Listahátíð í Reykjavík

Fréttamynd

Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg

Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla.

Menning
Fréttamynd

Á lóðréttu danssviði

Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop.

Menning
Fréttamynd

Óskar eftir ófrjóum einhleypum hojurum

Opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík í sérstöku uppnámi eftir að dúfurnar sem leika áttu í sýningunni Svörtum fjöðrum stimpluðu sig út og í fæðingarorlof.

Menning
Fréttamynd

Heljartak tómsins

Algjörlega ómissandi hágæðaleikhús. Göldróttur Þór Tulinius fremstur á meðal jafningja í gríðarsterkum leikhópi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Megas að stæla Þorvald að stæla sig

Megas og Skúli Sverrisson ætla að flytja Ósómaljóð Þorvaldar Þorsteinssonar ásamt hljómsveit á Listahátíðinni í Reykjavík og stefna á upptökur með vorinu. Þorvaldur lést langt fyrir aldur fram árið 2013 en skildi eftir sig einstaklega fjölbreytt og fallegt höfundaverk.

Menning
Fréttamynd

Svartar fjaðrir Davíðs

Opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík er Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur danshöfund sem sameinar leikhús og dans í verkinu.

Lífið
Fréttamynd

Ég verð kona í vor

Menning og listir eru mannbætandi. Það er að minnsta kosti mín reynsla. Hvort sem um er að ræða bók, kvikmynd, mynd, tónlist, leikhús eða eitthvað annað sem er skapað þannig að hreyfi við mér, þeim lurk sem ég er, þá gerir það mig vonandi að ögn skárri manni.

Skoðun
Fréttamynd

Górillustelpur og klifurdans

Tveir heimsfrægir listhópar opna Listahátíð Reykjavíkur í ár með opnum viðburðum miðborginni sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Menning
Fréttamynd

Konur í aðalhlutverki

Listahátíð í Reykjavík 2015 Fyrri hluti var kynnt í gær og þar verður fjöldi spennandi listviðburða í boði og er lögð áhersla á að rétta mjög svo skertan hlut kvenna innan hátíðarinnar frá því sem verið hefur allt frá fyrstu hátíðinni 1970.

Menning
Fréttamynd

Daníel ráðinn staðarlistamaður Sinfó

Daníel Bjarnason hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna margþættu hlutverki sem hljómsveitarstjóri og tónskáld ásamt því að sitja í verkefnavalsnefnd hljómsveitarinnar og stýra tónskáldastofu.

Menning
Fréttamynd

Cirque segir söguna af Gústa trúð

Í tilefni af lokahelgi Listahátíðar í Reykjavík ætlar frægur franskur sirkus að segja okkur söguna um Gústa trúð sem vill ekki lengur vera trúður og leitar hamingjunnar annars staðar.

Menning
Fréttamynd

Miðasala á listahátíð hafin

Miðasala á viðburði á Listahátíð í Reykjavík í vor hófst á hádegi í dag í Bankastræti 2. Fjölbreytt hátíð er fram undan, en fram koma meðal annars mezzosópransöngkonan Anne Sofie von Otter sem er í hópi dáðustu söngkvenna samtímans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. 

Menning