Framhaldsskólaleikarnir

Fréttamynd

FSu leikur til úr­slita í fyrstu til­raun: „Erum eigin­lega ekki hræddir við neitt lengur“

Fjölbrautaskóli Suðurlands, FSu, er kominn í úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands í fyrstu tilraun eftir sigur gegn tvöföldum meisturum Tækniskólans í undanúrslitum í síðustu viku. Róbert Khorchai Angeluson, liðsmaður FSu, segir að þrátt fyrir að skólinn sé að taka þátt í fyrsta skipti óttist liðið ekki neitt fyrir úrslitin.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Heimsókn í skóla: Hnakkar og djúpsteikt pylsa í FSu

Þriðja viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem FÁ og FSu áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Heimsókn í skóla: Eva leitar að Bjarna Ben í FG

Önnur viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MÁ og FG áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Heimsókn í skóla: Eva hræðist unglingana í MS

Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Rafíþróttir
Fréttamynd

FRÍS: Heimsóknir á Tröllaskaga og Akranes

FVA tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana.

Rafíþróttir
  • «
  • 1
  • 2