Enski boltinn Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Enski boltinn 7.9.2022 09:11 De Bruyne: Veit alltaf að sama hvað, þá er Haaland mættur Kevin De Bruyne, leikmaður Englandmeistara Manchester City, hefur lagt upp fimm mörk í sjö leikjum í öllum keppnum það sem af er tímabils. Hann lagði upp fyrsta mark City er liðið vann 4-0 útisigur gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu fyrir Norðmanninn Erling Baut Haaland. Enski boltinn 7.9.2022 07:02 Segir að um augljóst brot á Ødegaard hafi verið að ræða Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Dermot Gallagher starfar í dag fyrir Sky Sports á Englandi og fer þar reglulega yfir umdeildustu dómaraákvarðanir liðinnar helgar. Það var af nægu að taka í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem myndbandsdómgæslan var enn og aftur þrætueplið. Enski boltinn 6.9.2022 11:01 Rekinn af velli fyrir að skvetta úr skinnsokknum í limgerði Vægast sagt stórundarlegt atvik átti sér stað í forkeppni FA bikarkeppninnar á Englandi. Connor Maseko, markvörður Blackfield & Langley, fékk nefnilega rautt spjald fyrir að létta af sér, pissa, utan í limgerði fyrir utan völlinn er boltinn hafði farið aftur fyrir. Enski boltinn 6.9.2022 07:00 Henderson frá næstu þrjár vikurnar Jordan Henderson, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 5.9.2022 20:31 Fyrstu systkinin til að spila fyrir enska landsliðið Systkinin Lauren og Reece James komust í sögubækurnar í gær þegar hún lék sinn fyrsta leik fyrir enska A-landsliðið í fótbolta. Þau eru fyrstu systkinin sem spila A-landsleik fyrir England. Enski boltinn 5.9.2022 15:00 Arteta segir að dómarinn hafi viðurkennt að brotið hafi verið lítið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Paul Tierney, dómari leiksins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, hafi viðurkennt að það hafi verið ströng ákvörðun að dæma mark Gabriels Martinelli af. Arsenal tapaði leiknum, 3-1. Enski boltinn 5.9.2022 09:30 Líkir Haaland við Jaws úr James Bond Ógnvænlegur Erling Haaland mun leiða Manchester City til þriðja Englandsmeistaratitilsins í röð. Þetta segir Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports. Enski boltinn 5.9.2022 08:31 Viðurkenna að VAR hafi rænt mörkum af West Ham og Newcastle Enska dómarasambandið hefur viðurkennt að það hafi verið rangt að dæma mörk af West Ham United og Newcastle United með hjálp myndbandsdómgæslu (VAR) í leikjum liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 5.9.2022 08:00 Gagnrýnir örvæntingarfullan Arteta fyrir þreföldu skiptinguna Gary Neville telur að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafi gert stór mistök þegar hann gerði þrefalda og mjög svo sóknarsinnaða skiptingu í leik liðsins gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 5.9.2022 07:31 Úlfarnir leita til Diego Costa Spænski sóknarmaðurinn Diego Costa gæti verið að fá óvænt tækifæri til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 5.9.2022 07:00 Arteta: Við höfðum tækifæri til að vinna leikinn Mikel Arteta, stjóri Arsenal, telur sitt lið hafa skort hugrekki til að leggja Manchester United að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.9.2022 21:31 Man Utd fyrsta liðið til að leggja Arsenal að velli Manchester United hafði betur gegn Arsenal í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og stöðvaði þar með sigurgöngu Lundúnarliðsins. Enski boltinn 4.9.2022 17:24 Brighton skoraði fimm og vann öruggan sigur Brighton & Hove Albion vann 5-2 sigur á Leicester City í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.9.2022 15:00 Carragher telur Liverpool þurfa að stokka verulega upp á miðsvæðinu og að Arthur sé ekki lausnin Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur Sky Sports, telur sitt fyrrum félag þurfa að umturna miðsvæði liðsins á næstu 12 mánuðum. Þá hefur hann ekki mikla trú á Arthur sem kom nýverið á láni frá Juventus. Enski boltinn 4.9.2022 11:31 Ronaldo þarf að leggja harðar að sér ætli hann sér byrjunarliðssæti Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur sent Cristiano Ronaldo skýr skilaboð varðandi stöðu framherjans hjá félaginu. Vilji hinn 37 ára gamla ofurstjarna verða byrjunarliðsmaður á ný þarf hann að leggja harðar að sér og venjast leikstíl liðsins. Enski boltinn 4.9.2022 10:30 Lygilegt tilboð Chelsea í leikmann sem Southampton keypti fyrir aðeins nokkrum vikum Ein af undarlegri sögum félagaskiptagluggans í Englandi átti sér stað á lokadegi hans. Þá reyndi Chelsea að kaupa Romeo Lavia af Southampton á 50 milljónir punda en aðeins eru nokkrar vikur síðan Southampton keypti leikmanninn á 12 milljónir punda. Enski boltinn 4.9.2022 09:30 Gerir sex ára samning við Chelsea Tvítugi Albaníumaðurinn Armando Broja mun skrifa undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Enski boltinn 4.9.2022 08:00 Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir andlát föður hans Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram. Enski boltinn 3.9.2022 23:30 Tíunda mark Haaland dugði skammt gegn Aston Villa Óvænt úrslit litu dagsins ljós í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.9.2022 18:30 „Rotin ákvörðun frá einum af hinum svokölluðu „elítu“ dómurunum“ David Moyes vandaði ekki Andrew Madley, dómaranum í leik Chelsea og West Ham United, kveðjurnar í dag. Madley dæmdi jöfnunarmark West Ham af undir lok leiks og vann Chelsea 2-1 sigur. Enski boltinn 3.9.2022 17:01 Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. Enski boltinn 3.9.2022 16:16 Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3.9.2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. Enski boltinn 3.9.2022 15:55 „Ekki byrjunin sem við vildum“ „Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki. Enski boltinn 3.9.2022 14:30 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. Enski boltinn 3.9.2022 13:35 Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. Enski boltinn 3.9.2022 13:01 „Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. Enski boltinn 3.9.2022 10:31 Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 2.9.2022 21:03 Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. Enski boltinn 2.9.2022 14:31 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 334 ›
Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Enski boltinn 7.9.2022 09:11
De Bruyne: Veit alltaf að sama hvað, þá er Haaland mættur Kevin De Bruyne, leikmaður Englandmeistara Manchester City, hefur lagt upp fimm mörk í sjö leikjum í öllum keppnum það sem af er tímabils. Hann lagði upp fyrsta mark City er liðið vann 4-0 útisigur gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu fyrir Norðmanninn Erling Baut Haaland. Enski boltinn 7.9.2022 07:02
Segir að um augljóst brot á Ødegaard hafi verið að ræða Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Dermot Gallagher starfar í dag fyrir Sky Sports á Englandi og fer þar reglulega yfir umdeildustu dómaraákvarðanir liðinnar helgar. Það var af nægu að taka í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem myndbandsdómgæslan var enn og aftur þrætueplið. Enski boltinn 6.9.2022 11:01
Rekinn af velli fyrir að skvetta úr skinnsokknum í limgerði Vægast sagt stórundarlegt atvik átti sér stað í forkeppni FA bikarkeppninnar á Englandi. Connor Maseko, markvörður Blackfield & Langley, fékk nefnilega rautt spjald fyrir að létta af sér, pissa, utan í limgerði fyrir utan völlinn er boltinn hafði farið aftur fyrir. Enski boltinn 6.9.2022 07:00
Henderson frá næstu þrjár vikurnar Jordan Henderson, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 5.9.2022 20:31
Fyrstu systkinin til að spila fyrir enska landsliðið Systkinin Lauren og Reece James komust í sögubækurnar í gær þegar hún lék sinn fyrsta leik fyrir enska A-landsliðið í fótbolta. Þau eru fyrstu systkinin sem spila A-landsleik fyrir England. Enski boltinn 5.9.2022 15:00
Arteta segir að dómarinn hafi viðurkennt að brotið hafi verið lítið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Paul Tierney, dómari leiksins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, hafi viðurkennt að það hafi verið ströng ákvörðun að dæma mark Gabriels Martinelli af. Arsenal tapaði leiknum, 3-1. Enski boltinn 5.9.2022 09:30
Líkir Haaland við Jaws úr James Bond Ógnvænlegur Erling Haaland mun leiða Manchester City til þriðja Englandsmeistaratitilsins í röð. Þetta segir Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports. Enski boltinn 5.9.2022 08:31
Viðurkenna að VAR hafi rænt mörkum af West Ham og Newcastle Enska dómarasambandið hefur viðurkennt að það hafi verið rangt að dæma mörk af West Ham United og Newcastle United með hjálp myndbandsdómgæslu (VAR) í leikjum liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 5.9.2022 08:00
Gagnrýnir örvæntingarfullan Arteta fyrir þreföldu skiptinguna Gary Neville telur að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafi gert stór mistök þegar hann gerði þrefalda og mjög svo sóknarsinnaða skiptingu í leik liðsins gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 5.9.2022 07:31
Úlfarnir leita til Diego Costa Spænski sóknarmaðurinn Diego Costa gæti verið að fá óvænt tækifæri til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 5.9.2022 07:00
Arteta: Við höfðum tækifæri til að vinna leikinn Mikel Arteta, stjóri Arsenal, telur sitt lið hafa skort hugrekki til að leggja Manchester United að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.9.2022 21:31
Man Utd fyrsta liðið til að leggja Arsenal að velli Manchester United hafði betur gegn Arsenal í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og stöðvaði þar með sigurgöngu Lundúnarliðsins. Enski boltinn 4.9.2022 17:24
Brighton skoraði fimm og vann öruggan sigur Brighton & Hove Albion vann 5-2 sigur á Leicester City í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.9.2022 15:00
Carragher telur Liverpool þurfa að stokka verulega upp á miðsvæðinu og að Arthur sé ekki lausnin Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur Sky Sports, telur sitt fyrrum félag þurfa að umturna miðsvæði liðsins á næstu 12 mánuðum. Þá hefur hann ekki mikla trú á Arthur sem kom nýverið á láni frá Juventus. Enski boltinn 4.9.2022 11:31
Ronaldo þarf að leggja harðar að sér ætli hann sér byrjunarliðssæti Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur sent Cristiano Ronaldo skýr skilaboð varðandi stöðu framherjans hjá félaginu. Vilji hinn 37 ára gamla ofurstjarna verða byrjunarliðsmaður á ný þarf hann að leggja harðar að sér og venjast leikstíl liðsins. Enski boltinn 4.9.2022 10:30
Lygilegt tilboð Chelsea í leikmann sem Southampton keypti fyrir aðeins nokkrum vikum Ein af undarlegri sögum félagaskiptagluggans í Englandi átti sér stað á lokadegi hans. Þá reyndi Chelsea að kaupa Romeo Lavia af Southampton á 50 milljónir punda en aðeins eru nokkrar vikur síðan Southampton keypti leikmanninn á 12 milljónir punda. Enski boltinn 4.9.2022 09:30
Gerir sex ára samning við Chelsea Tvítugi Albaníumaðurinn Armando Broja mun skrifa undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Enski boltinn 4.9.2022 08:00
Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir andlát föður hans Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram. Enski boltinn 3.9.2022 23:30
Tíunda mark Haaland dugði skammt gegn Aston Villa Óvænt úrslit litu dagsins ljós í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.9.2022 18:30
„Rotin ákvörðun frá einum af hinum svokölluðu „elítu“ dómurunum“ David Moyes vandaði ekki Andrew Madley, dómaranum í leik Chelsea og West Ham United, kveðjurnar í dag. Madley dæmdi jöfnunarmark West Ham af undir lok leiks og vann Chelsea 2-1 sigur. Enski boltinn 3.9.2022 17:01
Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. Enski boltinn 3.9.2022 16:16
Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3.9.2022 16:05
Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. Enski boltinn 3.9.2022 15:55
„Ekki byrjunin sem við vildum“ „Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki. Enski boltinn 3.9.2022 14:30
Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. Enski boltinn 3.9.2022 13:35
Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. Enski boltinn 3.9.2022 13:01
„Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. Enski boltinn 3.9.2022 10:31
Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 2.9.2022 21:03
Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. Enski boltinn 2.9.2022 14:31