Sigurræða Trump í heild sinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2016 07:46 Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York Vísir/Getty Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York í morgun þegar endanlega varð ljóst að hann hafði borið sigur úr býtum gegn Hillary Clinton „Afsakið biðina, flókin viðskipti,“ sagði Trump viðstadda áður en hann greindi frá því að Clinton hefði hringt í sig og viðurkennt ósigur. Þakkaði hann Clinton fyrir góða kosningabaráttu og sagði hann bandarísku þjóðina standa í þakkarskuld fyrir þjónustu hennar í gegnum tíðina. „Við þurfum að vnna saman og nú hefjum við það vandasama verk að endurbyggja Bandaríkin,“ sagði Trump. „Ég hef fengið að kynnast þjóð okkar svo vel og nú mun hver einasti Bandaríkjamaður fá tækifæri til að fullnýta hæfileika sína.“ „Við munum laga borginar okkar, byggja upp innviðina og milljónir manna munnu fá vinnu,“ sagði Trump sem hét því að hagvöxtur myndi tvöfaldast og að bandarískur efnahagur yrði sá sterkasti á heimsvísu. „Bandaríkin munu ekki lengur sætta sig við að vera neitt annað en á toppnum. Við þurfum að endurheimta afdrif okkar og láta okkur dreyma um stóra hluti.“ Sjá má ræðuna í heild sinni hér að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York í morgun þegar endanlega varð ljóst að hann hafði borið sigur úr býtum gegn Hillary Clinton „Afsakið biðina, flókin viðskipti,“ sagði Trump viðstadda áður en hann greindi frá því að Clinton hefði hringt í sig og viðurkennt ósigur. Þakkaði hann Clinton fyrir góða kosningabaráttu og sagði hann bandarísku þjóðina standa í þakkarskuld fyrir þjónustu hennar í gegnum tíðina. „Við þurfum að vnna saman og nú hefjum við það vandasama verk að endurbyggja Bandaríkin,“ sagði Trump. „Ég hef fengið að kynnast þjóð okkar svo vel og nú mun hver einasti Bandaríkjamaður fá tækifæri til að fullnýta hæfileika sína.“ „Við munum laga borginar okkar, byggja upp innviðina og milljónir manna munnu fá vinnu,“ sagði Trump sem hét því að hagvöxtur myndi tvöfaldast og að bandarískur efnahagur yrði sá sterkasti á heimsvísu. „Bandaríkin munu ekki lengur sætta sig við að vera neitt annað en á toppnum. Við þurfum að endurheimta afdrif okkar og láta okkur dreyma um stóra hluti.“ Sjá má ræðuna í heild sinni hér að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira