31 notaði ólögleg lyf í Peking 2008 en það komst ekki upp fyrr en 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 14:30 Vísir/Getty Alþjóða Ólympíunefndin hefur gefið það út að 31 keppandi á Ólympíuleikunum í Peking hafi komist upp með það að nota ólögleg lyf á leikunum í Kína. Það komst upp um að þessir íþróttamenn hafi verið með óhreint mjöl í pokahorninu þegar sýni sem voru tekin fyrir átta árum voru prófuð með nýjustu tækni og aðferðum. Alls voru 454 lyfjapróf skoðuð á ný. Óhreinu íþróttamennirnir komu úr sex íþróttagreinum og frá tólf þjóðum. Það mun koma betur í ljós á næstu dögum hverjir þeir eru en næst á dagskrá hjá Alþjóða Ólympíunefndinni er að tilkynna öllum sem tengjast málinu um niðurstöðurnar. Það er mjög líklegt að þessir óhreinu íþróttamenn verði setti í bann og fái því ekki að taka þátt í Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, sagði við þetta tilefni að þessar fréttir sönnuðu það að óhreinir íþróttamenn hafi aldrei stað til að fela sig. „Þetta er öflug árás á svindlarana sem við munum aldrei leyfa að vinna," sagði Thomas Bach. „Við geymum sýni í tíu ár svo að svindlararnir geti aldrei sofið rólegir," sagði Thomas Bach harðorður. „Með því að stoppa svo marga óhreina íþróttamenn að taka þátt í leikunum í Ríó þá sýnum við í verki þá einbeitni okkar að verja heilindi Ólympíuleikanna," sagði Bach. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin hefur gefið það út að 31 keppandi á Ólympíuleikunum í Peking hafi komist upp með það að nota ólögleg lyf á leikunum í Kína. Það komst upp um að þessir íþróttamenn hafi verið með óhreint mjöl í pokahorninu þegar sýni sem voru tekin fyrir átta árum voru prófuð með nýjustu tækni og aðferðum. Alls voru 454 lyfjapróf skoðuð á ný. Óhreinu íþróttamennirnir komu úr sex íþróttagreinum og frá tólf þjóðum. Það mun koma betur í ljós á næstu dögum hverjir þeir eru en næst á dagskrá hjá Alþjóða Ólympíunefndinni er að tilkynna öllum sem tengjast málinu um niðurstöðurnar. Það er mjög líklegt að þessir óhreinu íþróttamenn verði setti í bann og fái því ekki að taka þátt í Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, sagði við þetta tilefni að þessar fréttir sönnuðu það að óhreinir íþróttamenn hafi aldrei stað til að fela sig. „Þetta er öflug árás á svindlarana sem við munum aldrei leyfa að vinna," sagði Thomas Bach. „Við geymum sýni í tíu ár svo að svindlararnir geti aldrei sofið rólegir," sagði Thomas Bach harðorður. „Með því að stoppa svo marga óhreina íþróttamenn að taka þátt í leikunum í Ríó þá sýnum við í verki þá einbeitni okkar að verja heilindi Ólympíuleikanna," sagði Bach.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti