EM 2016 í Frakklandi Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 21:33 Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 21:32 Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 21:28 Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. Fótbolti 3.7.2016 21:27 Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 21:17 Myndband: Íslendingarnir ætla ekki að yfirgefa Stade de France Íslensku áhorfendurnir ætla bara að syngja út í hið óendanlega. Sport 3.7.2016 21:17 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. Fótbolti 3.7.2016 21:15 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. Fótbolti 3.7.2016 21:08 Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. Fótbolti 3.7.2016 21:00 Strákunum okkar fagnað klukkan 19 á morgun á Arnarhóli Íslenska landsliðið kemur heim á morgun. Lífið 3.7.2016 20:59 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 20:55 Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Fótbolti 3.7.2016 20:53 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 1.7.2016 14:31 Stuð og stemning á Arnarhóli þrátt fyrir stöðuna Tugþúsundir eru samankomnar á Arnarhóli í miðbæ Reykjavíkur til að fylgjast með leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM í knattspyrnu. Lífið 3.7.2016 20:39 Súrsætar tilfinningar á Twitter: Sigurvegarar hvernig sem fer Það var skammt stóra högga á milli þegar um korter var liðið af fyrri hálfleik. Lífið 3.7.2016 20:30 Lars þjálfaði liðið sem skoraði síðast fjögur á Ísland í fyrri hálfleik Íslenska fótboltalandsliðið gróf sig djúpa holu í fyrri hálfleik í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta með því að fá á sig fjögur mörk. Fótbolti 3.7.2016 20:18 Fyrstir í sögu EM til að fá á sig fjögur mörk í fyrri hálfleik Íslenska fótboltalandsliðið átti fá svör á móti frábæru frönsku liði í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 20:02 Leikmaður FH ánægður með yfirburði Frakka gegn Íslandi Skotinn Steven Lennon, leikmaður FH, er að fá það óþvegið á Twitter frá reiðum Íslendingum. Fótbolti 3.7.2016 19:58 Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. Lífið 3.7.2016 19:48 Segja maðk í mysunni með miða Björns Steinbekk Afhending miða frá Birni hefur dregist en aðrir hafa lent í því að miðarnir eru ekki teknir gildir við innganginn. Sport 3.7.2016 19:31 Ísland slær met með sama byrjunarliðinu fimmta leikinn í röð Ísland verður með sama byrjunarliðið fimmta leikinn í röð í kvöld þegar liðið mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu. Fótbolti 3.7.2016 18:42 Þessir níu leikmenn í íslenska liðinu mega ekki fá gult spjald í kvöld Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 18:11 Bað konunnar á risaskjá á Stade de France Einn stuðningsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta ákvað að gera ferðina á leikinn gegn Frakklandi ógleymanlega. Fótbolti 3.7.2016 18:04 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. Lífið 3.7.2016 17:34 Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi. Fótbolti 3.7.2016 17:54 Óbreytt byrjunarlið hjá Lars og Heimi fimmta leikinn í röð Sömu ellefu byrja leikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitunum og byrjuðu alla hina leikina. Fótbolti 3.7.2016 16:50 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. Lífið 3.7.2016 16:47 Grétar Rafn: Drífandi hugarfar skilar Íslandi langt Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. Fótbolti 3.7.2016 15:51 Bíll sprengdur fyrir utan Stade de France Mikill viðbúnaður hers og lögreglu er á og við Stade de France þar sem strákarnir okkar mæta gestgjöfunum í kvöld. Erlent 3.7.2016 16:19 Skotar í íslensku treyjunni og skotapilsi | Myndband Skoskir fótboltaáhugamenn eru mættir til Parísar til að styðja íslenska landsliðið. Fótbolti 3.7.2016 15:49 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 85 ›
Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 21:33
Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 21:32
Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 21:28
Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. Fótbolti 3.7.2016 21:27
Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 21:17
Myndband: Íslendingarnir ætla ekki að yfirgefa Stade de France Íslensku áhorfendurnir ætla bara að syngja út í hið óendanlega. Sport 3.7.2016 21:17
Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. Fótbolti 3.7.2016 21:15
Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. Fótbolti 3.7.2016 21:08
Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. Fótbolti 3.7.2016 21:00
Strákunum okkar fagnað klukkan 19 á morgun á Arnarhóli Íslenska landsliðið kemur heim á morgun. Lífið 3.7.2016 20:59
Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 20:55
Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Fótbolti 3.7.2016 20:53
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 1.7.2016 14:31
Stuð og stemning á Arnarhóli þrátt fyrir stöðuna Tugþúsundir eru samankomnar á Arnarhóli í miðbæ Reykjavíkur til að fylgjast með leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM í knattspyrnu. Lífið 3.7.2016 20:39
Súrsætar tilfinningar á Twitter: Sigurvegarar hvernig sem fer Það var skammt stóra högga á milli þegar um korter var liðið af fyrri hálfleik. Lífið 3.7.2016 20:30
Lars þjálfaði liðið sem skoraði síðast fjögur á Ísland í fyrri hálfleik Íslenska fótboltalandsliðið gróf sig djúpa holu í fyrri hálfleik í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta með því að fá á sig fjögur mörk. Fótbolti 3.7.2016 20:18
Fyrstir í sögu EM til að fá á sig fjögur mörk í fyrri hálfleik Íslenska fótboltalandsliðið átti fá svör á móti frábæru frönsku liði í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 20:02
Leikmaður FH ánægður með yfirburði Frakka gegn Íslandi Skotinn Steven Lennon, leikmaður FH, er að fá það óþvegið á Twitter frá reiðum Íslendingum. Fótbolti 3.7.2016 19:58
Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. Lífið 3.7.2016 19:48
Segja maðk í mysunni með miða Björns Steinbekk Afhending miða frá Birni hefur dregist en aðrir hafa lent í því að miðarnir eru ekki teknir gildir við innganginn. Sport 3.7.2016 19:31
Ísland slær met með sama byrjunarliðinu fimmta leikinn í röð Ísland verður með sama byrjunarliðið fimmta leikinn í röð í kvöld þegar liðið mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu. Fótbolti 3.7.2016 18:42
Þessir níu leikmenn í íslenska liðinu mega ekki fá gult spjald í kvöld Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 18:11
Bað konunnar á risaskjá á Stade de France Einn stuðningsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta ákvað að gera ferðina á leikinn gegn Frakklandi ógleymanlega. Fótbolti 3.7.2016 18:04
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. Lífið 3.7.2016 17:34
Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi. Fótbolti 3.7.2016 17:54
Óbreytt byrjunarlið hjá Lars og Heimi fimmta leikinn í röð Sömu ellefu byrja leikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitunum og byrjuðu alla hina leikina. Fótbolti 3.7.2016 16:50
Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. Lífið 3.7.2016 16:47
Grétar Rafn: Drífandi hugarfar skilar Íslandi langt Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. Fótbolti 3.7.2016 15:51
Bíll sprengdur fyrir utan Stade de France Mikill viðbúnaður hers og lögreglu er á og við Stade de France þar sem strákarnir okkar mæta gestgjöfunum í kvöld. Erlent 3.7.2016 16:19
Skotar í íslensku treyjunni og skotapilsi | Myndband Skoskir fótboltaáhugamenn eru mættir til Parísar til að styðja íslenska landsliðið. Fótbolti 3.7.2016 15:49
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent