Stangveiði

Fréttamynd

Opið hús SVFR 7. febrúar

Það eru rétt tveir mánuðir í að veiðin hefjist og þangað til eru veiðimenn að stytta sér stundir við hnýtingar, horfa á veiðiþætti og undirbúa búnaðinn fyrir komandi átök.

Veiði
Fréttamynd

Uppselt í Hítará

Veiðileyfasala gengur mun betur fyrir komandi sumar heldur en í fyrra og er svo komið að uppselt er í margar vinsælli árnar.

Veiði
Fréttamynd

Þegar laxinn tekur Bomberinn

Fyrir rétt tæpum tveimur áratugum stóð ég á bak við afgreiðsluborð í veiðiverslun og einn af þeim sem kíktu gjarnan í kaffibolla á þeim bænum var Pálmi Gunnarsson tónlistar- og veiðimaður.

Veiði
Fréttamynd

Viltu veiða 3 metra Styrju?

Styrja er fiskur sem getur orðið um hundrað ára gamall og hefur verið þekktastur fyrir hágæða lúxusvöru sem fiskurinn gefur af sér, kavíar.

Veiði
Fréttamynd

Dregið um leyfi í Elliðaánum á morgun

Þrátt fyrir að félagsmenn- og konur innan SVFR veiði mikið og víða á þeim svæðum sem félagið býður uppá er alltaf mesta spennan fyrir hálfum degi í Elliðaánum. Af hverju skyldi það vera?

Veiði
Fréttamynd

Ertu eiginkona veiðimanns?

Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti.

Veiði
Fréttamynd

Ný síða um fluguhnýtingar

Það er mikið hnýtt af flugum þessa dagana enda ekki ýkja langur tími í að næsta veiðitímabil hefjist eða rétt um tvær og hálfur mánuður.

Veiði
Fréttamynd

Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum!

Það styttist í að það komi í ljós hvaða daga hver félagsmaður SVFR fær úthlutaða en mesta spennan er þó yfirleitt í kringum Elliðaárnar og þá helst hvort maður hafi fengið þar dag.

Veiði
Fréttamynd

Góð dorgveiði fyrir norðan

Þeir sem eru óþreyjufullir og geta ekki beðið eftir vorkomu og fyrsta veiðitúrnum þurfa ekkert að bíða eftir neinu því það er alveg hægt að veiða þrátt fyrir vetrarríki um allt land.

Veiði
Fréttamynd

Ný heimasíða fyrir Norðurá

Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga.

Veiði
Fréttamynd

Vetrarlaxarnir í Elliðaánum

Það er ákveðinn vorboði hjá mörgum veiðimanninum að ganga hinn svokallaða "Stífluhring" í efri hluta Elliðaárdalsins og skoða niðurgöngulaxana sem safnast oft fyrir í vesturkvíslinni neðan við stíflu.

Veiði
Fréttamynd

Þrír mánuðir til stefnu

Nú þegar jólahátíðin er yfirstaðin er hægt að taka smá tíma til aflögu og fara yfir veiðidótið svona til að stytta stundirnar í skammdeginu því það er ekki langt þangað til stangirnar verða þandar að nýju.

Veiði
Fréttamynd

Opið fyrir umsóknir hjá SVFR

Nú er opið fyrir umsóknir veiðileyfa hjá SVFR og sem fyrr er úrvalið til veiðimanna á veiðisvæðum gott en sum svæðin eru greinilega vinsælli en önnur.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn í forrétt

Ég hitti á ágætan félaga minn sem er duglegur að veiða í ám og vötnum landsins, bæði lax og silung en einhverja hluta vegna finnst mér hann ekki alveg nógu duglegur viað að elda fiskinn sem hann veiðir.

Veiði
Fréttamynd

Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR

Þáttaka kvenna hefur stundum verið lítil í stangveiðinni en er þó að aukast hægt og þétt en nokkur kvennaholl hafa þó verið til í gegnum tíðina og nú er von um að þeim fari fjölgandi.

Veiði
Fréttamynd

Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út

Nýjasta tölublað Veiðimannsin er komið út en þetta er 197. tölublað þessa skemtilega málgagns veiðimanna en blaðið er eins og venjulega fullt af fróðleik og góðum ráðum fyrir alla sem stunda veiði.

Veiði
Fréttamynd

Ný veiðislóð komin út

Nýtt tölublað af Veiðislóð er komið út og ætti blaðið sem endranær að stytta mönnum stundir við biðina eftir nýju veiðisumri.

Veiði
Fréttamynd

Gengið frá leigu á Mýrarkvísl

Þær halda áfram að berast fréttirnir af útboðsmálum laxveiðiánna og ekki er útséð ennþá með að öll kurl séu komin til grafar ennþá en óvissa er um áframhald leigumála í nokkrum ám.

Veiði
Fréttamynd

Góður kippur í veiðileyfasölunni

Þessa dagana sitja margir veiðifélagarnir yfir plönum vegna sumarveiðinnar 2014 en það þarf oft að skipuleggja veiðitúrana með góðum fyrirvara svo það sé hægt að taka sumarfrí og gera aðrar ráðstafanir á réttum tíma.

Veiði
Fréttamynd

Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu

Svæði II í Blöndu hefur verið lítið sótt í mörg ár fyrir einhverjar sakir en svæðið er magnað veiðisvæði með fallegum breiðum þar sem stórlaxarnir leynast gjarnan.

Veiði
Fréttamynd

Opið hús SVFR í kvöld

Félagsmenn SVFR fagna að venju þegar fyrsta Opna Hús vetrar er haldið hverju sinni enda alltaf glatt á hjalla þar á bæ á þessum dögum.

Veiði
Fréttamynd

Er ísdorgið búið?

Ég man þá tíð þegar ég var dreginn út á frosin vötn í æsku minni til að dorga í gegnum ís en ég heyri varla af þessu lengur.

Veiði
Fréttamynd

Heilræðabók Fluguveiðimannsins

Stefán Jón Hafstein var að gefa út bók fyrir fluguveiðimenn sem heitir Fluguveiðiráð og er, eins og nafnið bendir til, stútfull af góðum ráðum til þeirra sem eru nýbyrjaðir sem lengra komnir í fluguveiði.

Veiði