Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Búist við stórtapi á stórmynd Heru

Fastlega er gert ráð fyrir því að kvikmyndaverið og aðrir fjárfestar á bak við stórmyndina Mortal Engines, þar sem Hera Hilmars leikur eitt aðalhlutverkið, muni stórtapa á framleiðslu myndarinnar. Aðsókn á myndina á flestum mörkuðum hefur verið dræm.

Lífið
Fréttamynd

Ritstjórinn og skáldið slást um tímann

Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng.

Menning
Fréttamynd

Stórskemmtileg jóladagskrá Stöðvar 2 kallar á konfekt

"Við bjóðum upp á gríðarlega flott úrval af klassískum jólamyndum og sérstökum jólaþáttum á aðventunni. Spenna, hasar og grín í bland við ljúfar fjölskyldumyndir, þarna finnur öll fjölskyldan eitthvað við sitt hæfi,“ segir Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrárstjóri Stöðvar 2.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Heather Locklear lögð inn á geðdeild

Bandaríska leikkonan Heather Locklear var í dag lögð inn á geðdeild eftir að meðferðarsérfræðingur hennar komst að þeirri niðurstöðu að hún væri að fá geðrænt áfall.

Lífið