Lengjubikar kvenna Markadrottning Lengjudeildarinnar á leið til Portúgal Bandaríski framherjinn Emma Hawkins sem raðað hefur inn mörkum fyrir FHL í Lengjudeildinni í sumar er á leið til Damaiense í portúgölsku deildinni. Íslenski boltinn 10.8.2024 20:46 FHL upp í Bestu deildina FHL tryggði sér í dag sæti í Bestu deild kvenna að ári þegar liðið lagði ÍBV örugglega 5-1. Þrjátíu ár eru liðin síðan lið frá Austurfjörðum lék síðast í efstu deild. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:01 Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Fótbolti 29.3.2024 17:30 „Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. Fótbolti 29.3.2024 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:16 „Erum bara á flottum stað miðað við árstíma“ Pétur Pétursson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara í fótbolta kvenna, Vals, var að vonum sáttur við þægilegan 4-0 sigur liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta en liðin mættust í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2024 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Valskonur örugglega í úrslit Íslandsmeistarar Vals mæta Breiðabliki í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Það varð ljóst eftir að Valur vann sannfærandi 4-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum mótsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2024 17:30 Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 13:45 „Eina sem var eftir hjá okkur var að skora fyrir þær“ Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag en heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir og Blikar fengu auðveld mörk á silfurfati. Fótbolti 23.3.2024 17:59 Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið vann sigur á Þór/KA. Fótbolti 16.3.2024 17:30 Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur á Selfoss Tindastóll vann sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfoss í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:37 Þór/KA stelpur komnar áfram Þór/KA vann sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag þegar norðankonur sóttu sigur í Skessuna í Hafnarfirði. Fótbolti 9.3.2024 16:23 Blikakonur héldu sigurgöngunni áfram og eru komnar í undanúrslitin Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í hádeginu. Íslenski boltinn 9.3.2024 12:54 Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00 Dómarinn hné niður í fyrsta sigri Þróttar Óvenjulegt atvik varð undir lok Reykjavíkurslags Víkings og Þróttar í kvöld, í Lengjubikar kvenna í fótbolta, þegar gera þurfti hlé á leiknum eftir að dómari hné niður. Hann kláraði þó leikinn. Íslenski boltinn 8.3.2024 21:43 Sandra María og Agla María með þrennur | Víkingar skoruðu fimm Fjöldinn allur af leikjum fór fram í A-deild Lengjubikar karla og kvenna í dag. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór. Íslenski boltinn 2.3.2024 21:06 Stjarnan komin á blað Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2024 22:31 Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30 Fullt hús stiga hjá Val í Lengjubikarnum Valskonur afgreiddu Selfyssinga nokkuð þægilega í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 4-0. Fótbolti 18.2.2024 19:23 Tveir sigrar hjá Fylki í Lengjubikarnum Fylkir vann sigra bæði í Lengjubikar karla og kvenna í dag. Þá vann FH sigur á Vestra í slag tveggja Bestu deildar liða í Lengjubikar karla. Fótbolti 17.2.2024 15:57 Skoraði sjö í einum og sama leiknum Knattspyrnukonan Hildur Karítas Gunnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu er liðið vann vægast sagt sannfærandi 9-2 sigur gegn Fram í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 21:56 Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 19:49 Þróttur og Stjarnan skiptu stigunum á milli sín Þróttur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í annarri umferð riðlakeppni Lengjubikars kvenna í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 21:36 Arna Sif fór meidd af velli: „Kom bara einhver smellur í hnéð“ Valur vann öruggan 5-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. Íslenski boltinn 14.2.2024 21:00 Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54 Lengjubikar karla og kvenna í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk getur farið að hita upp fyrir fótboltasumarið með því að sjá liðin spila leiki í beinni á Stöð 2 Sport í stærsta mótinu á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 29.1.2024 11:47
Markadrottning Lengjudeildarinnar á leið til Portúgal Bandaríski framherjinn Emma Hawkins sem raðað hefur inn mörkum fyrir FHL í Lengjudeildinni í sumar er á leið til Damaiense í portúgölsku deildinni. Íslenski boltinn 10.8.2024 20:46
FHL upp í Bestu deildina FHL tryggði sér í dag sæti í Bestu deild kvenna að ári þegar liðið lagði ÍBV örugglega 5-1. Þrjátíu ár eru liðin síðan lið frá Austurfjörðum lék síðast í efstu deild. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:01
Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Fótbolti 29.3.2024 17:30
„Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. Fótbolti 29.3.2024 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:16
„Erum bara á flottum stað miðað við árstíma“ Pétur Pétursson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara í fótbolta kvenna, Vals, var að vonum sáttur við þægilegan 4-0 sigur liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta en liðin mættust í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2024 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Valskonur örugglega í úrslit Íslandsmeistarar Vals mæta Breiðabliki í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Það varð ljóst eftir að Valur vann sannfærandi 4-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum mótsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2024 17:30
Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 13:45
„Eina sem var eftir hjá okkur var að skora fyrir þær“ Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag en heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir og Blikar fengu auðveld mörk á silfurfati. Fótbolti 23.3.2024 17:59
Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið vann sigur á Þór/KA. Fótbolti 16.3.2024 17:30
Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur á Selfoss Tindastóll vann sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfoss í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:37
Þór/KA stelpur komnar áfram Þór/KA vann sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag þegar norðankonur sóttu sigur í Skessuna í Hafnarfirði. Fótbolti 9.3.2024 16:23
Blikakonur héldu sigurgöngunni áfram og eru komnar í undanúrslitin Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í hádeginu. Íslenski boltinn 9.3.2024 12:54
Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00
Dómarinn hné niður í fyrsta sigri Þróttar Óvenjulegt atvik varð undir lok Reykjavíkurslags Víkings og Þróttar í kvöld, í Lengjubikar kvenna í fótbolta, þegar gera þurfti hlé á leiknum eftir að dómari hné niður. Hann kláraði þó leikinn. Íslenski boltinn 8.3.2024 21:43
Sandra María og Agla María með þrennur | Víkingar skoruðu fimm Fjöldinn allur af leikjum fór fram í A-deild Lengjubikar karla og kvenna í dag. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór. Íslenski boltinn 2.3.2024 21:06
Stjarnan komin á blað Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2024 22:31
Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30
Fullt hús stiga hjá Val í Lengjubikarnum Valskonur afgreiddu Selfyssinga nokkuð þægilega í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 4-0. Fótbolti 18.2.2024 19:23
Tveir sigrar hjá Fylki í Lengjubikarnum Fylkir vann sigra bæði í Lengjubikar karla og kvenna í dag. Þá vann FH sigur á Vestra í slag tveggja Bestu deildar liða í Lengjubikar karla. Fótbolti 17.2.2024 15:57
Skoraði sjö í einum og sama leiknum Knattspyrnukonan Hildur Karítas Gunnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu er liðið vann vægast sagt sannfærandi 9-2 sigur gegn Fram í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 21:56
Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 19:49
Þróttur og Stjarnan skiptu stigunum á milli sín Þróttur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í annarri umferð riðlakeppni Lengjubikars kvenna í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 21:36
Arna Sif fór meidd af velli: „Kom bara einhver smellur í hnéð“ Valur vann öruggan 5-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. Íslenski boltinn 14.2.2024 21:00
Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54
Lengjubikar karla og kvenna í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk getur farið að hita upp fyrir fótboltasumarið með því að sjá liðin spila leiki í beinni á Stöð 2 Sport í stærsta mótinu á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 29.1.2024 11:47