Sterling fór mikinn er City slátraði Atalanta | Jafnt í Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2019 21:15 Sterling fagnar einu af þremur mörkum sínum í kvöld. vísir/getty Manchester City var ekki í miklum vandræðum með Atalanta í C-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld, lokatölur á Etihad vellinum í Manchester 5-1 heimamönnum í vil. Þá gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli í Úkraínu. Ruslan Malinovskyi kom gestunum frá Ítalíu óvænt yfir með marki úr vítaspyrnu á 28. mínútu eftir einstaklega klaufalegan varnarleik heimamanna. Sergio Agüero jafnaði metin sex mínútum síðar eftir sendingu Raheem Sterling. Á 38. mínútu var Agüero aftur á ferðinni, þá með marki úr vítaspyrnu. Rétt fyrir leikhlé virtist Rodri togna aftan í læri og inn í hans stað kom John Stones en enski varnarmaðurinn skartaði þessu líka fína glóðurauga. Meiðslin höfðu engin áhrif á City en leikmenn Atalanta virtust alveg sprungnir á því í síðari hálfleik. Sterling gerði sér svo lítið fyrir og skoraði þrennu á rúmum 11 mínútum í síðari hálfleik með mörkum á 58., 64. og 69. mínútu. Áður en leikurinn var úti nældi Phil Foden sér í tvö gul spjöld og þar með rautt. Það hafði þó ekki áhrif á lokatölur leiksins, 5-1 City í vil. Í Úkraínu gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli. City sem fyrr á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Shakhtar og Zagreb með fjögur stig hvort. Atalanta reka svo lestina en ítalska liðið á enn eftir að næla í stig í Meistaradeildinni í vetur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauða Stjarnan réð ekkert við Tottenham Erik Lamela | Bayern í basli í Grikklandi Tottenham Hotspur svaraði fyrir sig eftir skelfilegt tap gegn Bayern Munich í síðustu umferð Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið 7-2 gegn þýsku meisturunum en í kvöld lagði liðið Rauðu Stjörnuna frá Serbíu örugglega í London, lokatölur 5-0 Tottenham í vil. Þá vann Bayern Munich 3-2 sigur á Olympiacos í Grikklandi. 22. október 2019 21:00 Varamennirnir tryggðu Atletico sigur | Morata fyrstur allra til að skora fyrir Atletico og Real Varamaðurinn Alvaro Morata tryggði Atletico Madrid stigin þrjú skömmu eftir að hann kom inn af bekknum í kvöld, lokatölur 1-0 Atletico í vil gegn Bayer Leverkusen. Markið var sögulegt svo ekki sé meira sagt. 22. október 2019 19:00
Manchester City var ekki í miklum vandræðum með Atalanta í C-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld, lokatölur á Etihad vellinum í Manchester 5-1 heimamönnum í vil. Þá gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli í Úkraínu. Ruslan Malinovskyi kom gestunum frá Ítalíu óvænt yfir með marki úr vítaspyrnu á 28. mínútu eftir einstaklega klaufalegan varnarleik heimamanna. Sergio Agüero jafnaði metin sex mínútum síðar eftir sendingu Raheem Sterling. Á 38. mínútu var Agüero aftur á ferðinni, þá með marki úr vítaspyrnu. Rétt fyrir leikhlé virtist Rodri togna aftan í læri og inn í hans stað kom John Stones en enski varnarmaðurinn skartaði þessu líka fína glóðurauga. Meiðslin höfðu engin áhrif á City en leikmenn Atalanta virtust alveg sprungnir á því í síðari hálfleik. Sterling gerði sér svo lítið fyrir og skoraði þrennu á rúmum 11 mínútum í síðari hálfleik með mörkum á 58., 64. og 69. mínútu. Áður en leikurinn var úti nældi Phil Foden sér í tvö gul spjöld og þar með rautt. Það hafði þó ekki áhrif á lokatölur leiksins, 5-1 City í vil. Í Úkraínu gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli. City sem fyrr á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Shakhtar og Zagreb með fjögur stig hvort. Atalanta reka svo lestina en ítalska liðið á enn eftir að næla í stig í Meistaradeildinni í vetur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauða Stjarnan réð ekkert við Tottenham Erik Lamela | Bayern í basli í Grikklandi Tottenham Hotspur svaraði fyrir sig eftir skelfilegt tap gegn Bayern Munich í síðustu umferð Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið 7-2 gegn þýsku meisturunum en í kvöld lagði liðið Rauðu Stjörnuna frá Serbíu örugglega í London, lokatölur 5-0 Tottenham í vil. Þá vann Bayern Munich 3-2 sigur á Olympiacos í Grikklandi. 22. október 2019 21:00 Varamennirnir tryggðu Atletico sigur | Morata fyrstur allra til að skora fyrir Atletico og Real Varamaðurinn Alvaro Morata tryggði Atletico Madrid stigin þrjú skömmu eftir að hann kom inn af bekknum í kvöld, lokatölur 1-0 Atletico í vil gegn Bayer Leverkusen. Markið var sögulegt svo ekki sé meira sagt. 22. október 2019 19:00
Rauða Stjarnan réð ekkert við Tottenham Erik Lamela | Bayern í basli í Grikklandi Tottenham Hotspur svaraði fyrir sig eftir skelfilegt tap gegn Bayern Munich í síðustu umferð Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið 7-2 gegn þýsku meisturunum en í kvöld lagði liðið Rauðu Stjörnuna frá Serbíu örugglega í London, lokatölur 5-0 Tottenham í vil. Þá vann Bayern Munich 3-2 sigur á Olympiacos í Grikklandi. 22. október 2019 21:00
Varamennirnir tryggðu Atletico sigur | Morata fyrstur allra til að skora fyrir Atletico og Real Varamaðurinn Alvaro Morata tryggði Atletico Madrid stigin þrjú skömmu eftir að hann kom inn af bekknum í kvöld, lokatölur 1-0 Atletico í vil gegn Bayer Leverkusen. Markið var sögulegt svo ekki sé meira sagt. 22. október 2019 19:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti