Ferðamennska á Íslandi

Fréttamynd

Markaðsstarf er besta fjárfestingin

Í vikunni steig menntamálaráðherra fram fyrir skjöldu ríkisstjórnarinnar og sló skýran takt um að nú væri nauðsynlegt að ríkisvaldið sýndi myndarleg efnahagsleg viðbrögð við niðursveiflunni, m.a. með fjárfestingum í innviðum.

Skoðun
Fréttamynd

Ferðamaðurinn á Sólheimasandi fundinn

Lögreglan á Suðurlandi óskaði í kvöld eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leit á manninum sem hafði verið með hópi ferðamanna en ekki skilað sér til baka.

Innlent
Fréttamynd

Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi

Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Fjúkandi ferðamenn við Hörpu

Óhætt er að segja að hvassviðrið við Reykjavíkurhöfn og Hörpu hafi verið mikið fyrir hádegi í dag. Svo mikið að þeir ferðamenn sem ákváðu að vaða út í óveðrið mættu á tíma ofjarli sínum.

Innlent
Fréttamynd

Niceair á að tengja Akureyri við Evrópu

Hópur fjárfesta á Eyjafjarðarsvæðinu kannar grundvöll fyrir áætlunarflugi milli Akureyrar og Evrópu. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, sem stýrir verkefninu sem ber vinnuheitið Niceair, er handviss um að eftirspurnin sé til staðar.

Viðskipti innlent