Veiði Nýr og betri rjúpusnafs Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni. Veiði 9.12.2019 10:20 Leirvogsá komin aftur til SVFR Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum. Veiði 6.12.2019 10:00 Veitt og sleppt í Elliðaánum 2020 Stjórn SVFR hefur tekið þá ákvörðun um að frá og með næsta sumri verði aðeins veitt á flugu og skylduslepping verði sett á allan lax sem veiðist. Veiði 5.12.2019 08:06 Opið hús hjá SVFR 6. desember Nú er komið að fyrsta opna húsi vetrarins hjá SVFR sem er í samstarfi við Flugubúlluna en þessi kvöld hafa verið hluti af vetrarstarfi SVFR í áratugi. Veiði 2.12.2019 10:09 Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Skotveiði og skotfimi hefur í síðustu tíð dregið að sér sífellt fleiri konur og er það mikið ánægjuefni því hvort tveggja er bæði skemmtilegt að stunda. Veiði 2.12.2019 08:13 Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Í dag er síðasti dagurinn í löngu helgunum á þessu rjúpnaveiðitímabili en síðustu dagarnir eru á föstudaginn og á laugardaginn næsta. Veiði 26.11.2019 09:05 Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Við sendum myndbrotið á Eric Clapton og báðum um leyfi fyrir að nota lagið. Hann skoðaði þetta og svaraði um hæl: "I love it“ og veitti þar með sitt leyfi, segir Eggert Skúlason sem undirbýr nú nýja seríu af Sporðaköstum fyrir Stöð 2. Veiði 21.11.2019 16:00 Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35 Efri Haukadalsá í útboð Efri Haukadalsá er kannski ekki vel þekkt en hún er engu að síður þrælskemmtileg á þótt hún láti lítið fyrir sér fara. Veiði 18.11.2019 13:00 Nýtt Sportveiðiblað komið út Þegar það er ekki hægt að veiða neitt á stöng stytta veiðimenn sér stundir við að lesa um veiði og fanga því vel þegar nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu kemur út. Veiði 18.11.2019 10:45 Góð rjúpnaveiði víðast hvar Rjúpnaveiðitímabilið er rétt hálfnað og nú þegar hafa margir náð því sem þeir þurfa í jólamatinn og leggja byssunum yfir veturinn. Veiði 14.11.2019 10:53 Skemmtileg og fræðandi veiðibók Nú fyrir stuttu kom út bókin "Af flugum, löxum og mönnum" hjá bókaútgáfunni Drápu en bókin er skrifuð af Sigurði Héðni sem flestir veiðimenn þekkja. Veiði 11.11.2019 08:31 Veiðisvæðið Skuggi fer til Hreggnasa Veiðifélagið Hreggnasi ehf er nýr leigutaki stangaveiðiréttar fyrir landi Hvítárvalla í Borgarfiði næstu árin. Veiði 5.11.2019 13:52 Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Veiði 4.11.2019 12:20 Almennt góð rjúpnaveiði Þá er fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu að baki en eftir breytingar á veiðidögum er líka veitt í dag og á morgun og alla mánudaga og þriðjudaga í nóvember. Veiði 4.11.2019 08:09 Fluguakademían með fluguhnýtingar námskeið Þó að stangveiðitímabilið sé búið eru veiðimenn ekkert á því að leggja áhugamálið til hliðar heldur gefa sér veturinn til að hnýta fyrir næsta sumar. Veiði 29.10.2019 10:00 Tékklistinn fyrir rjúpnaveiðina Rjúpnaskyttur landsins eiga örugglega erfitt með svefn þessana dagana enda hefst veiðitímabilið næsta föstudag. Veiði 29.10.2019 08:33 Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Þá er stangveiðitímabilinu formlega lokið og lokatölur úr öllum ánum liggja fyrir en það verður víst seint sagt um þetta sumar að það verði eftirminnilegt fyrir heildarveiði. Veiði 28.10.2019 11:00 Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Rjúpnaskyttur eru þessa dagana í óðaönn að undirbúa sig fyrir rjúpnaveiðitímabilið sem hefst næsta föstudag. Veiði 28.10.2019 09:54 Að skjóta rjúpu með 22 cal Þar sem rjúpnaveiðitímabilið fer senn að hefjast eru skyttur landsins í óðoaönn að undirbúa sig fyrir það sem margir telja skemmtilegasta skytterí sem hægt er að komast í. Veiði 22.10.2019 12:34 Rjúpnakvöld hjá Skotvís 24. október Þann 24. október nk. mun SKOTVÍS halda sitt árlega RJÚPNAKVÖLD í sal Sjóstangveiðifélagsins að Grandagarði 18. Veiði 21.10.2019 15:52 Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Það hafa margir veiðimenn komist í hann krappann við að vaða of langt og því miður hafa slys á mönnum orðið við veiðar. Veiði 18.10.2019 13:02 Leirvogsá á lausu Leirvogsá er ein af þeim þremur perlum Reykjavíkur sem hafa notið mikilla vinsælda hjá veiðimönnum í gegnum árin. Veiði 18.10.2019 12:36 Stórar breytingar í Eystri Rangá Lax-Á hefur um árabil verið söluaðili að lang stærstum hluta veiðileyfa í Eystri Rangá samhliða því að eiga veiðihúsin sem standa við ánna. Veiði 17.10.2019 14:45 Styttist í rjúpnaveiðina Það er magnað að vera veiðimaður á Íslandi því veiði á eini tegund er varla lokið þegar veiði á þeirri næstu hefst. Veiði 16.10.2019 08:21 Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Það er ennþá veitt í ánum sem byggja sleppingar sínar á gönguseiðum en þeim er misskipt gæðunum þar á bæ það er nokkuð ljóst. Veiði 14.10.2019 08:25 Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Í dag er bleikur dagur og víða sýndi fólk stuðning sinn með því að vera í einhverju bleiku og við fréttum af einum veiðimanni sem er í sjóbirting og veiddi bara með bleikar flugur í dag. Veiði 11.10.2019 14:26 Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Fjöldi laxa sem veiddist á stöng í sumar var sá minnsti frá árinu 2000 og sjöundi minnsti frá 1974. Þetta sýna bráðabirgðatölur sem Hafrannsóknastofnun birti í gær. Veiði 11.10.2019 08:45 Urriðagangan er á laugardaginn Það hafa margir lagt leið sína á Þingvöll á þessum hausti til þess að fylgjast með urriðanum í ástarleikjur í Öxará. Veiði 9.10.2019 13:07 Af flugum, löxum og mönnum Nú líður að jólum og það er nokkuð víst að það er fátt eins krefjandi og að finna réttu gjöfina fyrir fluguveiðimanninn og fluguveiðikonuna. Veiði 8.10.2019 14:04 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 133 ›
Nýr og betri rjúpusnafs Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni. Veiði 9.12.2019 10:20
Leirvogsá komin aftur til SVFR Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum. Veiði 6.12.2019 10:00
Veitt og sleppt í Elliðaánum 2020 Stjórn SVFR hefur tekið þá ákvörðun um að frá og með næsta sumri verði aðeins veitt á flugu og skylduslepping verði sett á allan lax sem veiðist. Veiði 5.12.2019 08:06
Opið hús hjá SVFR 6. desember Nú er komið að fyrsta opna húsi vetrarins hjá SVFR sem er í samstarfi við Flugubúlluna en þessi kvöld hafa verið hluti af vetrarstarfi SVFR í áratugi. Veiði 2.12.2019 10:09
Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Skotveiði og skotfimi hefur í síðustu tíð dregið að sér sífellt fleiri konur og er það mikið ánægjuefni því hvort tveggja er bæði skemmtilegt að stunda. Veiði 2.12.2019 08:13
Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Í dag er síðasti dagurinn í löngu helgunum á þessu rjúpnaveiðitímabili en síðustu dagarnir eru á föstudaginn og á laugardaginn næsta. Veiði 26.11.2019 09:05
Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Við sendum myndbrotið á Eric Clapton og báðum um leyfi fyrir að nota lagið. Hann skoðaði þetta og svaraði um hæl: "I love it“ og veitti þar með sitt leyfi, segir Eggert Skúlason sem undirbýr nú nýja seríu af Sporðaköstum fyrir Stöð 2. Veiði 21.11.2019 16:00
Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35
Efri Haukadalsá í útboð Efri Haukadalsá er kannski ekki vel þekkt en hún er engu að síður þrælskemmtileg á þótt hún láti lítið fyrir sér fara. Veiði 18.11.2019 13:00
Nýtt Sportveiðiblað komið út Þegar það er ekki hægt að veiða neitt á stöng stytta veiðimenn sér stundir við að lesa um veiði og fanga því vel þegar nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu kemur út. Veiði 18.11.2019 10:45
Góð rjúpnaveiði víðast hvar Rjúpnaveiðitímabilið er rétt hálfnað og nú þegar hafa margir náð því sem þeir þurfa í jólamatinn og leggja byssunum yfir veturinn. Veiði 14.11.2019 10:53
Skemmtileg og fræðandi veiðibók Nú fyrir stuttu kom út bókin "Af flugum, löxum og mönnum" hjá bókaútgáfunni Drápu en bókin er skrifuð af Sigurði Héðni sem flestir veiðimenn þekkja. Veiði 11.11.2019 08:31
Veiðisvæðið Skuggi fer til Hreggnasa Veiðifélagið Hreggnasi ehf er nýr leigutaki stangaveiðiréttar fyrir landi Hvítárvalla í Borgarfiði næstu árin. Veiði 5.11.2019 13:52
Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Veiði 4.11.2019 12:20
Almennt góð rjúpnaveiði Þá er fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu að baki en eftir breytingar á veiðidögum er líka veitt í dag og á morgun og alla mánudaga og þriðjudaga í nóvember. Veiði 4.11.2019 08:09
Fluguakademían með fluguhnýtingar námskeið Þó að stangveiðitímabilið sé búið eru veiðimenn ekkert á því að leggja áhugamálið til hliðar heldur gefa sér veturinn til að hnýta fyrir næsta sumar. Veiði 29.10.2019 10:00
Tékklistinn fyrir rjúpnaveiðina Rjúpnaskyttur landsins eiga örugglega erfitt með svefn þessana dagana enda hefst veiðitímabilið næsta föstudag. Veiði 29.10.2019 08:33
Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Þá er stangveiðitímabilinu formlega lokið og lokatölur úr öllum ánum liggja fyrir en það verður víst seint sagt um þetta sumar að það verði eftirminnilegt fyrir heildarveiði. Veiði 28.10.2019 11:00
Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Rjúpnaskyttur eru þessa dagana í óðaönn að undirbúa sig fyrir rjúpnaveiðitímabilið sem hefst næsta föstudag. Veiði 28.10.2019 09:54
Að skjóta rjúpu með 22 cal Þar sem rjúpnaveiðitímabilið fer senn að hefjast eru skyttur landsins í óðoaönn að undirbúa sig fyrir það sem margir telja skemmtilegasta skytterí sem hægt er að komast í. Veiði 22.10.2019 12:34
Rjúpnakvöld hjá Skotvís 24. október Þann 24. október nk. mun SKOTVÍS halda sitt árlega RJÚPNAKVÖLD í sal Sjóstangveiðifélagsins að Grandagarði 18. Veiði 21.10.2019 15:52
Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Það hafa margir veiðimenn komist í hann krappann við að vaða of langt og því miður hafa slys á mönnum orðið við veiðar. Veiði 18.10.2019 13:02
Leirvogsá á lausu Leirvogsá er ein af þeim þremur perlum Reykjavíkur sem hafa notið mikilla vinsælda hjá veiðimönnum í gegnum árin. Veiði 18.10.2019 12:36
Stórar breytingar í Eystri Rangá Lax-Á hefur um árabil verið söluaðili að lang stærstum hluta veiðileyfa í Eystri Rangá samhliða því að eiga veiðihúsin sem standa við ánna. Veiði 17.10.2019 14:45
Styttist í rjúpnaveiðina Það er magnað að vera veiðimaður á Íslandi því veiði á eini tegund er varla lokið þegar veiði á þeirri næstu hefst. Veiði 16.10.2019 08:21
Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Það er ennþá veitt í ánum sem byggja sleppingar sínar á gönguseiðum en þeim er misskipt gæðunum þar á bæ það er nokkuð ljóst. Veiði 14.10.2019 08:25
Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Í dag er bleikur dagur og víða sýndi fólk stuðning sinn með því að vera í einhverju bleiku og við fréttum af einum veiðimanni sem er í sjóbirting og veiddi bara með bleikar flugur í dag. Veiði 11.10.2019 14:26
Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Fjöldi laxa sem veiddist á stöng í sumar var sá minnsti frá árinu 2000 og sjöundi minnsti frá 1974. Þetta sýna bráðabirgðatölur sem Hafrannsóknastofnun birti í gær. Veiði 11.10.2019 08:45
Urriðagangan er á laugardaginn Það hafa margir lagt leið sína á Þingvöll á þessum hausti til þess að fylgjast með urriðanum í ástarleikjur í Öxará. Veiði 9.10.2019 13:07
Af flugum, löxum og mönnum Nú líður að jólum og það er nokkuð víst að það er fátt eins krefjandi og að finna réttu gjöfina fyrir fluguveiðimanninn og fluguveiðikonuna. Veiði 8.10.2019 14:04