Jól Jólasaga Jól 1.11.2014 00:01 Rotaður í fjósi á jólanótt! Jól 1.11.2014 00:01 Jólagesturinn Jól 1.11.2014 00:01 Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Grýla heitir grettin mær, í gömlum helli býr, hún unir sér í sveitinni við sínar ær og kýr. Hún þekkir ekki glaum og glys né götulífsins spé, og næstum eins og nunna er, þótt níuhundruð ára sé. Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla Jól 1.11.2014 00:01 Jólanóttin Jól 1.11.2014 00:01 Englahárið á jólatrénu Eitt það sem ég man hvað best af jólaskrautinu á bernskuárum mínum er englahárið á jólatrénu. Jól 1.11.2014 00:01 Jólanótt í Kasthvammi Jól 1.11.2014 00:01 Jólasaga: Gamla jólatréð Það var einu sinni jólatré sem var búið að þjóna eigendum sínum vel og lengi, svo lengi að öll börn fjölskyldunnar sem voru 7 talsins mundu ekki eftir neinu öðru tré. Tilhlökkunin var alltaf mikil hjá krökkunum þegar tréð var tekið niður af háaloftinu. Jól 1.11.2014 00:01 Ungliðadeildirnar Jól 1.11.2014 00:01 Á Betlehemsvöllum Á Betlehemsvöllum þar birtist um nótt / hinn blessaði engill, sem boðar oss skjótt / Nú fagnið og gleðjist því frelsarinn er / oss fæddur í heiminn á völlunum hér. Jól 1.11.2014 00:01 Á jólunum er gleði og gaman Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / þá koma allir krakkar / með í kringum jólatré / þá mun ríkja gleði og gaman / allir hlæja og syngja saman / fúmm, fúmm, fúmm Jól 1.11.2014 00:01 Ein ómerkileg setning Jól 1.11.2014 00:01 Jólin í fyrri daga Jól 1.11.2014 00:01 Fylking engla Jól 1.11.2014 00:01 Af jólasveinum allra heima Grein úr Lesbókinni frá desember árið 1999 eftir Magnús Þorkelsson aðstoðarskólameistara í Flensborgarskóla. Jól 1.11.2014 00:01 Álfar á jólanótt Á bæ einum í Eyjafirði varð sá atburður hverja jólanótt þegar fólk fór til kirkju að sá sem heima var á bænum var á einhverja síðu illa útleikinn, dauður eða vitstola o. s. frv. Jól 1.11.2014 00:01 Jólatöfrar Jól 1.11.2014 00:01 Saga jólasveinsins Jól 1.11.2014 00:01 Jól, eftir Stefán frá Hvítadal Jól 1.11.2014 00:01 Jólin 1891 - eftir Matthías Jochumsson Jól 1.11.2014 00:01 Jólasaga: Besta jólagjöfin Jólin voru að ganga í garð. Halli litli var kominn í sparifötin og beið nú jólagleðinnar. Hann gekk inn til ömmu sinnar. Þar ætlaði hann að stytta sér stundir, meðan jólamaturinn var borinn á borð. Mamma og pabbi voru búin að raða jólagjöfum umhverfis jólatréð í betri stofunni. Jólabögglarnir voru marglitir og skrautlegir. Jól 1.11.2014 00:01 Ég veit að mamma grætur á jólunum Það er frostbitur desember dagur fyrir 24 árum. Norðanþræsingur þeytir snjórenningi niður Strandgötuna á Akureyri. Jól 1.11.2014 00:01 Saga alþjóðlega jólasveinsins Heilagur Nikulás var uppi á milli áranna 300 til 400. Hann var biskup í Myra í Litlu-Asíu þar sem nú er Tyrkland. Svo góður var biskupinn að eftir dauða hans spruttu upp afar fallegar sögur um hann. Því var Nikulás gerður að dýrlingi, heilögum manni. Kaþólskir menn kalla á dýrlinga sér til hjálpar enn í dag þegar þeir eiga bágt. Jól 1.11.2014 00:01 Álfadrottning í álögum Jól 1.11.2014 00:01 Aðventukertin Við kveikjum einu kerti á / Hans koma nálgast fer / sem fyrstu jól í jötu lá / og jesúbarnið er Jól 1.11.2014 00:01 Adam átti syni sjö Adam átti syni sjö / sjö syni átti Adam / Adam elskaði alla þá / og allir elskuðu Adam. Jól 1.11.2014 00:01 Uppruni jólasiðanna Hvaðan koma jólasiðirnir sem við þekkjum öll? Afhverju gefum við í skóinn og hengjum upp aðventukransa? Hvenær voru fyrstu jólakortin send? Hvenær birtust fyrst myndir af jólasveinum á Íslandi og hvenær byrjuðu Íslendingar að búa til laufabrauð? Jól 1.11.2014 00:01 Nótur fyrir píanó Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík. Jól 1.11.2014 00:00 Jesúbarnið er dýrmætasta gjöfin Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir flest mannanna börn verða snortin þegar jólin ganga í garð. Jól 24.12.2013 09:00 Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni. Jól 23.12.2013 16:29 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 32 ›
Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Grýla heitir grettin mær, í gömlum helli býr, hún unir sér í sveitinni við sínar ær og kýr. Hún þekkir ekki glaum og glys né götulífsins spé, og næstum eins og nunna er, þótt níuhundruð ára sé. Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla Jól 1.11.2014 00:01
Englahárið á jólatrénu Eitt það sem ég man hvað best af jólaskrautinu á bernskuárum mínum er englahárið á jólatrénu. Jól 1.11.2014 00:01
Jólasaga: Gamla jólatréð Það var einu sinni jólatré sem var búið að þjóna eigendum sínum vel og lengi, svo lengi að öll börn fjölskyldunnar sem voru 7 talsins mundu ekki eftir neinu öðru tré. Tilhlökkunin var alltaf mikil hjá krökkunum þegar tréð var tekið niður af háaloftinu. Jól 1.11.2014 00:01
Á Betlehemsvöllum Á Betlehemsvöllum þar birtist um nótt / hinn blessaði engill, sem boðar oss skjótt / Nú fagnið og gleðjist því frelsarinn er / oss fæddur í heiminn á völlunum hér. Jól 1.11.2014 00:01
Á jólunum er gleði og gaman Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / þá koma allir krakkar / með í kringum jólatré / þá mun ríkja gleði og gaman / allir hlæja og syngja saman / fúmm, fúmm, fúmm Jól 1.11.2014 00:01
Af jólasveinum allra heima Grein úr Lesbókinni frá desember árið 1999 eftir Magnús Þorkelsson aðstoðarskólameistara í Flensborgarskóla. Jól 1.11.2014 00:01
Álfar á jólanótt Á bæ einum í Eyjafirði varð sá atburður hverja jólanótt þegar fólk fór til kirkju að sá sem heima var á bænum var á einhverja síðu illa útleikinn, dauður eða vitstola o. s. frv. Jól 1.11.2014 00:01
Jólasaga: Besta jólagjöfin Jólin voru að ganga í garð. Halli litli var kominn í sparifötin og beið nú jólagleðinnar. Hann gekk inn til ömmu sinnar. Þar ætlaði hann að stytta sér stundir, meðan jólamaturinn var borinn á borð. Mamma og pabbi voru búin að raða jólagjöfum umhverfis jólatréð í betri stofunni. Jólabögglarnir voru marglitir og skrautlegir. Jól 1.11.2014 00:01
Ég veit að mamma grætur á jólunum Það er frostbitur desember dagur fyrir 24 árum. Norðanþræsingur þeytir snjórenningi niður Strandgötuna á Akureyri. Jól 1.11.2014 00:01
Saga alþjóðlega jólasveinsins Heilagur Nikulás var uppi á milli áranna 300 til 400. Hann var biskup í Myra í Litlu-Asíu þar sem nú er Tyrkland. Svo góður var biskupinn að eftir dauða hans spruttu upp afar fallegar sögur um hann. Því var Nikulás gerður að dýrlingi, heilögum manni. Kaþólskir menn kalla á dýrlinga sér til hjálpar enn í dag þegar þeir eiga bágt. Jól 1.11.2014 00:01
Aðventukertin Við kveikjum einu kerti á / Hans koma nálgast fer / sem fyrstu jól í jötu lá / og jesúbarnið er Jól 1.11.2014 00:01
Adam átti syni sjö Adam átti syni sjö / sjö syni átti Adam / Adam elskaði alla þá / og allir elskuðu Adam. Jól 1.11.2014 00:01
Uppruni jólasiðanna Hvaðan koma jólasiðirnir sem við þekkjum öll? Afhverju gefum við í skóinn og hengjum upp aðventukransa? Hvenær voru fyrstu jólakortin send? Hvenær birtust fyrst myndir af jólasveinum á Íslandi og hvenær byrjuðu Íslendingar að búa til laufabrauð? Jól 1.11.2014 00:01
Nótur fyrir píanó Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík. Jól 1.11.2014 00:00
Jesúbarnið er dýrmætasta gjöfin Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir flest mannanna börn verða snortin þegar jólin ganga í garð. Jól 24.12.2013 09:00
Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni. Jól 23.12.2013 16:29