Ferðaþjónusta Ljósin slökkt í rómantískasta bæ Íslands Samtök atvinnurekenda og áhugafólks vilja efla aðdráttarafl Stokkseyrar með því að slökkva á götulýsingu í þorpinu eftir klukkan ellefu á kvöldin. Yfir 130 manns skrifuðu undir bréf samtakanna sem fékk jákvæð viðbrögð í bæjarráði. Innlent 8.12.2015 21:02 Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . Viðskipti innlent 8.12.2015 12:13 Heildarfjöldi ferðamanna um 1,3 milljónir Heildarfjöldi erlendra ferðamanna á þessu ári gæti farið í 1.307 þúsund, samkvæmt áætlun Samtaka ferðaþjónustunnar. Innlent 6.12.2015 20:48 Gistinóttum á hótelum fjölgað um fimmtung Á fyrstu tíu mánuðum ársins nemur fjöldi gistinátta á hótelum 2,43 milljónum. Þetta er 20 prósenta aukning miðað við sama tímabil árið 2014 þegar þær námu 2,02 milljónum. Innlent 6.12.2015 20:47 30 prósent fjölgun gistinótta í október Gistinóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 29 prósent í október milli ára. Viðskipti innlent 4.12.2015 09:14 Bókun í samstarf við TripAdvisor "Við höfum fylgst með eftirtektarverðum vexti íslenskrar ferðaþjónustu síðustu árin,“ segir Ken Frohling, framkvæmdastjóri hjá Viator. Viðskipti innlent 1.12.2015 11:24 Besta farfuglaheimili í veröldinni á Vesturgötu Farfuglaheimilið á Vesturgötu var valið það besta í heimi af gestum sem panta gistingu gegnum bókunarvél alþjóðasamtaka farfugla, Hostelling International. Lífið 1.12.2015 09:32 Búist við meiri tekjum af ferðamönnum Í dag birtir Hagstofan upplýsingar um þjónustujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi. Innlent 30.11.2015 21:46 Átján breskar fótboltabullur stórskemmdu sumarbústað í Biskupstungum Eigandi bústaðarins ætlar að láta meta tjónið en mennirnir voru ofurölvi. Innlent 30.11.2015 11:30 6,25 milljón farþegar um Keflavíkurflugvöll árið 2016 Búist er við að um 28,4 prósent fleiri farþegar muni fara um Keflavíkurflugvelli á næsta ári en þessu. Innlent 25.11.2015 10:41 Bílastæðagjöld fyrir ferðamenn Ferðaþjónusta Landeigendur hafa ákveðið að skoða til hlítar þá hugmynd að nota bílastæðagjöld til fjármögnunar á uppbyggingu á fjölsóttum stöðum á suðurströndinni og fara sameiginlega í viðræður við aðila um heildarlausn þeirrar hugmyndar. Innlent 22.11.2015 21:36 Höfnin orðin of lítil á Brjánslæk „Að mínu viti getum við ekki beðið lengur,“ bókaði Valgeir Davíðsson í hafnarstjórn Vesturbyggðar þar sem hann lagði til að stækkun hafnarinnar á Brjánslæk yrði sett á fjárhagsáætlun næsta árs. Innlent 19.11.2015 21:11 Undanskot frá skatti metin rúmir 80 milljarðar Svart fé í ferðaþjónustu. Ríkisskattstjóri boðar aðgerðir. Innlent 19.11.2015 13:56 Vannýtt hráefni í ferðþjónustu – Tækifæri til fullvinnslu Líta má á áhuga ferðamanna á náttúru, menningu og sögu Íslands sem nokkurs konar hráefni. Ástæða er til að "fullvinna“ þetta hráefni enn frekar en nú er gert, í þeim tilgangi að auka verðmætasköpun í ferðaþjónustu, dreifa álagi á landið og styðja við byggðaþróun. Skoðun 17.11.2015 20:25 Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. Innlent 11.11.2015 18:51 Lögreglumaður á Austurlandi dæmdur í tíu mánaða fangelsi Lögreglumaðurinn Stefán Pedro Cabrero stundaði það að stilla hraðamælinn og telja fólki trú um að það hefði ekið of hratt og þyrfti að greiða sekt. Greiðslunum stakk hann í eigin vasa. Innlent 12.11.2015 11:39 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. Viðskipti innlent 11.11.2015 14:09 Seðlabankastjóri telur hættu á offjárfestingu í hótelum Hætta er á að of mikið verði fjárfest í hótelum á næstunni, að sögn seðlabankastjóra. Innlent 11.11.2015 20:57 Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. Viðskipti innlent 11.11.2015 11:43 Vilja bjóða þrjú þúsund gönguleiðir innan þriggja ára Wappið hefur safnað rúmum tveimur milljónum á Karolina Fund. Viðskipti innlent 11.11.2015 11:15 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. Viðskipti innlent 11.11.2015 09:45 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. Innlent 3.11.2015 13:17 Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. Innlent 1.11.2015 20:33 Sex slösuðust eftir að orkulítill ökumaður ók yfir á rangan vegahelming Ökumaðurinn var að koma úr Bláa lóninu, hefði hann ekkert borðað í langan tíma og verið lengi í lóninu. Innlent 30.10.2015 13:17 Airbnb á Íslandi sækir á Mikil aukning í framboði og eftirspurn eftir Airbnb-íbúðum hér á landi. Viðskipti innlent 30.10.2015 10:39 Lonely Planet velur Vesturland sem einn af áhugaverðustu áfangastöðunum Ferðabókaútgáfan hefur birt lista yfir áhugaverðustu áfangastaði heims á næsta ári. Innlent 29.10.2015 11:41 Tekjur af ferðamönnum mun lægri en talið var Tekjur af komu ferðmanna til landsins eru ekki um 350 milljarðar eins og talið er heldur um 140 milljörðum lægri. Tveir fræðingar segja stjórnvöld vísvitandi skella fram hærri tekjum af komu ferðamanna til landsins. Innlent 28.10.2015 22:08 Auglýsa steggjaferðir fyrir erlenda ferðamenn: Ævintýraferðir og mikið djamm „Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi.“ Lífið 27.10.2015 15:02 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. Lífið 21.10.2015 15:56 Erlendir ferðamenn eyddu helmingi meira Erlend kortavelta hefur aukist gífurlega hér á landi á síðustu árum. Viðskipti innlent 20.10.2015 11:03 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 165 ›
Ljósin slökkt í rómantískasta bæ Íslands Samtök atvinnurekenda og áhugafólks vilja efla aðdráttarafl Stokkseyrar með því að slökkva á götulýsingu í þorpinu eftir klukkan ellefu á kvöldin. Yfir 130 manns skrifuðu undir bréf samtakanna sem fékk jákvæð viðbrögð í bæjarráði. Innlent 8.12.2015 21:02
Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . Viðskipti innlent 8.12.2015 12:13
Heildarfjöldi ferðamanna um 1,3 milljónir Heildarfjöldi erlendra ferðamanna á þessu ári gæti farið í 1.307 þúsund, samkvæmt áætlun Samtaka ferðaþjónustunnar. Innlent 6.12.2015 20:48
Gistinóttum á hótelum fjölgað um fimmtung Á fyrstu tíu mánuðum ársins nemur fjöldi gistinátta á hótelum 2,43 milljónum. Þetta er 20 prósenta aukning miðað við sama tímabil árið 2014 þegar þær námu 2,02 milljónum. Innlent 6.12.2015 20:47
30 prósent fjölgun gistinótta í október Gistinóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 29 prósent í október milli ára. Viðskipti innlent 4.12.2015 09:14
Bókun í samstarf við TripAdvisor "Við höfum fylgst með eftirtektarverðum vexti íslenskrar ferðaþjónustu síðustu árin,“ segir Ken Frohling, framkvæmdastjóri hjá Viator. Viðskipti innlent 1.12.2015 11:24
Besta farfuglaheimili í veröldinni á Vesturgötu Farfuglaheimilið á Vesturgötu var valið það besta í heimi af gestum sem panta gistingu gegnum bókunarvél alþjóðasamtaka farfugla, Hostelling International. Lífið 1.12.2015 09:32
Búist við meiri tekjum af ferðamönnum Í dag birtir Hagstofan upplýsingar um þjónustujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi. Innlent 30.11.2015 21:46
Átján breskar fótboltabullur stórskemmdu sumarbústað í Biskupstungum Eigandi bústaðarins ætlar að láta meta tjónið en mennirnir voru ofurölvi. Innlent 30.11.2015 11:30
6,25 milljón farþegar um Keflavíkurflugvöll árið 2016 Búist er við að um 28,4 prósent fleiri farþegar muni fara um Keflavíkurflugvelli á næsta ári en þessu. Innlent 25.11.2015 10:41
Bílastæðagjöld fyrir ferðamenn Ferðaþjónusta Landeigendur hafa ákveðið að skoða til hlítar þá hugmynd að nota bílastæðagjöld til fjármögnunar á uppbyggingu á fjölsóttum stöðum á suðurströndinni og fara sameiginlega í viðræður við aðila um heildarlausn þeirrar hugmyndar. Innlent 22.11.2015 21:36
Höfnin orðin of lítil á Brjánslæk „Að mínu viti getum við ekki beðið lengur,“ bókaði Valgeir Davíðsson í hafnarstjórn Vesturbyggðar þar sem hann lagði til að stækkun hafnarinnar á Brjánslæk yrði sett á fjárhagsáætlun næsta árs. Innlent 19.11.2015 21:11
Undanskot frá skatti metin rúmir 80 milljarðar Svart fé í ferðaþjónustu. Ríkisskattstjóri boðar aðgerðir. Innlent 19.11.2015 13:56
Vannýtt hráefni í ferðþjónustu – Tækifæri til fullvinnslu Líta má á áhuga ferðamanna á náttúru, menningu og sögu Íslands sem nokkurs konar hráefni. Ástæða er til að "fullvinna“ þetta hráefni enn frekar en nú er gert, í þeim tilgangi að auka verðmætasköpun í ferðaþjónustu, dreifa álagi á landið og styðja við byggðaþróun. Skoðun 17.11.2015 20:25
Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. Innlent 11.11.2015 18:51
Lögreglumaður á Austurlandi dæmdur í tíu mánaða fangelsi Lögreglumaðurinn Stefán Pedro Cabrero stundaði það að stilla hraðamælinn og telja fólki trú um að það hefði ekið of hratt og þyrfti að greiða sekt. Greiðslunum stakk hann í eigin vasa. Innlent 12.11.2015 11:39
Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. Viðskipti innlent 11.11.2015 14:09
Seðlabankastjóri telur hættu á offjárfestingu í hótelum Hætta er á að of mikið verði fjárfest í hótelum á næstunni, að sögn seðlabankastjóra. Innlent 11.11.2015 20:57
Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. Viðskipti innlent 11.11.2015 11:43
Vilja bjóða þrjú þúsund gönguleiðir innan þriggja ára Wappið hefur safnað rúmum tveimur milljónum á Karolina Fund. Viðskipti innlent 11.11.2015 11:15
Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. Viðskipti innlent 11.11.2015 09:45
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. Innlent 3.11.2015 13:17
Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. Innlent 1.11.2015 20:33
Sex slösuðust eftir að orkulítill ökumaður ók yfir á rangan vegahelming Ökumaðurinn var að koma úr Bláa lóninu, hefði hann ekkert borðað í langan tíma og verið lengi í lóninu. Innlent 30.10.2015 13:17
Airbnb á Íslandi sækir á Mikil aukning í framboði og eftirspurn eftir Airbnb-íbúðum hér á landi. Viðskipti innlent 30.10.2015 10:39
Lonely Planet velur Vesturland sem einn af áhugaverðustu áfangastöðunum Ferðabókaútgáfan hefur birt lista yfir áhugaverðustu áfangastaði heims á næsta ári. Innlent 29.10.2015 11:41
Tekjur af ferðamönnum mun lægri en talið var Tekjur af komu ferðmanna til landsins eru ekki um 350 milljarðar eins og talið er heldur um 140 milljörðum lægri. Tveir fræðingar segja stjórnvöld vísvitandi skella fram hærri tekjum af komu ferðamanna til landsins. Innlent 28.10.2015 22:08
Auglýsa steggjaferðir fyrir erlenda ferðamenn: Ævintýraferðir og mikið djamm „Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi.“ Lífið 27.10.2015 15:02
Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. Lífið 21.10.2015 15:56
Erlendir ferðamenn eyddu helmingi meira Erlend kortavelta hefur aukist gífurlega hér á landi á síðustu árum. Viðskipti innlent 20.10.2015 11:03