Skroll-Lífið Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár "Mín afstaða er mjög skýr: Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár til að mótmæla framferði borgaryfirvalda í Aserbaidsjan gagnvart þegnum sínum. Þetta er skýrt og klárt mannréttindabrot,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í forsíðuviðtali Lífsins, fylgiblaði Fréttablaðsins á morgun, föstudag. "Ég upplifi mig alls ekki einan hvað þetta mál varðar. Ég hef ekki fundið einn gallharðan Eurovisionaðdáanda sem er ekki sammála mér.“ Páll Óskar heldur engu aftur þegar kemur að Eurovision, ástinni eða forsetaframboði. Lífið 9.2.2012 06:51 Dísætt dömuboð - video Meðfylgjandi myndskeið var tekið í dísætu dömuboði sem haldið var á Nauthóli í tilefni af komu Skin Doctors, nýrrar snyrtivörulínu á markað hérlendis. Lífið 28.1.2012 11:01 Dásamlegt dömuboð Í gærkvöldi fór fram dásamlegt dömuboð á Nauthóli í tilefni af komu Skin Doctors, nýrrar snyrtivörulínu á markað hérlendis. Rúmlega eitthundrað og fimmtíu konur mættu til að kynna sér vörurnar, dreypa á Moët & Chandon kampavíni og borða dýrindis sushi og tapas sem Eyþór Rúnarsson, yfirmatreiðslumaður á Nauthóli reiddi fram af sinni alkunnu snilld. Konurnar fengu að kynnast hinum ýmsu vöruflokkum en þar má meðal annars nefna Instant Facelift sem ku vera andlitslyfting sem tekur aðeins fimm mínútur. Nánari upplýsingar um Skin Doctors er að finna á Facebook síðu þeirra: https://www.facebook.com/Skindoctors.is - Sjá myndir hér. Lífið 27.1.2012 20:21 Útgáfufagnaður Lífsins Meðylgjandi myndir voru teknar þegar útkomu Lífsins, sem er nýtt vikublað sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum var fagnað. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni var gleðin við völd... Lífið 27.1.2012 15:09 Bættu lífið með dáleiðslu Dáleiðsla getur hjálpað fólki að ná tökum á ýmslum vandamálum, ma.a að efla sjáflstraust, hætta að reykja, losna við fíkn og hvers konar fælni, svo sem innilokunarkennd og skordýrafælni, bæta árangur í íþróttum svo eitthvað sé nefnt.. Lífið 27.1.2012 06:42 Léttist um 28 kg Ég var alltaf að gera þetta á röngum forsendum. Ég hafði ekki orku í neitt..., segir Svanhildur Guðbjörg Þorgeirsdóttir sem léttist um 28 kíló á einu og hálfu ári eftir að hún tók mataræðið í gegn og byrjaði að hreyfa sig regluleg... Lífið 27.1.2012 06:17 Svona færðu sléttari húð Það er silikon í farðanum sem myndar lag yfir, fyllir upp í svitaholurnar eins og til dæmis ör og fínar línur, segir Erna Hrund Hermannsdóttir förðunarfræðingur sem sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig hægt er að hylja bauga undir augum og gera húðina sléttari... Lífið 27.1.2012 05:49 Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna "Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna og heimþráin magnaðist upp með hverju árinu, segir Manúela Ósk Harðardóttir. Manúela prýðir forsíðu Lífsins, nýs vikublaðs sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum. Lífið 26.1.2012 15:15 Mikið rétt nördasamkomur eru málið Nördarnir fögnuðu nýju nafni ásamt 1.200 gestum sem sóttu gleði þar sem formlega var tilkynnt að Advania væri nýja nafnið á Skýrr, HugAx og norrænum dótturfyrirtækjum... Lífið 23.1.2012 10:12 Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi fagnar á Nasa Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi hélt veislu í Nasa þann 20. janúar til heiðurs 70 ára afmælis tengsla milli Íslands og Bandaríkjanna... Lífið 23.1.2012 07:10 Sumir voru í geðveikum sokkabuxum Söngkonan Rósa Birgitta Ísfeld sem söng lagið Stund með þér eftir Svein Rúnar Sigurðsson og Þórunni Ernu Clausen í undanúrslitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld spjallar í meðfylgjandi myndskeiði um fatnaðinn sem hún klæddist þetta kvöld. Þá má einnig sjá annan stílistann hennar Rósu, Sigrúnu Eddu Eðvarðsdóttur (Sissu) í myndskeiðinu. Lífið 22.1.2012 16:22 Eurovision armband með meiru Meðfylgjandi myndskeið var tekið áður en úrslit voru kunngjörð í undanúrslitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi þegar söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir sem söng lagið Minningar eftir Valgeir Skagfjörð sýndi okkur Eurovision-armband sem Þórunn Erna Clausen leikkona lánaði henni, kjólinn og hárgreiðsluna sem fór henni áberandi vel. Lagið Minningar komst ekki áfram í keppninni þrátt fyrir frábæra frammistöðu Guðrúnar. Lífið 22.1.2012 15:58 Heyrðu svo sungu allir Nínu (nema hvað) Myndskeiðið sýnir hvað stemningin var frábær í græna herberginu í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Keppendur sungu saman sígilda Eurovisionlagið Nína eftir Eyjólf Kristjánsson á meðan þeir biðu eftir símakosningunni. Lífið 22.1.2012 12:11 Regína Ósk - kjóllinn og skartið Söngkonan Regína Ósk komst áfram í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi með lagið Hjartað brennur... Lífið 22.1.2012 11:02 Hrútspungar fagna baksviðs Í meðfylgjandi myndskeiði fagna Simbi og Hrútspungarnir þegar þeir komust áfram í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi með lagið Hey eftir Magnús Hávarðarson... Lífið 22.1.2012 10:27 Mosfellingar kunna sko að skemmta sér Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegu þorrablóti Aftureldingar í íþróttahúsinu að Varmá í gærkvöldi þar sem Ingó og veðurguðirnir sáu til þess að enginn yfirgæfi dansgólfið eftir borðhaldið. Eins og sjá má á myndunum kunna Mosfellingar svo sannarlega að skemmta sér og öðrum. Lífið 22.1.2012 09:31 Baksviðs var mesta stuðið Meðfylgjandi myndir voru teknar í græna herberginu í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Rífandi stemning var meðal keppenda eins og sjá má. Simbi og Hrútspungarnir og Regína Ósk tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með lögin Hjartað brennur og Hey. Lífið 22.1.2012 08:32 Söngleikurinn Vesalingarnir í Þjóðleikhúsinu Innlent 19.1.2012 21:34 Horfðu á þetta ef þú ert með appelsínuhúð Í meðfylgjandi myndskeiði sýna Valdís og Rakel æfingar gegn stressi og appelsínuhúð... Lífið 19.1.2012 07:55 Mikið rétt fallega fólkið lét sjá sig Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar veitingahúsið Osushi var opnað í Pósthússtræti í kvöld. Eins og sjá má á myndunum leiddist gestunum ekki en troðið var út úr dyrum og frábær stemning. Boðið var upp á sushi og dýrindis smárétti sem gestir skoluðu niður með bros á vör. Osushi er einnig í Lækjargötu og Borgartúni. Lífið 18.1.2012 19:36 Þessar létu drauminn rætast Tvítugu dansararnir Linda Ósk Valdimarsdóttir og Helga Ásta Ólafsdóttir í dansflokknum Rebel, sem vakti verðskuldaða athygli í sjónvarpsþáttunum Dans, dans, dans, létu drauminn rætast þegar þær opnuðu dansskóla... Lífið 18.1.2012 08:02 Engum leiddist þarna Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina á Kjarvalsstöðum á opnun málverkasýningu Karenar Agnete Þórarinsson og arkitektasýningu frá norska arkitektastórveldinu Snøhetta... Lífið 16.1.2012 14:12 Nýr upplýsingavefur opnaður Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar nýr upplýsingavefur www.iceland.ja.is var formlega opnaður í Listasafni Reykjavíkur í gær... Lífið 11.1.2012 15:29 Þessu liði leiddist ekki á gamlárs Meðfylgjandi myndir voru teknar í áramótagleði Jóns Jónssonar á veitingahúsinu Esju á gamlárskvöld... Lífið 5.1.2012 22:59 Jólasýning DanceCenter í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á jólasýningu dansskólans DanceCenter Reykjavík sem fram fór í Hörpu... Lífið 5.1.2012 13:41 Nýársfagnaður á Austur Meðfylgjandi myndir voru teknar á nýársgleði sem fram fór á veitingastaðnum Austur en sá fögnuður er árviss viðburður... Lífið 3.1.2012 19:53 Ásdís Rán og aukakílóin Djúskúr í tvo daga sem er fullur af næringarefnum og vítamínum eða ég reyni að éta rosalega lítið, segir Ásdís Rán spurð út í aukakílóin sem hún bætti á sig yfir hátíðarnar. Þá sýnir Ásdís undirfötin sem hún hannaði sjálf... Lífið 3.1.2012 17:07 Ásdís Rán og Garðar fögnuðu á Austur Við lentum á mjög skemmtilegu borði á Austur. Þetta var rosa gaman. Ég fékk þennan fína pallettu kjól í Júník í Smáralind. Ég var svo hrifin af gullna litnum og ákvað að fagna nýja árinu með gullnu þema, segir Ásdís Rán... Lífið 2.1.2012 21:50 Jóladjamm á Austur Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Austur annan í jólum... Lífið 1.1.2012 11:31 Leðurtöffarar gera góðverk á Laugavegi í dag Fá góða súpu, góða músík, gott skap, góðan húmor og fullt fyrir krakkana að gera.. ég lofa því að það verður gaman, segir Friðþjófur Ó. Johnson félagi í mótorhjólaklúbbnum Sober Riders á Íslandi... Lífið 23.12.2011 12:32 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 30 ›
Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár "Mín afstaða er mjög skýr: Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár til að mótmæla framferði borgaryfirvalda í Aserbaidsjan gagnvart þegnum sínum. Þetta er skýrt og klárt mannréttindabrot,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í forsíðuviðtali Lífsins, fylgiblaði Fréttablaðsins á morgun, föstudag. "Ég upplifi mig alls ekki einan hvað þetta mál varðar. Ég hef ekki fundið einn gallharðan Eurovisionaðdáanda sem er ekki sammála mér.“ Páll Óskar heldur engu aftur þegar kemur að Eurovision, ástinni eða forsetaframboði. Lífið 9.2.2012 06:51
Dísætt dömuboð - video Meðfylgjandi myndskeið var tekið í dísætu dömuboði sem haldið var á Nauthóli í tilefni af komu Skin Doctors, nýrrar snyrtivörulínu á markað hérlendis. Lífið 28.1.2012 11:01
Dásamlegt dömuboð Í gærkvöldi fór fram dásamlegt dömuboð á Nauthóli í tilefni af komu Skin Doctors, nýrrar snyrtivörulínu á markað hérlendis. Rúmlega eitthundrað og fimmtíu konur mættu til að kynna sér vörurnar, dreypa á Moët & Chandon kampavíni og borða dýrindis sushi og tapas sem Eyþór Rúnarsson, yfirmatreiðslumaður á Nauthóli reiddi fram af sinni alkunnu snilld. Konurnar fengu að kynnast hinum ýmsu vöruflokkum en þar má meðal annars nefna Instant Facelift sem ku vera andlitslyfting sem tekur aðeins fimm mínútur. Nánari upplýsingar um Skin Doctors er að finna á Facebook síðu þeirra: https://www.facebook.com/Skindoctors.is - Sjá myndir hér. Lífið 27.1.2012 20:21
Útgáfufagnaður Lífsins Meðylgjandi myndir voru teknar þegar útkomu Lífsins, sem er nýtt vikublað sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum var fagnað. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni var gleðin við völd... Lífið 27.1.2012 15:09
Bættu lífið með dáleiðslu Dáleiðsla getur hjálpað fólki að ná tökum á ýmslum vandamálum, ma.a að efla sjáflstraust, hætta að reykja, losna við fíkn og hvers konar fælni, svo sem innilokunarkennd og skordýrafælni, bæta árangur í íþróttum svo eitthvað sé nefnt.. Lífið 27.1.2012 06:42
Léttist um 28 kg Ég var alltaf að gera þetta á röngum forsendum. Ég hafði ekki orku í neitt..., segir Svanhildur Guðbjörg Þorgeirsdóttir sem léttist um 28 kíló á einu og hálfu ári eftir að hún tók mataræðið í gegn og byrjaði að hreyfa sig regluleg... Lífið 27.1.2012 06:17
Svona færðu sléttari húð Það er silikon í farðanum sem myndar lag yfir, fyllir upp í svitaholurnar eins og til dæmis ör og fínar línur, segir Erna Hrund Hermannsdóttir förðunarfræðingur sem sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig hægt er að hylja bauga undir augum og gera húðina sléttari... Lífið 27.1.2012 05:49
Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna "Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna og heimþráin magnaðist upp með hverju árinu, segir Manúela Ósk Harðardóttir. Manúela prýðir forsíðu Lífsins, nýs vikublaðs sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum. Lífið 26.1.2012 15:15
Mikið rétt nördasamkomur eru málið Nördarnir fögnuðu nýju nafni ásamt 1.200 gestum sem sóttu gleði þar sem formlega var tilkynnt að Advania væri nýja nafnið á Skýrr, HugAx og norrænum dótturfyrirtækjum... Lífið 23.1.2012 10:12
Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi fagnar á Nasa Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi hélt veislu í Nasa þann 20. janúar til heiðurs 70 ára afmælis tengsla milli Íslands og Bandaríkjanna... Lífið 23.1.2012 07:10
Sumir voru í geðveikum sokkabuxum Söngkonan Rósa Birgitta Ísfeld sem söng lagið Stund með þér eftir Svein Rúnar Sigurðsson og Þórunni Ernu Clausen í undanúrslitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld spjallar í meðfylgjandi myndskeiði um fatnaðinn sem hún klæddist þetta kvöld. Þá má einnig sjá annan stílistann hennar Rósu, Sigrúnu Eddu Eðvarðsdóttur (Sissu) í myndskeiðinu. Lífið 22.1.2012 16:22
Eurovision armband með meiru Meðfylgjandi myndskeið var tekið áður en úrslit voru kunngjörð í undanúrslitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi þegar söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir sem söng lagið Minningar eftir Valgeir Skagfjörð sýndi okkur Eurovision-armband sem Þórunn Erna Clausen leikkona lánaði henni, kjólinn og hárgreiðsluna sem fór henni áberandi vel. Lagið Minningar komst ekki áfram í keppninni þrátt fyrir frábæra frammistöðu Guðrúnar. Lífið 22.1.2012 15:58
Heyrðu svo sungu allir Nínu (nema hvað) Myndskeiðið sýnir hvað stemningin var frábær í græna herberginu í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Keppendur sungu saman sígilda Eurovisionlagið Nína eftir Eyjólf Kristjánsson á meðan þeir biðu eftir símakosningunni. Lífið 22.1.2012 12:11
Regína Ósk - kjóllinn og skartið Söngkonan Regína Ósk komst áfram í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi með lagið Hjartað brennur... Lífið 22.1.2012 11:02
Hrútspungar fagna baksviðs Í meðfylgjandi myndskeiði fagna Simbi og Hrútspungarnir þegar þeir komust áfram í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi með lagið Hey eftir Magnús Hávarðarson... Lífið 22.1.2012 10:27
Mosfellingar kunna sko að skemmta sér Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegu þorrablóti Aftureldingar í íþróttahúsinu að Varmá í gærkvöldi þar sem Ingó og veðurguðirnir sáu til þess að enginn yfirgæfi dansgólfið eftir borðhaldið. Eins og sjá má á myndunum kunna Mosfellingar svo sannarlega að skemmta sér og öðrum. Lífið 22.1.2012 09:31
Baksviðs var mesta stuðið Meðfylgjandi myndir voru teknar í græna herberginu í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Rífandi stemning var meðal keppenda eins og sjá má. Simbi og Hrútspungarnir og Regína Ósk tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með lögin Hjartað brennur og Hey. Lífið 22.1.2012 08:32
Horfðu á þetta ef þú ert með appelsínuhúð Í meðfylgjandi myndskeiði sýna Valdís og Rakel æfingar gegn stressi og appelsínuhúð... Lífið 19.1.2012 07:55
Mikið rétt fallega fólkið lét sjá sig Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar veitingahúsið Osushi var opnað í Pósthússtræti í kvöld. Eins og sjá má á myndunum leiddist gestunum ekki en troðið var út úr dyrum og frábær stemning. Boðið var upp á sushi og dýrindis smárétti sem gestir skoluðu niður með bros á vör. Osushi er einnig í Lækjargötu og Borgartúni. Lífið 18.1.2012 19:36
Þessar létu drauminn rætast Tvítugu dansararnir Linda Ósk Valdimarsdóttir og Helga Ásta Ólafsdóttir í dansflokknum Rebel, sem vakti verðskuldaða athygli í sjónvarpsþáttunum Dans, dans, dans, létu drauminn rætast þegar þær opnuðu dansskóla... Lífið 18.1.2012 08:02
Engum leiddist þarna Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina á Kjarvalsstöðum á opnun málverkasýningu Karenar Agnete Þórarinsson og arkitektasýningu frá norska arkitektastórveldinu Snøhetta... Lífið 16.1.2012 14:12
Nýr upplýsingavefur opnaður Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar nýr upplýsingavefur www.iceland.ja.is var formlega opnaður í Listasafni Reykjavíkur í gær... Lífið 11.1.2012 15:29
Þessu liði leiddist ekki á gamlárs Meðfylgjandi myndir voru teknar í áramótagleði Jóns Jónssonar á veitingahúsinu Esju á gamlárskvöld... Lífið 5.1.2012 22:59
Jólasýning DanceCenter í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á jólasýningu dansskólans DanceCenter Reykjavík sem fram fór í Hörpu... Lífið 5.1.2012 13:41
Nýársfagnaður á Austur Meðfylgjandi myndir voru teknar á nýársgleði sem fram fór á veitingastaðnum Austur en sá fögnuður er árviss viðburður... Lífið 3.1.2012 19:53
Ásdís Rán og aukakílóin Djúskúr í tvo daga sem er fullur af næringarefnum og vítamínum eða ég reyni að éta rosalega lítið, segir Ásdís Rán spurð út í aukakílóin sem hún bætti á sig yfir hátíðarnar. Þá sýnir Ásdís undirfötin sem hún hannaði sjálf... Lífið 3.1.2012 17:07
Ásdís Rán og Garðar fögnuðu á Austur Við lentum á mjög skemmtilegu borði á Austur. Þetta var rosa gaman. Ég fékk þennan fína pallettu kjól í Júník í Smáralind. Ég var svo hrifin af gullna litnum og ákvað að fagna nýja árinu með gullnu þema, segir Ásdís Rán... Lífið 2.1.2012 21:50
Jóladjamm á Austur Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Austur annan í jólum... Lífið 1.1.2012 11:31
Leðurtöffarar gera góðverk á Laugavegi í dag Fá góða súpu, góða músík, gott skap, góðan húmor og fullt fyrir krakkana að gera.. ég lofa því að það verður gaman, segir Friðþjófur Ó. Johnson félagi í mótorhjólaklúbbnum Sober Riders á Íslandi... Lífið 23.12.2011 12:32
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent