Bókmenntir Allir gagnrýnendur eru óþolandi fífl Eiríkur Örn Norðdahl segir meðal annars í mögnuðu viðtali að bókmenntir séu siðlaus verknaður. Menning 28.10.2018 09:00 Menningargeirinn harmar fráfall Sigurðar Svavarssonar Sigurður Svavarsson útgefandi, sem fæddur var í Reykjavík 1954, er fallinn frá aðeins 64 ára gamall. Bókageirinn allur syrgir einn af sínum forystumönnum. Innlent 27.10.2018 12:31 Uppljómun um helvíti Einar Thoroddsen læknir var nær áratug í ígripum að vinna að þýðingu sinni á Víti eftir Dante Alighieri. Það var bróðir hans Jón sem kallaði hann til verksins. Nú er vegleg og falleg bók komin út með teikningu Ragnars Kjartanssonar sem dregur þar upp sínar eigin myndir af helvíti. Jón er ritstjóri verksins og skrifar jafnframt inngang. Menning 26.10.2018 20:35 Að leggja orð í belg getur gert mönnum illt Eiríkur Guðmundsson rithöfundur tekur blaðamann Vísis til bæna. Menning 26.10.2018 09:00 Fingraför á sálinni Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans. Gagnrýni 25.10.2018 14:58 Haukur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Haukur Ingvarsson hlaut í dag 18. október Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2018 fyrir ljóðahandritið Vistarverur. Menning 18.10.2018 12:55 Birkir Blær hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur, tónlistarmaður og blaðamaður, er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna þetta árið fyrir bók sína Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn. Menning 16.10.2018 15:36 Samfélagsspegill og spé Kópur, Mjási, Birna & ég er titill bókar eftir Pál Benediktsson, fyrrverandi fréttamann. Hún er yndislestur með smá broddi. Hundurinn Kópur er með innlegg. Menning 28.8.2018 22:41 Vaka til heiðurs Jakobínu Jakobínuvaka verður haldin í Iðnó í dag. Þar verður þess minnst í tali og tónum að skáldkonan Jakobína Sigurðardóttir (1918–1994) hefði orðið hundrað ára á þessu sumri. Menning 24.8.2018 19:02 Tilvistarleg spennusaga Nýjasta skáldsaga Guðmundar Steingrímssonar heitir Heimsendir og er samtímaævintýri. Er að skrifa bók þar sem stjórnmálamaður leysir morðgátu. Menning 10.8.2018 21:54 Tónlistarsaga aldarinnar út frá lífi Helgu Ingólfsdóttur Í bókinni Helguleikur lýsir Kolbeinn Bjarnason því hvernig semballeikarinn Helga Ingólfsdóttir (1942- 2009) breytti hugmyndum Íslendinga um barokktónlist og rekur sögu Sumartónleika í Skálholtskirkju. Menning 29.6.2018 10:50 "Ætli ég geti ekki kallað mig rithöfund núna“ Skagamærin Eva Björg Ægisdóttir er handhafi Spennusagnaverðlaunanna Svartfuglsins. Menning 25.4.2018 14:39 Þetta er bókin sem ruddi brautina og opnaði Afríku Skáldsagan Allt sundrast eftir Chinua Achebe markaði fyrir sextíu árum risavaxin tímamót í afrískum bókmenntum en hún kom út fyrir skömmu í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Menning 7.4.2018 03:32 Áslaug og Kristín Helga tilnefndar til verðlauna í Bologna Áslaug Jónsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hafa verið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Menning 26.3.2018 13:42 Maður lætur alltaf freistast Því fylgir ætíð nokkur tilhlökkun að mæta á hinn árlega bókamarkað og sú tilfinning var ráðandi hjá þeim gestum sem blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mættu í stúkubyggingu Laugardalsvallar á Menning 10.3.2018 04:34 Siðaskiptin voru afturför fyrir konur og alþýðuna Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og höfundur bókarinnar Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, segir merkilegt hvað þessum þætti Íslandssögunnar hafi verið ýtt niður. Menning 8.3.2018 04:36 Áslaug, Kristín og Unnur handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þær Áslaug Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir og Unnur Jökulsdóttir hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2017. Menning 30.1.2018 21:12 Þrjú hundruð þúsund lundar í spottum?… Bráðfyndin samfélagsádeilda sem vekur upp fjölda spurninga um íslenskt samfélag. Gagnrýni 18.1.2018 09:24 Fjöruverðlaunin 2018 afhent í tólfta sinn Bókin Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur vann verðlaunin í flokki fagurbókmennta. Menning 15.1.2018 13:11 Hvað ef … Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið. Gagnrýni 29.12.2017 18:50 Ungir, ástsjúkir og upprennandi Skemmtileg lýsing á veruleika og hugmyndaheimi ungra, listhneigðra og ástsjúkra stráka í Reykjavík samtímans. Gagnrýni 29.12.2017 18:49 Mýrin ein af 50 bestu glæpasögum síðustu 50 ára að mati gagnrýnanda Times Söguhetjan, rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur, er sagður "drungalegur“ og hið margfræga fámenni á Íslandi er einnig tekið til umfjöllunar. Menning 23.12.2017 11:30 Þegar hjartað missir taktinn Hjartaskerandi og margradda örlagasaga Ástu, bók sem grípur lesandann. Gagnrýni 21.12.2017 09:54 Rómeó og Júlía í Leipzig Áhugaverð bók en hefði þurft aðeins meira krydd í tilfinningalíf persónanna. Gagnrýni 19.12.2017 09:29 Eins og það sé gömul beinaber kona innan í mér Bergþóra Snæbjörnsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída sem hún segir að sé saga tveggja kvenna sem búa báðar innra með henni. Menning 15.12.2017 18:04 Veiktist illa og missti tilgang: Gefur nú út sína fyrstu skáldsögu Hákon Jens Behrens er mikill heimshornaflakkari sem byrjaði að skrifa til að finna tilgang. Hann gaf nýverið út sína fyrstu bók, Sauðfjárvarpið. Menning 15.12.2017 11:20 Við nálgumst söguna sem vefarar Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir. Menning 15.12.2017 09:52 Fjör og fordómar í blokkinni Sæmileg afþreying sem ætti alls ekki að taka alvarlega þótt óhjákvæmilegt sé að hrökkva við á stöku stað. Gagnrýni 15.12.2017 09:28 Mitt á milli Seinfeld og Knausgård Skemmtileg og á köflum fyndin lesning sem skilur þó helst til lítið eftir sig. Gagnrýni 14.12.2017 10:31 (lang)Skemmtilegasta bókin Þrælskemmtileg krakkasaga, uppfull af góðum húmor og fallegum boðskap. Gagnrýni 14.12.2017 10:27 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 34 ›
Allir gagnrýnendur eru óþolandi fífl Eiríkur Örn Norðdahl segir meðal annars í mögnuðu viðtali að bókmenntir séu siðlaus verknaður. Menning 28.10.2018 09:00
Menningargeirinn harmar fráfall Sigurðar Svavarssonar Sigurður Svavarsson útgefandi, sem fæddur var í Reykjavík 1954, er fallinn frá aðeins 64 ára gamall. Bókageirinn allur syrgir einn af sínum forystumönnum. Innlent 27.10.2018 12:31
Uppljómun um helvíti Einar Thoroddsen læknir var nær áratug í ígripum að vinna að þýðingu sinni á Víti eftir Dante Alighieri. Það var bróðir hans Jón sem kallaði hann til verksins. Nú er vegleg og falleg bók komin út með teikningu Ragnars Kjartanssonar sem dregur þar upp sínar eigin myndir af helvíti. Jón er ritstjóri verksins og skrifar jafnframt inngang. Menning 26.10.2018 20:35
Að leggja orð í belg getur gert mönnum illt Eiríkur Guðmundsson rithöfundur tekur blaðamann Vísis til bæna. Menning 26.10.2018 09:00
Fingraför á sálinni Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans. Gagnrýni 25.10.2018 14:58
Haukur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Haukur Ingvarsson hlaut í dag 18. október Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2018 fyrir ljóðahandritið Vistarverur. Menning 18.10.2018 12:55
Birkir Blær hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur, tónlistarmaður og blaðamaður, er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna þetta árið fyrir bók sína Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn. Menning 16.10.2018 15:36
Samfélagsspegill og spé Kópur, Mjási, Birna & ég er titill bókar eftir Pál Benediktsson, fyrrverandi fréttamann. Hún er yndislestur með smá broddi. Hundurinn Kópur er með innlegg. Menning 28.8.2018 22:41
Vaka til heiðurs Jakobínu Jakobínuvaka verður haldin í Iðnó í dag. Þar verður þess minnst í tali og tónum að skáldkonan Jakobína Sigurðardóttir (1918–1994) hefði orðið hundrað ára á þessu sumri. Menning 24.8.2018 19:02
Tilvistarleg spennusaga Nýjasta skáldsaga Guðmundar Steingrímssonar heitir Heimsendir og er samtímaævintýri. Er að skrifa bók þar sem stjórnmálamaður leysir morðgátu. Menning 10.8.2018 21:54
Tónlistarsaga aldarinnar út frá lífi Helgu Ingólfsdóttur Í bókinni Helguleikur lýsir Kolbeinn Bjarnason því hvernig semballeikarinn Helga Ingólfsdóttir (1942- 2009) breytti hugmyndum Íslendinga um barokktónlist og rekur sögu Sumartónleika í Skálholtskirkju. Menning 29.6.2018 10:50
"Ætli ég geti ekki kallað mig rithöfund núna“ Skagamærin Eva Björg Ægisdóttir er handhafi Spennusagnaverðlaunanna Svartfuglsins. Menning 25.4.2018 14:39
Þetta er bókin sem ruddi brautina og opnaði Afríku Skáldsagan Allt sundrast eftir Chinua Achebe markaði fyrir sextíu árum risavaxin tímamót í afrískum bókmenntum en hún kom út fyrir skömmu í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Menning 7.4.2018 03:32
Áslaug og Kristín Helga tilnefndar til verðlauna í Bologna Áslaug Jónsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hafa verið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Menning 26.3.2018 13:42
Maður lætur alltaf freistast Því fylgir ætíð nokkur tilhlökkun að mæta á hinn árlega bókamarkað og sú tilfinning var ráðandi hjá þeim gestum sem blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mættu í stúkubyggingu Laugardalsvallar á Menning 10.3.2018 04:34
Siðaskiptin voru afturför fyrir konur og alþýðuna Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og höfundur bókarinnar Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, segir merkilegt hvað þessum þætti Íslandssögunnar hafi verið ýtt niður. Menning 8.3.2018 04:36
Áslaug, Kristín og Unnur handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þær Áslaug Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir og Unnur Jökulsdóttir hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2017. Menning 30.1.2018 21:12
Þrjú hundruð þúsund lundar í spottum?… Bráðfyndin samfélagsádeilda sem vekur upp fjölda spurninga um íslenskt samfélag. Gagnrýni 18.1.2018 09:24
Fjöruverðlaunin 2018 afhent í tólfta sinn Bókin Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur vann verðlaunin í flokki fagurbókmennta. Menning 15.1.2018 13:11
Hvað ef … Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið. Gagnrýni 29.12.2017 18:50
Ungir, ástsjúkir og upprennandi Skemmtileg lýsing á veruleika og hugmyndaheimi ungra, listhneigðra og ástsjúkra stráka í Reykjavík samtímans. Gagnrýni 29.12.2017 18:49
Mýrin ein af 50 bestu glæpasögum síðustu 50 ára að mati gagnrýnanda Times Söguhetjan, rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur, er sagður "drungalegur“ og hið margfræga fámenni á Íslandi er einnig tekið til umfjöllunar. Menning 23.12.2017 11:30
Þegar hjartað missir taktinn Hjartaskerandi og margradda örlagasaga Ástu, bók sem grípur lesandann. Gagnrýni 21.12.2017 09:54
Rómeó og Júlía í Leipzig Áhugaverð bók en hefði þurft aðeins meira krydd í tilfinningalíf persónanna. Gagnrýni 19.12.2017 09:29
Eins og það sé gömul beinaber kona innan í mér Bergþóra Snæbjörnsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída sem hún segir að sé saga tveggja kvenna sem búa báðar innra með henni. Menning 15.12.2017 18:04
Veiktist illa og missti tilgang: Gefur nú út sína fyrstu skáldsögu Hákon Jens Behrens er mikill heimshornaflakkari sem byrjaði að skrifa til að finna tilgang. Hann gaf nýverið út sína fyrstu bók, Sauðfjárvarpið. Menning 15.12.2017 11:20
Við nálgumst söguna sem vefarar Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir. Menning 15.12.2017 09:52
Fjör og fordómar í blokkinni Sæmileg afþreying sem ætti alls ekki að taka alvarlega þótt óhjákvæmilegt sé að hrökkva við á stöku stað. Gagnrýni 15.12.2017 09:28
Mitt á milli Seinfeld og Knausgård Skemmtileg og á köflum fyndin lesning sem skilur þó helst til lítið eftir sig. Gagnrýni 14.12.2017 10:31
(lang)Skemmtilegasta bókin Þrælskemmtileg krakkasaga, uppfull af góðum húmor og fallegum boðskap. Gagnrýni 14.12.2017 10:27