Sif Sigmarsdóttir ISIS 1 – Ísland 0 Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum? Fastir pennar 16.6.2017 17:15 Óttarr Proppé, ertu ekki að hlusta? Á Facebook eru öll afkvæmi æðrulaus, öll ferðalög #hamingja og allir vinir bestir. Ég gæfi annan handlegginn fyrir að lesa eftirfarandi á Facebook: Þetta er Máni. Hann er tveggja ára í dag. Hann er skapstór vælukjói. Hann hóf daginn á bræðiskasti því gjafapappírinn utan um afmælisgjöfina hans var grænn en ekki blár. Fastir pennar 2.6.2017 16:41 Að lemja vel gefna konu Fyrir nokkrum vikum var þrjátíu og fjögurra ára krikketleikari, Mustafa Bashir, fundinn sekur um líkamsárás fyrir dómi í Manchester. Bashir játaði að hafa ítrekað beitt eiginkonu sína ofbeldi. Hann lamdi hana með krikketkylfu uns hún missti meðvitund, neyddi hana til að drekka baneitrað bleikiefni, lét hana innbyrða töflur og sagði henni að fyrirfara sér. Fastir pennar 19.5.2017 16:35 Einn banvænasti sjúkdómur samtímans Minn kæri. Ég er ekki í nokkrum vafa, ég er að missa vitið aftur. Við munum ekki komast í gegnum annað slíkt martraðartímabil. Og ég mun ekki ná mér í þetta sinn. Ég heyri raddir og ég get ekki einbeitt mér. Ég geri því það sem mér sýnist vera það besta í stöðunni. Fastir pennar 5.5.2017 16:43 Kunnáttulaus ráðherra sem finnst Hvert er hlutverk stjórnmálamanna? Að gæta hagsmuna almennings, ekki rétt? Rangt. Fastir pennar 21.4.2017 20:42 Pyngja konunnar er pyngja manns hennar Í ár eru 140 ár síðan Millicent nokkur Fawcett lenti í því merkilega atviki að veskinu hennar var ekki stolið. Jú, þjófur hrifsaði veskið af henni þar sem hún spókaði sig um á Waterloo lestarstöðinni í London. Jú, maður var ákærður fyrir þjófnað. Öfugmælin felast hins vegar í því að veski Millicent Fawcett var ekki veski Millicent Fawcett. Fastir pennar 7.4.2017 17:40 Blind trú Árið 1992 lýsti bandaríski stjórnmálafræðingurinn Francis Fukuyama yfir "endalokum sögunnar“. Fukuyama trúði því að hugmyndafræðilegri þróun mannkynsins væri lokið. Við fall Sovétríkjanna og lok kalda stríðsins var endapunktinum náð. Fastir pennar 24.3.2017 16:58 Epalhomminn, fitubollan og okkar innra tröll Við erum öll tröll. Að minnsta kosti ef marka má nýjustu rannsóknir. Í vikunni voru kynntar niðurstöður rannsókna tölvunarfræðinga við Stanford og Cornell háskólana á svo kölluðum internet tröllum. Flest ímyndum við okkur þennan ófögnuð internetsins – kakkalakka rökræðulistarinnar – sem hóp andfélagslegra siðblindingja sem hírast í myrkum kjallaraholum Fastir pennar 10.3.2017 16:41 Ástarjátning í alheiminum Valentínusardagur árið 1990. Staður: Höfuðstöðvar NASA. Voyager 1, geimfar NASA, nálgast jaðar sólkerfis okkar. Það hefur lokið hlutverki sínu sem var að rannsaka Júpíter og Satúrnus. Nú á að slökkva á myndavélunum til að spara orku Fastir pennar 24.2.2017 15:06 Lögbundin tímaskekkja Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina – allavega stundum – fáránlega. Það er gott að vera alvitur samtímamaður sem lítur í baksýnisspegilinn og hlær góðlátlega að flónsku fortíðar, umvafinn öruggri vissu um að nú séum við búin að negla þetta. Fastir pennar 10.2.2017 14:49 Kæri Guðlaugur Þór … Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnað. Á þessum degi, árið 1935, varð Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til að leyfa með lögum fóstureyðingar. Ekki voru þó allir á einu máli um ágæti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblaðsins Vísis líkti lögunum við "útburð barna“. Fastir pennar 27.1.2017 13:50 Góðlátlegar lygar, að eilífu, amen Í svefnherberginu mínu er kommóða sem fyllir mig í senn fjörgandi gleði og lamandi harmi. Kommóðan er barmafull af barnafötum sem sjö mánaða sonur minn er að mestu vaxinn upp úr. En þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að grisja skúffurnar og búa til pláss fyrir föt sem passa liggur framtíðarfatnaður drengsins vegalaus Fastir pennar 13.1.2017 16:25 Svarið liggur í kalkúninum Gamlársdagur. Við stöndum með hælana skorðaða í fortíðinni en teygjum tærnar vongóð inn í framtíðina – við lítum um öxl samtímis því að horfa fram á veginn. En gefur árið 2016 tilefni til að líta 2017 björtum augum? Fastir pennar 30.12.2016 15:11 Opið bréf til fávita Kæri fáviti. Til hamingju. Þú ert kominn í tísku. Árið 2016 var árið þitt. Árið 2016 var ár flónskunnar, árið sem vanþekkingin varð kúl, árið sem and-vitsmunahyggjan hafði sérfræðingana undir, árið sem skoðanir urðu jafnréttháar staðreyndum, árið sem tilfinningin trompaði allt. Fastir pennar 16.12.2016 16:48 Kúkurinn í heita pottinum Jörðin. Smápeningur í geimnum, okkar að eyða. Það var föstudagur. Ég var eirðarlaus. Fannst eins og ég ætti að vera að gera eitthvað. Mér var sagt að það væri svartur föstudagur. Það var sannarlega svartur föstudagur. Fastir pennar 3.12.2016 07:00 Mannleg samkennd er ofmetin Föstudagurinn 14. desember 2012. Morgunn. Hinn tvítugi Adam Lanza stendur yfir rúmi móður sinnar. Hann mundar riffil og skýtur hana fjórum sinnum í höfuðið. Adam ekur að nærliggjandi barnaskóla. Klukkan er 9:35. Hann brýst inn í skólann og hefur skothríð. Fastir pennar 18.11.2016 15:24 Fokk kjararáð, gljáð jólabráð Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen Fastir pennar 4.11.2016 15:40 Íslensk vopn í yfirstandandi stríði Við Íslendingar teljum okkur vera friðsama þjóð. Við eigum þó okkar eigið framlag til vopnabúrs veraldarinnar. Nú þegar vika er til kosninga má velta fyrir sér hvort ekki sé þörf á að munda það á nýjan leik. Fastir pennar 21.10.2016 15:22 Hver skaut JFK? Formaður Framsóknar? Miðvikudagurinn 17. september 2014. Edinborg. Igor Borisov og þrír rússneskir félagar hans mæta til skosku höfuðborgarinnar. Þeir eru komnir til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands á vegum rússneskra stjórnvalda. Fastir pennar 7.10.2016 16:46 Apar á Alþingi Hvað gerist ef við fyllum Alþingishúsið af öpum? (Nei, þetta er ekki samlíking). Veruleiki okkar mannanna er tvískiptur. Annars vegar samanstendur hann af hinu áþreifanlega, kaffibollanum í lúkunum á okkur, pappírnum í Fréttablaðinu fyrir framan okkur, stólsessunni undir afturendanum á okkur; hins vegar af sameiginlegum hugarburði mannkynsins. Fastir pennar 23.9.2016 15:29 Bogi Ágústsson, sölumaður fótanuddtækja Undirbúningurinn hafði staðið í meira en ár. Hugmyndasmiðurinn sagði áætlun sína "umbyltingu“. En svo tók nýr forsætisráðherra við. Theresa May, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigðisráðherra landsins. Fastir pennar 9.9.2016 15:39 Hvernig veröld steypist Að morgni 25. janúar 1995 afhenti aðstoðarmaður Borisar Jeltsín, forseta Rússlands, yfirmanni sínum skjalatösku. Við handfang töskunnar blikkaði lítið ljós. Ofan í töskunni var skjár sem sýndi að flugskeyti hafði verið skotið á loft af Noregshafi. Fastir pennar 6.5.2016 15:48 Ein þjóð, öll við sama borð Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur með kröfugöngu í fyrsta sinn hér á landi 1. maí 1923. Blaðamanni Morgunblaðsins fannst lítið til göngunnar koma og fór hann um hana háðuglegum orðum. Fastir pennar 29.4.2016 16:31 Ólafur, Erdogan og grænu grifflurnar Segja má að fortíðin hafi bitið kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, ærlega í rassinn á dögunum. Það var þaulsætinn stjórnmálamaður, forseti með mikilmennskubrjálæði og einvaldstilburði sem kom henni í klandur. Fastir pennar 22.4.2016 16:21 Íslendingar eru dónalegir, óhófsamir, þjófóttir villimenn Það var bjartur, kaldur apríldagur og klukkan var að slá þrettán.“ Svo hefst skáldsagan Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell. Svo margt er líkt með dystópíu Orwells og viðbrögðum íslenskra stjórnvalda við Panama-skjölunum Fastir pennar 15.4.2016 15:00 Ráðamenn, portkonur og djúpsteikt kjúklingalæri Stjórnmálamenn þessa lands eru eins og portkonur. Íslenskur almenningur er Salómon konungur. Það er komið að okkur að fella yfir þeim dóm. Fastir pennar 8.4.2016 16:14 Að drita eins og Sigmundur Davíð Gerald Ratner byrjar alla daga á að kveikja á fartölvunni og fara á samfélagsmiðilinn Twitter. Tilgangurinn er þó ekki að tísta eitthvað hnyttið í 140 bókstöfum eins og hinir háðfuglarnir sem halda þar til heldur kanna hve margir eru búnir að gera grín að honum þann daginn. Fastir pennar 2.4.2016 07:00 Andlegur hafragrautur og Isis Í dag er dánardægur Cecil Rhodes. Það væri svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að þessi hálfgleymdi imperíalisti sem lést fyrir hundrað og sextán árum hefur verið að gera allt brjálað í Bretlandi síðustu vikur. Fastir pennar 25.3.2016 19:48 Íslenskar skoðanir, já takk! Ég ætlaði að hefja þessar hugleiðingar á einhverju fleygu og fáguðu. En ég er með hausverk, kaffið var að klárast, rafgeymirinn á bílnum er dauður og klósettpappírinn er búinn. Eftirfarandi verður því að duga Fastir pennar 18.3.2016 17:01 Ef karlmenn hefðu blæðingar Orðið eitt getur fengið hörðustu karlmenn til að roðna. Það ætti þó kannski ekki að koma á óvart. Um er að ræða upprunalega tabúið. Orðið "taboo“ barst í ensku úr pólónesískri tungu. "Tapua“ merkir bannhelgi. Fastir pennar 11.3.2016 15:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
ISIS 1 – Ísland 0 Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum? Fastir pennar 16.6.2017 17:15
Óttarr Proppé, ertu ekki að hlusta? Á Facebook eru öll afkvæmi æðrulaus, öll ferðalög #hamingja og allir vinir bestir. Ég gæfi annan handlegginn fyrir að lesa eftirfarandi á Facebook: Þetta er Máni. Hann er tveggja ára í dag. Hann er skapstór vælukjói. Hann hóf daginn á bræðiskasti því gjafapappírinn utan um afmælisgjöfina hans var grænn en ekki blár. Fastir pennar 2.6.2017 16:41
Að lemja vel gefna konu Fyrir nokkrum vikum var þrjátíu og fjögurra ára krikketleikari, Mustafa Bashir, fundinn sekur um líkamsárás fyrir dómi í Manchester. Bashir játaði að hafa ítrekað beitt eiginkonu sína ofbeldi. Hann lamdi hana með krikketkylfu uns hún missti meðvitund, neyddi hana til að drekka baneitrað bleikiefni, lét hana innbyrða töflur og sagði henni að fyrirfara sér. Fastir pennar 19.5.2017 16:35
Einn banvænasti sjúkdómur samtímans Minn kæri. Ég er ekki í nokkrum vafa, ég er að missa vitið aftur. Við munum ekki komast í gegnum annað slíkt martraðartímabil. Og ég mun ekki ná mér í þetta sinn. Ég heyri raddir og ég get ekki einbeitt mér. Ég geri því það sem mér sýnist vera það besta í stöðunni. Fastir pennar 5.5.2017 16:43
Kunnáttulaus ráðherra sem finnst Hvert er hlutverk stjórnmálamanna? Að gæta hagsmuna almennings, ekki rétt? Rangt. Fastir pennar 21.4.2017 20:42
Pyngja konunnar er pyngja manns hennar Í ár eru 140 ár síðan Millicent nokkur Fawcett lenti í því merkilega atviki að veskinu hennar var ekki stolið. Jú, þjófur hrifsaði veskið af henni þar sem hún spókaði sig um á Waterloo lestarstöðinni í London. Jú, maður var ákærður fyrir þjófnað. Öfugmælin felast hins vegar í því að veski Millicent Fawcett var ekki veski Millicent Fawcett. Fastir pennar 7.4.2017 17:40
Blind trú Árið 1992 lýsti bandaríski stjórnmálafræðingurinn Francis Fukuyama yfir "endalokum sögunnar“. Fukuyama trúði því að hugmyndafræðilegri þróun mannkynsins væri lokið. Við fall Sovétríkjanna og lok kalda stríðsins var endapunktinum náð. Fastir pennar 24.3.2017 16:58
Epalhomminn, fitubollan og okkar innra tröll Við erum öll tröll. Að minnsta kosti ef marka má nýjustu rannsóknir. Í vikunni voru kynntar niðurstöður rannsókna tölvunarfræðinga við Stanford og Cornell háskólana á svo kölluðum internet tröllum. Flest ímyndum við okkur þennan ófögnuð internetsins – kakkalakka rökræðulistarinnar – sem hóp andfélagslegra siðblindingja sem hírast í myrkum kjallaraholum Fastir pennar 10.3.2017 16:41
Ástarjátning í alheiminum Valentínusardagur árið 1990. Staður: Höfuðstöðvar NASA. Voyager 1, geimfar NASA, nálgast jaðar sólkerfis okkar. Það hefur lokið hlutverki sínu sem var að rannsaka Júpíter og Satúrnus. Nú á að slökkva á myndavélunum til að spara orku Fastir pennar 24.2.2017 15:06
Lögbundin tímaskekkja Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina – allavega stundum – fáránlega. Það er gott að vera alvitur samtímamaður sem lítur í baksýnisspegilinn og hlær góðlátlega að flónsku fortíðar, umvafinn öruggri vissu um að nú séum við búin að negla þetta. Fastir pennar 10.2.2017 14:49
Kæri Guðlaugur Þór … Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnað. Á þessum degi, árið 1935, varð Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til að leyfa með lögum fóstureyðingar. Ekki voru þó allir á einu máli um ágæti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblaðsins Vísis líkti lögunum við "útburð barna“. Fastir pennar 27.1.2017 13:50
Góðlátlegar lygar, að eilífu, amen Í svefnherberginu mínu er kommóða sem fyllir mig í senn fjörgandi gleði og lamandi harmi. Kommóðan er barmafull af barnafötum sem sjö mánaða sonur minn er að mestu vaxinn upp úr. En þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að grisja skúffurnar og búa til pláss fyrir föt sem passa liggur framtíðarfatnaður drengsins vegalaus Fastir pennar 13.1.2017 16:25
Svarið liggur í kalkúninum Gamlársdagur. Við stöndum með hælana skorðaða í fortíðinni en teygjum tærnar vongóð inn í framtíðina – við lítum um öxl samtímis því að horfa fram á veginn. En gefur árið 2016 tilefni til að líta 2017 björtum augum? Fastir pennar 30.12.2016 15:11
Opið bréf til fávita Kæri fáviti. Til hamingju. Þú ert kominn í tísku. Árið 2016 var árið þitt. Árið 2016 var ár flónskunnar, árið sem vanþekkingin varð kúl, árið sem and-vitsmunahyggjan hafði sérfræðingana undir, árið sem skoðanir urðu jafnréttháar staðreyndum, árið sem tilfinningin trompaði allt. Fastir pennar 16.12.2016 16:48
Kúkurinn í heita pottinum Jörðin. Smápeningur í geimnum, okkar að eyða. Það var föstudagur. Ég var eirðarlaus. Fannst eins og ég ætti að vera að gera eitthvað. Mér var sagt að það væri svartur föstudagur. Það var sannarlega svartur föstudagur. Fastir pennar 3.12.2016 07:00
Mannleg samkennd er ofmetin Föstudagurinn 14. desember 2012. Morgunn. Hinn tvítugi Adam Lanza stendur yfir rúmi móður sinnar. Hann mundar riffil og skýtur hana fjórum sinnum í höfuðið. Adam ekur að nærliggjandi barnaskóla. Klukkan er 9:35. Hann brýst inn í skólann og hefur skothríð. Fastir pennar 18.11.2016 15:24
Fokk kjararáð, gljáð jólabráð Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen Fastir pennar 4.11.2016 15:40
Íslensk vopn í yfirstandandi stríði Við Íslendingar teljum okkur vera friðsama þjóð. Við eigum þó okkar eigið framlag til vopnabúrs veraldarinnar. Nú þegar vika er til kosninga má velta fyrir sér hvort ekki sé þörf á að munda það á nýjan leik. Fastir pennar 21.10.2016 15:22
Hver skaut JFK? Formaður Framsóknar? Miðvikudagurinn 17. september 2014. Edinborg. Igor Borisov og þrír rússneskir félagar hans mæta til skosku höfuðborgarinnar. Þeir eru komnir til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands á vegum rússneskra stjórnvalda. Fastir pennar 7.10.2016 16:46
Apar á Alþingi Hvað gerist ef við fyllum Alþingishúsið af öpum? (Nei, þetta er ekki samlíking). Veruleiki okkar mannanna er tvískiptur. Annars vegar samanstendur hann af hinu áþreifanlega, kaffibollanum í lúkunum á okkur, pappírnum í Fréttablaðinu fyrir framan okkur, stólsessunni undir afturendanum á okkur; hins vegar af sameiginlegum hugarburði mannkynsins. Fastir pennar 23.9.2016 15:29
Bogi Ágústsson, sölumaður fótanuddtækja Undirbúningurinn hafði staðið í meira en ár. Hugmyndasmiðurinn sagði áætlun sína "umbyltingu“. En svo tók nýr forsætisráðherra við. Theresa May, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigðisráðherra landsins. Fastir pennar 9.9.2016 15:39
Hvernig veröld steypist Að morgni 25. janúar 1995 afhenti aðstoðarmaður Borisar Jeltsín, forseta Rússlands, yfirmanni sínum skjalatösku. Við handfang töskunnar blikkaði lítið ljós. Ofan í töskunni var skjár sem sýndi að flugskeyti hafði verið skotið á loft af Noregshafi. Fastir pennar 6.5.2016 15:48
Ein þjóð, öll við sama borð Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur með kröfugöngu í fyrsta sinn hér á landi 1. maí 1923. Blaðamanni Morgunblaðsins fannst lítið til göngunnar koma og fór hann um hana háðuglegum orðum. Fastir pennar 29.4.2016 16:31
Ólafur, Erdogan og grænu grifflurnar Segja má að fortíðin hafi bitið kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, ærlega í rassinn á dögunum. Það var þaulsætinn stjórnmálamaður, forseti með mikilmennskubrjálæði og einvaldstilburði sem kom henni í klandur. Fastir pennar 22.4.2016 16:21
Íslendingar eru dónalegir, óhófsamir, þjófóttir villimenn Það var bjartur, kaldur apríldagur og klukkan var að slá þrettán.“ Svo hefst skáldsagan Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell. Svo margt er líkt með dystópíu Orwells og viðbrögðum íslenskra stjórnvalda við Panama-skjölunum Fastir pennar 15.4.2016 15:00
Ráðamenn, portkonur og djúpsteikt kjúklingalæri Stjórnmálamenn þessa lands eru eins og portkonur. Íslenskur almenningur er Salómon konungur. Það er komið að okkur að fella yfir þeim dóm. Fastir pennar 8.4.2016 16:14
Að drita eins og Sigmundur Davíð Gerald Ratner byrjar alla daga á að kveikja á fartölvunni og fara á samfélagsmiðilinn Twitter. Tilgangurinn er þó ekki að tísta eitthvað hnyttið í 140 bókstöfum eins og hinir háðfuglarnir sem halda þar til heldur kanna hve margir eru búnir að gera grín að honum þann daginn. Fastir pennar 2.4.2016 07:00
Andlegur hafragrautur og Isis Í dag er dánardægur Cecil Rhodes. Það væri svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að þessi hálfgleymdi imperíalisti sem lést fyrir hundrað og sextán árum hefur verið að gera allt brjálað í Bretlandi síðustu vikur. Fastir pennar 25.3.2016 19:48
Íslenskar skoðanir, já takk! Ég ætlaði að hefja þessar hugleiðingar á einhverju fleygu og fáguðu. En ég er með hausverk, kaffið var að klárast, rafgeymirinn á bílnum er dauður og klósettpappírinn er búinn. Eftirfarandi verður því að duga Fastir pennar 18.3.2016 17:01
Ef karlmenn hefðu blæðingar Orðið eitt getur fengið hörðustu karlmenn til að roðna. Það ætti þó kannski ekki að koma á óvart. Um er að ræða upprunalega tabúið. Orðið "taboo“ barst í ensku úr pólónesískri tungu. "Tapua“ merkir bannhelgi. Fastir pennar 11.3.2016 15:02