ESB-málið

Fréttamynd

Tillaga um viðræðuslit komin fram

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að umsókn Íslands um aðild að ESB verði dregin til baka. Málið verður rætt á þingi í upphafi næstu viku.

Innlent
Fréttamynd

Þingflokksfundur um viðræðuslit

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í dag verður rætt um afstöðu flokksins til Evrópusambandsumsóknarinnar og möguleg viðræðuslit við ESB.

Innlent
Fréttamynd

Aðildarumsókn Íslands ekki verið afturkölluð

Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki verið afturkölluð og landið telst enn vera umsóknarríki. Þetta kemur fram í svarbréfi Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Ísland og Evrópa – hvað nú?

Þeir sem hafa áhuga á að Íslendingar fái tækifæri til að taka upplýsta ákvörðun um aðild eða ekki aðild að Evrópusambandinu (ES) þurfa nú að hugsa sinn gang og draga lærdóma af framgangi málsins hingað til.

Skoðun