Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 14.2.2014 11:23 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. Sport 14.2.2014 11:18 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. Sport 14.2.2014 09:11 Illugi gerði það sem hann gat Hitti enga rússneska ráðamenn Innlent 13.2.2014 21:51 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 13.2.2014 19:03 Flottar myndir frá sjötta degi Ólympíuleikanna í Sotsjí Sjötti dagur Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí í Rússlandi er nú lokið en Vísir hefur með aðstoð frá Getty-myndabankanum tekið saman flottar myndir frá deginum. Sport 13.2.2014 22:58 Barnamyndir af Ólympíuförum Þau voru einu sinni krútt! Lífið 13.2.2014 14:07 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 6 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 13.2.2014 19:02 Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 13.2.2014 17:58 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 13.2.2014 16:33 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband Sport 13.2.2014 13:15 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. Sport 13.2.2014 15:05 Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. Sport 13.2.2014 12:35 Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. Sport 13.2.2014 11:04 Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. Sport 13.2.2014 10:37 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 6 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjötti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 12.2.2014 23:20 Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. Sport 12.2.2014 22:44 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 5 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Nú er komið að keppni á degi fimm. Sport 12.2.2014 21:10 Íslenskt hugvit í snjóvélum í Sotsjí Stálnaust tók þátt í að smíða og þróa snjóvélar sem framleiða snjó sem notaðar eru við skíðastökk á Vetrarólympíuleikunum. Viðskipti innlent 12.2.2014 19:32 24 ára lítt þekkt snjóbrettakona vann þrjá Ólympíumeistara Kaitlyn Farrington var senuþjófurinn í kvöld í keppni í hálfpípu á snjóbrettum kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 12.2.2014 19:25 Heimapar vann gullið í listhlaupi Rússarnir Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov urðu í kvöld Ólympíumeistarar í listhlaupi para og unnu þar með annað gull heimamanna í Skautahöllinni í Sotsjí. Sport 12.2.2014 19:05 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. Sport 12.2.2014 10:38 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. Sport 12.2.2014 11:50 Groothuis endaði sigurgöngu Davis í 1000 metrunum Hollendingurinn Stefan Groothuis varð í kvöld Ólympíumeistari í 1000 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Holland vann þar með sín fjórðu gullverðlaun í skautahlaupi á leikunum. Sport 12.2.2014 17:46 Festist í lyftu Ólympíufarinn Johnny Quinn er óheppinn í Sotsjí. Lífið 12.2.2014 14:56 Slógu við tveimur bræðrum og tóku gullið | Myndband Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla. Sport 12.2.2014 17:25 Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband Bandaríkjunum tókst ekki að koma fram hefndum gegn Kanada þegar liðin mættust í A-riðli íshokkíkeppni kvenna í Sotsjí í dag. Sport 12.2.2014 15:07 Samviskufangi í Sotsjí Mótmælti Ólympíuleikunum og dæmdur fyrir að blóta á biðstöð. Erlent 12.2.2014 13:05 Yolo-stökk "iPods“ skákaði White Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær Sport 12.2.2014 10:21 Milljarðamæringur lét byggja skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí „Þessir hundar eru líffræðilegt rusl,“ segir hundafangari í borginni. Erlent 12.2.2014 09:46 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 14.2.2014 11:23
Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. Sport 14.2.2014 11:18
Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. Sport 14.2.2014 09:11
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 13.2.2014 19:03
Flottar myndir frá sjötta degi Ólympíuleikanna í Sotsjí Sjötti dagur Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí í Rússlandi er nú lokið en Vísir hefur með aðstoð frá Getty-myndabankanum tekið saman flottar myndir frá deginum. Sport 13.2.2014 22:58
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 6 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 13.2.2014 19:02
Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 13.2.2014 17:58
Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 13.2.2014 16:33
Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. Sport 13.2.2014 15:05
Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. Sport 13.2.2014 12:35
Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. Sport 13.2.2014 11:04
Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. Sport 13.2.2014 10:37
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 6 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjötti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 12.2.2014 23:20
Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. Sport 12.2.2014 22:44
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 5 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Nú er komið að keppni á degi fimm. Sport 12.2.2014 21:10
Íslenskt hugvit í snjóvélum í Sotsjí Stálnaust tók þátt í að smíða og þróa snjóvélar sem framleiða snjó sem notaðar eru við skíðastökk á Vetrarólympíuleikunum. Viðskipti innlent 12.2.2014 19:32
24 ára lítt þekkt snjóbrettakona vann þrjá Ólympíumeistara Kaitlyn Farrington var senuþjófurinn í kvöld í keppni í hálfpípu á snjóbrettum kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 12.2.2014 19:25
Heimapar vann gullið í listhlaupi Rússarnir Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov urðu í kvöld Ólympíumeistarar í listhlaupi para og unnu þar með annað gull heimamanna í Skautahöllinni í Sotsjí. Sport 12.2.2014 19:05
Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. Sport 12.2.2014 10:38
Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. Sport 12.2.2014 11:50
Groothuis endaði sigurgöngu Davis í 1000 metrunum Hollendingurinn Stefan Groothuis varð í kvöld Ólympíumeistari í 1000 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Holland vann þar með sín fjórðu gullverðlaun í skautahlaupi á leikunum. Sport 12.2.2014 17:46
Slógu við tveimur bræðrum og tóku gullið | Myndband Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla. Sport 12.2.2014 17:25
Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband Bandaríkjunum tókst ekki að koma fram hefndum gegn Kanada þegar liðin mættust í A-riðli íshokkíkeppni kvenna í Sotsjí í dag. Sport 12.2.2014 15:07
Samviskufangi í Sotsjí Mótmælti Ólympíuleikunum og dæmdur fyrir að blóta á biðstöð. Erlent 12.2.2014 13:05
Yolo-stökk "iPods“ skákaði White Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær Sport 12.2.2014 10:21
Milljarðamæringur lét byggja skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí „Þessir hundar eru líffræðilegt rusl,“ segir hundafangari í borginni. Erlent 12.2.2014 09:46
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent