Stangveiði Stórir birtingar í Eyjafjarðará Það er víðar verið að veiða sjóbirting á landinu heldur en á suðurlandi og það eru fínar veiðitölur að berast til dæmis úr Eyjafjarðará. Veiði 18.4.2020 10:01 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Vorveiðin á sjóbirting hefur tekið góðan kipp eftir að aðstæður breyttust til hins betra í ánum en það gerðist þegar ís og krapi fór að hörfa. Veiði 17.4.2020 07:58 Sandá í Þistilfirði til SVFR Ein af þeim ám sem hefur verið sveipuð dulúð er Sandá í Þistilfirði en þær breytingar hafa átt sér stað að áin er komin í nýjar hendur. Veiði 16.4.2020 08:25 Mörg vötnin ennþá ísilögð Þrátt fyrir að opnað hafi verið fyrir veiði í nokkrum vötnum er ekki beint veiðilegt við bakkana þessa dagana. Veiði 15.4.2020 08:54 Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Þó svo að fyrstu vötnin hafi þegar opnað fyrir veiði eru ekki margir farnir að kíkja í þau og ástæðan er bara sú að mörg þeirra eru ennþá ísilögð. Veiði 14.4.2020 08:16 Gæti orðið frábært sumar í laxveiði Laxveiðin byrjar fyrstu dagana í júní og þó það sé ennþá einn og hálfur mánuður í að veiðin hefjist eru veiðimenn farnir að spá í sumarið. Veiði 14.4.2020 08:07 Frábær veiði í Tungufljóti Það virðist loksins vera að rofa til í aðstæðum á sjóbirtingsslóðum fyrir austan og veiðitölurnar eru rosalegar. Veiði 11.4.2020 10:08 Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Nú eru níu dagar síðan veiði hófst og það eru margir sem hafa farið í sína árlegu vorveiði en komið í aðstæður sem verða seint taldar heppilegar. Veiði 9.4.2020 09:19 Vefsala SVFR opnuð Búið er að opna fyrir vefsölu Stangaveiðifélags Reykjavíkur og þar er að finna þau lausu veiðileyfi hjá félaginu sem fóru ekki í úthlutun. Veiði 9.4.2020 09:10 100 fiskar á land fyrsta daginn Þrátt fyrir ansi leiðinleg veðurskilyrði eru veiðimenn landsins farnir að fjölmenna á sjóbirtings og silingaslóðir. Veiði 6.4.2020 10:14 30 fiska opnun í Húseyjakvísl Það eru að detta inn fréttir frá helstu sjóbirtingssvæðum en veiði hófst 1. apríl í heldur kuldalegum skilyrðum í flestum landshlutum. Veiði 3.4.2020 13:38 Eyjafjarðará fer vel af stað Það var eins og víðast hvar á sjóbirtingsslóðum ansi kalt í veðri og það var eiginlega ekki hægt að tala um vorveiði heldur vetrarveiði við Eyjafjarðará við opnun. Veiði 3.4.2020 09:08 Lækurinn við Vífilstaðavatn fullur af bleikju Veiðitímabilið hófst í dag og þrátt fyrir að veðrið sé ekki beinlínis hliðhollt veiðimönnum þá láta menn það ekki stoppa sig. Veiði 1.4.2020 09:07 Veiðin byrjar á morgun Þá er biðin á enda hjá veiðimönnum og langþráður dagur sem markar upphaf veiðisumarsins 2020 loksins runninn upp. Veiði 31.3.2020 09:14 Endurbætt veiðihús við Tungufljót Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót en eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í gegn. Veiði 31.3.2020 08:35 Veitt með Vinum frítt á Youtube Það eru nú orðin allmörg ár síðan greinarhöfundur framleiddi veiðiþættina Veitt með Vinum og líklega ennþá einhverjir sem eiga eftir að sjá þættina. Veiði 27.3.2020 12:04 Vika í að stangveiðin hefjist Stangveiðitímabilið hefst eins og venjulega 1. apríl og þrátt fyrir þann faraldur sem gengur á landinu eru veiðimenn brattir og spenntir fyrir opnun. Veiði 24.3.2020 13:07 Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Eitt af þeim fyrirtækjum sem hefur vaxið mikið síðustu tvö ár í veiðigreiranum er Fish Partner en þeir voru að bæta við sig einu skemmtilegu veiðisvæði til viðbótar. Veiði 24.3.2020 12:27 Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Það styttist hratt í opnun á þessu veiðitímabili og eins og staðan er í heiminum verða engir erlendir veiðimenn á landinu fyrstu vikurnar hið minnsta við Íslensk veiðisvæði. Veiði 20.3.2020 08:56 Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Það umhverfi sem blasir við í heiminum af völdum Covid-19 er fordæmalaust og eins og hefur verið rætt gæti þetta verið að setja strik í reikningin hjá mörgum fyrirtækjum sem þjónusta erlenda ferðamenn. Veiði 17.3.2020 08:19 Breytingar á veiðireglum í Rangánum Það hafa verið nokkrar breytingar á veiðireglum í ám frá því í fyrra og þar á meðal var reglum breytt í Blöndu en núna hefur verið gerð breyting í Rangánum líka. Veiði 13.3.2020 08:25 Ný heimasíða fyrir Mýrarkvísl á vefinn Mýrarkvísl á sér ákveðinn hóp aðdáenda sem sækir reglulega í ánna og það er engin furða því hún er í senn skemmtileg og krefjandi. Veiði 10.3.2020 08:41 Veiðitorg að toppa úrvalið Nú er aðeins rétt rúmar þrjár vikur í að veiðitímabilið hefjist og veiðimenn komnir á fullt með að skoða möguleika á skemmtilegri veiði fyrir komandi tímabil. Veiði 6.3.2020 08:47 Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir alla veiðimenn og hjálpar vonandi til við að stytta tímann fram að fyrsta veiðidegi sem er eftir rétt rúmar þrjár vikur. Veiði 6.3.2020 08:32 Opið hús hjá SVFR á morgun Vetrarstarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið blómlegt þetta árið og félögum ásamt vinum reglulega boðið í skemmtileg opin hús hjá félaginu. Veiði 5.3.2020 13:54 Frances og Haugur slást um toppsætið Við höfum í gegnum tíðina aðeins gluggað í veiðibækur vinsælustu ánna og kannað hvaða flugur það eru sem eru mest notaðar af veiðimönnum. Veiði 3.3.2020 08:52 Kynning á Sauðlauksvatni Veiðitímabilið hefst eftir mánuð og það er eins og venjulega mikið tilhlökkunarefni fyrir veiðimenn að geta tekið saman veiðidót og haldið til veiða. Veiði 2.3.2020 08:54 Félag ungra í skot og stangveiði FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði. Veiði 24.2.2020 15:01 Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram næsta miðvikudag kl 17:30 í Akóges salnum Lágmúla 4 3. hæð en þá fer einnig fram kosning til stjórnar. Veiði 24.2.2020 08:45 Svona færðu laxinn til að taka Af öllum spurningum sem nýliðar í laxveiði spyrja sig að hlýtur sú að tróna á toppnum þar sem veiðimaðurinn spyr sig hvernig hann á að fá laxinn til að taka. Veiði 19.2.2020 08:35 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 94 ›
Stórir birtingar í Eyjafjarðará Það er víðar verið að veiða sjóbirting á landinu heldur en á suðurlandi og það eru fínar veiðitölur að berast til dæmis úr Eyjafjarðará. Veiði 18.4.2020 10:01
314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Vorveiðin á sjóbirting hefur tekið góðan kipp eftir að aðstæður breyttust til hins betra í ánum en það gerðist þegar ís og krapi fór að hörfa. Veiði 17.4.2020 07:58
Sandá í Þistilfirði til SVFR Ein af þeim ám sem hefur verið sveipuð dulúð er Sandá í Þistilfirði en þær breytingar hafa átt sér stað að áin er komin í nýjar hendur. Veiði 16.4.2020 08:25
Mörg vötnin ennþá ísilögð Þrátt fyrir að opnað hafi verið fyrir veiði í nokkrum vötnum er ekki beint veiðilegt við bakkana þessa dagana. Veiði 15.4.2020 08:54
Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Þó svo að fyrstu vötnin hafi þegar opnað fyrir veiði eru ekki margir farnir að kíkja í þau og ástæðan er bara sú að mörg þeirra eru ennþá ísilögð. Veiði 14.4.2020 08:16
Gæti orðið frábært sumar í laxveiði Laxveiðin byrjar fyrstu dagana í júní og þó það sé ennþá einn og hálfur mánuður í að veiðin hefjist eru veiðimenn farnir að spá í sumarið. Veiði 14.4.2020 08:07
Frábær veiði í Tungufljóti Það virðist loksins vera að rofa til í aðstæðum á sjóbirtingsslóðum fyrir austan og veiðitölurnar eru rosalegar. Veiði 11.4.2020 10:08
Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Nú eru níu dagar síðan veiði hófst og það eru margir sem hafa farið í sína árlegu vorveiði en komið í aðstæður sem verða seint taldar heppilegar. Veiði 9.4.2020 09:19
Vefsala SVFR opnuð Búið er að opna fyrir vefsölu Stangaveiðifélags Reykjavíkur og þar er að finna þau lausu veiðileyfi hjá félaginu sem fóru ekki í úthlutun. Veiði 9.4.2020 09:10
100 fiskar á land fyrsta daginn Þrátt fyrir ansi leiðinleg veðurskilyrði eru veiðimenn landsins farnir að fjölmenna á sjóbirtings og silingaslóðir. Veiði 6.4.2020 10:14
30 fiska opnun í Húseyjakvísl Það eru að detta inn fréttir frá helstu sjóbirtingssvæðum en veiði hófst 1. apríl í heldur kuldalegum skilyrðum í flestum landshlutum. Veiði 3.4.2020 13:38
Eyjafjarðará fer vel af stað Það var eins og víðast hvar á sjóbirtingsslóðum ansi kalt í veðri og það var eiginlega ekki hægt að tala um vorveiði heldur vetrarveiði við Eyjafjarðará við opnun. Veiði 3.4.2020 09:08
Lækurinn við Vífilstaðavatn fullur af bleikju Veiðitímabilið hófst í dag og þrátt fyrir að veðrið sé ekki beinlínis hliðhollt veiðimönnum þá láta menn það ekki stoppa sig. Veiði 1.4.2020 09:07
Veiðin byrjar á morgun Þá er biðin á enda hjá veiðimönnum og langþráður dagur sem markar upphaf veiðisumarsins 2020 loksins runninn upp. Veiði 31.3.2020 09:14
Endurbætt veiðihús við Tungufljót Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót en eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í gegn. Veiði 31.3.2020 08:35
Veitt með Vinum frítt á Youtube Það eru nú orðin allmörg ár síðan greinarhöfundur framleiddi veiðiþættina Veitt með Vinum og líklega ennþá einhverjir sem eiga eftir að sjá þættina. Veiði 27.3.2020 12:04
Vika í að stangveiðin hefjist Stangveiðitímabilið hefst eins og venjulega 1. apríl og þrátt fyrir þann faraldur sem gengur á landinu eru veiðimenn brattir og spenntir fyrir opnun. Veiði 24.3.2020 13:07
Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Eitt af þeim fyrirtækjum sem hefur vaxið mikið síðustu tvö ár í veiðigreiranum er Fish Partner en þeir voru að bæta við sig einu skemmtilegu veiðisvæði til viðbótar. Veiði 24.3.2020 12:27
Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Það styttist hratt í opnun á þessu veiðitímabili og eins og staðan er í heiminum verða engir erlendir veiðimenn á landinu fyrstu vikurnar hið minnsta við Íslensk veiðisvæði. Veiði 20.3.2020 08:56
Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Það umhverfi sem blasir við í heiminum af völdum Covid-19 er fordæmalaust og eins og hefur verið rætt gæti þetta verið að setja strik í reikningin hjá mörgum fyrirtækjum sem þjónusta erlenda ferðamenn. Veiði 17.3.2020 08:19
Breytingar á veiðireglum í Rangánum Það hafa verið nokkrar breytingar á veiðireglum í ám frá því í fyrra og þar á meðal var reglum breytt í Blöndu en núna hefur verið gerð breyting í Rangánum líka. Veiði 13.3.2020 08:25
Ný heimasíða fyrir Mýrarkvísl á vefinn Mýrarkvísl á sér ákveðinn hóp aðdáenda sem sækir reglulega í ánna og það er engin furða því hún er í senn skemmtileg og krefjandi. Veiði 10.3.2020 08:41
Veiðitorg að toppa úrvalið Nú er aðeins rétt rúmar þrjár vikur í að veiðitímabilið hefjist og veiðimenn komnir á fullt með að skoða möguleika á skemmtilegri veiði fyrir komandi tímabil. Veiði 6.3.2020 08:47
Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir alla veiðimenn og hjálpar vonandi til við að stytta tímann fram að fyrsta veiðidegi sem er eftir rétt rúmar þrjár vikur. Veiði 6.3.2020 08:32
Opið hús hjá SVFR á morgun Vetrarstarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið blómlegt þetta árið og félögum ásamt vinum reglulega boðið í skemmtileg opin hús hjá félaginu. Veiði 5.3.2020 13:54
Frances og Haugur slást um toppsætið Við höfum í gegnum tíðina aðeins gluggað í veiðibækur vinsælustu ánna og kannað hvaða flugur það eru sem eru mest notaðar af veiðimönnum. Veiði 3.3.2020 08:52
Kynning á Sauðlauksvatni Veiðitímabilið hefst eftir mánuð og það er eins og venjulega mikið tilhlökkunarefni fyrir veiðimenn að geta tekið saman veiðidót og haldið til veiða. Veiði 2.3.2020 08:54
Félag ungra í skot og stangveiði FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði. Veiði 24.2.2020 15:01
Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram næsta miðvikudag kl 17:30 í Akóges salnum Lágmúla 4 3. hæð en þá fer einnig fram kosning til stjórnar. Veiði 24.2.2020 08:45
Svona færðu laxinn til að taka Af öllum spurningum sem nýliðar í laxveiði spyrja sig að hlýtur sú að tróna á toppnum þar sem veiðimaðurinn spyr sig hvernig hann á að fá laxinn til að taka. Veiði 19.2.2020 08:35