Jólafréttir Búa til eigin jólabjór Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir brugga eigin bjór fyrir jólin. Jól 26.11.2014 14:22 Börnin fá hugmynd um jólin til forna Jólasýning Þjóðminjasafnsins í ár byggir á barnabókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur og teikningum Önnu Cynthiu Leplar. Þar verða stækkaðar myndir úr bókinni, hljóðbrot og eftirgerðir af munum frá fyrri tíð. Lífið 21.11.2014 12:55 Rafbílakóngurinn tekur forskot á jólastemninguna Lét sig ekki vanta á Litlu jól Lemon. Lífið 21.11.2014 11:02 Jólakort í anda Stjörnustríðsmyndanna Arna María Kristjánsdóttir segir Stjörnustríðskortin slá í gegn hjá þeim sem senda yfirleitt ekki jólakort. Lífið 20.11.2014 17:44 Líklegra að jólin verði rauð Fyrrum Veðurstofustjóri rýnir í þær vísbendingar sem fyrir liggja og telur að við fáum snjólaus jól. Innlent 19.11.2014 14:33 Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Þeir veiðimenn sem fóru til fjalla og náðu ekki að skjóta rjúpur í jólamatinn eru í dag úrkula vonar um að það verði rjúpur í matinn þessi jól. Veiði 19.11.2014 14:19 Sjáið fagnaðarlætin: Gunnar Hrafn er Jólastjarnan 2014 "Hann er bara með allan pakkann og þess vegna var hann valinn,“ segir Björgvin Halldórsson. Lífið 19.11.2014 11:33 Býr til karlmannlegri hreindýrajólaóróa Jóhannes Arnljóts Ottósson hannar íslenskan jólaóróa með handsaumuðum borða. Lífið 17.11.2014 09:30 Jólahefti Rauða krossins komið út Rauði krossinn á Íslandi er kominn í jólaskap og hefur nú sent öllum landsmönnum árlegt jólahefti. Innlent 14.11.2014 13:28 Ekkert jólakort frá Kardashian-fjölskyldunni í ár "Við féllum á tíma,“ segir raunveruleikastjarnan Kim Kardashian. Lífið 13.11.2014 13:48 Jólapeysuæði í uppsiglingu Ljótar jólapeysur heitir verslun sem var opnuð að Grænatúni 1 í Kópavogi á þriðjudag. Þar fást vintage-jólapeysur sem eru tilvaldar í vinnustaða- og þemapartíin á aðventunni. Lífið 13.11.2014 10:28 Ekki fleiri jóla-og páskafrí í skólum Á næsta skólaári verða ekki gefin formleg jóla-og páskafrí í skólum í Montgomery-sýslu í Maryland í Bandaríkjunum. Erlent 12.11.2014 22:47 Jólastjarnan 2014: Anna Lára syngur Have Yourself a Merry Little Christmas Úrslitin í Jólastjörnunni nálgast. Lífið 12.11.2014 16:55 Jólastjarnan 2014: Patrekur Orri syngur Þessi fallegi dagur Fetar í fótspor meistara Bubba Morthens. Lífið 12.11.2014 16:56 Jólastjarnan 2014: Sesselja Mist syngur On My Own Þenur raddböndin fyrir framan dómnefndina. Lífið 12.11.2014 16:57 Jólastjarnan 2014: Karen Ósk syngur Ég hlakka svo til Tekur lagið sem Svala Björgvins gerði frægt. Lífið 12.11.2014 16:58 Jólastjarnan 2014: Hafdís Jana syngur Merry Christmas Everywhere Ein tíu keppenda sem keppast um hylli dómnefndar. Lífið 12.11.2014 17:03 Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. Lífið 12.11.2014 17:00 Jólastjarnan 2014: Erla syngur Nóttin var sú ágæt ein Úrslitin í Jólastjörnunni ráðast í næstu viku. Lífið 12.11.2014 17:04 Jólastjarnan 2014: Hrefna Karen syngur Heyr mína bæn Reynir að heilla dómnefndina uppúr skónum. Lífið 12.11.2014 17:02 Jólastjarnan 2014: Kamilla Rós syngur Someday at Christmas Fagnar fimmtán ára afmælinu í desember. Lífið 12.11.2014 16:59 Jólastjarnan 2014: Gunnar Hrafn syngur Someday at Christmas Hart barist í Jólastjörnunni í ár. Lífið 12.11.2014 17:01 Jólagjöfin í ár verður nytjalist Rannsóknaseturs verslunarinnar áætlar að jólaverslun aukist um 4,2% frá síðasta ári en þetta kemur fram í skýrslu sem rannsóknarsetrið birtir. Viðskipti innlent 12.11.2014 14:15 Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum. Lífið 12.11.2014 10:29 Dagur heggur niður tré fyrir Færeyinga Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun fella jólatré hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk sem fært verður íbúum Þórshafnar í Færeyjum að gjöf fyrir þessi jól. Innlent 12.11.2014 11:13 Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. Viðskipti innlent 11.11.2014 18:37 Jólalögin í spilun í dag Létt Bylgjan byrjar með jólalögin 47 dögum fyrir jól. Lífið 7.11.2014 08:53 Hallgrímur sem barn til barna Rithöfundurinn Steinunn Jóhannesdóttir byrjar jólaundirbúninginn óvenjusnemma í ár en hún blæs til útgáfuhófs með þjóðlegu og jólalegu ívafi í tilefni útgáfu barnabókarinnar Jólin hans Hallgríms á morgun. Jól 31.10.2014 15:31 Í fyrsta sinn á jólaplötu pabba Birgir Steinn Stefánsson syngur á væntanlegri jólaplötu Stefáns Hilmarssonar. Lífið 30.10.2014 18:01 Fá jólatré frá Frederiksberg Bæjarstjórnin í Frederiksberg í Danmörku hefur ákveðið að gefa vinabæ sínum, Hafnarfirði, jólatré fyrir þessi jól eins og endranær. Innlent 28.10.2014 22:00 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 24 ›
Búa til eigin jólabjór Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir brugga eigin bjór fyrir jólin. Jól 26.11.2014 14:22
Börnin fá hugmynd um jólin til forna Jólasýning Þjóðminjasafnsins í ár byggir á barnabókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur og teikningum Önnu Cynthiu Leplar. Þar verða stækkaðar myndir úr bókinni, hljóðbrot og eftirgerðir af munum frá fyrri tíð. Lífið 21.11.2014 12:55
Rafbílakóngurinn tekur forskot á jólastemninguna Lét sig ekki vanta á Litlu jól Lemon. Lífið 21.11.2014 11:02
Jólakort í anda Stjörnustríðsmyndanna Arna María Kristjánsdóttir segir Stjörnustríðskortin slá í gegn hjá þeim sem senda yfirleitt ekki jólakort. Lífið 20.11.2014 17:44
Líklegra að jólin verði rauð Fyrrum Veðurstofustjóri rýnir í þær vísbendingar sem fyrir liggja og telur að við fáum snjólaus jól. Innlent 19.11.2014 14:33
Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Þeir veiðimenn sem fóru til fjalla og náðu ekki að skjóta rjúpur í jólamatinn eru í dag úrkula vonar um að það verði rjúpur í matinn þessi jól. Veiði 19.11.2014 14:19
Sjáið fagnaðarlætin: Gunnar Hrafn er Jólastjarnan 2014 "Hann er bara með allan pakkann og þess vegna var hann valinn,“ segir Björgvin Halldórsson. Lífið 19.11.2014 11:33
Býr til karlmannlegri hreindýrajólaóróa Jóhannes Arnljóts Ottósson hannar íslenskan jólaóróa með handsaumuðum borða. Lífið 17.11.2014 09:30
Jólahefti Rauða krossins komið út Rauði krossinn á Íslandi er kominn í jólaskap og hefur nú sent öllum landsmönnum árlegt jólahefti. Innlent 14.11.2014 13:28
Ekkert jólakort frá Kardashian-fjölskyldunni í ár "Við féllum á tíma,“ segir raunveruleikastjarnan Kim Kardashian. Lífið 13.11.2014 13:48
Jólapeysuæði í uppsiglingu Ljótar jólapeysur heitir verslun sem var opnuð að Grænatúni 1 í Kópavogi á þriðjudag. Þar fást vintage-jólapeysur sem eru tilvaldar í vinnustaða- og þemapartíin á aðventunni. Lífið 13.11.2014 10:28
Ekki fleiri jóla-og páskafrí í skólum Á næsta skólaári verða ekki gefin formleg jóla-og páskafrí í skólum í Montgomery-sýslu í Maryland í Bandaríkjunum. Erlent 12.11.2014 22:47
Jólastjarnan 2014: Anna Lára syngur Have Yourself a Merry Little Christmas Úrslitin í Jólastjörnunni nálgast. Lífið 12.11.2014 16:55
Jólastjarnan 2014: Patrekur Orri syngur Þessi fallegi dagur Fetar í fótspor meistara Bubba Morthens. Lífið 12.11.2014 16:56
Jólastjarnan 2014: Sesselja Mist syngur On My Own Þenur raddböndin fyrir framan dómnefndina. Lífið 12.11.2014 16:57
Jólastjarnan 2014: Karen Ósk syngur Ég hlakka svo til Tekur lagið sem Svala Björgvins gerði frægt. Lífið 12.11.2014 16:58
Jólastjarnan 2014: Hafdís Jana syngur Merry Christmas Everywhere Ein tíu keppenda sem keppast um hylli dómnefndar. Lífið 12.11.2014 17:03
Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. Lífið 12.11.2014 17:00
Jólastjarnan 2014: Erla syngur Nóttin var sú ágæt ein Úrslitin í Jólastjörnunni ráðast í næstu viku. Lífið 12.11.2014 17:04
Jólastjarnan 2014: Hrefna Karen syngur Heyr mína bæn Reynir að heilla dómnefndina uppúr skónum. Lífið 12.11.2014 17:02
Jólastjarnan 2014: Kamilla Rós syngur Someday at Christmas Fagnar fimmtán ára afmælinu í desember. Lífið 12.11.2014 16:59
Jólastjarnan 2014: Gunnar Hrafn syngur Someday at Christmas Hart barist í Jólastjörnunni í ár. Lífið 12.11.2014 17:01
Jólagjöfin í ár verður nytjalist Rannsóknaseturs verslunarinnar áætlar að jólaverslun aukist um 4,2% frá síðasta ári en þetta kemur fram í skýrslu sem rannsóknarsetrið birtir. Viðskipti innlent 12.11.2014 14:15
Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum. Lífið 12.11.2014 10:29
Dagur heggur niður tré fyrir Færeyinga Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun fella jólatré hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk sem fært verður íbúum Þórshafnar í Færeyjum að gjöf fyrir þessi jól. Innlent 12.11.2014 11:13
Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. Viðskipti innlent 11.11.2014 18:37
Hallgrímur sem barn til barna Rithöfundurinn Steinunn Jóhannesdóttir byrjar jólaundirbúninginn óvenjusnemma í ár en hún blæs til útgáfuhófs með þjóðlegu og jólalegu ívafi í tilefni útgáfu barnabókarinnar Jólin hans Hallgríms á morgun. Jól 31.10.2014 15:31
Í fyrsta sinn á jólaplötu pabba Birgir Steinn Stefánsson syngur á væntanlegri jólaplötu Stefáns Hilmarssonar. Lífið 30.10.2014 18:01
Fá jólatré frá Frederiksberg Bæjarstjórnin í Frederiksberg í Danmörku hefur ákveðið að gefa vinabæ sínum, Hafnarfirði, jólatré fyrir þessi jól eins og endranær. Innlent 28.10.2014 22:00