Úkraína

Fréttamynd

Samkomulagið stendur á brauðfótum

Samkomulagið sem Rússar, Úkraínumenn, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið skrifuðu undir í Genf á fimmtudaginn í síðustu viku stendur nú á brauðfótum en aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum neita enn að yfirgefa opinberu byggingar sem þeir hafa hertekið.

Erlent
Fréttamynd

Joe Biden kominn til Úkraínu

Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, er mættur til Kænugarðs þar sem hann mun ræða við Oleksandr Turchynov, forseta Úkraínu, og Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra, um ástandið í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Átök fara harðnandi í Úkraínu

Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt.

Erlent
Fréttamynd

AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð

Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna.

Erlent
Fréttamynd

Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði.

Innlent
Fréttamynd

Fundar með ráðamönnum á morgun

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins.

Innlent