Bakþankar Skrýtla = fordómar = kjaftæði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Mér finnst fordómar æðislegir. Jebb, ég sagði það. Mér finnst að heimurinn væri verri staður ef fólk væri ekki sett í sérstök box og sum boxin væru talin verðugri en önnur. Bakþankar 9.5.2014 09:12 Siðþæging Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Að biðjast afsökunar er góður siður og eitthvað sem ætti að vera hverjum manni sjálfsagt og eðlilegt. Það þarf svo vart að taka það fram að afsökunarbeiðni þarf að koma til vegna sannrar iðrunar en ekki aðeins sem taktískt útspil Bakþankar 8.5.2014 07:00 Frú Forseti tilkynnir Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hef ekki setið nema þrjá húsfundi á ævi minni þó ég hafi talist til húseigenda í fjölbýli í meira en tíu ár. Það hafa bara ekki verið haldnir fundir, svo einfalt er það. Ég kann svo sem engar skýringar á því aðrar en þær að almennt er fólk latt til fundarhalda. Bakþankar 7.5.2014 07:00 CCP-N00B Berglind Pétursdóttir skrifar Bærinn er fullur af túristum alla daga vikunnar. Við erum öll orðin vön þeim. Ég er meira að segja hætt að ranghvolfa augunum þegar ég sé hjón í samstæðum úlpum, það hlýtur bara að vera einhver góður tveir fyrir einn úlpudíll Bakþankar 5.5.2014 00:00 Með ógleði í sauðburði Snærós Sindradóttir skrifar Tengdaforeldrar mínir eru bændur í Skagafirði. Það er leiðindavenja hjá fólki að tala um hjón í búskap sem bóndann og konu hans en tengdamóðir mín er engu síðri bóndi en maður hennar. Bakþankar 3.5.2014 07:00 Ef væri ég söngvari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Mér finnst gaman að syngja. Fáránlega gaman reyndar. Ég geri það hins vegar sjaldan. Reyndar geri ég það nánast eingöngu þegar ég fæ mér í glas. En þá er sko sungið. Minn styrkleiki liggur hins vegar ekki í fallegum söng Bakþankar 2.5.2014 08:53 Sannasti pistill allra tíma Atli Fannar Bjarkason skrifar Hei, Júlíus Vífill! Það er ekki rétt hjá þér að enginn meirihluti hafi átt í jafn miklu stríði við borgarbúa og sá sem nú er við völd. Það er ekki heldur rétt að ekkert kjörtímabil hafi einkennst af jafn miklum ófriði. Bakþankar 1.5.2014 07:00 Sumargalsi með viðbættum sykri Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Fyrsti gesturinn var snemma á ferðinni. Ég leit snöggt yfir gólfið, það hefði haft gott af einni yfirferð en tíminn var knappur. Átta ára afmælisgestir gerðu vonandi ekki athugasemdir við óryksugað gólf. Bakþankar 30.4.2014 07:00 Það sem ekki má Sara McMahon skrifar Það er komið vor, eða sumar öllu heldur. Um helgina þusti fólk út úr húsi og baðaði sig í fyrstu sólargeislum sumarsins 2014. Fölum vöngum var snúið í átt til sólar og gott ef þeir roðnuðu ekki dálítið undan hlýjum stöfum hennar. Bakþankar 29.4.2014 07:00 Örlagaríkur Dagur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég fór í afmælisveislu á dögunum og varð mér til háborinnar skammar. Ég get varla hugsað um það sem gerðist öðruvísi en að maginn fari á hvolf, svo hryllilega aulalegt var það. Bakþankar 28.4.2014 00:00 Fleiri spegla takk Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Tímaritið Time hefur gefið út sinn árlega lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. Svona listar eru gefnir út um hitt og þetta, þá auðugustu, áhrifamestu, fallegustu og svo mætti lengi telja. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þessum sið – síðasta tölublað af Séð og heyrt inniheldur einmitt þann forláta lista "Topp tíu – lagleg á lausu“. Bakþankar 26.4.2014 07:00 Mr. Big er dauður Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Eins og margar ungar konur á mínum aldri horfði ég á alla Sex and the City-þættina. Og fyrstu bíómyndina. Og píndi mig meira að segja í gegnum horbjóðinn sem seinni bíómyndin var. Bakþankar 25.4.2014 07:00 Dýrasta sjálfsmyndin í bransanum Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Sextán nepalskir leiðsögumenn dóu á Everest-fjalli í síðustu viku. Þessir menn unnu við að hjálpa vestrænu fólki að vinna þá hetjudáð að stíga fæti á hæsta fjall heims. Bakþankar 24.4.2014 07:00 Fordómar í bókabúðinni Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það er sunnudagur. Vor í lofti og keimur af komandi sumri. Kaffiilmurinn á Skólavörðustígnum segir þér að vorvindarnir glöðu séu í kaffipásu. Þú trítlar í inn í bókaverslun, ætlar að gera vel við þig, enda búin með verkefni helgarinnar. Bakþankar 23.4.2014 10:00 Bráðum kemur (vonandi) betri tíð Álfrún Pálsdóttir skrifar Það bregst ekki, mín árlega útþrá er byrjuð að láta á sér kræla. Alltaf á þessum tíma árs leitar hugurinn út fyrir landsteinana. Bakþankar 22.4.2014 07:00 <3 Beggi í Sóldögg Snærós Sindradóttir skrifar Árið 1999 fékk ég, sjö ára gömul, að fara á barnaball með Sóldögg í Sjallanum á Akureyri. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég kom inn á Sjallann og spennan var mikil Bakþankar 19.4.2014 07:00 Játningar nútímamanns Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég elska KFC. Fyrir 20 árum spúlaði ég plan hjá rútufyrirtæki fyrir klink til að kaupa vængi á KFC. Ég hef brunað Sæbrautina klukkan fimm mínútur í tíu á sunnudagskvöldi til að ná Tower Zinger út um lúguna fyrir lokun. Bakþankar 17.4.2014 07:00 Píslarganga B-manneskju Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Vekjaraklukkan hringir. Klukkan er fimm. Máttvana teygi ég mig í símann. Klemmi saman augun. Græt. Bölva sjálfri mér. Finn engar afsakanir. Dröslast á fætur. Ég er ekki á leið til útlanda, þótt ég hafi ítrekað reynt að ljúga því að sjálfri mér. Bakþankar 16.4.2014 08:52 Toppurinn að vera fullorðinn Sara McMahon skrifar Þegar ég var barn hlakkaði ég til þess að verða fullorðin. Mér fannst svalt að sjá fólk halda á innkaupapoka, heimilispóstinum og bisa við að opna útidyrnar heima hjá sér. Mér fannst töff að ganga með seðlaveski og horfa á fréttatíma RÚV. Bakþankar 15.4.2014 08:58 Takk fyrir mig! Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fyrir rúmu ári hóf ég verkefni sem loksins sér fyrir endann á; að horfa á hvern einasta Simpsons-þátt sem gerður hefur verið og reyna að koma auga á það nákvæmlega hvenær þættirnir „hoppuðu yfir hákarlinn“. Bakþankar 14.4.2014 08:57 Er þetta þess virði? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ef það er eitthvað sem við ættum að læra af hruninu þá er það að þeir sem sýsla með annarra manna fjármuni ættu koma fram við þá af meiri virðingu. Bakþankar 12.4.2014 11:00 Gengur ekkert í leiklistinni? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég lærði leiklist úti í Danmörku. Fjögur ár af ævi minni fóru í nám sem ég hefði aldrei getað ímyndað að myndi reynast mér svona vel í lífinu. Bakþankar 11.4.2014 06:00 Það tekur bara mínútu að lesa þennan pistil Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Hafið þið heyrt um Y-kynslóðina, aldamótakrakkana sem slitu barnsskónum í kringum 2000? Ég tilheyri henni víst sjálfur því samkvæmt ýtrustu skilgreiningum er nóg að vera fæddur eftir 1980. Bakþankar 10.4.2014 07:00 Eitt núll fyrir okkkur! Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég opna sjaldan myndbönd sem fólk er að deila á Facebook. Nenni því ekki. Geri það þó stundum, ef ég held að þau séu sniðug, eða áhugaverð. Opnaði eitt um daginn. Bakþankar 9.4.2014 07:00 Upplitað rósótt sófasett Berglind Pétursdóttir skrifar Hvað er betra en að fara í sumarbústað? Ábyggilega ýmislegt, en það er samt alltaf eitthvað notalegt að fara í bústað. Keyra allt of lengi til þess eins að slappa af í einhverjum kofa. Sumarbústaðir eru ekki merkilegir út af fyrir sig, nokkuð svipaðir allir að stærð og gerð og einhvern veginn alltaf sama lyngið í kring, jafnvel smá möl í innkeyrslunni. Bakþankar 7.4.2014 10:00 Krónuspil Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef ekki stundað spilavíti en ég ímynda mér að ef ég væri í Las Vegas væri það þannig að ég gengi að afgreiðslunni og skipti á dollurunum mínum fyrir spilapeninga. Bakþankar 5.4.2014 06:00 Á Bolungarvík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í apríl 2009 var ég á svipuðum stað og í dag að einu leyti. Mig langaði að skemmta mér um páskana og var ferð á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður á Ísafirði efst á lista. Ég var ekki lengi að sannfæra þáverandi kærustu mína um að við skyldum skella okkur og á nokkrum dögum hafði myndast ellefu manna hópur, tvö pör auk sjö einhleypra snillinga. Bakþankar 4.4.2014 07:00 Tækifærin í mansali Atli Fannar Bjarkason skrifar Mikið var rætt um hrægamma í aðdraganda síðustu kosninga. Miklu meira en aðra fugla. Skógarþrestir og hafernir voru til dæmis víðsfjarri og ég man ekki eftir að hafa heyrt minnst á lóuna, þrátt fyrir að ég hafi verið í kjöraðstöðu til að hlusta á tístið í frambjóðendum Bakþankar 3.4.2014 07:00 Vor-mont af verstu sort Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Bakþankar 2.4.2014 07:00 Bæði betra Sara McMahon skrifar Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu á laugardag. Hátíðin var með sama sniði og í fyrra og voru alls átta hönnuðir sem frumsýndu haustlínur sínar fyrir þetta ár. Bakþankar 1.4.2014 07:00 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 111 ›
Skrýtla = fordómar = kjaftæði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Mér finnst fordómar æðislegir. Jebb, ég sagði það. Mér finnst að heimurinn væri verri staður ef fólk væri ekki sett í sérstök box og sum boxin væru talin verðugri en önnur. Bakþankar 9.5.2014 09:12
Siðþæging Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Að biðjast afsökunar er góður siður og eitthvað sem ætti að vera hverjum manni sjálfsagt og eðlilegt. Það þarf svo vart að taka það fram að afsökunarbeiðni þarf að koma til vegna sannrar iðrunar en ekki aðeins sem taktískt útspil Bakþankar 8.5.2014 07:00
Frú Forseti tilkynnir Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hef ekki setið nema þrjá húsfundi á ævi minni þó ég hafi talist til húseigenda í fjölbýli í meira en tíu ár. Það hafa bara ekki verið haldnir fundir, svo einfalt er það. Ég kann svo sem engar skýringar á því aðrar en þær að almennt er fólk latt til fundarhalda. Bakþankar 7.5.2014 07:00
CCP-N00B Berglind Pétursdóttir skrifar Bærinn er fullur af túristum alla daga vikunnar. Við erum öll orðin vön þeim. Ég er meira að segja hætt að ranghvolfa augunum þegar ég sé hjón í samstæðum úlpum, það hlýtur bara að vera einhver góður tveir fyrir einn úlpudíll Bakþankar 5.5.2014 00:00
Með ógleði í sauðburði Snærós Sindradóttir skrifar Tengdaforeldrar mínir eru bændur í Skagafirði. Það er leiðindavenja hjá fólki að tala um hjón í búskap sem bóndann og konu hans en tengdamóðir mín er engu síðri bóndi en maður hennar. Bakþankar 3.5.2014 07:00
Ef væri ég söngvari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Mér finnst gaman að syngja. Fáránlega gaman reyndar. Ég geri það hins vegar sjaldan. Reyndar geri ég það nánast eingöngu þegar ég fæ mér í glas. En þá er sko sungið. Minn styrkleiki liggur hins vegar ekki í fallegum söng Bakþankar 2.5.2014 08:53
Sannasti pistill allra tíma Atli Fannar Bjarkason skrifar Hei, Júlíus Vífill! Það er ekki rétt hjá þér að enginn meirihluti hafi átt í jafn miklu stríði við borgarbúa og sá sem nú er við völd. Það er ekki heldur rétt að ekkert kjörtímabil hafi einkennst af jafn miklum ófriði. Bakþankar 1.5.2014 07:00
Sumargalsi með viðbættum sykri Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Fyrsti gesturinn var snemma á ferðinni. Ég leit snöggt yfir gólfið, það hefði haft gott af einni yfirferð en tíminn var knappur. Átta ára afmælisgestir gerðu vonandi ekki athugasemdir við óryksugað gólf. Bakþankar 30.4.2014 07:00
Það sem ekki má Sara McMahon skrifar Það er komið vor, eða sumar öllu heldur. Um helgina þusti fólk út úr húsi og baðaði sig í fyrstu sólargeislum sumarsins 2014. Fölum vöngum var snúið í átt til sólar og gott ef þeir roðnuðu ekki dálítið undan hlýjum stöfum hennar. Bakþankar 29.4.2014 07:00
Örlagaríkur Dagur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég fór í afmælisveislu á dögunum og varð mér til háborinnar skammar. Ég get varla hugsað um það sem gerðist öðruvísi en að maginn fari á hvolf, svo hryllilega aulalegt var það. Bakþankar 28.4.2014 00:00
Fleiri spegla takk Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Tímaritið Time hefur gefið út sinn árlega lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. Svona listar eru gefnir út um hitt og þetta, þá auðugustu, áhrifamestu, fallegustu og svo mætti lengi telja. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þessum sið – síðasta tölublað af Séð og heyrt inniheldur einmitt þann forláta lista "Topp tíu – lagleg á lausu“. Bakþankar 26.4.2014 07:00
Mr. Big er dauður Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Eins og margar ungar konur á mínum aldri horfði ég á alla Sex and the City-þættina. Og fyrstu bíómyndina. Og píndi mig meira að segja í gegnum horbjóðinn sem seinni bíómyndin var. Bakþankar 25.4.2014 07:00
Dýrasta sjálfsmyndin í bransanum Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Sextán nepalskir leiðsögumenn dóu á Everest-fjalli í síðustu viku. Þessir menn unnu við að hjálpa vestrænu fólki að vinna þá hetjudáð að stíga fæti á hæsta fjall heims. Bakþankar 24.4.2014 07:00
Fordómar í bókabúðinni Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það er sunnudagur. Vor í lofti og keimur af komandi sumri. Kaffiilmurinn á Skólavörðustígnum segir þér að vorvindarnir glöðu séu í kaffipásu. Þú trítlar í inn í bókaverslun, ætlar að gera vel við þig, enda búin með verkefni helgarinnar. Bakþankar 23.4.2014 10:00
Bráðum kemur (vonandi) betri tíð Álfrún Pálsdóttir skrifar Það bregst ekki, mín árlega útþrá er byrjuð að láta á sér kræla. Alltaf á þessum tíma árs leitar hugurinn út fyrir landsteinana. Bakþankar 22.4.2014 07:00
<3 Beggi í Sóldögg Snærós Sindradóttir skrifar Árið 1999 fékk ég, sjö ára gömul, að fara á barnaball með Sóldögg í Sjallanum á Akureyri. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég kom inn á Sjallann og spennan var mikil Bakþankar 19.4.2014 07:00
Játningar nútímamanns Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég elska KFC. Fyrir 20 árum spúlaði ég plan hjá rútufyrirtæki fyrir klink til að kaupa vængi á KFC. Ég hef brunað Sæbrautina klukkan fimm mínútur í tíu á sunnudagskvöldi til að ná Tower Zinger út um lúguna fyrir lokun. Bakþankar 17.4.2014 07:00
Píslarganga B-manneskju Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Vekjaraklukkan hringir. Klukkan er fimm. Máttvana teygi ég mig í símann. Klemmi saman augun. Græt. Bölva sjálfri mér. Finn engar afsakanir. Dröslast á fætur. Ég er ekki á leið til útlanda, þótt ég hafi ítrekað reynt að ljúga því að sjálfri mér. Bakþankar 16.4.2014 08:52
Toppurinn að vera fullorðinn Sara McMahon skrifar Þegar ég var barn hlakkaði ég til þess að verða fullorðin. Mér fannst svalt að sjá fólk halda á innkaupapoka, heimilispóstinum og bisa við að opna útidyrnar heima hjá sér. Mér fannst töff að ganga með seðlaveski og horfa á fréttatíma RÚV. Bakþankar 15.4.2014 08:58
Takk fyrir mig! Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fyrir rúmu ári hóf ég verkefni sem loksins sér fyrir endann á; að horfa á hvern einasta Simpsons-þátt sem gerður hefur verið og reyna að koma auga á það nákvæmlega hvenær þættirnir „hoppuðu yfir hákarlinn“. Bakþankar 14.4.2014 08:57
Er þetta þess virði? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ef það er eitthvað sem við ættum að læra af hruninu þá er það að þeir sem sýsla með annarra manna fjármuni ættu koma fram við þá af meiri virðingu. Bakþankar 12.4.2014 11:00
Gengur ekkert í leiklistinni? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég lærði leiklist úti í Danmörku. Fjögur ár af ævi minni fóru í nám sem ég hefði aldrei getað ímyndað að myndi reynast mér svona vel í lífinu. Bakþankar 11.4.2014 06:00
Það tekur bara mínútu að lesa þennan pistil Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Hafið þið heyrt um Y-kynslóðina, aldamótakrakkana sem slitu barnsskónum í kringum 2000? Ég tilheyri henni víst sjálfur því samkvæmt ýtrustu skilgreiningum er nóg að vera fæddur eftir 1980. Bakþankar 10.4.2014 07:00
Eitt núll fyrir okkkur! Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég opna sjaldan myndbönd sem fólk er að deila á Facebook. Nenni því ekki. Geri það þó stundum, ef ég held að þau séu sniðug, eða áhugaverð. Opnaði eitt um daginn. Bakþankar 9.4.2014 07:00
Upplitað rósótt sófasett Berglind Pétursdóttir skrifar Hvað er betra en að fara í sumarbústað? Ábyggilega ýmislegt, en það er samt alltaf eitthvað notalegt að fara í bústað. Keyra allt of lengi til þess eins að slappa af í einhverjum kofa. Sumarbústaðir eru ekki merkilegir út af fyrir sig, nokkuð svipaðir allir að stærð og gerð og einhvern veginn alltaf sama lyngið í kring, jafnvel smá möl í innkeyrslunni. Bakþankar 7.4.2014 10:00
Krónuspil Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef ekki stundað spilavíti en ég ímynda mér að ef ég væri í Las Vegas væri það þannig að ég gengi að afgreiðslunni og skipti á dollurunum mínum fyrir spilapeninga. Bakþankar 5.4.2014 06:00
Á Bolungarvík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í apríl 2009 var ég á svipuðum stað og í dag að einu leyti. Mig langaði að skemmta mér um páskana og var ferð á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður á Ísafirði efst á lista. Ég var ekki lengi að sannfæra þáverandi kærustu mína um að við skyldum skella okkur og á nokkrum dögum hafði myndast ellefu manna hópur, tvö pör auk sjö einhleypra snillinga. Bakþankar 4.4.2014 07:00
Tækifærin í mansali Atli Fannar Bjarkason skrifar Mikið var rætt um hrægamma í aðdraganda síðustu kosninga. Miklu meira en aðra fugla. Skógarþrestir og hafernir voru til dæmis víðsfjarri og ég man ekki eftir að hafa heyrt minnst á lóuna, þrátt fyrir að ég hafi verið í kjöraðstöðu til að hlusta á tístið í frambjóðendum Bakþankar 3.4.2014 07:00
Bæði betra Sara McMahon skrifar Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu á laugardag. Hátíðin var með sama sniði og í fyrra og voru alls átta hönnuðir sem frumsýndu haustlínur sínar fyrir þetta ár. Bakþankar 1.4.2014 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun