Forsetakosningar 2016 Forsetaframbjóðandi telur Ólaf Ragnar hafa farið út af sporinu „Forsetinn á ekki að standa í opinberu orðaskaki við nokkurn mann.“ Innlent 15.4.2016 11:12 Hugleiðingar um forsetann Ég hélt að það væri grín þegar einhver orðaði mig við forsetaembættið. Skoðun 15.4.2016 10:09 Hvað hefði ég gert? Atburðir síðustu viku sýna að forseti Íslands gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnskipan Íslands. Þeir sýna að forsetaembættið er ekki tildurembætti og það skiptir máli hver gegnir því. Skoðun 14.4.2016 16:04 Andri Snær hefur afsalað sér listamannalaunum Andri Snær óttast ekki hressileg skoðanaskipti og telur sig geta brætt saman ólík sjónarmið. Innlent 14.4.2016 12:57 Aðeins einn forseti verið kjörinn með meirihluta atkvæða Kristján Eldjárn er eini forsetinn sem hefur verið kjörinn með meira en helmingi atkvæða í fyrsta kjöri. Innlent 13.4.2016 18:47 Ástþór kominn með 3000 undirskriftir: "Hef fundið fyrir mjög auknum stuðningi“ Ástþór Magnússon gagnrýnir það að kjörstjórn veiti listanum ekki viðtöku. Innlent 13.4.2016 15:34 Sturla Jónsson vill að yfirvöld taki strax við þrjú þúsund undirskriftum Sturla Jónsson er ósáttur við að yfirvöld neiti að taka við meðmælendalistum hans að svo stöddu. Formaður kjörstjórnar segi það geta orðið eftir tíu daga. Sturla segir alls kyns óhöpp geta orðið með undirskriftirnar í millitíði Innlent 12.4.2016 20:23 Enginn enn í forsetaframboði Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins. Innlent 12.4.2016 13:33 Hefði Ólafur Ragnar átt að undirrita þingrofsbeiðnina? Þar sem ég gef kost á mér til forseta, velti ég eðlilega fyrir mér viðbrögðum þess sem nú gegnir því embætti og hvað ég hefði gert í hans stöðu í síðustu viku. Skoðun 11.4.2016 22:32 Þjóðleikhússtjóri: „Þetta var bara ósköp venjuleg útleiga“ Ari Matthíasson segir enga stuðningsyfirlýsingu felast í því að Andri Snær Magnason hafi tilkynnt forsetaframboð sitt í stóra sal Þjóðleikhússins. Innlent 11.4.2016 18:23 "Þurfum að hugsa í lengri tímabilum en ársfjórðungsuppgjörum eða mislöngum kjörtímabilum“ Andri Snær lagði höfuðáherslu á þrjú stór mál á blaðamannafundi í dag. Innlent 11.4.2016 17:49 Bein útsending: Andri Snær býður sig fram til forseta Ætlar að kynna það sem hann hefur fram að færa í embættið. Innlent 11.4.2016 15:21 Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn Benedikt Kristján Mewes bætist við í frambjóðendaflóruna. Innlent 10.4.2016 19:20 Andri Snær tilkynnir um framboð á morgun Boðar til opins fundar. Innlent 10.4.2016 17:58 Segja forsetann hafa verið í erfiðri stöðu: „Ólafur í raun og veru haft kosningar af þjóðinni í bili“ Farið yfir fund Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars í Sprengisandi. Innlent 10.4.2016 12:46 Guðni íhugar að íhuga framboð „Maður ber það mikla virðingu fyrir þessu embætti að maður lofar að verða við því.“ Innlent 9.4.2016 18:33 Arndís Soffía bætist í frambjóðendaflóruna Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn, Arndís Soffía Sigurðardóttir, hyggur á framboð til embættis forseta Íslands. Innlent 9.4.2016 14:34 Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. Innlent 9.4.2016 10:32 Erpur í forsetaframboð? Líst ekkert á Höllu Tómasdóttur og aðra frambjóðendur og segist neyðast til að bjóða sig fram ef Andri Snær Magnason gerir það ekki. Lífið 8.4.2016 18:05 Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. Innlent 5.4.2016 13:30 Ólafur Ragnar vildi ekki svara spurningu um forsetaframboð Forseti Íslands var spurður hvort til greina kæmi að bjóða sig fram til forseta Íslands í sjötta skipti í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er á Íslandi. Innlent 5.4.2016 13:11 Forsetaframbjóðandi spilaði útileguslagara og söng með Ísland í dag tók hús á Hrannari Péturssyni. Innlent 31.3.2016 10:16 Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. Innlent 25.3.2016 20:27 Auknar og breyttar kröfur á forseta Umræður um forsetakosningar hafa snúist um flest annað en þá verðleika sem breytt inntak forsetaembættisins í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar krefst af þeim sem sækjast eftir kjöri. Fæstir virðast líka átta sig á þeim breytingum sem geta orðið á hlutverki forseta verði ný stjórnarskrá samþykkt Skoðun 22.3.2016 15:51 Forsetakosningarnar mega ekki verða markleysa Forsetakosningar verða haldnar í lok júní. Þegar hefur á annan tug karla og kvenna tilkynnt um framboð og fleiri liggja undir feldi. Einhverjir kunna að heltast úr lestinni en engu að síður gætu kjósendur þurft að velja á milli 10 til 20 frambjóðenda. Skoðun 22.3.2016 15:44 Guðrún Margrét ætlar í forsetann Guðrún Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn af stofnendum ABC barnahjálpar, býður sig fram. Innlent 22.3.2016 09:04 Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum Aukin umræða um lýðræðiskerfið hér á landi og stöðu forsetaembættisins skýrir að sumu leyti þann metfjölda sem hefur lýst yfir framboði til forseta. Þetta segir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Innlent 21.3.2016 18:53 Guðmundur Franklín gefur kost á sér til forseta Vill halda merki Ólafs Ragnars á lofti. Innlent 20.3.2016 11:46 Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Mun kynna framboðið á fundi á heimili sínu klukkan ellefu. Innlent 20.3.2016 09:30 Davíð Þór íhugar forsetaframboð: Vill berjast gegn uppgangi útlendingahaturs „Búum í samfélagi þar sem grunngildum samfélagsins hefur verið sagt stríð á hendur.“ Innlent 18.3.2016 15:46 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Forsetaframbjóðandi telur Ólaf Ragnar hafa farið út af sporinu „Forsetinn á ekki að standa í opinberu orðaskaki við nokkurn mann.“ Innlent 15.4.2016 11:12
Hugleiðingar um forsetann Ég hélt að það væri grín þegar einhver orðaði mig við forsetaembættið. Skoðun 15.4.2016 10:09
Hvað hefði ég gert? Atburðir síðustu viku sýna að forseti Íslands gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnskipan Íslands. Þeir sýna að forsetaembættið er ekki tildurembætti og það skiptir máli hver gegnir því. Skoðun 14.4.2016 16:04
Andri Snær hefur afsalað sér listamannalaunum Andri Snær óttast ekki hressileg skoðanaskipti og telur sig geta brætt saman ólík sjónarmið. Innlent 14.4.2016 12:57
Aðeins einn forseti verið kjörinn með meirihluta atkvæða Kristján Eldjárn er eini forsetinn sem hefur verið kjörinn með meira en helmingi atkvæða í fyrsta kjöri. Innlent 13.4.2016 18:47
Ástþór kominn með 3000 undirskriftir: "Hef fundið fyrir mjög auknum stuðningi“ Ástþór Magnússon gagnrýnir það að kjörstjórn veiti listanum ekki viðtöku. Innlent 13.4.2016 15:34
Sturla Jónsson vill að yfirvöld taki strax við þrjú þúsund undirskriftum Sturla Jónsson er ósáttur við að yfirvöld neiti að taka við meðmælendalistum hans að svo stöddu. Formaður kjörstjórnar segi það geta orðið eftir tíu daga. Sturla segir alls kyns óhöpp geta orðið með undirskriftirnar í millitíði Innlent 12.4.2016 20:23
Enginn enn í forsetaframboði Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins. Innlent 12.4.2016 13:33
Hefði Ólafur Ragnar átt að undirrita þingrofsbeiðnina? Þar sem ég gef kost á mér til forseta, velti ég eðlilega fyrir mér viðbrögðum þess sem nú gegnir því embætti og hvað ég hefði gert í hans stöðu í síðustu viku. Skoðun 11.4.2016 22:32
Þjóðleikhússtjóri: „Þetta var bara ósköp venjuleg útleiga“ Ari Matthíasson segir enga stuðningsyfirlýsingu felast í því að Andri Snær Magnason hafi tilkynnt forsetaframboð sitt í stóra sal Þjóðleikhússins. Innlent 11.4.2016 18:23
"Þurfum að hugsa í lengri tímabilum en ársfjórðungsuppgjörum eða mislöngum kjörtímabilum“ Andri Snær lagði höfuðáherslu á þrjú stór mál á blaðamannafundi í dag. Innlent 11.4.2016 17:49
Bein útsending: Andri Snær býður sig fram til forseta Ætlar að kynna það sem hann hefur fram að færa í embættið. Innlent 11.4.2016 15:21
Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn Benedikt Kristján Mewes bætist við í frambjóðendaflóruna. Innlent 10.4.2016 19:20
Segja forsetann hafa verið í erfiðri stöðu: „Ólafur í raun og veru haft kosningar af þjóðinni í bili“ Farið yfir fund Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars í Sprengisandi. Innlent 10.4.2016 12:46
Guðni íhugar að íhuga framboð „Maður ber það mikla virðingu fyrir þessu embætti að maður lofar að verða við því.“ Innlent 9.4.2016 18:33
Arndís Soffía bætist í frambjóðendaflóruna Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn, Arndís Soffía Sigurðardóttir, hyggur á framboð til embættis forseta Íslands. Innlent 9.4.2016 14:34
Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. Innlent 9.4.2016 10:32
Erpur í forsetaframboð? Líst ekkert á Höllu Tómasdóttur og aðra frambjóðendur og segist neyðast til að bjóða sig fram ef Andri Snær Magnason gerir það ekki. Lífið 8.4.2016 18:05
Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. Innlent 5.4.2016 13:30
Ólafur Ragnar vildi ekki svara spurningu um forsetaframboð Forseti Íslands var spurður hvort til greina kæmi að bjóða sig fram til forseta Íslands í sjötta skipti í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er á Íslandi. Innlent 5.4.2016 13:11
Forsetaframbjóðandi spilaði útileguslagara og söng með Ísland í dag tók hús á Hrannari Péturssyni. Innlent 31.3.2016 10:16
Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. Innlent 25.3.2016 20:27
Auknar og breyttar kröfur á forseta Umræður um forsetakosningar hafa snúist um flest annað en þá verðleika sem breytt inntak forsetaembættisins í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar krefst af þeim sem sækjast eftir kjöri. Fæstir virðast líka átta sig á þeim breytingum sem geta orðið á hlutverki forseta verði ný stjórnarskrá samþykkt Skoðun 22.3.2016 15:51
Forsetakosningarnar mega ekki verða markleysa Forsetakosningar verða haldnar í lok júní. Þegar hefur á annan tug karla og kvenna tilkynnt um framboð og fleiri liggja undir feldi. Einhverjir kunna að heltast úr lestinni en engu að síður gætu kjósendur þurft að velja á milli 10 til 20 frambjóðenda. Skoðun 22.3.2016 15:44
Guðrún Margrét ætlar í forsetann Guðrún Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn af stofnendum ABC barnahjálpar, býður sig fram. Innlent 22.3.2016 09:04
Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum Aukin umræða um lýðræðiskerfið hér á landi og stöðu forsetaembættisins skýrir að sumu leyti þann metfjölda sem hefur lýst yfir framboði til forseta. Þetta segir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Innlent 21.3.2016 18:53
Guðmundur Franklín gefur kost á sér til forseta Vill halda merki Ólafs Ragnars á lofti. Innlent 20.3.2016 11:46
Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Mun kynna framboðið á fundi á heimili sínu klukkan ellefu. Innlent 20.3.2016 09:30
Davíð Þór íhugar forsetaframboð: Vill berjast gegn uppgangi útlendingahaturs „Búum í samfélagi þar sem grunngildum samfélagsins hefur verið sagt stríð á hendur.“ Innlent 18.3.2016 15:46