Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

200 metra hlaupi, þrístökki og kúluvarpi mögulega hent útaf ÓL

Usain Bolt gæti mögulega orðið síðasti Ólympíumeistarinn í 200 metra hlaupi vinni hann Ólympíugullið í Ríó árið 2016. Greininni verður möguleika fórnað og hún er ekki sú eina. Eina af ástsælustu íþróttagreinum Íslendinga á leikunum er einnig í hættu.

Sport
Fréttamynd

Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki

Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni.

Sport
Fréttamynd

Arna Stefanía: Það er erfitt að vera hvít kona í spretthlaupum

Arna Stefanía Guðmundsdóttir ætlar að gerbreyta um stefnu á frjálsíþróttaferlinum. Hún hefur snúið baki við fjölþrautinni í bili og yfirgefið uppeldisfélagið sitt, ÍR. Hún mun nú einbeita sér að hlaupagreinum í FH og stefnir á að keppa á EM 22 ára yngri.

Sport
Fréttamynd

Katarbúar fá að halda enn eitt stórmótið

Katar heldur áfram að hafa betur í keppni um að fá að halda stórmót í íþróttum en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað í dag að HM í frjálsum árið 2019 fari fram í höfuðborg Katar.

Sport
Fréttamynd

Aníta hittir krakkana á Silfurleikum ÍR á morgun

Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þetta er í nítjánda sinn sem þetta skemmtilega mót fer fram og þó að krakkarnir eigi sviðsljósið þá koma flottar fyrirmyndir í heimsókn.

Sport
Fréttamynd

Kvennalandsliðið í körfubolta fékk hæsta styrkinn

Eitt landsliðsverkefni og þrjár afrekskonur í íþróttum hlutu í dag styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2014. Afrekskonurnar fá fimm hundruð þúsund krónur hver og Körfuknattleikssamband Íslands hlýtur eina milljón króna.

Sport
Fréttamynd

Sjáðu myndasyrpuna úr Laugardalnum í dag

Það var mikið um dýrðir í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag þegar tvöfaldir Evrópumeistarar Íslands stigu á stokk í úrslitum á EM í hópfimleikum. Mótið hefur staðið yfir í Laugardalnum síðan á miðvikudaginn.

Sport