Umhverfismál Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur Innlent 6.4.2018 02:39 Hvetja til orkusparnaðar með því að einangra húsin meira Steinullarmenn á Sauðárkróki hvetja til orkusparnaðar með því að landsmenn einangri hús sín ennþá betur. Þeir telja að mörg svæði á landinu þyldu mun meiri einangrun. Viðskipti innlent 5.4.2018 13:27 Ætla að fá myndavélar til að fæla eggjaþjófa frá Baráttumenn fyrir verndun íslenska fálkastofnsins safna fyrir myndavélum til að vakta hreiður fálkanna. Bóndi í Aðaldal hefur þegar sett upp myndavél við eitt hreiður sem varð til þess að fálkapar kom upp ungum eftir margra ára bið. Innlent 5.4.2018 00:36 Grunar að enn sé herjað á hreiður fálka Vísbendingar eru um að eggjaþjófar séu enn að spilla fyrir varpi fálka. Skilja hænuegg eftir til að villa um fyrir fuglinum og fá hann til að liggja lengur á. „Eitthvað sem á ekki að líðast,“ segir fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Innlent 4.4.2018 01:15 Árborg fagnar plokkurum Sveitarfélagið Árborg fagnar því að íbúar skuli tilbúnir að leggja hönd á plóginn við að hreinsa til í umhverfinu. Innlent 4.4.2018 01:15 Tók um 40 mínútur að opna rammgert flöskuskeyti Ásgeirs Trausta Sigrún Sigurpálsdóttir, þekktur þrifsnappari og fjögurra barna móðir á Egilsstöðum, datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar hún fann flöskuskeyti með vínylplötu tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta við Breiðdalsvík á Austurlandi. Innlent 3.4.2018 14:13 Þurfti að læra að segja nei við öllu hversdagsruslinu Hrefna Björg Gylfadóttir segir rusl furðulega samofið hversdeginum en vonast til þess að það muni breytast. Hún tileinkaði sér svokallaðan „zero-waste“-lífsstíl á dögunum. Lífið 27.3.2018 14:51 Gagnrýnir umhverfissinna sem vilja ráða landinu Verið er að fella aspir meðfram Skeiða- og Hrunavegi sem hafa truflað útsýni ferðafólks. Innlent 1.4.2018 19:42 Nokkur hundruð manns vísað frá Reykjadal Starfsmenn á svæðinu hafa vísað nokkrum fjölda frá í dag. Innlent 31.3.2018 13:36 Samfylkingin vill banna plastpokanotkun í verslunum Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á umhverfisráðherra að banna plastpokanotkun í verslunum. Innlent 30.3.2018 11:25 Fagna því að framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu 1 var fellt úr gildi Stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökunum segir að nú sé lag að skoða aðra og áhættuminni möguleika við flutning raflína fjær byggð í Hafnarfirði. Innlent 29.3.2018 14:32 Framlengja lokun við Fjaðrárgljúfur um níu vikur Umhverfisstofnun auglýsti lokun á svæðinu við Fjaðrárgljúfur 16. mars síðastliðinn í tvær vikur, m.a. vegna mikils ágangs ferðamanna. Innlent 28.3.2018 11:00 Bærinn sé ekki deild í Sjálfstæðisflokknum Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði er ósáttur við að hafa ekki verið boðaður á fund bæjaryfirvalda um Lyklafellslínu. Bæði bæjarfulltrúi og þingmaður frá Sjálfstæðisflokki sátu fund embættismanna bæjarins bæjarins með Landsneti. Innlent 28.3.2018 03:31 Meta umhverfisáhrif framkvæmda við nýjan kirkjugarð neikvæð Lagðar eru til mótvægisaðgerðir til að bregðast við umhverfisáhrifum vegna kirkjugarðsins í hlíð Úlfarsfells. Innlent 27.3.2018 19:33 Kæra framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðurlands hafa kært nýtt framkvæmdaleyfi vegna Brúarvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála. Innlent 27.3.2018 14:44 Sorpa mælir með glærum pokum fyrir „plokkara“ Þá er einnig gott að halda plasti frá öðru rusli. Innlent 26.3.2018 20:15 Framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu 1 fellt úr gildi Hafnarfjarðarkaupstaður harmar niðurstöðuna. Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands bentu á áhættu vegna vatnsbóla íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 26.3.2018 17:09 Hnignun líffræðilegs fjölbreytileika sögð eins alvarleg og loftslagsbreytingar Hnignunin er jafnframt ein afleiðing loftslagsbreytinga sem menn valda með losun sinni á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 24.3.2018 13:30 Ruslflekinn á Kyrrahafi stækkar ört Plastruslið sem hvirfillinn í Norður-Kyrrahafi hefur sogað til sín hrannast upp og stækkar ruslflekinn þar enn á miklum hraða. Erlent 23.3.2018 04:30 Plastagnir finnast í vatni á flöskum Tilraunir sem gerðar voru á drykkjarvatni frá ellefu stórum vörumerkjum sem selja vatn á flöskum sýna að örsmáar plastagnir var að finna í vatninu í nær öllum tilfellum. Erlent 15.3.2018 11:02 Skógrækt er ódýr Í tilefni af alþjóðlegum degi skóga 21. mars. Skoðun 15.3.2018 09:04 Auður fyllir í skarð Guðmundar Inga hjá Landvernd Auður Magnúsdóttir, deildarforseti Auðlinda- og umhverfisdeildar Landbúnaðarháskóla Íslands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landverndar. Innlent 14.3.2018 15:13 Bein útsending frá Vorfundi Landsnets: Eru Íslendingar tilbúnir fyrir áskoranir framtíðarinnar? Vorfundur Landsnet fer fram á Hilton Nordica í dag, miðvikudaginn 14. mars. Hann hefst klukkan 9 og stendur til um 10:30. Viðskipti innlent 14.3.2018 00:13 Vegagerðin kveðst vonast til að svifryk minnki á næstunni Kröfur til slitþols vega hafa aukist undanfarin misseri. Áhrifin eiga eftir að koma enn skýrar fram, vonandi í minna svifryki, segir verkfræðingur hjá Vegagerðinni. Ólíklegt að dragi úr svifryki með steyptum götum. Innlent 14.3.2018 04:31 Þeir viðkvæmustu séu ekki fangar svifryksins Það þarf að takmarka umferð þegar svifryksmengun er mikil, segir umhverfisráðherra. Líka þurfi að rykbinda og hreinsa götur betur. Frumvarp samgönguráðherra gerir ráð fyrir að leggja megi gjald á nagladekk og að götum sé lokað. Innlent 13.3.2018 07:05 Varhugavert að fara út að skokka á verstu dögum Sex daga í ár hefur svifryk í Reykjavík farið yfir sólarhringsheilsumörk. Svifrykið getur aukið líkur á blóðtöppum og hjartaáföllum. Lagasetningu þarf til að hægt sé að draga úr umferð. Unnið er að breytingum á umferðarlögum. Innlent 13.3.2018 04:30 Ásókn ferðamanna í Brúarfoss engu minni þrátt fyrir varhugarverðar aðstæður Fjöldi ferðamanna reynir enn að ganga upp að Brúarfossi þó að þykkur klaki liggi ofan í skógarstígnum sem liggur að honum. Innlent 12.3.2018 12:19 Afturkalla leyfi Eykon til olíuleitar á Drekasvæðinu Stofnunin telur fyrirtækið ekki hafa tæknilega né fjárhagslega getu til að takast á við kröfur og skilyrði leyfisins. Viðskipti innlent 7.3.2018 15:35 Golfkíkjar notaðir til að mæla sporða yfir jökullón Kaldalónsjökull, sem gengur úr Drangajökli, hopar mest af þeim jöklum sem Jöklarannsóknafélagið mældi í haust. Hann hopaði um 184 metra frá síðasta hausti. Innlent 2.3.2018 15:50 Útiloki ekki hálendislínur Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. Innlent 7.3.2018 04:36 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 … 94 ›
Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur Innlent 6.4.2018 02:39
Hvetja til orkusparnaðar með því að einangra húsin meira Steinullarmenn á Sauðárkróki hvetja til orkusparnaðar með því að landsmenn einangri hús sín ennþá betur. Þeir telja að mörg svæði á landinu þyldu mun meiri einangrun. Viðskipti innlent 5.4.2018 13:27
Ætla að fá myndavélar til að fæla eggjaþjófa frá Baráttumenn fyrir verndun íslenska fálkastofnsins safna fyrir myndavélum til að vakta hreiður fálkanna. Bóndi í Aðaldal hefur þegar sett upp myndavél við eitt hreiður sem varð til þess að fálkapar kom upp ungum eftir margra ára bið. Innlent 5.4.2018 00:36
Grunar að enn sé herjað á hreiður fálka Vísbendingar eru um að eggjaþjófar séu enn að spilla fyrir varpi fálka. Skilja hænuegg eftir til að villa um fyrir fuglinum og fá hann til að liggja lengur á. „Eitthvað sem á ekki að líðast,“ segir fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Innlent 4.4.2018 01:15
Árborg fagnar plokkurum Sveitarfélagið Árborg fagnar því að íbúar skuli tilbúnir að leggja hönd á plóginn við að hreinsa til í umhverfinu. Innlent 4.4.2018 01:15
Tók um 40 mínútur að opna rammgert flöskuskeyti Ásgeirs Trausta Sigrún Sigurpálsdóttir, þekktur þrifsnappari og fjögurra barna móðir á Egilsstöðum, datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar hún fann flöskuskeyti með vínylplötu tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta við Breiðdalsvík á Austurlandi. Innlent 3.4.2018 14:13
Þurfti að læra að segja nei við öllu hversdagsruslinu Hrefna Björg Gylfadóttir segir rusl furðulega samofið hversdeginum en vonast til þess að það muni breytast. Hún tileinkaði sér svokallaðan „zero-waste“-lífsstíl á dögunum. Lífið 27.3.2018 14:51
Gagnrýnir umhverfissinna sem vilja ráða landinu Verið er að fella aspir meðfram Skeiða- og Hrunavegi sem hafa truflað útsýni ferðafólks. Innlent 1.4.2018 19:42
Nokkur hundruð manns vísað frá Reykjadal Starfsmenn á svæðinu hafa vísað nokkrum fjölda frá í dag. Innlent 31.3.2018 13:36
Samfylkingin vill banna plastpokanotkun í verslunum Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á umhverfisráðherra að banna plastpokanotkun í verslunum. Innlent 30.3.2018 11:25
Fagna því að framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu 1 var fellt úr gildi Stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökunum segir að nú sé lag að skoða aðra og áhættuminni möguleika við flutning raflína fjær byggð í Hafnarfirði. Innlent 29.3.2018 14:32
Framlengja lokun við Fjaðrárgljúfur um níu vikur Umhverfisstofnun auglýsti lokun á svæðinu við Fjaðrárgljúfur 16. mars síðastliðinn í tvær vikur, m.a. vegna mikils ágangs ferðamanna. Innlent 28.3.2018 11:00
Bærinn sé ekki deild í Sjálfstæðisflokknum Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði er ósáttur við að hafa ekki verið boðaður á fund bæjaryfirvalda um Lyklafellslínu. Bæði bæjarfulltrúi og þingmaður frá Sjálfstæðisflokki sátu fund embættismanna bæjarins bæjarins með Landsneti. Innlent 28.3.2018 03:31
Meta umhverfisáhrif framkvæmda við nýjan kirkjugarð neikvæð Lagðar eru til mótvægisaðgerðir til að bregðast við umhverfisáhrifum vegna kirkjugarðsins í hlíð Úlfarsfells. Innlent 27.3.2018 19:33
Kæra framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðurlands hafa kært nýtt framkvæmdaleyfi vegna Brúarvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála. Innlent 27.3.2018 14:44
Sorpa mælir með glærum pokum fyrir „plokkara“ Þá er einnig gott að halda plasti frá öðru rusli. Innlent 26.3.2018 20:15
Framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu 1 fellt úr gildi Hafnarfjarðarkaupstaður harmar niðurstöðuna. Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands bentu á áhættu vegna vatnsbóla íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 26.3.2018 17:09
Hnignun líffræðilegs fjölbreytileika sögð eins alvarleg og loftslagsbreytingar Hnignunin er jafnframt ein afleiðing loftslagsbreytinga sem menn valda með losun sinni á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 24.3.2018 13:30
Ruslflekinn á Kyrrahafi stækkar ört Plastruslið sem hvirfillinn í Norður-Kyrrahafi hefur sogað til sín hrannast upp og stækkar ruslflekinn þar enn á miklum hraða. Erlent 23.3.2018 04:30
Plastagnir finnast í vatni á flöskum Tilraunir sem gerðar voru á drykkjarvatni frá ellefu stórum vörumerkjum sem selja vatn á flöskum sýna að örsmáar plastagnir var að finna í vatninu í nær öllum tilfellum. Erlent 15.3.2018 11:02
Auður fyllir í skarð Guðmundar Inga hjá Landvernd Auður Magnúsdóttir, deildarforseti Auðlinda- og umhverfisdeildar Landbúnaðarháskóla Íslands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landverndar. Innlent 14.3.2018 15:13
Bein útsending frá Vorfundi Landsnets: Eru Íslendingar tilbúnir fyrir áskoranir framtíðarinnar? Vorfundur Landsnet fer fram á Hilton Nordica í dag, miðvikudaginn 14. mars. Hann hefst klukkan 9 og stendur til um 10:30. Viðskipti innlent 14.3.2018 00:13
Vegagerðin kveðst vonast til að svifryk minnki á næstunni Kröfur til slitþols vega hafa aukist undanfarin misseri. Áhrifin eiga eftir að koma enn skýrar fram, vonandi í minna svifryki, segir verkfræðingur hjá Vegagerðinni. Ólíklegt að dragi úr svifryki með steyptum götum. Innlent 14.3.2018 04:31
Þeir viðkvæmustu séu ekki fangar svifryksins Það þarf að takmarka umferð þegar svifryksmengun er mikil, segir umhverfisráðherra. Líka þurfi að rykbinda og hreinsa götur betur. Frumvarp samgönguráðherra gerir ráð fyrir að leggja megi gjald á nagladekk og að götum sé lokað. Innlent 13.3.2018 07:05
Varhugavert að fara út að skokka á verstu dögum Sex daga í ár hefur svifryk í Reykjavík farið yfir sólarhringsheilsumörk. Svifrykið getur aukið líkur á blóðtöppum og hjartaáföllum. Lagasetningu þarf til að hægt sé að draga úr umferð. Unnið er að breytingum á umferðarlögum. Innlent 13.3.2018 04:30
Ásókn ferðamanna í Brúarfoss engu minni þrátt fyrir varhugarverðar aðstæður Fjöldi ferðamanna reynir enn að ganga upp að Brúarfossi þó að þykkur klaki liggi ofan í skógarstígnum sem liggur að honum. Innlent 12.3.2018 12:19
Afturkalla leyfi Eykon til olíuleitar á Drekasvæðinu Stofnunin telur fyrirtækið ekki hafa tæknilega né fjárhagslega getu til að takast á við kröfur og skilyrði leyfisins. Viðskipti innlent 7.3.2018 15:35
Golfkíkjar notaðir til að mæla sporða yfir jökullón Kaldalónsjökull, sem gengur úr Drangajökli, hopar mest af þeim jöklum sem Jöklarannsóknafélagið mældi í haust. Hann hopaði um 184 metra frá síðasta hausti. Innlent 2.3.2018 15:50
Útiloki ekki hálendislínur Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. Innlent 7.3.2018 04:36