Enski boltinn Klopp segir meiðsli hafa spilað sinn þátt í slakri byrjun Liverpool Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir meiðsli og óheppni hafa spilað sinn þátt í óstöðugri byrjun liðsins á tímabilinu. Liverpool mætir Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld og dugir jafntefli til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Enski boltinn 26.10.2022 11:00 Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00 „Vonandi borðar hann ekki og drekkur of mikið“ Pep Guardiola sagði í gær að Erling Haaland væri enn betri knattspyrnumaður en hann hefði haldið, og jafnframt einbeittur í að bæta sig. Guardiola grínaðist einnig með að Haaland þyrfti að hafa stjórn á mataræðinu í langa fríinu sem hann á fyrir höndum. Enski boltinn 25.10.2022 07:31 Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Enski boltinn 24.10.2022 23:31 Umdeilt mark Zouma í sigri West Ham West Ham United vann 2-0 heimasigur á Bournemouth í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. West Ham fjarlægist botnsvæðið með sigrinum. Enski boltinn 24.10.2022 21:00 Emery tekur við af Gerrard hjá Aston Villa Spánverjinn Unai Emery mun taka við sem þjálfari Aston Villa um mánaðarmótin en félagið tilkynnti um þetta í kvöld. Emery hættir sem þjálfari Villarreal á Spáni til að reyna aftur fyrir sér á Englandi. Enski boltinn 24.10.2022 19:32 Gamli United maðurinn tekinn við liðinu þar sem hann byrjaði að spila níu ára Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Manchester United, er tekinn við liði Middlesbrough í ensku b-deildinni. Enski boltinn 24.10.2022 17:02 Ten Hag með skýra kröfu gagnvart Ronaldo Erik ten Hag og Cristiano Ronaldo munu funda í þessari viku eftir að knattspyrnustjórinn setti Ronaldo í bann frá æfingum aðalliðs Manchester United vegna hegðunar hans þegar United mætti Tottenham í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2022 11:01 Svaf ekki í tvo daga fyrir stórleik sinn á móti Tottenham Newcastle er komið upp í Meisatardeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran útisigur á Tottenham um helgina. Einn leikmaður liðsins á mikinn þátt í velgengninni og sá hinn sami getur skilað magnaðri frammistöðu þrátt fyrir álag heima fyrir. Enski boltinn 24.10.2022 10:00 Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. Enski boltinn 23.10.2022 18:13 Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2022 17:28 Casemiro bjargaði stigi gegn Chelsea Casemiro reyndist hetja Manchester United er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma gegn Chelsea í kvöld. Jorginho virtist hafa tryggt heimamönnum sigurinn stuttu fyrir lok venjulegs leiktíma, en Brasilíumaðurinn sá til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Enski boltinn 22.10.2022 18:28 Leik lokið: Man. City - Brighton 3-1 | Haaland heldur áfram að raða inn mörkum Manchester City minnkaði forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í eitt stig með 3-1 sigri sínum gegn Brighton í 11. umferð deildarinnar á Etihad í dag. Enski boltinn 22.10.2022 16:06 Leik lokið: Nott. For - Liverpool 1-0 | Liverpool slegið niður á jörðina á City Ground Liverpool laut í lægra haldi með einu marki gegn engu þegar liðið heimsótti nýliða Nottingham Forest í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á City Ground í dag. Enski boltinn 22.10.2022 13:24 Man. United liðið miklu betra án Ronaldo Cristiano Ronaldo var hent út úr leikmannahópi Manchester United í gær eftir barnalega hegðun sína á sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni. Enski boltinn 21.10.2022 15:00 Braut reglur með því að taka af sér legghlífarnar Saïd Benrahma, leikmaður West Ham United, braut reglur þegar hann spilaði án legghlífa í leiknum gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.10.2022 12:00 Ten Hag staðfestir að Ronaldo vildi ekki koma inn á Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður í leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 21.10.2022 10:57 Darwin Nunez er sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ef einhver leikmaður Liverpool hefur verið gerður að blórböggli fyrir slaka byrjun liðsins þá er það nýi framherjinn Darwin Nunez. Enski boltinn 21.10.2022 10:00 Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. Enski boltinn 21.10.2022 09:31 Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Enski boltinn 21.10.2022 07:31 Fengu „viðbjóðsleg“ skilaboð eftir átökin og kjaftshöggið Hawa Cissoko og og Sarah Mayling hafa orðið fyrir „viðbjóðslegu“ netníði eftir átök þeirra í leik West Ham og Aston Villa, að sögn Cörlu Ward, þjálfara Villa. Enski boltinn 20.10.2022 17:01 Erik ten Hag segir að það verði tekið á hegðun Ronaldo í dag Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum í mörgum blöðum í morgun þrátt fyrir að spila ekki eina einustu mínútu í sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.10.2022 10:31 Sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki fyrir að strunsa inn í klefa Sérfræðingar Amazon Prime voru lítt hrifnir af uppátæki Cristianos Ronaldo að fara til búningsherbergja áður en leikur Manchester United og Tottenham var búinn. Einn sérfræðinganna sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki. Enski boltinn 20.10.2022 08:01 Fyrrverandi leikmaður Liverpool í átta ára fangelsi fyrir kókaínsmygl Layton Maxwell, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl. Enski boltinn 20.10.2022 07:30 Manchester United færist nær Meistaradeildarsæti eftir sigur á Tottenham Manchester United vann 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigur United færir þá aðeins einu stigi frá efstu fjórum sætum deildarinnar eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2022 21:45 Potter enn þá ósigraður eftir markalaust jafntefli gegn Brentford Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og Graham Potter er því áfram ósigraður hjá Chelsea eftir að hann tók við liðinu af Thomas Tuchel í september. Enski boltinn 19.10.2022 20:45 Núñez sá um West Ham Liverpool vann 1-0 sigur á heimavelli gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þökk sé marki Darwin Núñez. Enski boltinn 19.10.2022 20:30 Carrick gerist knattspyrnustjóri Michael Carrick, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Tottenham og West Ham, er orðinn knattspyrnustjóri og hefur samþykkt að taka við enska B-deildarliðinu Middlesbrough. Enski boltinn 19.10.2022 16:30 Lögreglan kannar betur skemmdir á rútu Man. City á Anfield Rannsóknarlögreglumenn eru að skoða skemmdir á rútu Manchester City liðsins eftir viðburðaríkt ferðalag hennar til erkifjendanna í Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 19.10.2022 16:01 Vilja færa Samfélagsskjöldinn erlendis og breyta í stjörnuleik Samfélagsskjöldurinn, sem markar upphaf tímabilsins í enska boltanum, gæti heyrt sögunni til í sinni hefðbundnu mynd ef hugmyndir nokkurra af félögunum í ensku úrvalsdeildinni ná fram að ganga. Enski boltinn 19.10.2022 11:31 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 334 ›
Klopp segir meiðsli hafa spilað sinn þátt í slakri byrjun Liverpool Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir meiðsli og óheppni hafa spilað sinn þátt í óstöðugri byrjun liðsins á tímabilinu. Liverpool mætir Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld og dugir jafntefli til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Enski boltinn 26.10.2022 11:00
Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00
„Vonandi borðar hann ekki og drekkur of mikið“ Pep Guardiola sagði í gær að Erling Haaland væri enn betri knattspyrnumaður en hann hefði haldið, og jafnframt einbeittur í að bæta sig. Guardiola grínaðist einnig með að Haaland þyrfti að hafa stjórn á mataræðinu í langa fríinu sem hann á fyrir höndum. Enski boltinn 25.10.2022 07:31
Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Enski boltinn 24.10.2022 23:31
Umdeilt mark Zouma í sigri West Ham West Ham United vann 2-0 heimasigur á Bournemouth í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. West Ham fjarlægist botnsvæðið með sigrinum. Enski boltinn 24.10.2022 21:00
Emery tekur við af Gerrard hjá Aston Villa Spánverjinn Unai Emery mun taka við sem þjálfari Aston Villa um mánaðarmótin en félagið tilkynnti um þetta í kvöld. Emery hættir sem þjálfari Villarreal á Spáni til að reyna aftur fyrir sér á Englandi. Enski boltinn 24.10.2022 19:32
Gamli United maðurinn tekinn við liðinu þar sem hann byrjaði að spila níu ára Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Manchester United, er tekinn við liði Middlesbrough í ensku b-deildinni. Enski boltinn 24.10.2022 17:02
Ten Hag með skýra kröfu gagnvart Ronaldo Erik ten Hag og Cristiano Ronaldo munu funda í þessari viku eftir að knattspyrnustjórinn setti Ronaldo í bann frá æfingum aðalliðs Manchester United vegna hegðunar hans þegar United mætti Tottenham í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2022 11:01
Svaf ekki í tvo daga fyrir stórleik sinn á móti Tottenham Newcastle er komið upp í Meisatardeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran útisigur á Tottenham um helgina. Einn leikmaður liðsins á mikinn þátt í velgengninni og sá hinn sami getur skilað magnaðri frammistöðu þrátt fyrir álag heima fyrir. Enski boltinn 24.10.2022 10:00
Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. Enski boltinn 23.10.2022 18:13
Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2022 17:28
Casemiro bjargaði stigi gegn Chelsea Casemiro reyndist hetja Manchester United er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma gegn Chelsea í kvöld. Jorginho virtist hafa tryggt heimamönnum sigurinn stuttu fyrir lok venjulegs leiktíma, en Brasilíumaðurinn sá til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Enski boltinn 22.10.2022 18:28
Leik lokið: Man. City - Brighton 3-1 | Haaland heldur áfram að raða inn mörkum Manchester City minnkaði forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í eitt stig með 3-1 sigri sínum gegn Brighton í 11. umferð deildarinnar á Etihad í dag. Enski boltinn 22.10.2022 16:06
Leik lokið: Nott. For - Liverpool 1-0 | Liverpool slegið niður á jörðina á City Ground Liverpool laut í lægra haldi með einu marki gegn engu þegar liðið heimsótti nýliða Nottingham Forest í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á City Ground í dag. Enski boltinn 22.10.2022 13:24
Man. United liðið miklu betra án Ronaldo Cristiano Ronaldo var hent út úr leikmannahópi Manchester United í gær eftir barnalega hegðun sína á sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni. Enski boltinn 21.10.2022 15:00
Braut reglur með því að taka af sér legghlífarnar Saïd Benrahma, leikmaður West Ham United, braut reglur þegar hann spilaði án legghlífa í leiknum gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.10.2022 12:00
Ten Hag staðfestir að Ronaldo vildi ekki koma inn á Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður í leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 21.10.2022 10:57
Darwin Nunez er sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ef einhver leikmaður Liverpool hefur verið gerður að blórböggli fyrir slaka byrjun liðsins þá er það nýi framherjinn Darwin Nunez. Enski boltinn 21.10.2022 10:00
Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. Enski boltinn 21.10.2022 09:31
Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Enski boltinn 21.10.2022 07:31
Fengu „viðbjóðsleg“ skilaboð eftir átökin og kjaftshöggið Hawa Cissoko og og Sarah Mayling hafa orðið fyrir „viðbjóðslegu“ netníði eftir átök þeirra í leik West Ham og Aston Villa, að sögn Cörlu Ward, þjálfara Villa. Enski boltinn 20.10.2022 17:01
Erik ten Hag segir að það verði tekið á hegðun Ronaldo í dag Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum í mörgum blöðum í morgun þrátt fyrir að spila ekki eina einustu mínútu í sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.10.2022 10:31
Sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki fyrir að strunsa inn í klefa Sérfræðingar Amazon Prime voru lítt hrifnir af uppátæki Cristianos Ronaldo að fara til búningsherbergja áður en leikur Manchester United og Tottenham var búinn. Einn sérfræðinganna sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki. Enski boltinn 20.10.2022 08:01
Fyrrverandi leikmaður Liverpool í átta ára fangelsi fyrir kókaínsmygl Layton Maxwell, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl. Enski boltinn 20.10.2022 07:30
Manchester United færist nær Meistaradeildarsæti eftir sigur á Tottenham Manchester United vann 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigur United færir þá aðeins einu stigi frá efstu fjórum sætum deildarinnar eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2022 21:45
Potter enn þá ósigraður eftir markalaust jafntefli gegn Brentford Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og Graham Potter er því áfram ósigraður hjá Chelsea eftir að hann tók við liðinu af Thomas Tuchel í september. Enski boltinn 19.10.2022 20:45
Núñez sá um West Ham Liverpool vann 1-0 sigur á heimavelli gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þökk sé marki Darwin Núñez. Enski boltinn 19.10.2022 20:30
Carrick gerist knattspyrnustjóri Michael Carrick, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Tottenham og West Ham, er orðinn knattspyrnustjóri og hefur samþykkt að taka við enska B-deildarliðinu Middlesbrough. Enski boltinn 19.10.2022 16:30
Lögreglan kannar betur skemmdir á rútu Man. City á Anfield Rannsóknarlögreglumenn eru að skoða skemmdir á rútu Manchester City liðsins eftir viðburðaríkt ferðalag hennar til erkifjendanna í Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 19.10.2022 16:01
Vilja færa Samfélagsskjöldinn erlendis og breyta í stjörnuleik Samfélagsskjöldurinn, sem markar upphaf tímabilsins í enska boltanum, gæti heyrt sögunni til í sinni hefðbundnu mynd ef hugmyndir nokkurra af félögunum í ensku úrvalsdeildinni ná fram að ganga. Enski boltinn 19.10.2022 11:31