Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Katarbúar fá að halda enn eitt stórmótið

Katar heldur áfram að hafa betur í keppni um að fá að halda stórmót í íþróttum en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað í dag að HM í frjálsum árið 2019 fari fram í höfuðborg Katar.

Sport
Fréttamynd

Aníta hittir krakkana á Silfurleikum ÍR á morgun

Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þetta er í nítjánda sinn sem þetta skemmtilega mót fer fram og þó að krakkarnir eigi sviðsljósið þá koma flottar fyrirmyndir í heimsókn.

Sport
Fréttamynd

Kvennalandsliðið í körfubolta fékk hæsta styrkinn

Eitt landsliðsverkefni og þrjár afrekskonur í íþróttum hlutu í dag styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2014. Afrekskonurnar fá fimm hundruð þúsund krónur hver og Körfuknattleikssamband Íslands hlýtur eina milljón króna.

Sport
Fréttamynd

Sjáðu myndasyrpuna úr Laugardalnum í dag

Það var mikið um dýrðir í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag þegar tvöfaldir Evrópumeistarar Íslands stigu á stokk í úrslitum á EM í hópfimleikum. Mótið hefur staðið yfir í Laugardalnum síðan á miðvikudaginn.

Sport
Fréttamynd

Enn einn sigur Mo Farah

Breski hlauparinn Mo Farah sigraði í 5000 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich, en þetta er annað gullið hans á mótinu í ár.

Sport
Fréttamynd

Kári Steinn í 34. sæti

Kári Steinn Karlsson, hlaupari úr ÍR, lenti í 34. sæti, í maraþonhlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich.

Sport
Fréttamynd

Vissum að þetta yrði gríðarlega erfitt

Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir, var stoltur af frammistöðu Anítu á Evrópumeistaramótinu í Zurich en hún lauk keppni í gær í ellefta sæti.

Sport
Fréttamynd

Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38

Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu.

Sport