Anna Margrét Björnsson Anna Margrét Björnsson: Ísbjörn í Húsdýragarðinn? Eftir nokkrar vikur ætla ég að hitta ísbjörninn Knút. Hver man ekki eftir þessum litla sæta hnoðra sem fæddist árið 2006 í dýragarðinum í Berlín og varð samstundis að poppstjörnu dýraríkisins? Knútur aflaði fimm milljón evra fyrir þýska dýragarðinn á því skemmtilega ári 2007. Ásókn í Zoo Berlin jókst um helming og auk þess var seldur ýmis konar varningur: stuttermabolir, derhúfur, lyklakippur og krúttlegir Knútsbangsar. Bakþankar 17.5.2010 19:26 Anna Margrét Björnsson: Fíla geimverur Bítlana? Fyrir nokkrum mánuðum horfði ég á skondna „heimildar“-mynd frá sjöunda áratugnum sem fjallaði um eðluverur eða „reptilians“ sem búa í iðrum jarðar. Þessar verur komu samkvæmt þessari kenningu frá Bakþankar 3.5.2010 22:17 Anna Margrét Björnsson: Af grárri leðju og dómsdagsspám Ætli það sé ekki neisti innra með flestum okkar sem þrífst á spennu. Adrenalínkikkinu þegar við uppgötvum að við sitjum ekki einráð við stjórnvölinn og að lífið gæti hlaupið með okkur í áttir sem við ætluðum ekki að fara í. Eldgos og náttúruhamfarir kynda í þessum neista og þrátt fyrir Bakþankar 19.4.2010 17:17 Anna Margrét Björnsson: Stimpilglaða þjóðfélagið Börn velta ekki fyrir sér litarhætti, heilsufarsástandi eða kynferði fólks. Í bernsku eru stimplar óþarfir og ómótað barnseðlið segir þeim einfaldlega að fólk sé fólk Bakþankar 6.4.2010 22:40 Buguðu foreldrarnir Um daginn var frétt í þessu ágæta blaði um konu sem var gífurlega ósátt við að komast ekki með níu mánaða barn sitt á háværa teknóglaða Latabæjarhátíð nema að borga miðann fullu verði. Þessi frétt leiddi huga minn að þeirri algengu tilhneigingu íslenskra foreldra til að fara með kornung börn út um allar trissur vegna einhvers konar skandinavískrar hippafílósófíu þar sem börnin eiga að ráða öllu. Þessi tilhneiging er stundum einkar óviðeigandi og bæði tillitslaus við stórt fólk og smátt. Bakþankar 22.3.2010 17:33 Freudískt ferðalag sjö ára stúlku Sjaldan hefur saga haft jafnvíðtæk áhrif og Lísa í Undralandi eftir Lewis Carroll. Flest börn kannast við brjálaða hattarann og hvítu kanínuna og Bítlarnir og Jefferson Airplane skrifuðu lög innblásin af bókinni. Salvador Bakþankar 8.3.2010 17:33 Ólympíuleikar eiginkvenna Á konudaginn fékk unnusti minn kaffi og ristað brauð í rúmið. Þennan sólríka og syfjaða morgun tók ég skyndiákvörðun um að konudagur væri dagur þar sem konur ættu að vera góðar við karlmennina í lífi þeirra. Valentínusardagurinn var nú líka nýyfirstaðinn og maður var eiginlega kominn með hálfgerða velgju eftir hálfan mánuð af hryllilegri væmni þar sem karlmenn hafa verið næstum því skikkaðir til að dæla blómum, kortum, súkkulaði og krúttlegum böngsum yfir okkur kvenfólk. Bakþankar 23.2.2010 10:12 Kannski er ég þá strákur Líkamar karls og konu byrja eins hjá fóstri og eru ekkert svo gersamlega frábrugðnir eftir allt saman. Þær endingargóðu staðhæfingar sem gilda enn um kynin verða því enn undarlegri þegar þessi staðreynd er rifjuð upp. Nú hef ég ætíð talið mig „kvenlega" konu ef einhver mögulegur mælikvarði er settur á slíkt. Það er að segja, ég er með sítt hár, mála mig og geng í pilsum. En ef ég kaupi tískublað fyrir konur eins og mig er það alltaf uppfullt af alls kyns rusli sem ég myndi aldrei bjóða neinum upp á að lesa. Gömul og gróin alþjóðleg tímarit eru enn að birta greinar sem fjalla um hvernig maður eigi að fullnægja karlmanni á allan hátt, hvers vegna karlmenn eigi erfitt með að bindast, hvers vegna karlmenn haldi framhjá og hvernig maður eigi að halda í karlmann þegar maður er nú einu sinni búinn að ná í hann. Bakþankar 8.2.2010 17:17 Eru ekki allir að djóka? Í síðustu viku var merkileg frétt á vefnum um að nýtt tákn hefði verið fundið upp til að tákna kaldhæðni í tölvusamskiptum. Merkið „Sarc Mark“ er eins konar útgáfa af satanísku @ merki og var búið til af Bandaríkjamönnum sem eiga greinilega erfitt með hugtakið. Fyrirtækið plöggar kaldhæðnistáknið með því að kaldhæðni skiljist ekki á prenti, í msn-samskiptum eða í tölvupósti og geti auðveldlega misskilist af viðtakandanum og bakað manni ómæld vandræði. Þetta er örugglega álíka og svipurinn sem ég fæ svo oft í samræðum við fólk eða fjölmörg spurningarmerki yfir mínum súrrealísku Facebook statusum. Bakþankar 25.1.2010 17:24 Þar sem lífið er fótbolti Fréttir af skotárás á rútu landsliðs Tógóbúa á föstudag sem varð þremur að bana voru hörmulegar. Ég hafði nú ekki hugsað mér að fylgjast með Afríkubikarnum þar sem fótboltaáhugi minn er minni en enginn en árásin vakti sérstaka athygli mína vegna þeirrar ástæðu að ég sótti Tógó heim fyrir tveimur árum. Bakþankar 11.1.2010 22:14 Allir í sleik á Airwaves Seabear og Páll Óskar slá í gegn í Hafnarhúsinu á meðan kanadíski fiðlusnillingurinn Final Fantasy heillaði á Bedroom Community-kvöldi. Skoðun 18.10.2008 19:36
Anna Margrét Björnsson: Ísbjörn í Húsdýragarðinn? Eftir nokkrar vikur ætla ég að hitta ísbjörninn Knút. Hver man ekki eftir þessum litla sæta hnoðra sem fæddist árið 2006 í dýragarðinum í Berlín og varð samstundis að poppstjörnu dýraríkisins? Knútur aflaði fimm milljón evra fyrir þýska dýragarðinn á því skemmtilega ári 2007. Ásókn í Zoo Berlin jókst um helming og auk þess var seldur ýmis konar varningur: stuttermabolir, derhúfur, lyklakippur og krúttlegir Knútsbangsar. Bakþankar 17.5.2010 19:26
Anna Margrét Björnsson: Fíla geimverur Bítlana? Fyrir nokkrum mánuðum horfði ég á skondna „heimildar“-mynd frá sjöunda áratugnum sem fjallaði um eðluverur eða „reptilians“ sem búa í iðrum jarðar. Þessar verur komu samkvæmt þessari kenningu frá Bakþankar 3.5.2010 22:17
Anna Margrét Björnsson: Af grárri leðju og dómsdagsspám Ætli það sé ekki neisti innra með flestum okkar sem þrífst á spennu. Adrenalínkikkinu þegar við uppgötvum að við sitjum ekki einráð við stjórnvölinn og að lífið gæti hlaupið með okkur í áttir sem við ætluðum ekki að fara í. Eldgos og náttúruhamfarir kynda í þessum neista og þrátt fyrir Bakþankar 19.4.2010 17:17
Anna Margrét Björnsson: Stimpilglaða þjóðfélagið Börn velta ekki fyrir sér litarhætti, heilsufarsástandi eða kynferði fólks. Í bernsku eru stimplar óþarfir og ómótað barnseðlið segir þeim einfaldlega að fólk sé fólk Bakþankar 6.4.2010 22:40
Buguðu foreldrarnir Um daginn var frétt í þessu ágæta blaði um konu sem var gífurlega ósátt við að komast ekki með níu mánaða barn sitt á háværa teknóglaða Latabæjarhátíð nema að borga miðann fullu verði. Þessi frétt leiddi huga minn að þeirri algengu tilhneigingu íslenskra foreldra til að fara með kornung börn út um allar trissur vegna einhvers konar skandinavískrar hippafílósófíu þar sem börnin eiga að ráða öllu. Þessi tilhneiging er stundum einkar óviðeigandi og bæði tillitslaus við stórt fólk og smátt. Bakþankar 22.3.2010 17:33
Freudískt ferðalag sjö ára stúlku Sjaldan hefur saga haft jafnvíðtæk áhrif og Lísa í Undralandi eftir Lewis Carroll. Flest börn kannast við brjálaða hattarann og hvítu kanínuna og Bítlarnir og Jefferson Airplane skrifuðu lög innblásin af bókinni. Salvador Bakþankar 8.3.2010 17:33
Ólympíuleikar eiginkvenna Á konudaginn fékk unnusti minn kaffi og ristað brauð í rúmið. Þennan sólríka og syfjaða morgun tók ég skyndiákvörðun um að konudagur væri dagur þar sem konur ættu að vera góðar við karlmennina í lífi þeirra. Valentínusardagurinn var nú líka nýyfirstaðinn og maður var eiginlega kominn með hálfgerða velgju eftir hálfan mánuð af hryllilegri væmni þar sem karlmenn hafa verið næstum því skikkaðir til að dæla blómum, kortum, súkkulaði og krúttlegum böngsum yfir okkur kvenfólk. Bakþankar 23.2.2010 10:12
Kannski er ég þá strákur Líkamar karls og konu byrja eins hjá fóstri og eru ekkert svo gersamlega frábrugðnir eftir allt saman. Þær endingargóðu staðhæfingar sem gilda enn um kynin verða því enn undarlegri þegar þessi staðreynd er rifjuð upp. Nú hef ég ætíð talið mig „kvenlega" konu ef einhver mögulegur mælikvarði er settur á slíkt. Það er að segja, ég er með sítt hár, mála mig og geng í pilsum. En ef ég kaupi tískublað fyrir konur eins og mig er það alltaf uppfullt af alls kyns rusli sem ég myndi aldrei bjóða neinum upp á að lesa. Gömul og gróin alþjóðleg tímarit eru enn að birta greinar sem fjalla um hvernig maður eigi að fullnægja karlmanni á allan hátt, hvers vegna karlmenn eigi erfitt með að bindast, hvers vegna karlmenn haldi framhjá og hvernig maður eigi að halda í karlmann þegar maður er nú einu sinni búinn að ná í hann. Bakþankar 8.2.2010 17:17
Eru ekki allir að djóka? Í síðustu viku var merkileg frétt á vefnum um að nýtt tákn hefði verið fundið upp til að tákna kaldhæðni í tölvusamskiptum. Merkið „Sarc Mark“ er eins konar útgáfa af satanísku @ merki og var búið til af Bandaríkjamönnum sem eiga greinilega erfitt með hugtakið. Fyrirtækið plöggar kaldhæðnistáknið með því að kaldhæðni skiljist ekki á prenti, í msn-samskiptum eða í tölvupósti og geti auðveldlega misskilist af viðtakandanum og bakað manni ómæld vandræði. Þetta er örugglega álíka og svipurinn sem ég fæ svo oft í samræðum við fólk eða fjölmörg spurningarmerki yfir mínum súrrealísku Facebook statusum. Bakþankar 25.1.2010 17:24
Þar sem lífið er fótbolti Fréttir af skotárás á rútu landsliðs Tógóbúa á föstudag sem varð þremur að bana voru hörmulegar. Ég hafði nú ekki hugsað mér að fylgjast með Afríkubikarnum þar sem fótboltaáhugi minn er minni en enginn en árásin vakti sérstaka athygli mína vegna þeirrar ástæðu að ég sótti Tógó heim fyrir tveimur árum. Bakþankar 11.1.2010 22:14
Allir í sleik á Airwaves Seabear og Páll Óskar slá í gegn í Hafnarhúsinu á meðan kanadíski fiðlusnillingurinn Final Fantasy heillaði á Bedroom Community-kvöldi. Skoðun 18.10.2008 19:36
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent