Sund Eygló sankaði að sér verðlaunum | Bryndís synti á undir 27 sekúndum Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug lauk í dag. Sport 12.4.2015 20:26 Eygló Ósk setti nýtt Íslandsmet Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, heldur áfram að gera frábæra hluti á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Laugardalnum um helgina. Sport 11.4.2015 18:47 Bara 11 dagar á milli Norðurlandameta hjá Eygló | Myndir frá ÍM Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti ekki bara Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í kvöld því þetta var einnig Norðurlandamet hjá henni. Sport 10.4.2015 20:06 Bryndís Rún vann tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld Bryndís Rún Hansen úr Sundfélaginu Óðni tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. Sport 10.4.2015 18:53 Eygló með Íslandsmet í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslauginni. Sport 10.4.2015 18:32 Meiri æfingar á þurru landi skilar Eygló Ósk betri árangri í lauginni Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Norðurlandametið í 200 m baksundi á Opna danska meistaramótinu í sundi í fyrradag. Með því tryggði hún sér bæði þátttökurétt á HM í Kazan í Rússlandi sumar og í Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu á næsta ári. Sport 31.3.2015 21:22 Eygló Ósk fékk brons í 50 metra baksundi Nýbakaður Norðurlandamethafinn þurfti að játa sig sigraða í baráttunni við Pólverja og Dana. Sport 31.3.2015 19:46 Eygló Ósk: Mig hefur dreymt um að ná þessu meti í þrjú ár Lágmörkin ekki aðalatriðið fyrir sunddrottninguna sem stefnir miklu hærra. Sport 30.3.2015 17:39 Eygló Ósk setti Norðurlandamet og náði fyrst allra lágmarki á ÓL 2016 Sundkonan magnaða með þriðja besta tímann í Evrópu í 200 metra baksundi. Sport 30.3.2015 17:12 Anton Sveinn í öðru sæti á sterku háskólamóti Anton Sveinn McKee synti í A úrslitum á NCAA mótinu í nótt, en Anton Sveinn synti í 200 jarda bringusundi. Sundgarpurinn úr Ægi lenti í sjötta sæti á tímanum 1.52,97. Sport 29.3.2015 13:10 Kanadískur hlaupari lést í æfingabúðum Daundre Barnaby, kandadíski Ólympíuhlauparinn í 400 metra hlaupi, hefur verið úrskurðaður látinn eftir slys í æfingabúðum, einungis 24 ára að aldri. Sport 29.3.2015 00:41 Anton Sveinn með sinn besta tíma á árinu og á leið í úrslit Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, synti sig inn í A-úrslit á NCAA mótinu í Iowa í 200 jarda bringusundi, en úrsiltasundið verður synt í nótt. Sport 28.3.2015 17:15 Hrafnhildur setti Íslandsmet í Florida Hrafnhildur Lúthersdóttir setti Íslandsmet í 100 metra bringasundi þegar hún synti á 1:08,15 á Speedo móti sem fram fór í Flórída í gærkvöldi. Sport 14.3.2015 12:37 Besta ákvörðun sem ég hef tekið hingað til í lífinu Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir sér ekki eftir því að hafa tekið sundhettuna af hillunni fyrir fjórum árum en hún er nú fjórða árið í röð að fara að keppa fyrir Florida International-skólann á úrslitamóti NCAA. Sport 9.3.2015 23:30 Anna Þórey, Gísli og Hafþór sæmd gullmerki SSÍ Þrjú fengu gullmerki SSÍ á 61. ársþingi sambandsins. Sport 7.3.2015 21:26 Phelps festir ráð sitt Átjánfaldi Ólympíumeistarinn bað kærustunnar í gær og hún sagði já. Sport 22.2.2015 21:32 Þjálfar hausinn alveg eins og hún þjálfar líkamann Sundtímabilið byrjaði ekki alltof vel hjá Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur í Arizona í Bandaríkjunum en það lítur út fyrir að það ætli að enda miklu betur. Vann sund á móti Ólympíumeistaranum Missy Franklin í vetur og er komin inn á úrslitamót NCAA í mars. Sport 13.2.2015 21:17 Þessi stóðu sig best í fyrri hluta Reykjavíkurleikanna Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Sport 19.1.2015 10:26 Davíð Þór hlaut Sjómannabikarinn Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í dag. Sport 3.1.2015 18:26 Fyrsti þeldökki heimsmeistarinn í sundi Alia Atkinson frá Jamaíku braut blað í sögu sundíþróttarinnar á HM í Doha. Sport 8.12.2014 13:04 Phelps snýr aftur í laugina í ágúst Sundkappinn Michael Phelps er á réttri leið í lífinu á nýjan leik eftir að hafa tekið nokkrar vitlausar beygjur. Sport 8.12.2014 08:47 Stelpurnar með öll Íslandsmetin og níu bestu sætin á HM í sundi Fimm Íslandsmet og þrjú landssveitarmet voru sett á HM í sundi í Katar og landsliðsþjálfarinn er sáttur. Sport 7.12.2014 21:41 Hrafnhildur með glæsilegt Íslandsmet í 200 metra bringusundi Íslensku keppendurnir luku leik á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í sundi í Doha í Katar í morgun. Hrafnhildur Lúthersdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í sínu síðasta sundi. Sport 7.12.2014 10:01 Eygló komst ekki í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í 27. sæti í 50 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra leik í Doha í Katar í morgun. Hún hefur nú lokið keppni. Sport 6.12.2014 09:37 Annað Íslandsmet hjá Ingu Elínu Bætti metið í 400 m skriðsundi um 1,6 sekúndur á HM í Doha. Sport 5.12.2014 10:36 Hrafnhildur bætti Íslandsmet í Doha Komst ekki áfram í 100 m bringusundi á HM í 25 m laug. Sport 5.12.2014 08:49 Eygló komst ekki áfram Var nálægt Íslandsmeti sínu í 200 m baksundi en hafnaði í tíunda sæti. Sport 5.12.2014 07:29 Spænsk sundkona setti tvö heimsmet á einum klukkutíma Spænska sundkonan Mireia Belmonte náði frábærum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha í Katar þegar hún setti tvö heimsmet á einum klukkutíma og sigraði í báðum sundum nýkjörna sundkonu ársins. Sport 4.12.2014 12:40 Stelpurnar og strákarnir hjálpuðust við að setja nýtt Íslandsmet Íslenska sundfólkið landaði þriðja Íslandsmetinu á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Doha höfuðborg Katar í dag. Áður höfðu þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer sett met í einstaklingsgreinum dagsins. Sport 4.12.2014 12:53 Inga Elín stórbætti Íslandsmetið Bætti metið um rúmar þrjár sekúndur og sinn besta árangur um sex sekúndur. Sport 4.12.2014 10:10 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 34 ›
Eygló sankaði að sér verðlaunum | Bryndís synti á undir 27 sekúndum Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug lauk í dag. Sport 12.4.2015 20:26
Eygló Ósk setti nýtt Íslandsmet Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, heldur áfram að gera frábæra hluti á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Laugardalnum um helgina. Sport 11.4.2015 18:47
Bara 11 dagar á milli Norðurlandameta hjá Eygló | Myndir frá ÍM Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti ekki bara Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í kvöld því þetta var einnig Norðurlandamet hjá henni. Sport 10.4.2015 20:06
Bryndís Rún vann tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld Bryndís Rún Hansen úr Sundfélaginu Óðni tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. Sport 10.4.2015 18:53
Eygló með Íslandsmet í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslauginni. Sport 10.4.2015 18:32
Meiri æfingar á þurru landi skilar Eygló Ósk betri árangri í lauginni Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Norðurlandametið í 200 m baksundi á Opna danska meistaramótinu í sundi í fyrradag. Með því tryggði hún sér bæði þátttökurétt á HM í Kazan í Rússlandi sumar og í Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu á næsta ári. Sport 31.3.2015 21:22
Eygló Ósk fékk brons í 50 metra baksundi Nýbakaður Norðurlandamethafinn þurfti að játa sig sigraða í baráttunni við Pólverja og Dana. Sport 31.3.2015 19:46
Eygló Ósk: Mig hefur dreymt um að ná þessu meti í þrjú ár Lágmörkin ekki aðalatriðið fyrir sunddrottninguna sem stefnir miklu hærra. Sport 30.3.2015 17:39
Eygló Ósk setti Norðurlandamet og náði fyrst allra lágmarki á ÓL 2016 Sundkonan magnaða með þriðja besta tímann í Evrópu í 200 metra baksundi. Sport 30.3.2015 17:12
Anton Sveinn í öðru sæti á sterku háskólamóti Anton Sveinn McKee synti í A úrslitum á NCAA mótinu í nótt, en Anton Sveinn synti í 200 jarda bringusundi. Sundgarpurinn úr Ægi lenti í sjötta sæti á tímanum 1.52,97. Sport 29.3.2015 13:10
Kanadískur hlaupari lést í æfingabúðum Daundre Barnaby, kandadíski Ólympíuhlauparinn í 400 metra hlaupi, hefur verið úrskurðaður látinn eftir slys í æfingabúðum, einungis 24 ára að aldri. Sport 29.3.2015 00:41
Anton Sveinn með sinn besta tíma á árinu og á leið í úrslit Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, synti sig inn í A-úrslit á NCAA mótinu í Iowa í 200 jarda bringusundi, en úrsiltasundið verður synt í nótt. Sport 28.3.2015 17:15
Hrafnhildur setti Íslandsmet í Florida Hrafnhildur Lúthersdóttir setti Íslandsmet í 100 metra bringasundi þegar hún synti á 1:08,15 á Speedo móti sem fram fór í Flórída í gærkvöldi. Sport 14.3.2015 12:37
Besta ákvörðun sem ég hef tekið hingað til í lífinu Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir sér ekki eftir því að hafa tekið sundhettuna af hillunni fyrir fjórum árum en hún er nú fjórða árið í röð að fara að keppa fyrir Florida International-skólann á úrslitamóti NCAA. Sport 9.3.2015 23:30
Anna Þórey, Gísli og Hafþór sæmd gullmerki SSÍ Þrjú fengu gullmerki SSÍ á 61. ársþingi sambandsins. Sport 7.3.2015 21:26
Phelps festir ráð sitt Átjánfaldi Ólympíumeistarinn bað kærustunnar í gær og hún sagði já. Sport 22.2.2015 21:32
Þjálfar hausinn alveg eins og hún þjálfar líkamann Sundtímabilið byrjaði ekki alltof vel hjá Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur í Arizona í Bandaríkjunum en það lítur út fyrir að það ætli að enda miklu betur. Vann sund á móti Ólympíumeistaranum Missy Franklin í vetur og er komin inn á úrslitamót NCAA í mars. Sport 13.2.2015 21:17
Þessi stóðu sig best í fyrri hluta Reykjavíkurleikanna Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Sport 19.1.2015 10:26
Davíð Þór hlaut Sjómannabikarinn Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í dag. Sport 3.1.2015 18:26
Fyrsti þeldökki heimsmeistarinn í sundi Alia Atkinson frá Jamaíku braut blað í sögu sundíþróttarinnar á HM í Doha. Sport 8.12.2014 13:04
Phelps snýr aftur í laugina í ágúst Sundkappinn Michael Phelps er á réttri leið í lífinu á nýjan leik eftir að hafa tekið nokkrar vitlausar beygjur. Sport 8.12.2014 08:47
Stelpurnar með öll Íslandsmetin og níu bestu sætin á HM í sundi Fimm Íslandsmet og þrjú landssveitarmet voru sett á HM í sundi í Katar og landsliðsþjálfarinn er sáttur. Sport 7.12.2014 21:41
Hrafnhildur með glæsilegt Íslandsmet í 200 metra bringusundi Íslensku keppendurnir luku leik á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í sundi í Doha í Katar í morgun. Hrafnhildur Lúthersdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í sínu síðasta sundi. Sport 7.12.2014 10:01
Eygló komst ekki í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í 27. sæti í 50 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra leik í Doha í Katar í morgun. Hún hefur nú lokið keppni. Sport 6.12.2014 09:37
Annað Íslandsmet hjá Ingu Elínu Bætti metið í 400 m skriðsundi um 1,6 sekúndur á HM í Doha. Sport 5.12.2014 10:36
Hrafnhildur bætti Íslandsmet í Doha Komst ekki áfram í 100 m bringusundi á HM í 25 m laug. Sport 5.12.2014 08:49
Eygló komst ekki áfram Var nálægt Íslandsmeti sínu í 200 m baksundi en hafnaði í tíunda sæti. Sport 5.12.2014 07:29
Spænsk sundkona setti tvö heimsmet á einum klukkutíma Spænska sundkonan Mireia Belmonte náði frábærum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha í Katar þegar hún setti tvö heimsmet á einum klukkutíma og sigraði í báðum sundum nýkjörna sundkonu ársins. Sport 4.12.2014 12:40
Stelpurnar og strákarnir hjálpuðust við að setja nýtt Íslandsmet Íslenska sundfólkið landaði þriðja Íslandsmetinu á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Doha höfuðborg Katar í dag. Áður höfðu þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer sett met í einstaklingsgreinum dagsins. Sport 4.12.2014 12:53
Inga Elín stórbætti Íslandsmetið Bætti metið um rúmar þrjár sekúndur og sinn besta árangur um sex sekúndur. Sport 4.12.2014 10:10
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent