Enski boltinn John Terry birtist óvænt í miðjum stuðningsmannahópi Chelsea á Anfield Hörðustu stuðningsmenn Chelsea létu sig ekki vanta þegar Chelsea heimsótti Liverpool á Anfield um helgina. Þeir áttu samt örugglega ekki von á því að hitta hetjuna sína þar. Enski boltinn 23.1.2023 17:00 Frank Lampard rekinn frá Everton Everton hefur rekið Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Hann skilur við það í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.1.2023 15:42 Látinn æfa einn eftir rifrildi við Lampard Abdoulaye Doucoure, miðjumaður Everton, hefur æft einn eftir að hann reifst við knattspyrnustjórann Frank Lampard. Doucoure er á förum frá Everton. Enski boltinn 23.1.2023 15:01 Segir Antony kraftlausan og hann komist aldrei framhjá neinum Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af frammistöðu Antonys í tapi liðsins fyrir Arsenal, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ferdinand finnst Brassinn vera kraftlítill og finnst hann aldrei leika á varnarmanninn sem mætir honum. Enski boltinn 23.1.2023 14:30 Haaland með fleiri mörk en níu lið ensku úrvalsdeildarinnar Norski ofurframherjinn Erling Haaland bætti þremur mörkum við í sigri Manchester City í gær og hefur þar með skorað 25 deildarmörk á tímabilinu. Enski boltinn 23.1.2023 13:00 „Verður ekki betra en þetta“ „Mikið af tilfinningum, mikið af gæðum. Verður ekki betra en þetta,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að lið hans Arsenal vann Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 23.1.2023 07:00 Man United á toppinn eftir að leikjum Chelsea og Arsenal var frestað Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta þar sem leikjum bæði Chelsea og Arsenal var frestað í dag. Enski boltinn 22.1.2023 20:31 Nketiah hetja Arsenal gegn Man United Arsenal vann dramatískan 3-2 sigur á Manchester United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.1.2023 18:25 Håland reimaði á sig markaskóna Erling Braut Håland skoraði öll þrjú mörk Manchester City þegar liðið vann Úlfana 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fjórða þrenna framherjans í deildinni. Enski boltinn 22.1.2023 16:30 Dagný og stöllur fengu skell í Bítlaborginni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 3-0 tap er liðið heimsótti Everton í ensku Ofurdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 22.1.2023 15:57 Völlurinn frosinn og leikur Chelsea og Liverpool flautaður af Það voru aðeins rúmar sex mínútur liðnar af leik Chelsea og Liverpool í ensku Ofurdeildinni þegar flauta þurfti leikinn af. Hættulegar aðstæður sköpuðust fyrir leikmenn og aðra þátttakendur leiksins þar sem völlurinn var frosinn. Enski boltinn 22.1.2023 14:30 Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 22.1.2023 13:01 Rannsaka ásakanir þess efni að leikmaður hafi sett fingur í endaþarm mótherja Knattspyrnusambandið i Nottingham-skíri rannsakar mál frá 8. janúar þar sem leikmaður í Sunnudagsdeildinni (e. Sunday league) á að hafa stungið fingri, eða fingrum, upp í endaþarm leikmanns í liði andstæðinganna. Enski boltinn 22.1.2023 08:00 „Held að Wenger hafi tapað þúsundasta leiknum sínum 6-0 svo ég er ánægður með að það hafi ekki gerst“ Jürgen Klopp stýrði Liverpool í þúsundasta sinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik sagðist Klopp vera sáttur með að hafa ekki tapað 6-0 líkt og Arsène Wenger gerði með Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 22.1.2023 07:00 Man United samdi við tvo leikmenn í dag Lið Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta styrkti leikmannahóp sinn til muna í dag þegar liðið samdi við tvo leikmenn. Önnur kemur á láni frá franska liðinu París Saint-Germain á meðan hin kemur frá Kanada. Enski boltinn 21.1.2023 23:30 Níunda jafntefli Newcastle kom á Selhurst Park Crystal Palace og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Newcastle hefur gert 9 jafntefli í 20 leikjum. Enski boltinn 21.1.2023 20:00 West Ham vann fallslaginn | Ferguson bjargað stigi fyrir Brighton West Ham United vann 2-0 sigur á Everton í einum af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni sem hófst klukkan 15.00. Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Leicester City á útivelli, Bournemouth og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli á meðan Aston Villa vann 1-0 útisigur á Southampton. Enski boltinn 21.1.2023 17:31 Markalaust í þúsundasta leik Klopps Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þúsundasta leik Jürgens Klopp sem knattspyrnustjóri. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á fyrri hluta tímabils og eru því líklega bæði ósátt með úrslitin. Enski boltinn 21.1.2023 14:27 Manchester United vill fá Kane í sumar Nú þegar Harry Kane, stjörnuframherji Tottenham Hotspur, nálgast sitt seinasta samningsár hjá félaginu fara hin ýmsu félög að hugsa sér gott til glóðarinnar og vilja krækja í þennan markahæsta landsliðsmann Englands frá upphafi. Enski boltinn 21.1.2023 11:31 Stuðningsmenn Arsenal fá Bóndadagsgjöf Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, hefur staðfest kaupin á belgíska landsliðsmanninum Leandro Trossard frá Brighton. Enski boltinn 20.1.2023 15:43 Guardiola hraunaði yfir liðið sitt og stuðningsmenn þrátt fyrir sigur Manchester City vann flottan endurkomusigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var mjög ósáttur út í allt og alla eftir leikinn. Enski boltinn 20.1.2023 10:31 Tottenham gerði erkifjendunum engan greiða og kastaði forystunni frá sér Englandsmeistarar Manchester City unnu gríðarlega mikilvægan 4-2 endurkomusigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham skoraði tvö mörk í lok fyrri hálfleiks, en kastaði forystunni frá sér í upphafi þess síðari. Enski boltinn 19.1.2023 21:53 Arsenal og Brighton komast að samkomulagi um Trossard Arsenal og Brighton hafa komist að samkomulagi um kaupverð á belgíska kantmanninum Leandro Trossard. Enski boltinn 19.1.2023 18:00 Lokar vínrauða og bláa hringnum Enski framherjinn Danny Ings er á leið til West Ham United frá Aston Villa. Enski boltinn 19.1.2023 15:00 Handtekinn fyrir að taka sjálfu með Casemiro Stuðningsmaður hljóp inn á Selhurst Park á meðan leik Crystal Palace og Manchester United stóð og tók mynd af sér með Casemiro, miðjumanni United. Enski boltinn 19.1.2023 13:31 Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. Enski boltinn 19.1.2023 12:01 Man. City tekjuhæsta félag heims en Liverpool á mikilli uppleið Annað árið í röð var Manchester City það knattspyrnufélag sem bjó til mestar heildartekjur af félögum heimsins en þetta kemur fram í árlegri úttekt Deloitte. Enski boltinn 19.1.2023 10:30 Draumamark tryggði Palace stig gegn sjóðandi heitu Man United Manchester United var hársbreidd frá því að vinna enn einn leikinn árið 2023. Það var aðeins þökk sé draumamarki Michael Olise í uppbótartíma sem Crystal Palace nældi í stig á heimavelli sínum Selhurst Park. Enski boltinn 18.1.2023 22:05 Líkurnar á því að liðin í ensku úrvalsdeildinni lendi í ákveðnum sætum Opta tölfræðiþjónustan hefur lagst í mikla útreikninga og fundið út líkurnar hjá hverju liðanna tuttugu í ensku úrvalsdeildinni til að enda í ákveðnu sæti deildarinnar í vor. Enski boltinn 18.1.2023 10:31 BBC biðst afsökunar á klámhrekknum Áhorfendum í Bretlandi brá sjálfsagt í brún í gærkvöld þegar háværar stunur heyrðust á meðan að Gary Lineker og félagar ræddu í beinni útsendingu um bikarleik Liverpool og Wolves sem var þá að hefjast. Enski boltinn 18.1.2023 10:00 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 334 ›
John Terry birtist óvænt í miðjum stuðningsmannahópi Chelsea á Anfield Hörðustu stuðningsmenn Chelsea létu sig ekki vanta þegar Chelsea heimsótti Liverpool á Anfield um helgina. Þeir áttu samt örugglega ekki von á því að hitta hetjuna sína þar. Enski boltinn 23.1.2023 17:00
Frank Lampard rekinn frá Everton Everton hefur rekið Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Hann skilur við það í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.1.2023 15:42
Látinn æfa einn eftir rifrildi við Lampard Abdoulaye Doucoure, miðjumaður Everton, hefur æft einn eftir að hann reifst við knattspyrnustjórann Frank Lampard. Doucoure er á förum frá Everton. Enski boltinn 23.1.2023 15:01
Segir Antony kraftlausan og hann komist aldrei framhjá neinum Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af frammistöðu Antonys í tapi liðsins fyrir Arsenal, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ferdinand finnst Brassinn vera kraftlítill og finnst hann aldrei leika á varnarmanninn sem mætir honum. Enski boltinn 23.1.2023 14:30
Haaland með fleiri mörk en níu lið ensku úrvalsdeildarinnar Norski ofurframherjinn Erling Haaland bætti þremur mörkum við í sigri Manchester City í gær og hefur þar með skorað 25 deildarmörk á tímabilinu. Enski boltinn 23.1.2023 13:00
„Verður ekki betra en þetta“ „Mikið af tilfinningum, mikið af gæðum. Verður ekki betra en þetta,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að lið hans Arsenal vann Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 23.1.2023 07:00
Man United á toppinn eftir að leikjum Chelsea og Arsenal var frestað Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta þar sem leikjum bæði Chelsea og Arsenal var frestað í dag. Enski boltinn 22.1.2023 20:31
Nketiah hetja Arsenal gegn Man United Arsenal vann dramatískan 3-2 sigur á Manchester United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.1.2023 18:25
Håland reimaði á sig markaskóna Erling Braut Håland skoraði öll þrjú mörk Manchester City þegar liðið vann Úlfana 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fjórða þrenna framherjans í deildinni. Enski boltinn 22.1.2023 16:30
Dagný og stöllur fengu skell í Bítlaborginni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 3-0 tap er liðið heimsótti Everton í ensku Ofurdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 22.1.2023 15:57
Völlurinn frosinn og leikur Chelsea og Liverpool flautaður af Það voru aðeins rúmar sex mínútur liðnar af leik Chelsea og Liverpool í ensku Ofurdeildinni þegar flauta þurfti leikinn af. Hættulegar aðstæður sköpuðust fyrir leikmenn og aðra þátttakendur leiksins þar sem völlurinn var frosinn. Enski boltinn 22.1.2023 14:30
Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 22.1.2023 13:01
Rannsaka ásakanir þess efni að leikmaður hafi sett fingur í endaþarm mótherja Knattspyrnusambandið i Nottingham-skíri rannsakar mál frá 8. janúar þar sem leikmaður í Sunnudagsdeildinni (e. Sunday league) á að hafa stungið fingri, eða fingrum, upp í endaþarm leikmanns í liði andstæðinganna. Enski boltinn 22.1.2023 08:00
„Held að Wenger hafi tapað þúsundasta leiknum sínum 6-0 svo ég er ánægður með að það hafi ekki gerst“ Jürgen Klopp stýrði Liverpool í þúsundasta sinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik sagðist Klopp vera sáttur með að hafa ekki tapað 6-0 líkt og Arsène Wenger gerði með Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 22.1.2023 07:00
Man United samdi við tvo leikmenn í dag Lið Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta styrkti leikmannahóp sinn til muna í dag þegar liðið samdi við tvo leikmenn. Önnur kemur á láni frá franska liðinu París Saint-Germain á meðan hin kemur frá Kanada. Enski boltinn 21.1.2023 23:30
Níunda jafntefli Newcastle kom á Selhurst Park Crystal Palace og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Newcastle hefur gert 9 jafntefli í 20 leikjum. Enski boltinn 21.1.2023 20:00
West Ham vann fallslaginn | Ferguson bjargað stigi fyrir Brighton West Ham United vann 2-0 sigur á Everton í einum af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni sem hófst klukkan 15.00. Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Leicester City á útivelli, Bournemouth og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli á meðan Aston Villa vann 1-0 útisigur á Southampton. Enski boltinn 21.1.2023 17:31
Markalaust í þúsundasta leik Klopps Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þúsundasta leik Jürgens Klopp sem knattspyrnustjóri. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á fyrri hluta tímabils og eru því líklega bæði ósátt með úrslitin. Enski boltinn 21.1.2023 14:27
Manchester United vill fá Kane í sumar Nú þegar Harry Kane, stjörnuframherji Tottenham Hotspur, nálgast sitt seinasta samningsár hjá félaginu fara hin ýmsu félög að hugsa sér gott til glóðarinnar og vilja krækja í þennan markahæsta landsliðsmann Englands frá upphafi. Enski boltinn 21.1.2023 11:31
Stuðningsmenn Arsenal fá Bóndadagsgjöf Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, hefur staðfest kaupin á belgíska landsliðsmanninum Leandro Trossard frá Brighton. Enski boltinn 20.1.2023 15:43
Guardiola hraunaði yfir liðið sitt og stuðningsmenn þrátt fyrir sigur Manchester City vann flottan endurkomusigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var mjög ósáttur út í allt og alla eftir leikinn. Enski boltinn 20.1.2023 10:31
Tottenham gerði erkifjendunum engan greiða og kastaði forystunni frá sér Englandsmeistarar Manchester City unnu gríðarlega mikilvægan 4-2 endurkomusigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham skoraði tvö mörk í lok fyrri hálfleiks, en kastaði forystunni frá sér í upphafi þess síðari. Enski boltinn 19.1.2023 21:53
Arsenal og Brighton komast að samkomulagi um Trossard Arsenal og Brighton hafa komist að samkomulagi um kaupverð á belgíska kantmanninum Leandro Trossard. Enski boltinn 19.1.2023 18:00
Lokar vínrauða og bláa hringnum Enski framherjinn Danny Ings er á leið til West Ham United frá Aston Villa. Enski boltinn 19.1.2023 15:00
Handtekinn fyrir að taka sjálfu með Casemiro Stuðningsmaður hljóp inn á Selhurst Park á meðan leik Crystal Palace og Manchester United stóð og tók mynd af sér með Casemiro, miðjumanni United. Enski boltinn 19.1.2023 13:31
Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. Enski boltinn 19.1.2023 12:01
Man. City tekjuhæsta félag heims en Liverpool á mikilli uppleið Annað árið í röð var Manchester City það knattspyrnufélag sem bjó til mestar heildartekjur af félögum heimsins en þetta kemur fram í árlegri úttekt Deloitte. Enski boltinn 19.1.2023 10:30
Draumamark tryggði Palace stig gegn sjóðandi heitu Man United Manchester United var hársbreidd frá því að vinna enn einn leikinn árið 2023. Það var aðeins þökk sé draumamarki Michael Olise í uppbótartíma sem Crystal Palace nældi í stig á heimavelli sínum Selhurst Park. Enski boltinn 18.1.2023 22:05
Líkurnar á því að liðin í ensku úrvalsdeildinni lendi í ákveðnum sætum Opta tölfræðiþjónustan hefur lagst í mikla útreikninga og fundið út líkurnar hjá hverju liðanna tuttugu í ensku úrvalsdeildinni til að enda í ákveðnu sæti deildarinnar í vor. Enski boltinn 18.1.2023 10:31
BBC biðst afsökunar á klámhrekknum Áhorfendum í Bretlandi brá sjálfsagt í brún í gærkvöld þegar háværar stunur heyrðust á meðan að Gary Lineker og félagar ræddu í beinni útsendingu um bikarleik Liverpool og Wolves sem var þá að hefjast. Enski boltinn 18.1.2023 10:00