Umhverfismál Hefji undirbúning til að kaupa losunarheimildir fyrir Ísland Íslendingar geta ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Kyotobókuninni um losun gróðurhúsalofttegunda. Umhverfisstofnun segir að grípa þurfi til róttækra aðgerða eigi Íslendingar að standa við skuldbindingarnar árið 2030. Innlent 25.6.2018 01:13 Hafna meiri plastúrgangi Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning. Erlent 23.6.2018 02:01 Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins Mikil og þörf umræða stendur nú yfir um þær hættur sem villtum laxastofnum og náttúru landsins stafar af norskum eldislaxi sem alinn er í sjókvíum. Skoðun 20.6.2018 02:00 Afstýrum stórslysi á Ströndum Fyrirhuguð Hvalárvirkjun hefur mikið verið til umræðu undanfarið, enda vægast sagt umdeild framkvæmd. Skoðun 19.6.2018 02:03 Þjóðgarður er garður fyrir almenning Umhverfisráðherra skrifar grein í Fréttablaðið 13. júní sl. þar sem hann er að reka áróður fyrir friðun og áætlunum um að gera allt hálendið að þjóðgarði. Skoðun 19.6.2018 02:03 Íslenskir fálkar ekki verið jafn frjósamir í nær fjóra áratugi „Ég man varla eftir annarri eins frjósemi hjá fálkanum síðan við byrjuðum að fylgjast með honum 1981.“ Innlent 19.6.2018 02:01 Gróðursettu þúsund birkiplöntur til að kolefnisjafna starfsemi ráðuneytisins Starfsfólk umhverfis-og auðlindaráðuneytisins kolefnisjafnaði í dag starfsemi ráðuneytisins til næstu tveggja ára með því að gróðursetja þúsund birkiplöntur í landgræðslu-og skógræktarsvæði í nágrenni Þorlákshafnar. Innlent 14.6.2018 15:57 Urðuðu á lóð sinni í trássi við starfsleyfi Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur krafist þess að Loftorka hætti ólöglegri urðun á lóð sinni í Borgarbyggð. Innlent 14.6.2018 05:47 Stórfelld tækifæri við friðlýsingar Náttúra Íslands er stórbrotin og það er sameiginlegt verkefni okkar að gæta hennar vel. Skoðun 13.6.2018 02:00 Stjórinn settur af eftir úttekt Vatnajökulsþjóðgarður fór verulega fram úr fjárheimildum til rekstrar án framkvæmdaliða á síðasta ári. Framúrkeyrslan nemur 190 milljónum króna eða 50 prósentum um fram það sem gert var ráð fyrir. Innlent 12.6.2018 02:01 Heiðskírt í vestfirskri umræðu Umræða um raforkumál á Vestfjörðum og landinu öllu er mikilvæg. Skoðun 1.6.2018 02:01 Umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu Rúmenskar öryggissveitir hafa stöðvað glæpagengi sem þénaði meira en þrjá milljarða króna á ári með ólöglegu skógarhöggi. Þetta er talið vera umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu. Erlent 31.5.2018 14:01 Segir tillögur ríma við stefnuna Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans. Innlent 31.5.2018 02:03 Skotin eftir langt flug heim Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið. Innlent 31.5.2018 02:05 Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Innlent 30.5.2018 11:41 Hin norræna plastáætlun Skoðun 30.5.2018 02:03 Fagna tólf ára samningi við Grænlendinga The Atlantic Salmon Federation og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa náð samningum við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum. Erlent 30.5.2018 02:02 Að flytja inn bensín á bíla á Íslandi eins og að flytja inn fisk Fyrrverandi loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna telur að Ísland gæti hæglega boðið ferðamönnum upp á kolefnislausa upplifun. Innlent 23.5.2018 16:09 Að tala upp samfélag Skoðun 29.5.2018 02:00 Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. Innlent 28.5.2018 08:39 Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins. Innlent 25.5.2018 02:00 Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. Skoðun 25.5.2018 02:01 Mengandi bílar myndu hækka mest í verði með nýjum mengunarstaðli Rafbílar hækkuðu ekki í verði ef mengunarstaðall sem vörugjöld á bíla eru miðuð við yrði gerður strangari. Bílgreinasambandið hefur varað við verðhækkunum á nýjum bílum. Innlent 23.5.2018 11:13 Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga. Skoðun 22.5.2018 04:50 Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13 Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. Erlent 17.5.2018 12:34 Rannsókn á plastmengun í maga fýla á Íslandi er hafin Aukið fjármagn veitt til rannsókna sem tengjast plastmengun. Rannsókn á fýlum er þekkt í Norðursjó en stunduð í fyrsta sinn á Íslandi. Niðurstöður munu liggja fyrir í lok árs. Vöktun verður haldið áfram í lengri tíma. Innlent 17.5.2018 01:45 Vísindamenn líkja eftir loftslagsbreytingum á hálendi Íslands Ólafur S. Andrésson, prófessor í erfðafræði við Háskóla Íslands, hyggst rannsaka áhrif fyrirsjáanlegra loftslagsbreytinga með því að líkja eftir þeim með sérhönnuðum búrum sunnan Löðmundarvatns á Landmannaafrétti. Innlent 16.5.2018 01:26 Flóðahætta á öllum landfyllingum við lok aldarinnar Sjávarflóð verða algengari og skeinuhættari þegar sjávarstaða við Ísland heldur áfram að hækka á þessari öld. Innlent 14.5.2018 14:40 Íbúum fjölgað um 39 prósent í aðdraganda kosninganna "Málamyndaskráningar,“ segir í minnisblaði Árneshrepps, en íbúum fjölgaði um 39 prósent á tveimur vikum. Stærsta kosningamálið er Hvalárvirkjun. Innlent 11.5.2018 01:07 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 94 ›
Hefji undirbúning til að kaupa losunarheimildir fyrir Ísland Íslendingar geta ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Kyotobókuninni um losun gróðurhúsalofttegunda. Umhverfisstofnun segir að grípa þurfi til róttækra aðgerða eigi Íslendingar að standa við skuldbindingarnar árið 2030. Innlent 25.6.2018 01:13
Hafna meiri plastúrgangi Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning. Erlent 23.6.2018 02:01
Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins Mikil og þörf umræða stendur nú yfir um þær hættur sem villtum laxastofnum og náttúru landsins stafar af norskum eldislaxi sem alinn er í sjókvíum. Skoðun 20.6.2018 02:00
Afstýrum stórslysi á Ströndum Fyrirhuguð Hvalárvirkjun hefur mikið verið til umræðu undanfarið, enda vægast sagt umdeild framkvæmd. Skoðun 19.6.2018 02:03
Þjóðgarður er garður fyrir almenning Umhverfisráðherra skrifar grein í Fréttablaðið 13. júní sl. þar sem hann er að reka áróður fyrir friðun og áætlunum um að gera allt hálendið að þjóðgarði. Skoðun 19.6.2018 02:03
Íslenskir fálkar ekki verið jafn frjósamir í nær fjóra áratugi „Ég man varla eftir annarri eins frjósemi hjá fálkanum síðan við byrjuðum að fylgjast með honum 1981.“ Innlent 19.6.2018 02:01
Gróðursettu þúsund birkiplöntur til að kolefnisjafna starfsemi ráðuneytisins Starfsfólk umhverfis-og auðlindaráðuneytisins kolefnisjafnaði í dag starfsemi ráðuneytisins til næstu tveggja ára með því að gróðursetja þúsund birkiplöntur í landgræðslu-og skógræktarsvæði í nágrenni Þorlákshafnar. Innlent 14.6.2018 15:57
Urðuðu á lóð sinni í trássi við starfsleyfi Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur krafist þess að Loftorka hætti ólöglegri urðun á lóð sinni í Borgarbyggð. Innlent 14.6.2018 05:47
Stórfelld tækifæri við friðlýsingar Náttúra Íslands er stórbrotin og það er sameiginlegt verkefni okkar að gæta hennar vel. Skoðun 13.6.2018 02:00
Stjórinn settur af eftir úttekt Vatnajökulsþjóðgarður fór verulega fram úr fjárheimildum til rekstrar án framkvæmdaliða á síðasta ári. Framúrkeyrslan nemur 190 milljónum króna eða 50 prósentum um fram það sem gert var ráð fyrir. Innlent 12.6.2018 02:01
Heiðskírt í vestfirskri umræðu Umræða um raforkumál á Vestfjörðum og landinu öllu er mikilvæg. Skoðun 1.6.2018 02:01
Umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu Rúmenskar öryggissveitir hafa stöðvað glæpagengi sem þénaði meira en þrjá milljarða króna á ári með ólöglegu skógarhöggi. Þetta er talið vera umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu. Erlent 31.5.2018 14:01
Segir tillögur ríma við stefnuna Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans. Innlent 31.5.2018 02:03
Skotin eftir langt flug heim Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið. Innlent 31.5.2018 02:05
Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Innlent 30.5.2018 11:41
Fagna tólf ára samningi við Grænlendinga The Atlantic Salmon Federation og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa náð samningum við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum. Erlent 30.5.2018 02:02
Að flytja inn bensín á bíla á Íslandi eins og að flytja inn fisk Fyrrverandi loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna telur að Ísland gæti hæglega boðið ferðamönnum upp á kolefnislausa upplifun. Innlent 23.5.2018 16:09
Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. Innlent 28.5.2018 08:39
Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins. Innlent 25.5.2018 02:00
Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. Skoðun 25.5.2018 02:01
Mengandi bílar myndu hækka mest í verði með nýjum mengunarstaðli Rafbílar hækkuðu ekki í verði ef mengunarstaðall sem vörugjöld á bíla eru miðuð við yrði gerður strangari. Bílgreinasambandið hefur varað við verðhækkunum á nýjum bílum. Innlent 23.5.2018 11:13
Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga. Skoðun 22.5.2018 04:50
Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13
Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. Erlent 17.5.2018 12:34
Rannsókn á plastmengun í maga fýla á Íslandi er hafin Aukið fjármagn veitt til rannsókna sem tengjast plastmengun. Rannsókn á fýlum er þekkt í Norðursjó en stunduð í fyrsta sinn á Íslandi. Niðurstöður munu liggja fyrir í lok árs. Vöktun verður haldið áfram í lengri tíma. Innlent 17.5.2018 01:45
Vísindamenn líkja eftir loftslagsbreytingum á hálendi Íslands Ólafur S. Andrésson, prófessor í erfðafræði við Háskóla Íslands, hyggst rannsaka áhrif fyrirsjáanlegra loftslagsbreytinga með því að líkja eftir þeim með sérhönnuðum búrum sunnan Löðmundarvatns á Landmannaafrétti. Innlent 16.5.2018 01:26
Flóðahætta á öllum landfyllingum við lok aldarinnar Sjávarflóð verða algengari og skeinuhættari þegar sjávarstaða við Ísland heldur áfram að hækka á þessari öld. Innlent 14.5.2018 14:40
Íbúum fjölgað um 39 prósent í aðdraganda kosninganna "Málamyndaskráningar,“ segir í minnisblaði Árneshrepps, en íbúum fjölgaði um 39 prósent á tveimur vikum. Stærsta kosningamálið er Hvalárvirkjun. Innlent 11.5.2018 01:07