 39 ára Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff. Enski boltinn 1.9.2024 07:39
Önnur þrenna frá Haaland þegar City vann sinn þriðja leik Erling Haaland getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði sína aðra þrennu í röð þegar lið Manchester City vann 3-1 sigur gegn West Ham í dag. Enski boltinn 31.8.2024 18:30
„Þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur“ Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði eftir tapið gegn Bournemouth í dag að þetta væri þriðji leikurinn sem liðið henti frá sér á tímabilinu. Everton er enn án sigurs í deildinni eftir ótrúlegt tap í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:43
Hrun hjá Everton og nýliðarnir náðu í fyrsta stigið Everton er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegt tap gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Þá nældi Aston Villa í þrjú stig þegar liðið heimsótti nýliða Leicester. Enski boltinn 31.8.2024 16:22
Jason Daði skoraði og Willum lagði upp mark Jason Daði Svanþórsson og Willum Þór Willumsson voru í stórum hlutverkum í sigurleikjum sinna liða í enska boltanum í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:14
Arteta undrandi á rauða spjaldinu: Lágmark að vera samkvæmur sjálfum sér Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.8.2024 15:31
Rice sá rautt og Arsenal missti frá sér sigurinn Arsenal og Brighton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðin sættust á 1-1 jafntefli í fyrsta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 31.8.2024 13:24
Lið Willums og Alfons sló met í eyðslu Íslensku landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham City í sumar en æskuvinirnir eru langt frá því að vera eina fjárfesting félagsins í ár. Enski boltinn 31.8.2024 12:31
Nýi dýri leikmaðurinn meiddist á fyrstu æfingu Fall er vonandi fararheill fyrir feril Spánverjans Mikel Merino hjá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2024 10:00
„Þið eruð að fara sjá það besta frá mér“ Raheem Sterling fór til Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans en félagið fær hann á láni frá nágrönnum sínum í London. Enski boltinn 31.8.2024 09:31
Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Enski boltinn 30.8.2024 22:17
Chelsea biður um Sancho á láni Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur beðið um hinn sóknarsinnaða Jadon Sancho á láni frá Manchester United. Enski boltinn 30.8.2024 18:31
Vill að stuðningsmenn United syngi um sig David Beckham á þá ósk heitasta að heyra aftur söngva um sig þegar hann horfir á leiki með Manchester United. Enski boltinn 30.8.2024 13:01
Vissi ekki að pabbi sinn hefði skorað á Anfield Federico Chiesa var kynntur í gær sem nýr leikmaður Liverpool og þessi 26 ára ítalski landsliðsmaður var einnig tekinn í viðtal á miðlum félagsins. Enski boltinn 30.8.2024 09:30
Toney til Al-Ahli og Osimhen mögulega líka Enski framherjinn Ivan Toney er að yfirgefa Brentford og verður leikmaður Al-Ahli í Sádi-Arabíu, samkvæmt fréttum virtra miðla á borð við L’Équipe. Enski boltinn 30.8.2024 08:54
Raheem Sterling orðaður við Arsenal Arsenal er sagt hafa áhuga á því að fá til sín Raheem Sterling frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 30.8.2024 07:52