Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Hlynur heldur áfram að hoppa upp afrekslistann

Millivegahlauparinn Hlynur Andrésson er að gera það gott í Bandaríkjunum í byrjun utanhússtímabilsins en hann stundar nám við Eastern Michigan háskólann í Ypsilanti í Michigan fylki.

Sport
Fréttamynd

Bætti 21 árs gamalt Íslandsmet

Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í gær 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi á móti í Memphis í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir

Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina.

Sport
Fréttamynd

Tvö á palli í Skotlandi

FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum.

Sport