Powerade-bikarinn

Fréttamynd

Sigur­geir: Ekki það fal­legasta en geggjuð úr­slit

Stjarnan hafði betur gegn Selfyssingum með minnsta mun í framlengdum leik 26-25. Sigurgeir Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn og þá staðreynd að hans lið muni mæta Val í úrslitum Powerade-bikarsins.

Sport
Fréttamynd

Ágúst: „Það er kannski svona okkar upp­skrift“

Valur mun leika til bikarúrslita kvenna á laugardaginn kemur. Varð það ljóst eftir öruggan sigur gegn ÍR í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 21-29 þar sem Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var markahæst með níu mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld

Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar.

Handbolti
Fréttamynd

Meiðsli Alexanders metin í dag: „Gat ekki gengið en vildi spila“

Vals­menn bíða eftir því að fá frekari fregnir af reynslu­boltanum Alexander Pe­ter­sson sem meiddist á ökkla í fyrri hálf­leik í undan­úr­slita­leiknum gegn Stjörnunni í gær. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir ó­lík­legt að Alexander verði með liðinu í úr­slita­leik bikarsins gegn ÍBV á laugardag.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er bara geggjað“

„Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Alltaf það fal­legasta við þetta

Valur mætir Stjörnunni í einum af tveimur undan­úr­slita­leikjum Powera­de bikarsins í hand­bolta í Laugar­dals­höll í kvöld. Undan­úr­slitin leggjast vel í Óskar Bjarna Óskars­son, þjálfara Vals sem segir alltaf jafn mikil for­réttindi að taka þátt í bikar­há­tíðinni. Þá hrósar hann HSÍ fyrir ein­stak­lega góða um­gjörð í kringum úr­slita­leiki yngri flokka.

Handbolti
Fréttamynd

Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni

Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum.

Handbolti
Fréttamynd

Valsarar síðastir inn í undanúrslitin

Valur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarsins í handbolta. Þeir sigruðu Selfoss í viðureign liðanna á Hlíðarenda í kvöld, 36-26. Hálfleikstölur voru 18-12. 

Handbolti
Fréttamynd

FH-ingur í eins leiks bann fyrir oln­boga­skot

Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. 

Handbolti