Flóttamenn

Fréttamynd

Smyglarar skutu af byssum sínum í grennd við Tý á Miðjarðarhafi

Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu.

Innlent
Fréttamynd

Týr úr einni björgun í aðra

Varðskipið Týr bjargaði í dag 342 flóttamönnum af litlum trébáti um 50 sjómílur norðvestur af Trípólí. Áhöfnin er nú farin í aðra björgunaraðgerð skammt frá.

Innlent
Fréttamynd

„Hvert rými setið“

Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið.

Innlent
Fréttamynd

Færa flóttafólki heilsugæslu

María Ólafsdóttir læknir og Hrönn Håkansson hjúkrunarfræðingur hafa dvalist í Kúrdahéruðum Íraks undanfarnar vikur á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins. Þær sjá þar um "heilsugæslu á hjólum“ og aka með þjónustu sína á milli þorpa.

Innlent
Fréttamynd

Ringulreið í flóttamannabúðum

Fjögur ár eru liðin frá því að styrjöldin í Sýrlandi hófst. Milljónir flóttamanna eru í nágrannalöndunum Líbanon, Tyrklandi, Jórdaníu og Írak. Neyðarsöfnun UNICEF og Fatímusjóðsins hefst í dag. Söfnunarféð á að nota til að styrkja menntun barna í flóttama

Erlent
Fréttamynd

300 flóttamanna saknað

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að nauðsyn sé á frekari aðgerðum til að koma í veg fyrir mannskæð slys á Miðjarðarhafinu.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríski gíslinn látinn

Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin.

Erlent
Fréttamynd

Fórnarlömb Dyflinnarkerfisins

Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg.

Skoðun
Fréttamynd

38 þúsund börn í sárri neyð

Sérfræðingar á vegum Sameinuðu þjóðanna óttast að hátt í fjörutíu þúsund börn í Sómalíu deyi úr hungri verði ekkert að gert.

Erlent