Þingkosningar í Bandaríkjunum Fyrsta fórnarlamb You Tube? Gjarnan er talað um repúblikanann George Allen frá Virginíu sem fyrsta YouTube fórnarlamb bandarískra stjórnmála. Fyrir ellefta ágúst var hann talinn eiga bjarta pólitíska framtíð. Allt útlit var fyrir að hann næði auðveldlega endurkjöri í öldungadeildina og alvarlega farið að ræða forsetaframboð 2008. En nú eru draumar um Hvíta húsið líkast til úr sögunni og óvíst með þingsætið, sem hafði virst svo tryggt. Stöð 2 27.10.2006 17:41 Aukin harka Stóra sleggjan hefur verið dregin fram nú þegar einungis tólf dagar eru til þingkosninganna í Bandaríkjunum. Kosningabaráttan hefur fengið á sig grimmari mynd og allir sem mögulega eru taldir geta haft áhrif á útkomuna eru dregnir á flot. Stöð 2 26.10.2006 09:51 Hillary og Obama keppa um útnefningu 2008 Gott gengi demókrata í skoðanakönnunum fyrir þingkosningarnar hefur beint sjónum manna að baráttunni um Hvíta húsið eftir tvö ár. Tveir mögulegir frambjóðendur demókrata vekja mesta athygli enn sem komið er og myndi kosning hvors þeirra verða söguleg því annar er kona en hinn blökkumaður. Margir telja kjósendur reiðubúna til breytinga þegar átta ára stjórnartíð repúblikanans George W. Bush lýkur. Erlent 25.10.2006 10:18 Frú Forseti? Allar líkur eru á að Nancy Pelosi, 66 ára amma frá San Francisco, fái nafn sitt ritað í sögubækurnar sem fyrsta konan til að gegna embætti forseta fulltrúadeildarinnar verði niðurstaða þingkosninganna í Bandaríkjunum í samræmi við skoðanakannanir. Erlent 23.10.2006 10:17 Með fangið fullt af vandamálum Flest bendir til að Demókratar nái meirihluta í Fulltrúadeildinni þegar kosið verður í Bandaríkjunum þann 7. nóvember næstkomandi. Þrátt fyrir ágætis gengi í efnahagsmálum og lækkandi eldsneytisverð er ekki hægt að líta framhjá margvíslegum vandræðum Bush forseta og flokks hans. Stríðið í Írak er að sjálfssögðu langerfiðasta kosningamálið fyrir Repúblikana en vandræði eru á fleiri vígstöðvum. Stöð 2 20.10.2006 13:07 « ‹ 8 9 10 11 ›
Fyrsta fórnarlamb You Tube? Gjarnan er talað um repúblikanann George Allen frá Virginíu sem fyrsta YouTube fórnarlamb bandarískra stjórnmála. Fyrir ellefta ágúst var hann talinn eiga bjarta pólitíska framtíð. Allt útlit var fyrir að hann næði auðveldlega endurkjöri í öldungadeildina og alvarlega farið að ræða forsetaframboð 2008. En nú eru draumar um Hvíta húsið líkast til úr sögunni og óvíst með þingsætið, sem hafði virst svo tryggt. Stöð 2 27.10.2006 17:41
Aukin harka Stóra sleggjan hefur verið dregin fram nú þegar einungis tólf dagar eru til þingkosninganna í Bandaríkjunum. Kosningabaráttan hefur fengið á sig grimmari mynd og allir sem mögulega eru taldir geta haft áhrif á útkomuna eru dregnir á flot. Stöð 2 26.10.2006 09:51
Hillary og Obama keppa um útnefningu 2008 Gott gengi demókrata í skoðanakönnunum fyrir þingkosningarnar hefur beint sjónum manna að baráttunni um Hvíta húsið eftir tvö ár. Tveir mögulegir frambjóðendur demókrata vekja mesta athygli enn sem komið er og myndi kosning hvors þeirra verða söguleg því annar er kona en hinn blökkumaður. Margir telja kjósendur reiðubúna til breytinga þegar átta ára stjórnartíð repúblikanans George W. Bush lýkur. Erlent 25.10.2006 10:18
Frú Forseti? Allar líkur eru á að Nancy Pelosi, 66 ára amma frá San Francisco, fái nafn sitt ritað í sögubækurnar sem fyrsta konan til að gegna embætti forseta fulltrúadeildarinnar verði niðurstaða þingkosninganna í Bandaríkjunum í samræmi við skoðanakannanir. Erlent 23.10.2006 10:17
Með fangið fullt af vandamálum Flest bendir til að Demókratar nái meirihluta í Fulltrúadeildinni þegar kosið verður í Bandaríkjunum þann 7. nóvember næstkomandi. Þrátt fyrir ágætis gengi í efnahagsmálum og lækkandi eldsneytisverð er ekki hægt að líta framhjá margvíslegum vandræðum Bush forseta og flokks hans. Stríðið í Írak er að sjálfssögðu langerfiðasta kosningamálið fyrir Repúblikana en vandræði eru á fleiri vígstöðvum. Stöð 2 20.10.2006 13:07