Haukur Viðar Alfreðsson Út með ruslið Ég fékk ökuréttindi þegar ég var óþroskaður unglingur. Ég þaut um bæinn á Huppu, eldgömlum og skærrauðum Ford Escort sem ég hafði afnot af, og naut þess að vera kominn í fullorðinna manna tölu. Bíllinn sá var ágætur en alltaf fullur af rusli. Bakþankar 23.9.2013 10:21 Ekkert persónulegt Allir eru hræddir við eitthvað. Sumir eru lofthræddir en aðrir óttast hunda, köngulær eða það að halda fyrirlestur. Sjálfur er ég haldinn ólæknanlegri dansfælni. Það eitt að ímynda mér dansgólf fær hár mín til að rísa og framkallar kaldan svita á enninu. Bakþankar 15.9.2013 20:28 Flugþrá Líklega er ég með snert af einhverju heilkenni sem gerir það að verkum að ég fæ brennandi en handahófskenndan áhuga á einhverju ákveðnu. Ég hef safnað frímerkjum af miklum móð, sökkt mér í erótískar glæpamyndir gerðar á Ítalíu á áttunda áratugnum og eytt sólarhringum í að byggja líkön af byggingum úr gifsi. Bakþankar 1.9.2013 22:33 Helvítið hann Hannes Það sést ekki á mér en stundum gleymi ég að borða. Í síðustu viku fattaði ég það um tíuleytið að ég hafði gleymt kvöldmatnum. Aðframkominn af næringarskorti gekk ég þungum skrefum að nálægum pitsustað og pantaði konung flatbakanna: pepperóní og ananas. Bakþankar 19.8.2013 00:03 Pottadólgurinn Frjálslyndið faðmar mig fastar með hverju árinu sem líður. Bakþankar 12.8.2013 09:33 Orsök og afleiðing Ólíkt mörgum þá veit ég nákvæmlega hver mín fyrsta minning er. Ég veit ekki hvaða degi hún tilheyrir og ekki hvaða ári heldur, en ég giska á árið 1983. Móðursystir mín hafði verið í útlöndum og kom færandi hendi með lítinn leikfangabíl sem hægt var að trekkja upp með því að ýta honum afturábak. Þessi bíll hafði hins vegar engin hjól heldur átta fætur sem hlupu. Bakþankar 21.7.2013 23:52 Ekki vera fávitar Ég var á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi á Neskaupstað um síðustu helgi, en þar komu á annað þúsund manns saman til að misbjóða bæði hljóðhimnum og lifur. Bakþankar 16.7.2013 23:46 Áttu líf handa mér? Á yfirvinnukaupi bíður pirraður prófarkalesari eftir því að ég skili af mér þessum stutta pistli, en formlegur skilafrestur er löngu liðinn. Bakþankar 23.6.2013 17:45 « ‹ 1 2 3 ›
Út með ruslið Ég fékk ökuréttindi þegar ég var óþroskaður unglingur. Ég þaut um bæinn á Huppu, eldgömlum og skærrauðum Ford Escort sem ég hafði afnot af, og naut þess að vera kominn í fullorðinna manna tölu. Bíllinn sá var ágætur en alltaf fullur af rusli. Bakþankar 23.9.2013 10:21
Ekkert persónulegt Allir eru hræddir við eitthvað. Sumir eru lofthræddir en aðrir óttast hunda, köngulær eða það að halda fyrirlestur. Sjálfur er ég haldinn ólæknanlegri dansfælni. Það eitt að ímynda mér dansgólf fær hár mín til að rísa og framkallar kaldan svita á enninu. Bakþankar 15.9.2013 20:28
Flugþrá Líklega er ég með snert af einhverju heilkenni sem gerir það að verkum að ég fæ brennandi en handahófskenndan áhuga á einhverju ákveðnu. Ég hef safnað frímerkjum af miklum móð, sökkt mér í erótískar glæpamyndir gerðar á Ítalíu á áttunda áratugnum og eytt sólarhringum í að byggja líkön af byggingum úr gifsi. Bakþankar 1.9.2013 22:33
Helvítið hann Hannes Það sést ekki á mér en stundum gleymi ég að borða. Í síðustu viku fattaði ég það um tíuleytið að ég hafði gleymt kvöldmatnum. Aðframkominn af næringarskorti gekk ég þungum skrefum að nálægum pitsustað og pantaði konung flatbakanna: pepperóní og ananas. Bakþankar 19.8.2013 00:03
Orsök og afleiðing Ólíkt mörgum þá veit ég nákvæmlega hver mín fyrsta minning er. Ég veit ekki hvaða degi hún tilheyrir og ekki hvaða ári heldur, en ég giska á árið 1983. Móðursystir mín hafði verið í útlöndum og kom færandi hendi með lítinn leikfangabíl sem hægt var að trekkja upp með því að ýta honum afturábak. Þessi bíll hafði hins vegar engin hjól heldur átta fætur sem hlupu. Bakþankar 21.7.2013 23:52
Ekki vera fávitar Ég var á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi á Neskaupstað um síðustu helgi, en þar komu á annað þúsund manns saman til að misbjóða bæði hljóðhimnum og lifur. Bakþankar 16.7.2013 23:46
Áttu líf handa mér? Á yfirvinnukaupi bíður pirraður prófarkalesari eftir því að ég skili af mér þessum stutta pistli, en formlegur skilafrestur er löngu liðinn. Bakþankar 23.6.2013 17:45