Efnahagsmál Framsókn í efnahagsmálum Bjartar sumarnætur eru að baki og bláberin komin í hús. Þá njótum við hvítra fjallatoppa nú í byrjun september sem eru sem upptaktur fyrir komandi vetur. Skoðun 18.9.2020 14:00 Icelandair dregur hugsanlega á ríkisábyrgðina næsta haust Þótt áætlanir Icelandair geri ráð fyrir að lánalínur með ríkisábyrgð verði ekki nýttar gæti þó svo farið undir lok næsta sumars ef flugið hefur þá ekki tekið við sér. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:03 Covid-aðgerðir innanlands mildari hér en víða Sóttvarnaraðgerðir innanlands í kórónuveirufaraldrinum hafa verið í mildari kantinum sé miðað við erlendis. Innlent 15.9.2020 15:46 383 milljarða neysla ferðamanna hér á landi á síðasta ári Heildarneysla erlendra ferðamanna hér á landi nam 383,4 milljörðum króna á síðasta ári. Svisslendingar voru gjarnastir á það að rífa upp veskið hér á landi á meðan Kínverjar voru eyðslugrannastir sé miðað við hverja gistinótt. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:07 Ríkissjóður hefur greitt átta milljarða í laun starfsmanna á uppsagnarfresti Ríkissjóður hefur þegar greitt tæpa átta milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum tengd ferðaþjónustu síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:31 Fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans: „Heimurinn gæti orðið eins og árið 1900“ Robert Zoellick, fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans, segir nauðsynlegt að lönd heimsins taki höndum saman. Viðskipti erlent 5.9.2020 15:29 Halli ríkissjóðs tugum milljörðum meiri en reiknað var með Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. Innlent 4.9.2020 18:28 Samþykktu lagabreytingar til að mæta efnahagsáhrifum veirunnar Alþingi samþykkti á þriðja tímanum breytingar á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Innlent 4.9.2020 15:39 Blússandi góðæri hjá íslenskum kaupmönnum Jólastemmning í verslun á miðju sumri. Kortavelta í júlí jafn mikil og hún var í desember. Viðskipti innlent 4.9.2020 09:00 Leggja fram nýjar tillögur og krefjast tafarlausra aðgerða Viðreisn boðaði til blaðamannafundar í morgun þar sem lagðar voru fram tillögur að efnahagsaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins. Segja ríkisstjórnina svifaseina. Innlent 3.9.2020 11:54 Ekki hægt að líta á sölutrygginguna sem aðstoð ríkisins við Icelandair Ekki er hægt að líta á sölutryggingu tveggja ríkisbanka á hlutafjárútboði Icelandair sem auka aðstoð ríkisins við flugfélagið að sögn Óla Björns Kárasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Það kunni að vera að sölutrygging á sex milljörðum króna sé fjárhagslega skynsamleg fyrir bankana sem eigi mikið undir að rekstur Icelandair verði tryggður. Viðskipti innlent 2.9.2020 12:27 Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. Viðskipti innlent 1.9.2020 09:41 Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. Innlent 31.8.2020 18:34 Segir mestu óvissuna liggja í því hversu djúpstæð og löng kreppan verður Landsframleiðsla hér á landi hefur dregist saman um 9,3 prósent á öðrum ársfjórðungi 2020 og er það mesti samdráttur frá upphafi mælinga. Hagfræðingur segir að hér sér skollin á kreppa. Viðskipti innlent 31.8.2020 12:55 Sögulegur samdráttur í landsframleiðslu Áætlað er að landsframleiðsla hér á landi hafi dregist saman um 9,3% að raungildi á 2. ársfjórðungi þessa árs borið saman við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 31.8.2020 10:04 Telur brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Viðskipti innlent 30.8.2020 13:18 Ekki þurfi að grípa til jafn harkalegra vaxtahækkana með fjölgun óverðtryggðra lána Með fjölgun óverðtryggðra lána á Seðlabankinn ekki að þurfa að hækka stýrivexti eins harkalega og áður til að bregðast við þenslu og verðbólgu að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Viðskipti innlent 28.8.2020 18:41 Ósáttar við val í hagfræðingahóp Bjarna Forystukonur Alþýðusambands Íslands, Bandalags Háskólamanna og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja mótmæla vali Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Viðskipti innlent 28.8.2020 17:01 Samstaða innan ríkisstjórnar um lokun landsins Þorgerður Katrín ítrekaði fyrirspurn sína til Katrínar um hvort samstaða ríkti innan ríkisstjórnar um hertar aðgerðir á landamærum. Innlent 28.8.2020 15:37 Fólk verði að vera meðvitað um þyngri greiðslubyrði ef vextir hækka Bankastjóri Íslandsbanka segir að lántakar þurfi að vera meðvitaðir um að vextir geti hækkað aftur, með tilheyrandi áhrifum á greiðslubyrði. Viðskipti innlent 28.8.2020 14:41 Hvernig getum við losnað við milljarðamæringana? Gunnar Smári Egilsson fjallar um milljarðamæringa sem hann telur meinsemd og einkenni veikra samfélaga. Skoðun 28.8.2020 12:58 Bjarni setur á fót hagfræðingahóp Fjármálaráðherra hyggst setja á laggirnar hóp hagfræðinga sem ætlað er að meta efnahagsleg áhrif af sóttvarnaaðgerðum. Viðskipti innlent 28.8.2020 12:29 69 sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki Vinnumálastofnun hefur borist ein hópuppsögn í morgun. Viðskipti innlent 28.8.2020 12:04 Líklega dýpsta efnahagslægð í heila öld Alþingi kom saman eftir sumarfrí í morgun. Um er að ræða framhaldsfundi, svokallaðan þingstubb, sem stendur yfir í um viku. Þingið kemur svo formlega saman 1. október. Innlent 27.8.2020 12:24 Erlend kortavelta tæpur þriðjungur miðað við í fyrra Forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar segir veltuna lækka nú dag frá degi eftir að takmarkanir við landamæri voru hertar. Viðskipti innlent 26.8.2020 12:23 Bein útsending: Rökstyðja óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinn um að halda stýrivöxtum óbreyttum á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 26.8.2020 09:47 Stýrivextir haldast óbreyttir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 1%. Viðskipti innlent 26.8.2020 09:05 Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. Innlent 20.8.2020 14:06 Landsframleiðsla mun dragast saman um 240 milljarða vegna faraldursins Búist er við því að landsframleiðsla hér á landi muni minnka um 8 prósent, eða sem nemur um 240 milljörðum á ári, vegna áhrifa kórónuveirunnar. Innlent 20.8.2020 10:48 Gagnrýna áætlun félagsmálaráðherra: „Virðist sem ráðherra fari af stað með tilkynningu áður en hún er rædd í ríkisstjórn“ Þingmaður Samfylkingarinnar furðar sig á áætlun félagsmálaráðherra um að heimila atvinnulausum að fara í nám án þess að þeir missi atvinnuleysisbætur. Innlent 19.8.2020 14:31 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 72 ›
Framsókn í efnahagsmálum Bjartar sumarnætur eru að baki og bláberin komin í hús. Þá njótum við hvítra fjallatoppa nú í byrjun september sem eru sem upptaktur fyrir komandi vetur. Skoðun 18.9.2020 14:00
Icelandair dregur hugsanlega á ríkisábyrgðina næsta haust Þótt áætlanir Icelandair geri ráð fyrir að lánalínur með ríkisábyrgð verði ekki nýttar gæti þó svo farið undir lok næsta sumars ef flugið hefur þá ekki tekið við sér. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:03
Covid-aðgerðir innanlands mildari hér en víða Sóttvarnaraðgerðir innanlands í kórónuveirufaraldrinum hafa verið í mildari kantinum sé miðað við erlendis. Innlent 15.9.2020 15:46
383 milljarða neysla ferðamanna hér á landi á síðasta ári Heildarneysla erlendra ferðamanna hér á landi nam 383,4 milljörðum króna á síðasta ári. Svisslendingar voru gjarnastir á það að rífa upp veskið hér á landi á meðan Kínverjar voru eyðslugrannastir sé miðað við hverja gistinótt. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:07
Ríkissjóður hefur greitt átta milljarða í laun starfsmanna á uppsagnarfresti Ríkissjóður hefur þegar greitt tæpa átta milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum tengd ferðaþjónustu síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:31
Fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans: „Heimurinn gæti orðið eins og árið 1900“ Robert Zoellick, fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans, segir nauðsynlegt að lönd heimsins taki höndum saman. Viðskipti erlent 5.9.2020 15:29
Halli ríkissjóðs tugum milljörðum meiri en reiknað var með Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. Innlent 4.9.2020 18:28
Samþykktu lagabreytingar til að mæta efnahagsáhrifum veirunnar Alþingi samþykkti á þriðja tímanum breytingar á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Innlent 4.9.2020 15:39
Blússandi góðæri hjá íslenskum kaupmönnum Jólastemmning í verslun á miðju sumri. Kortavelta í júlí jafn mikil og hún var í desember. Viðskipti innlent 4.9.2020 09:00
Leggja fram nýjar tillögur og krefjast tafarlausra aðgerða Viðreisn boðaði til blaðamannafundar í morgun þar sem lagðar voru fram tillögur að efnahagsaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins. Segja ríkisstjórnina svifaseina. Innlent 3.9.2020 11:54
Ekki hægt að líta á sölutrygginguna sem aðstoð ríkisins við Icelandair Ekki er hægt að líta á sölutryggingu tveggja ríkisbanka á hlutafjárútboði Icelandair sem auka aðstoð ríkisins við flugfélagið að sögn Óla Björns Kárasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Það kunni að vera að sölutrygging á sex milljörðum króna sé fjárhagslega skynsamleg fyrir bankana sem eigi mikið undir að rekstur Icelandair verði tryggður. Viðskipti innlent 2.9.2020 12:27
Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. Viðskipti innlent 1.9.2020 09:41
Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. Innlent 31.8.2020 18:34
Segir mestu óvissuna liggja í því hversu djúpstæð og löng kreppan verður Landsframleiðsla hér á landi hefur dregist saman um 9,3 prósent á öðrum ársfjórðungi 2020 og er það mesti samdráttur frá upphafi mælinga. Hagfræðingur segir að hér sér skollin á kreppa. Viðskipti innlent 31.8.2020 12:55
Sögulegur samdráttur í landsframleiðslu Áætlað er að landsframleiðsla hér á landi hafi dregist saman um 9,3% að raungildi á 2. ársfjórðungi þessa árs borið saman við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 31.8.2020 10:04
Telur brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Viðskipti innlent 30.8.2020 13:18
Ekki þurfi að grípa til jafn harkalegra vaxtahækkana með fjölgun óverðtryggðra lána Með fjölgun óverðtryggðra lána á Seðlabankinn ekki að þurfa að hækka stýrivexti eins harkalega og áður til að bregðast við þenslu og verðbólgu að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Viðskipti innlent 28.8.2020 18:41
Ósáttar við val í hagfræðingahóp Bjarna Forystukonur Alþýðusambands Íslands, Bandalags Háskólamanna og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja mótmæla vali Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Viðskipti innlent 28.8.2020 17:01
Samstaða innan ríkisstjórnar um lokun landsins Þorgerður Katrín ítrekaði fyrirspurn sína til Katrínar um hvort samstaða ríkti innan ríkisstjórnar um hertar aðgerðir á landamærum. Innlent 28.8.2020 15:37
Fólk verði að vera meðvitað um þyngri greiðslubyrði ef vextir hækka Bankastjóri Íslandsbanka segir að lántakar þurfi að vera meðvitaðir um að vextir geti hækkað aftur, með tilheyrandi áhrifum á greiðslubyrði. Viðskipti innlent 28.8.2020 14:41
Hvernig getum við losnað við milljarðamæringana? Gunnar Smári Egilsson fjallar um milljarðamæringa sem hann telur meinsemd og einkenni veikra samfélaga. Skoðun 28.8.2020 12:58
Bjarni setur á fót hagfræðingahóp Fjármálaráðherra hyggst setja á laggirnar hóp hagfræðinga sem ætlað er að meta efnahagsleg áhrif af sóttvarnaaðgerðum. Viðskipti innlent 28.8.2020 12:29
69 sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki Vinnumálastofnun hefur borist ein hópuppsögn í morgun. Viðskipti innlent 28.8.2020 12:04
Líklega dýpsta efnahagslægð í heila öld Alþingi kom saman eftir sumarfrí í morgun. Um er að ræða framhaldsfundi, svokallaðan þingstubb, sem stendur yfir í um viku. Þingið kemur svo formlega saman 1. október. Innlent 27.8.2020 12:24
Erlend kortavelta tæpur þriðjungur miðað við í fyrra Forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar segir veltuna lækka nú dag frá degi eftir að takmarkanir við landamæri voru hertar. Viðskipti innlent 26.8.2020 12:23
Bein útsending: Rökstyðja óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinn um að halda stýrivöxtum óbreyttum á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 26.8.2020 09:47
Stýrivextir haldast óbreyttir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 1%. Viðskipti innlent 26.8.2020 09:05
Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. Innlent 20.8.2020 14:06
Landsframleiðsla mun dragast saman um 240 milljarða vegna faraldursins Búist er við því að landsframleiðsla hér á landi muni minnka um 8 prósent, eða sem nemur um 240 milljörðum á ári, vegna áhrifa kórónuveirunnar. Innlent 20.8.2020 10:48
Gagnrýna áætlun félagsmálaráðherra: „Virðist sem ráðherra fari af stað með tilkynningu áður en hún er rædd í ríkisstjórn“ Þingmaður Samfylkingarinnar furðar sig á áætlun félagsmálaráðherra um að heimila atvinnulausum að fara í nám án þess að þeir missi atvinnuleysisbætur. Innlent 19.8.2020 14:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent