Þingkosningar í Bandaríkjunum

Fréttamynd

Ryan telur Trump vera að „trolla“

Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og einn af leiðtogum Repúblikanaflokksins, segist viss um að Donald Trump, forseti, sé að "trolla“ með því að hóta að afturkalla öryggisheimildir gagnrýnenda sinna.

Erlent
Fréttamynd

Refsa Rússum fyrir afskiptin

Ríkisstjórn Donald Trump hefur staðfest refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna afskipta yfirvalda þar af forsetakosningunum árið 2016 og tölvuárása.

Erlent
Fréttamynd

Trump ræðst á alla nema Rússa

Í fjölda tísta sem sneru að mestu að Rússarannsókninni svokölluðu og innihéldu margar villur var þó einn aðili sem slapp við alla gagnrýni. Vladimir Putin, forseti Rússlands.

Erlent
Fréttamynd

Chelsea Manning í framboð

Chelsea Manning, sem dæmd var í 35 ára fangelsi fyrir að leka gögnum til Wikileaks, sækist eftir því að verða kjörin öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata í Maryland í Bandaríkjunum

Erlent
Fréttamynd

Fátækum fórnað á altari hinna ríku

Repúblikanar ætla sér að skera niður í aðstoð við aldraða og fátæka til að laga fjárlagahalla ríkisins sem mun aukast verulega með nýju skattafrumvarpi.

Erlent
Fréttamynd

Slíta tengsl sín við Moore

Landsnefnd Repúblikanaflokksins ætlar að tengsl sín við Roy Moore, frambjóðenda flokksins til öldungadeildasætis Alabama. Moore hefur verið sakaður um að hafa brotið kynferðislega á táningsstúlkum á árum áður.

Erlent