EM 2016 í Frakklandi Ólafur Ingi: Þeir þykjast bíða eftir mér í Istanbul Fékk olnbogaskot í andlitið frá Mario Gomez og komst svo í mikla ónáð hjá blóðheitum stuðningsmönnum Besiktas. Fótbolti 7.10.2015 13:07 Aron Einar: Komst á EM með Íslandi og spilaði svo með U21 árs liði Cardiff Fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta nýtur lífsins í botn með íslenska landsliðinu en hann fær sama og ekkert að spila með félagsliði sínu. Fótbolti 7.10.2015 12:18 Gylfi Þór: Ekki hægt að setjast á rassinn og hætta að vinna fyrir liðið Miðjumaðurinn hefur ekki farið jafn vel af stað með Swansea og í fyrra en er alltaf í byrjunarliðinu hjá Garry Monk. Fótbolti 7.10.2015 11:52 Rússneskur dómarasextett í Dalnum á laugardaginn Rússneskir dómarar munu dæma leik Íslands og Lettlands á Laugardalsvellinum á laugardaginn en þetta er síðasti heimaleikur íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2016. Fótbolti 7.10.2015 08:51 Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. Fótbolti 6.10.2015 22:18 Viðar: Hélt að ég myndi deyja í sumarhitanum í Kína Viðar Örn vonast til þess að fá tækifæri í leikjunum sem eru framundan hjá íslenska karlalandsliðinu en hann segir lífið í Kína vera öðruvísi en honum líki það vel. Fótbolti 6.10.2015 17:06 Keane um Keane: Hann er ekki með barnið á brjósti Roy Keane fékk viðstadda fjölmiðlamenn til að skella upp úr á æfingu írska landsliðsins í dag. Fótbolti 6.10.2015 16:50 Kári: Skemmtilegra að spila með landsliðinu en í Meistaradeildinni Kári Árnason fékk að kljást við Cristiano Ronaldo í síðustu viku en segir þó ekkert skemmtilegra en að fá að spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 6.10.2015 13:16 Hólmar: Tekur á sálina að vera alltaf í botnbaráttu Hólmar Örn Eyjólfsson var kallaður í landsliðshópinn á ný fyrir leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi eftir frábært tímabil í herbúðum Rosenborg þar sem hann mun að öllum líkindum hampa titlinum á næstu vikum. Fótbolti 6.10.2015 14:32 Alfreð: Reynir á það hversu miklir atvinnumenn við erum Alfreð Finnbogason segir að leikmenn íslenska landsliðins ætli sér sex stig í leikjunum tveimur sem eru framundan þrátt fyrir að sætið á EM sé í höfn. Hann vonast til þess að fá tækifæri í leikjunum en hann ræddi einnig stöðu sína hjá Olympiakos. Fótbolti 6.10.2015 12:52 Lagerbäck: Auðvitað sá ég Alfreð skora Landsliðsþjálfarinn reiknar með því að það verði erfitt að skora gegn þéttu varnarliði Lettlands á laugardaginn. Fótbolti 6.10.2015 12:35 Verðum ekki með neina tilraunarstarfsemi Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að liðið verði að taka leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi sem eru framundan í undankeppninni alvarlega. Fótbolti 2.10.2015 22:27 Lars: Megum ekki slaka á Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir mikilvægt að íslenska liðið einbeiti sér að leikjunum tveimur gegn Lettlandi og Tyrklandi, frekar en að horfa strax til lokakeppni EM í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 2.10.2015 16:13 Miðasala á EM hefst 17. desember Stuðningsmenn íslenska landsliðsins geta byrjað að kaupa miða á leiki liðsins á EM í Frakklandi 17. desember næstkomandi. Fótbolti 2.10.2015 15:28 Ísland gæti komist upp í 3. styrkleikaflokk Líklegast þykir að Ísland verði í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 2.10.2015 15:03 Stefnt að 7-8 vináttulandsleikjum fyrir EM Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson vonast til að fá 7-8 vináttulandsleiki fram að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 2.10.2015 14:25 Hólmar Örn inn í landsliðshópinn fyrir Rúnar Má Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Tyrklandi í tveimur síðustu leikjunum í A-riðli undankeppni EM 2016. Fótbolti 2.10.2015 12:50 Liverpool-maður annar tveggja nýliða í enska landsliðinu Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Englendinga í undankeppni EM 2016 en þar mætir England Eistlandi og Litháen. Enski boltinn 1.10.2015 11:48 Alltaf svo sáttur í eigin skinni Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, tók á ný skref upp á við í sumar þegar hann samdi við NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.9.2015 18:31 Tapaði veðmáli og ryksugaði hús Hannesar "Í dag stóð Patrick Pothuizen við loforð sitt og fór afar fagmannlega með ryksuguna. Hann hefur lært dýrmæta lexíu: Ekki vanmeta Ísland!“ Fótbolti 28.9.2015 15:38 Þorvaldur: England getur ekki unnið EM Messumenn ræddu framtíð enska landsliðsins sem er nú með fullt af ungum og flottum leikmönnum innan sinna raða. Enski boltinn 15.9.2015 18:44 Uppselt á leik Íslands og Lettlands Miðarnir sem í boði voru á leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM seldust upp á tæplega klukkutíma. Fótbolti 11.9.2015 12:17 Miðasala á Ísland - Lettland hefst á morgun Aðeins 5000 miðar eru í boði á leik Íslands og Lettlands en um er að ræða síðasta heimaleik Íslands í undankeppni EM. Fótbolti 10.9.2015 13:27 Ekkert sem kemur í veg fyrir að Lars geti orðið forseti Íslands Svíinn getur meira að segja stýrt landsliðinu áfram samhliða forsetaembættinu. Fótbolti 10.9.2015 09:59 Niko Kovac látinn taka poka sinn Niko Kovac var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari króatíska landsliðsins eftir að hafa aðeins nælt í eitt stig gegn Noregi og Aserbaidjan. Eftir leikina er króatíska landsliðið í 3. sæti H-riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 9.9.2015 14:37 Rooney stoltur af markametinu | Sjáðu ræðuna í klefanum Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þakkaði leikmönnum og þjálfurum liðsins eftir að hafa slegið markamet enska landsliðsins í 2-0 sigri á Sviss í gær. Fótbolti 9.9.2015 09:15 Ísland er fullkomið lið fyrir Lars Lars Lagerbäck er aftur orðinn elskaður og dáður eins og hann var í Svíþjóð þegar allt lék í lyndi þar. Sænskur blaðamaður segir Svía vera búna að átta sig á því að það var ekki rétt að láta hann fara. Fótbolti 9.9.2015 07:25 Strachan: Þetta er ekki búið Skotar eru í erfiðri stöðu í undankeppni EM 2016. Fótbolti 8.9.2015 16:14 Overmars: Hollendingar slakir á 10-12 ára fresti Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands hefur litlar áhyggjur af slæmu gengi liðsins sem er á barmi þessi að missa af EM. Fótbolti 8.9.2015 16:50 Austurríki skellti Svíþjóð | Spánverjar í góðri stöðu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. Fótbolti 8.9.2015 20:54 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 85 ›
Ólafur Ingi: Þeir þykjast bíða eftir mér í Istanbul Fékk olnbogaskot í andlitið frá Mario Gomez og komst svo í mikla ónáð hjá blóðheitum stuðningsmönnum Besiktas. Fótbolti 7.10.2015 13:07
Aron Einar: Komst á EM með Íslandi og spilaði svo með U21 árs liði Cardiff Fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta nýtur lífsins í botn með íslenska landsliðinu en hann fær sama og ekkert að spila með félagsliði sínu. Fótbolti 7.10.2015 12:18
Gylfi Þór: Ekki hægt að setjast á rassinn og hætta að vinna fyrir liðið Miðjumaðurinn hefur ekki farið jafn vel af stað með Swansea og í fyrra en er alltaf í byrjunarliðinu hjá Garry Monk. Fótbolti 7.10.2015 11:52
Rússneskur dómarasextett í Dalnum á laugardaginn Rússneskir dómarar munu dæma leik Íslands og Lettlands á Laugardalsvellinum á laugardaginn en þetta er síðasti heimaleikur íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2016. Fótbolti 7.10.2015 08:51
Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. Fótbolti 6.10.2015 22:18
Viðar: Hélt að ég myndi deyja í sumarhitanum í Kína Viðar Örn vonast til þess að fá tækifæri í leikjunum sem eru framundan hjá íslenska karlalandsliðinu en hann segir lífið í Kína vera öðruvísi en honum líki það vel. Fótbolti 6.10.2015 17:06
Keane um Keane: Hann er ekki með barnið á brjósti Roy Keane fékk viðstadda fjölmiðlamenn til að skella upp úr á æfingu írska landsliðsins í dag. Fótbolti 6.10.2015 16:50
Kári: Skemmtilegra að spila með landsliðinu en í Meistaradeildinni Kári Árnason fékk að kljást við Cristiano Ronaldo í síðustu viku en segir þó ekkert skemmtilegra en að fá að spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 6.10.2015 13:16
Hólmar: Tekur á sálina að vera alltaf í botnbaráttu Hólmar Örn Eyjólfsson var kallaður í landsliðshópinn á ný fyrir leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi eftir frábært tímabil í herbúðum Rosenborg þar sem hann mun að öllum líkindum hampa titlinum á næstu vikum. Fótbolti 6.10.2015 14:32
Alfreð: Reynir á það hversu miklir atvinnumenn við erum Alfreð Finnbogason segir að leikmenn íslenska landsliðins ætli sér sex stig í leikjunum tveimur sem eru framundan þrátt fyrir að sætið á EM sé í höfn. Hann vonast til þess að fá tækifæri í leikjunum en hann ræddi einnig stöðu sína hjá Olympiakos. Fótbolti 6.10.2015 12:52
Lagerbäck: Auðvitað sá ég Alfreð skora Landsliðsþjálfarinn reiknar með því að það verði erfitt að skora gegn þéttu varnarliði Lettlands á laugardaginn. Fótbolti 6.10.2015 12:35
Verðum ekki með neina tilraunarstarfsemi Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að liðið verði að taka leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi sem eru framundan í undankeppninni alvarlega. Fótbolti 2.10.2015 22:27
Lars: Megum ekki slaka á Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir mikilvægt að íslenska liðið einbeiti sér að leikjunum tveimur gegn Lettlandi og Tyrklandi, frekar en að horfa strax til lokakeppni EM í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 2.10.2015 16:13
Miðasala á EM hefst 17. desember Stuðningsmenn íslenska landsliðsins geta byrjað að kaupa miða á leiki liðsins á EM í Frakklandi 17. desember næstkomandi. Fótbolti 2.10.2015 15:28
Ísland gæti komist upp í 3. styrkleikaflokk Líklegast þykir að Ísland verði í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 2.10.2015 15:03
Stefnt að 7-8 vináttulandsleikjum fyrir EM Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson vonast til að fá 7-8 vináttulandsleiki fram að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 2.10.2015 14:25
Hólmar Örn inn í landsliðshópinn fyrir Rúnar Má Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Tyrklandi í tveimur síðustu leikjunum í A-riðli undankeppni EM 2016. Fótbolti 2.10.2015 12:50
Liverpool-maður annar tveggja nýliða í enska landsliðinu Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Englendinga í undankeppni EM 2016 en þar mætir England Eistlandi og Litháen. Enski boltinn 1.10.2015 11:48
Alltaf svo sáttur í eigin skinni Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, tók á ný skref upp á við í sumar þegar hann samdi við NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.9.2015 18:31
Tapaði veðmáli og ryksugaði hús Hannesar "Í dag stóð Patrick Pothuizen við loforð sitt og fór afar fagmannlega með ryksuguna. Hann hefur lært dýrmæta lexíu: Ekki vanmeta Ísland!“ Fótbolti 28.9.2015 15:38
Þorvaldur: England getur ekki unnið EM Messumenn ræddu framtíð enska landsliðsins sem er nú með fullt af ungum og flottum leikmönnum innan sinna raða. Enski boltinn 15.9.2015 18:44
Uppselt á leik Íslands og Lettlands Miðarnir sem í boði voru á leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM seldust upp á tæplega klukkutíma. Fótbolti 11.9.2015 12:17
Miðasala á Ísland - Lettland hefst á morgun Aðeins 5000 miðar eru í boði á leik Íslands og Lettlands en um er að ræða síðasta heimaleik Íslands í undankeppni EM. Fótbolti 10.9.2015 13:27
Ekkert sem kemur í veg fyrir að Lars geti orðið forseti Íslands Svíinn getur meira að segja stýrt landsliðinu áfram samhliða forsetaembættinu. Fótbolti 10.9.2015 09:59
Niko Kovac látinn taka poka sinn Niko Kovac var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari króatíska landsliðsins eftir að hafa aðeins nælt í eitt stig gegn Noregi og Aserbaidjan. Eftir leikina er króatíska landsliðið í 3. sæti H-riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 9.9.2015 14:37
Rooney stoltur af markametinu | Sjáðu ræðuna í klefanum Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þakkaði leikmönnum og þjálfurum liðsins eftir að hafa slegið markamet enska landsliðsins í 2-0 sigri á Sviss í gær. Fótbolti 9.9.2015 09:15
Ísland er fullkomið lið fyrir Lars Lars Lagerbäck er aftur orðinn elskaður og dáður eins og hann var í Svíþjóð þegar allt lék í lyndi þar. Sænskur blaðamaður segir Svía vera búna að átta sig á því að það var ekki rétt að láta hann fara. Fótbolti 9.9.2015 07:25
Strachan: Þetta er ekki búið Skotar eru í erfiðri stöðu í undankeppni EM 2016. Fótbolti 8.9.2015 16:14
Overmars: Hollendingar slakir á 10-12 ára fresti Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands hefur litlar áhyggjur af slæmu gengi liðsins sem er á barmi þessi að missa af EM. Fótbolti 8.9.2015 16:50
Austurríki skellti Svíþjóð | Spánverjar í góðri stöðu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. Fótbolti 8.9.2015 20:54